Tíminn - 05.11.1957, Blaðsíða 9
TíMINN, þriðjudaginn 5. nóvember 1957,
9
■ ; r !.
: •.■ ,'y ... ; ;■ •/':'.' '.'' :' ! ' Jaroarfor föður okkar.
1 Gríms Jónssonar,
T IVT 1 T17I Laugarnesv. 68 (Árnes),
1 11 IN I Ej I v iVi Jl/ Zj /j U ■< ; fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 7. nóv. kl. 1,30
ll ;|| Blóm og kransar vinsamlegast afbeðnir. — Fyrir hönd syst-
11 i kyna minna og annarra vandamanna,
í . SAGA EFTIR ARTHUR OMRE. Sigurgrímur Grímsson.
af venjulegum, en nokkuS ó-
samstæðum húsgögnum.
Maðurinn hennar, lágvax-
inn með þunt, ljóst hár og
hátt nef, í reykslopp og með
nefklemmur, reis á fætur og
rétti honum hendina: — Skrif
stofustjóri Henricksen, mælti
hann hratt og hátíðlega.
Bárður vissi að hann hafði
eitt sinn verið skrifstofu-
stjóri. Nú vann hann í smá-
söluverzlun í miðborginni, en
var ekki skrifstofustjóri.
Hann leit upp og mælti: —
Ég hélt að þér væruð ekki
svona hár, herra, ha, ha.
Það var eitthvað þyrkings-
legt og ertandi við hann. Hann
sýndist verða fyrir greinileg-
um vonbrigðum með persónu
Bárðar, hafði víst hugsað sér
hann sem fínan herra. Frúin
sat í hægindastól og heklaði
eitthvað hvítt, og virtist ekki
veita honum neina athygli.
Bárður vissi ekki hvað hann
átti að segja við þetta fólk.
Hann hafði helzt löngun til að
fara strax og bíða niöri. Til
þess þó að segja eitthvað
mælti hann: — Ég tók mér
ferð til borgarinnar.
— Já, það er víst ömurlegt
þarna úti á landinu.
— Nú, við höfum það mjög
notalegt í Steinnesi.
— Ég held það varla út að
njóta frídaganna í smákaup-
stöðunum, mælti Henricksen
skrifstofustj óri, — Þér vinnið
á litlu vélaverkstæði? Það get
ur varla verið framtíð í því.
Bárður hélt nú asmt að svo
gæti verið. Hann fékk 50 kr.
á viku, fyrst um sinn.
— Svo-o, ekki getur maður
lifað af tvö hundruð krónum
á mánuði.
Bárður kvaðst geta lifað
mjög góðu lífi á þeim launum,
þegar hann byggi í eigin húsi,
hefði landskika, þar sem
unnt væri að rækta ýmislegt
grænmeti, kartöflur og korn.
Fiisk gæti hann fengið eftir
þörfum. Eftir nokkra mánuði
fengi hann launauppbót. Jú,
þetta yrði allt í lagi.
En Henricksen skrifstofu-
stjóri hélt því fram, að draum
ar um smá ræktarstykki, fisk
veiðar og þessháttar, væri
einskis virði. Hann kvaðst
fiska lítilsháttar í fríinu. Lít-
ið sem ekkert kom út úr því.
Korn væri ekki unnt að
rækta. Þá yrði maður að eiga
heilan kornakur.
Ég er nú sonur fiskimanns,
mælti Bárður. Ég hefi farið til
fiskveiða frá því ég var smá-
strákur. Svo hefi ég líka rót
að dálítið í jörðinni. Á litlu
landssvæði kvaðst hann auð
veldlega geta ræktað tvær
tunnur af korni, og það nægði
í brauö handa lítilli fjölskyldu
yfir áriö. Á sama landsskika
gæti hann fengið nægilegt
bygg fyrir allmörg hænsn. —
Ný egg daglega og heimabak-
að brauð, ferskt grænmeti og
nýjar kartöflur. Þetta voru
ekki lítil búdrýgindi.
Baka brauðin sjálf, greip
frúin fram í forviða. Bárður
sagði frá því, að þeir íeðgar
þarna. Hún leit upp og stóð
grafkyrr með stórum opnum
augum. —
— Bárður, hrópaði hún,
og hljóp til hans, greip
um háls honum og rak hon-
um koss, og lagði andlit sitt
að vanga hans.
Hún hafði ekki útidyralykil,
en vildi þó fylgja honum
spottakorn, og hún hélt fast
í handlegg hans. Hann skýrði
henni rólegur og glaður frá
nýja verustað sínum. — Auð-
vitað var það ekki til að
byggja á hjónaband. En hann
33
bökuðu brauð einu sinni í
viku. Það gekk ágætlega. Þeir
höfðu lítinn ofn. Auk þess
var heimabakað brauð ákaf-
lega gott.
— Þér eigið þá sjálfur hús?
Vextir og ýms gjöld gleypa
raunar mikið af þessum tvö
hundruð krónum. Ég sá það
hérna. Við borgum 160 í leigu
í þessu gamla húsi, án allra
æginda og á fjórðu hæð. Við
komumst rétt af með fimm
þúsund. Hversu mikið skuld
ið þér í húsinu? Sumarhús,
jafnvel langt fyrir utan bæ,
inn eru komin upp í fjögur (£etlaði að komast í samband
þúsund. " j við Kleven. Hann hélt áreið-
Bárður skuldaði ekki mikið' anlega stöðunni opinni fyrir
eitthvað tvö þúsund. Ihann, og myndi hækka hann
Hversu stór var lóðin um-1 í 60 krónur á viku. Hann
hverfis húsið? [myndi geta komið húsinu upp
— Tíu mál, mælti Bárður. þött hann væri hér í bænum.
Svo, tíu mál. Það er aðeins Alveg jafnt fyrir því.
frásögn Bárðar af húsinu og | — Viö verðum í sex mánuði
lóðinni sem vakti virðingu hér í bænum, svo giftum við
fyrir honum hjá hjónunum. okkur í haust. Er það ekki?
Kannske ætti ungi maðurinn | — Já, svaraði hún og tók
peninga. Skrifstofustjórinn dansspor við hlið hans. Ég er
breytti um svip, og frúin ung, ennþá. — En með haust-
breytti svipnum líka. Við verð inu verð ég tvítug.
um að fá nýja íbúð, mælti Við eigum að giftast meðan
frúin. Það er erfitt að vera við erum ung, hrópaði hann
með börn í svona lélegum bæ. kátur.
— Svo sýndist honum bær Eftir viku ætlaði hún að
inn Ijótur? Annai’s var hann byrja í smásöluverzlun, hjá
talinn fallegur, og útlending konu niður í götunni. Hún
ar dáðust að bænum. ;varð að búa hjá mági sínum
Þau hlógu bæði að honum,' og líta eftir börnunum, kvöld
að hinum unga Bárði. Strand, og kvöld. Mágur hennar var
sem talaði svona einfeldnis- hræðilegur, martröð á heimil-
lega. Frúin hélt áfram að tala inu. — Hún gat varla haldist
um að þau yrðu að fá sér nýja þar við. Þau ættu nú samt að
íbúð. |geta átt saman nokkur kvöld
— fbúð og íbúð, mælti Hen- í viku, — úr því hann var hér
ricksen hvasst. Hvar eigum í borginni hjá henni.
við að fá hana? | Bárður Strand skrifaði föð-
Þau hjónin höfðu svo sem ur sínum og fékk strax svar-
oft átt orðakast um nýja íbúð. bi’éf. Kleven hélt stöðunni
Hann lagfærið á sér gleraug- handa honum opinni fram á
un. j haustið. Þá ætlaði Elías til út-
— Þér titlið yður víst verk- landa. Ekkert sérlega frétt-
fræðing? Allir, sem lokið hafa næmt hafði faðir hans að
lítilfjöllegu miðskólafpófi titla segja. — Möller hafði sent
'sig sem verkfræðinga nú á kort frá Norðurlandi. Ungfrú
jdögum. jLindensen gifti sig nýlega
I Ég nefni mig teiknara. _ tannlækni, sem nýskeð hafði
Iönfræðing, ef þér viljið. jsetzt að þar á staðnum, svo
| Hann stóð á fætur. Hann — Já, tannlækni, mælti Bárð-
hélst ekki við þarna lengur. ur við sjálfan sig. — Faðir
Þau kornu þeirri hugsun inn hans taldi að 150 um mánuð-
hjá honum, meðan hann sat inn nxyndu varla nægja. Ef
þarna í bláu fötunum, að Þte vantar peninga, þá skrif-
haixn væri einfaldur og ein- uðu. Umfranx allt borðaðu vel.
maixa. Hann hraöaði sér í ‘Þú mátt ekki gaixga um
gamla, góða frakkann og hljóp í borginni eins og flækingur.
niður stigaixn. Svo fékk hann — Smiðurinn gæti hvenær
eftirþaixka um að þetta væri sem hann vildi byrjað á að
íxú ekki saixixgj arixt. Þau höfðu innrétta húsið. Faðir hans
við ýnxislegt að stríða, börn og kvaðst vænta fyrirmæla frá
húsaleigu og skattaálögur í Bárði því viðkonxandi þá
þessum bæ. kvaðs hann láta hefja verkið
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Guðrúnar Þorvarðardóttur
frá Seyðisfirði
Árni Vilhjáimsson,
Viihjálmur Árnason, Sigríður Ingimarsdóftir
Þorvarður Árnason, Gyða Karlsdóttir
Tómas Árnason, Þóra Eiríksdóttir
Margrét Árnadóttir, Guðjón Valgeirsson
Öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við svip-
legt fráfal! föður okkar, fósturföður, tengdaföður og afa,
Kristjáns Guðmundssonar
færum við innilegustu þakkir. — Guð blessi ykkur öll.
Kristín Kristjánsdóttir, Pétur Jónsson
Katrín Kristjánsdóttir, Guðlaugur Jakobsson
Hrönn og Aðalsteinn Thorarensen
og barnabörn.
Qrðið er frjálst:
(Framhald af 4. síðu).
hjá þérunum. En það segir sig
sjálft, að það geta orðið vand-
ræðalegar viðræður, ef sleppa þarf
öllum persónufornöfnum.
Ef við komum í skóla, t. d. á
Norðurlöndum, það skiptir engu
hvort það er barnaskóli eða fram-
haldsskóli, kveður við annan tón.
Þar læra börnin um 7 ára aldur að
þéra kennara sína. Með þessu móti
verða þéranir að eðlilegum vana,
óþvinguð kurteisi.
Við mig talar mikill fjöldi fólks,
einkum í síma. Mikill þorri _af
þessu elskulega fólki þúar mig. Eg
kann því vel. Mér þykir sem í því
felist trúnaður, viðurkenning á því
að við séum að vinna saman. Og
ég óska ekki eftir neinum breyt-
ingum þar á.
Það mætti kannske álykta af
framansögðu, að ég væri sérstakur
talsmaður þérana, en svo er þó
ekki almennt — heldur innan
vissra takmarka. Mér finnst rnjög
eðlilegt að fólk, sem þekkist og
vinnur saman í hvaða stétt og
stöðu sem það er, þúist, svo sem í
félögum, í vinnuhópum, jafnvel
stéttum, sem vinna mikið saman.
En ég verð að segja það, að það
er nokkur vöntun í gott uppeldi
og almenna menntun að
ekki að þéra. Það er skortur á al-
mennri kurteisi.
Um hitt má svo aftur deila,
hvernig og hvenær eigi að viðhafa' Þetta er ánægjuleg þróun.
slikt sambúðarform. j En ég held, að þótt baldið væri
Ég hefi nokkrum sinnum orðið fast við þéranir, að minnsta kosti
þess var, að Norðurlandabúum, j í framhaldsskólum, þyrfti þessi
á sig þessa sjálfsögðu kurteisi,
þegar í hlut á bláókunnugt fólk.
Nú er mér ekki kunnugt um,
hvort t. d. kaupmenn, kaupfélags-
stjórar, eða aðrir forustumenn op-
inberra stofnana, hafa gefið starfs-
fólki sínu nokkur fyrirmæli hér
um. Ég teldi það þó ekkert óvið-
eigandi, að þeir gæfu því þau fyr-
irmæli yfirleitt að þéra viðskipta-
vini. Ég held annars að verzlunar-
stéttin ætti að halda námskeið fyr
ir ungt starfsfólk til að kenna því
siðfágaða framkomu og þá ekki
sízt glaðlega og vingjarnlega fram-
komu. Það er nálega eins nauð-
synlegt og að kunna margföldun-
artöfluna. En þetta var nú útúr-
dúr. Að þéra ókunnuga viðskipta-
vini í búðum, skrifstofum og af-
greiðslum ætti að vera sjálfsagð-
ur hlutur. Eða eigum við að skera
okkur þarna úr t. d. öðrum Norð-
urlandaþjóðum? Það er erfitt nú
og ekki æskilegt og mun litið á
það sem ókurteisi.
En nú myndi einhver vilja
spyrja: Hvar eiga börn og ungling-
ar að læra að þéra?
Æskilegast væri, að þau lærðu
það þegar í bernsku á heimilum
sínum. En annars eiga skólarnir,
og þá einkum framhaldsskólarnir,
tvímælalaust að gera það. Þeir
eiga að halda fast við þann sið, að
kennarar og nemendur þérist.
Þróun síðustu ára hefur gengið
kunna í þá átt, að bilið milli kennara og
: nemenda hefir verið að minnka.
Kennarar hafa í æ ríkara mæli
gerzt félagar nemenda sinna.
Það var nú svona.
Eix
og sjá um greiðslurnar.
hamx lxafði voixast eftir betri Borðaðu um fram allt vel. —
móttökunx. Húix var þó systir j Uixgir meixix þurfa mikinn
Margrétar og hamx hafði,mai;-
hugsað hlýlega til hennar. | Tvær nxáltiðir á dag var of
Tvær uixgar stúlkur stóðu lítið haixda Bárði. Hamx keypti
sem hingað koma, þykir það ein-'
kennilegt, þegar þeir eru þúaðirj
formálalaust. Þeim finnst eitthvað'
frumstætt við slíka framkomu. I
Margar eldri konur hafa fært þaðj
í tal við mig, að þeim þyki ein-
kennilegt og jafnvel óviðkunnan-,
legt, þegar afgreiðslufólk í búðum
þúar þær, jafnvel
fulla kurteisi að öðru leyti. Þær
segjast ekki kunna við, að bráð-
ókunnugt fólk þúi þær eins og
gamla kunningja. Það er víst, að
hér kemur heldur ekki til nein
stórmennska eða merkilegheit.
og röbbuðu sanxaix yfir í göt-
unni en skildu. Hún kom þá
með kunningjastúlku. —
Grænjaxl og flón kallaði hann
sig. Hún gekk ofurlítið álút í
snotru, dröfnóttu kápunni.
Hún sló ofurlítið til hægri
handleggnum. Hann starði á
þessa indælu stúlku, og var
hálf snxeykur við að standa
brauð, ódýrt smjörlíki, mjólk-
urflösku, ódýrt kaffi. Fata-
þvotturinn kostaði talsvert,
brenni ekki svo lítið, og svo
fór hann með í sporvagna.
Hann gekk fyrst langan veg
að og frá vinnunni, en fann
brátt að það borgaði sig ekki.
Það var svo mikið skóslit, þá
lét hann sóla skóna, og fár
Þær fella sig blátt áfram ekki við
þennan nýja sið.
Ég hefi tekið það fram áður, að
ég er enginn talsmaður þérana, en
ég held, að þarna sé farið að ganga
j of langt í kumpánaskap. Flatneskj-
I an er orðin of mikil. Falslaus al-
' úð, kurteisi og vingjarnleg fram-
koma, er hvorki bundin við þér-
i anir né þúanir, hún kenxur að inn-
an, Það felst því engin sérstök al-
úð í því að þúa menn upp til hópa
— ekki nú á tímum. Það er tekinn
að færast yfir þetta allt einhver
kæruleysisbragur, eitthvað í ætt
við leti, að nenna ekki að leggja
þróun ekkert að raskast. Annars
væri það skaðlaust, þótt tekið
væri upp í vissunx tilfellum virðu-
legra snið á sambúð kennara og
nemenda en stundum tíðkast. Það
þarf ekki að verða á kostnað góð-
vildar og félagsskapar.
Að þúast er merki kunnings-
þótt það sýni' skapar og kunnugleik-a almennt,
en að þérast er merki ókunnug-
leika. Þetta gildir þó ekki í skól-
unum. Þar eiga þéranir blátt á-
fram að vera þjálfun í almennri
kurteisi. En við þurfum helzt að
losa okkur við þá ringulreið og
losarabrag, sem ríkir í þessum
efnum. Við höfum verið að hafna
flestum okkar erfðavenjum. —
Það tekur alltaf nokkurn tíma að
byggja upp nýjar. En hvorki á
þessu né öðrum sviðum getum við
skoi’ið okkur út úr samfélagi ann-
arra þjóða, sem við höfum náin
samskipti við. Það er heldur engin
von til, að þéranirnar verði þurrk-
aðar út úr sanxbúð manna á nxilli.
Þéss vegna verðum við, hvort sem
okkur er það ljúft eða leitt, að
kunna að fara með þetta sambúð-
arfornx svo að vítalaust sé.
Hannes J. Magnússon.