Tíminn - 05.11.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.11.1957, Blaðsíða 2
2 FRÁ ALÞINGI: Vilia reisa afsteypa aí Ingólfs- styttn í Dalsfirði í Noregi Tillaga til þingsályktunar frá þingmönnura í héraíi Egils og Snorra og öírum, sem fetuíSu „í fótspor Egilsa í sumar í gær kom fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar, þar sem lagt er til að ríkisstjórni ngefi Norðmönnum af- steypu af styttu Einars Jónssonar af Ingólfi Arnarsyni og láti reisa í Dalsfirði í Noregi á bæ Ingólfs þar. Flutningsmenn tillögunnar eru:; heima í Dalsfirði í Noregi. Þar um Bjarni Benediktsson, Gylfi Þ.'slóðir hyggja menn, að heimkynni Gíslason, Hannibal Valdimarsson, hans hafi verið í Rivedal þar í firð Halldór E. Sigurðsson, Pétur Otte-jinum. Víða í Noregi verður vart Sen. — Tillagan er svohljóðandi: j einlægrar vináttu til íslendinga Alþingi ályktar að fela ríkis-' og hvergi þó fremur en í hinum stjórninni að gera nauðsynlegar fornu heimkynnum Ingólfs Arnar- ráðstafanir til, að afsteypa af sonar. íslendingar finna og hvergi styítu Einars Jónssonar af Ing- betur til hinna nánu banda ættern ólfi Arnarsyni verði reist í Rive-jis og vináttu, er tengja þá norsku dal, Dalsfirði í Noregi og afhent. þjóðinni. Þykir fara vel á því, að Norðmönnum að gjöf frá íslend- j hin sama myndastytta af Ingólfi jngum sem tákn óbrotgjarnrar j Arnarsyni, sem gnæfir yfir bæjar- vináttu þjóðanna. I stæði hans í Reykjavík, verði einn- ig reist í Rivedal til merkis um og f greinargerð segir: staðfestingar á yinarhug íslend- „Fyrsti landnámsmaður íslands, inga til sinnar norsku frændþjóð- Ingólfur Arnarson, átti áður ar“. TiUögur á Alþiagi um nýja þjóðvegi í Dölum vestur og Mýrasýslu Ko.mnar eru fram á Alþingi margar breytingartilíögur um vegalögin, þar sem þingmenn einstakra kjördæma leggja til að nýir.vegir verði teknir í þjóðvegatölu. Tillögur um nýja þjóSvegi í Dalasýslu. Ásgeir Bjarnason alþingismaöur Dalamanna hefir borið íram á ÁI- þingi tillögur um að þesnir veþir vérði teknir inn á vegalög í Döl- um: Snóksdalsvegur, af Skóga- strandarvegi sunnan Miðár á Vest urlandsvegi hjá Gröf í Miðdölum. Neðribyggðarvegur, af Klofn- ings- og Skarðstrandarvegi utan Hainarár um Neðribyggð á þjóð- veginn hjá Hellu. Hjarðarholtsvegur, af Vestur- landsvegi innan Búðardals um Hjarðarholt á Laxárdalsveg hjá Svalhöfða. TiIIögur um nýja þjóð- vegi í Itlýrasýslu. Halldór E. Sigurðsson alþingis- maður hefir borið fram tillögur um að eftirfarandi vegir í Mýrar- sýslu verði teknir í þjóðvegatölu:: Gufuárvegur, af Borgarnesþraut við Gufuá um Staðarhús að Lax- holti. Neðranesvegur, af Borgarfjarð- arbraut á Lundabörðum um Kaðal staði að Neðranesi. Ásbjarnarstaðarvegur, af Þver- árhlíðarvegi í Kleifum um Sleggju læk að Selhaga. Hlíðarvegur, af Þverárhlíðar- vegi um Karlsbrekku, Grjót og Sigmundarstaði á Þverárhlíðar- vegi hjá Hermundarstöðum. Veiðilækjarvegur, af Þverárhlíð arvegi hjá Lindarhvoli um Höll og Svartagil á Glitstaðaveg. Króksvegur, af Norðurlandsvegi nálægt Króki, um Háreksstaði og Skarðshamra, á Glitstaðaveg. Hreðavatnsvegur, af Vesturlands vegi hjá Bifröst, um Hreðavatn, Jafnaskarð og Stóruskóga, á Vest- urlandsveg á Kolás. Grímsstaðavegur, af Stykkis- hólmsvegi hjá Urriðaárbrú um Grimsstaði, Syðri Hraundal á Stað arhraunsveg hjá Svarfhóli. Seljavegur, af Hraunhreppsvegi á Kolás um Selja í Hólstanga. Hítarárvegur, af Stykkishólms- vegi hjá Brúarfossi, um Lækjar- bug að Skiphyl. Þingsályktunartil- laga um landhelgis- mál Pétur Ottesen hefir lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktun- ar um verndun fiskimiða umhverf- is landið. Er þar lagt til að AI- þingi álykti að lýsa yfir þeim vilja sínum, að sjávarútvegsmálaráð- herra láti selja nýja reglugerð um verndun fiskimiðanna og' þar ákveðið að botnvörpu- og drag- nótaveiðar séu bannaðar innan tólf mílna landhelgi. Er hér um að ræða tillögu sama efnis og Pét- ur flutti á þinginu í fyrra en hlaut þá ekki afgreiðslu. Þá lagði hann til að nýjar reglur um landhelg- ina yrðu ekki settar fyrr en lokið yrði þingi Sameinuðu þjóðanna, er þá stóð. En staðið mun hafa til að ræða landhelgismálin þar. Einar Kristjánsson fær góða dóma í Kaupmaimahafnarblöðum Kaupmannahöfn í gær: Einkaskeyti til Tímans. Dregið í happdrætti Dregið var í happdrætti Knatt- spyrnusambands íslands, hinn 25. f.rn.l og miðinn innsiglaður þá hjá fógéta og opnaður í gærkvöldi. Vinningurinn, Fiat fólksbifreið, kom upp á númer 15.166. Vinn- ingsins má vitja til Björgvins Schram, formanns KSÍ. Konunglega leikhúsið flutti óper una Brúðkaup Figaros eftir Mozart í gær, og er sýningin nú endur- vakin með mörgum nýjum’söng- kröftum. Morgunblöðin í dag telja sýninguna haf tekizt mjög vel og hrósa yfirleitt söngvurunum mik- ið, og þú ekki sízt Einari Kristjáns syni, sem sum nefna framúrskar- andi skemmtilegan Don Bazillio, sem hafi uppljómað óperuna með ósvikinni tenorrödd og nákvæmri og músíkalskri túlkun. — Aðils. 14 sækja um sýslu- mannsembætti Samkvæmt upplýsingum frá Dómsmálaráðuneytinu hafa 141 menn sótt um sýslumannsembætt- ið í. Skagafirði. Umsóknarfrestur | rann út 24. þ. m. Þeir er sóttu eru þessir: 1 Björgvin Bjarnason bæjarstjóri, Friðrik Sigurbjörnsson lögreglu- stjóri, Jón Skaptason fulltrúi, Ste- fán Sigurðsson fulltrúi, Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður, Þorvaldur Ari Arason lögfræðing- ur, Sigurður Guðjónsson bæjarfó- geti, Eiríkur Pálsson skattstjóri, Sveinn Snorrason fulltrúi, Guð- mundur Ingvi Sigurðsson, full- trúi, Gunnlaugur Briem fuUtrúi, Þórhallur Pálsson fulltrúi, Ófeig- ur Eiríksson fulltrúi og Sigurður Hafstað deildarstjóri. Embættið verður veitt frá ára- mótum. Bjarni og Brynjólfur (Framhald af 1. síðu). berum hnefa alþý'ðu. En uug- verska þjóðin tapaði samt sinni uppreisn. Sá flokkur, sem búinn var að glata trausti fólksins, ríkir nú yfir því í skjóli erlendra skriðdreka. Stjórnarvöldin eru leppar útlends hervalds. Það er lialdið áfram að apa smátt og stórt eftir Sovétríkjunum. And- Iegt frelsi er ekki til. Ef ein- hvers staðar bryddir á óf jötraðri | hugsun, þá er hún tugtliúsuð þegar í stað. Ríkisstjórn Janosar Kadars hefir ekki þörf fyrir ann ars konar menn en tunguskor- inn þrælalýð. Slík var hin bylt- ingasinnaða íhlutun sovétliers- ins í fyrrahaust." „Taglhnýtingar Sovét- ríkjanna“. Síðan ræðir Bjarni um túlkun Brynjólfs á mismunandi liersetu í löndum og slcýringar hans á valdastríði stórveldanna í heimin- um og er hvergi myrkur í máli. í niðurlagsorðum segir Bjarni, að sósíálisminn muni fara um alla jörð, en það verði honum ekki til framdráttar, að fylgjendur hans gerist auðsveipir taglhnýtingar Sovétríkjanna, enda ómæld bú bölvun, sem af því hafi hlotizt. Lýkur hann greininni með á- skorun til íslenzkra sésíalista um að blása nýju lífi „í starf j okkar og hreyfingu alla. Og ef það kæmi á daginn, að við sigld- um með einhver slitur af líki bókstafsdýrkunar og kreddu- þrælkunar í Iestinni, þá væri tímabært að kasta þeim fyrir börð“, segir Bjarni að lokum, og mun „páfinn“ mega skilja sneiðina. I Þess má geta að lokum, að Bjarni frá Hofteigi lét af blaða- mennsku við Þjóðviljann um síð- ustu áramót, og mætti ætla af þessari greln, að því hefði valdið nokkur skoðanamunur við rit- stjórn blaðsins, svo sem til hefir verið getið. T í MIN N, þriðjudaginn 5. nóvember 1937, Einræði er það sama, hverjir sem aið því standa, sagði útlagaskáldið Faludi | Þjóíbyltingarinnar í Ungverjalandi minnzt á fjölmennum fundi í Gamla bíói á sunnudaginn Á sunnudaginn var fjölmennur fundur í Gamla bíói, sem félagið Frjáls menning hélt til minningar um byltinguna í Ungverialandi. Aðalræðumaður var ungverska útlagaskáld- ið og ritstjórinn George Faludi. Minntist hann fvrst við útlæga Ungverja hér á móðurmáli sínu, en hóf síðan frá- sagnir og hugleiðingar sínar um byltinguna, aðdraganda hennar og hvað af henni mætti ráða. Fundurinn hófst með því að Tómas Guðmundsson skáld, setti fundinn með nokkrum ávarpsorð- um og bauð Faludy velkominn. Þá tók Gunnar Gunnarsson, rithöf undur til máls og minntist bylting arinnar í Ungverjalandi. Sagði hann m.a. að byltingin í Ungverja landi væri til varnaðar öðrum þjóðum. Fyrir ári hefðu það verið GervitunglitS Ungverjar, í ár eða næsta ár gætu aðrar þjóðir lent í sömu aðstöðu. Skyldu íslendingar minnast bylting arinnar í því ljósi. orðum, að einræði væri eins, hvort heldur það væri kapítalískt eða kommúnistískt og setti hend ur að gagnaugum sínum um leið og hann sagði, að það væri sama, hvort maðurinn væri skotinn frá hægri eða vinstri hlið. Enginn munur á kapítalísku einræði og kommúnistísku. George Faludi var ákaft fagn- að, þegar hann gekk í ræðustólinn. Hann er grannvaxinn maður með hélugrátt hár og hefir mátt þola fangavistir í Marokkó og Ellisey og lengst af í Ungverjalandi en þang að hvarf hann í stríðslok eftir að hafa verið í her Bandaríkjanna. Eins og kunnugt er, þá er Faludi ritstjóri við ungverskt bókmennta tímarit í London. Faludi skýrði að- draganda að almenna þátttöku í byltingunni, með sögum af við brögðum fólks, sem sumt var í hópi hans nánustu. Hann sagði, að ungverska þjóð- in fengi sjaldnast um frjólst höf uð strokið pema fáa daga, og ætti því frá síðustu tímum stutta sögu sem slík. Hann kvað það eftirtektarvert, að kommúnistar jafnt og aðrir hefðu barit í bylt- ingunni gegn Rússum og ógnar stjórn þeirri, sem fór með völdin. Faludi lauk máli sínu með þeim (Framhald af 1. síðu). Fangar strjúka (Framhald af 1. síðu). freðnar mýrar, þar sem erfitt var að elta þá á bílum og þeir kom- ust heim á eina bæinn, sem er hægt að aka bíl heim á. Er það Saurbær í Gaulverjabæjarhreppi. Þó tókst að handsama þá alla og flytja heim síðdegis í gær. Sköinm heimavist. En eins og fyrr segir, hafði einn þeirra, Jóhann Víglundsson, skamma heimavist á hælinu. í gær kvöldi tókst honum að sleppa út og komast í felur, og var hann ekki fundinn er blaðið frétti síðast í gærkvöldi. ur mannsöfnuður kom saman fyrir utan aðálstöðvar S.Þ. í New York til að mótmæla athæfi Rússa. Veru sex hundar hafðir með í förinni, m. a. rússneskur úlfhundur. Upplýst var í Moskvu í dag, að fjöldi sjálfboðaliða hefði boð- izt til að taka sér far með Sputnik II., en því hefði verið hafnað á þeim forsendum, að endalok ferðarinnar væru enn ekki með öllu ljós. Geimfar til tunglsins Fréttamenn blaðs eins í Ottawa i í Kanada símuðu 'til Moskva í dag Iti'l að spyrja fregnina af Sputnik II. Fengu þeir glöggar fréttir áf ferðum gervitunglsins með þeifri viðbót, að rússneskir vísindamenn væru nú að undirbúa sendingu geimfars til tunglsins og mættj búast við því, að það færi á stað innan skamms. Fréttin um Sputnik II. hefir vakið heimsathygli. Júgóslavneska blaðið Borba gerði málið að um- talsefni í dag og sagði, að nú væri ljóst, að takast mætti að ná til allra staða á jörðinni með eyðingarvopnum nútímans. Ráðleysi og skelfing vestra Strax og fréttin hafði borizt til Washington hóf Eisenhower stöð- ugar viðræður við öryggisráð Bandarfkjanna og fjölda af helztu vísindamönnum landsins. Fréttaritari brezka útvarpsins í Washington skýrir svo frá, að viðbrögð flestra bandarískra blaða við fréttinni um Sputnik II. liafi einkennzt af ráðleysi, skelfingu eða jafnvel hreinni móðursýki. Flest Parísarblaðanna setja Sputnik II. í beint sam- band við brottrekstur Zúkoffs marskálks — nú geti rússnesku kommúnistaleiðtogarnir haldið hátíð í friði, lausir við óþægi- legar spurningar um hina óvissu framtíð Zúkoffs marskálks. Meíalvigtin rúm 15 kg Kópa'skeri 31. okt. — í haust var slátrað um 19500 kindum í sláturhúsi Kaupfélags Norður- Þingeyinga á Kópaskeri. Meðal- vigtin varð rúm 15 kg. ÞB Bætir á snjóinn nyrftra Akureyri: Hér hríðar flesta daga og bætir sífellt á snjóinn. Þungt færi gerist nú á alcvegum í héraði, í bænum er jafnfallinn snjór, en urnferð helzt lítlt trufluð. Vaðla- hei'ði mun vera ófær, en Öxna- dalsheiði talin fær stórum bílum. Or'ðíS jiungfært í Þingeyjars}rslu Húsavík í gær. — Snjór er orð- inn hór allmikill og bætir sífellt á. Alófært er til Akureyrar og þungfært orðíð innán sýslu á heiðavegum. Ýta fór yfir Vaðla- heiði eftir miðja síðustu viku og bílar í slóð hennar, m. a. með nauðsynlega hluti til Laxárvu'kj- unar en síðan hefir ekki verið reynt að fara yfir heiðin'a. Bílar hafa til þessa komizt úr Mývatns- sveit, en í dag mun illfært yfir heiðina. ÞF Inflúenza breiðist út í Eyjum | Vestmannaeyjum í gær. — In- flúenzan breiðist allört út hér í bænum, en þó hafa ekki enn orðið þau vanhöld í skólum, að þeim hafi verið lokað. Drangajökull kom hingað með 300 lestir af sem- enti fyrir nökkrum dögum en á því hfeir verið nokkur skortur undanfarið. SK Píanótónleikar á Akureyri I Akureyri: Guðrún Kristinsdótt- , ir, hinn góðkunni píanóleikari, ætl ar að halda liljómleika hér í bæ á föstudaginn. Síðar mun hún leika í Reykjavík. Guðrún hefir hlotið hina lofsamlegustu dóma heima og erlendis. Hún útskrif- aðist frá Kgl. tónlistarskólanum í Kaupmannahöfn og hlaut mjög lofsamlega dóma fyrir hljómleika í Danmörku. Síðan stundaði hún nám í Vínarborg. VeritS a'S slátra hrossum í Djúpadal Hvolsvelli í gær. — f slátur- húsi Sláturfélags Suðurlands í Djúpadal var í sumar slátrað 9352 kindum og varð meðalvigt dilka tæplega 15 kg. Hæsta meðalvigt dilka var hjá Valdimar Jónssyni bónda í Álfhólum í V-Landeyjum, 18,2 kg. Nýlega er lokið nautgripaslátr- un í Djúpadal og var slátrað 92 nautgripum. Hrossaslátrun stendur yfir og verður slátrað um 600 fol- öldum þar í haust. PE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.