Tíminn - 05.11.1957, Blaðsíða 12
VeSrffi:
Norðan kaldi, cða stynuings-
kaldi, léttskýjað.
Danskur auðmaður styrkir íslending
til merkiiegra rannsókna
SigurtSur Nordal; „Olafur Bjarnason læknir er
vel ati styrknum kominn“
Eins og frá var skýrt í blaSinu á sunnudag hefir ungur
íslenzkur vísindamaður hlotið háan styrk til rannsóknar-
starfa úr dönskum sjóði. Er það Ólafur Bjarnason læknir
sem hlaut d. kr. 10 þús. úr sjóði I. C. Möllers til rannsókna
á krabbameini í móðurlífi. Áður hefir íslendingur hlotið
styrk úr sama sjóði, var
vörður árið 1955.
það Einar Sæmundsen skógar-
Blaðið átti i gær tal við Ólaf
Bjarnason, sem stundar rannsókn-
ir sínar í Rannsóknardeild háskól-
•ans. Kvaðst hann afar glaður
vegna þeirrar viðurkenningar og
uppölvunar sem fylgir styrkveit-
ingunni.
Rannsóknir á byrjunarstigi.
Ekki kvaðst hann geta sagt neitt
að svo stöddu um störf sín, þar
sem rannsóknir væru allar enn á
byrjunarstigi og því ekki hægt að
spá neinu né segja um framhald
þessa starfs. En styrkurinn kæmi
sér mjög vel og stæði hann nú
betur að vígi en ella í glímu sinni
við þennan sjúkdóm sem hrjáir
mannkynið einna mest-
Jólamerk Thorvald-
sensfélagsins komin
Thorvaldsensfélagið gefur út
jólamerki nú eins og venjulega og
eru merkin þegar komin út og eru
til sölu í bókabúðum, pósthúsinuj
og bazarbúð félagsins í Austur-
etræti. Að þessu sinni er prentað
á merkin litmynd, eftir Brétu
Björnsson.
Árlegum ágóða af sölu merkj-
anna er varið til barnauppeldis fé-
lagsins en félagið hefir gefið út
jólamerki síðan 1913, að einu ári
undanskyldu, 1917, að útgáfan féll
niður af styrjaldarástæðum.
Sigurður Nordal í sjóðstjórn.
Blaðið átti einnig tal við dr.
Sigurð Nordal fyrrum sendiherra
en hann á sæti í sjóðstjórninni,
tilnefndur fyrir íslands hönd af
I.C. Möller. Hann kvað íslendinga
Dani og Svía eiga að njóta sjóðs-
ins jöfnum höndum, en enginn
Dani hefur þó fengið styrk úr
sjóðnum fyrr en í ár. Hann kvað
Ólaf Bjarnason mjög vel að styrkn
um kominn, hann liefði unnið
merkilegt vísindastarf, sem vakið
hefði athygli víða um lönd og
mikið væri í liúfi að lækninum
tækist að halda áfram rannsókn
um sínum. Ólafur mun verja öllu
fénu til starfs síns og ferðast til
Englands og Frakklands á sumri
komandi til áframhaldandi rann-
sókna.
Hlynntur íslendingum.
I.C. Möller er danskur auðkýf-
ingur í fullu fjöri og rekur um-
fangsmikil viðskipti. Hann hefur
oft til íslands komið og orðið lirif-
inn af landi og þjóð. Enginn skil-
yrði setur hann fyrir styrkveit-
ingunni önnur en að þiggjandinn
noti þau til vísindastarfa í sinni
grein.
Ólafur Bjarnason læknr er fædd
ur á Akranesi árið 1914. Foreldrar
hans eru Elín Ásmundsdóttir og
Bjarni Ólafsson, skipstjóri. Ólafur
tók stúdentspróf 1935 en lauk
læknisprófi 1940. Síðan hefir
hann lengst af starfað við rann-
sóknardeild háskólans.
Hann vildi ekki em-
bætti Zúkoffs
Flugufregnir frá Moskvu
liernia, að fyrrverandi varaland-
varnaráðlieira
Sovétríkjanna,
Rokossovsky
marskálki hafi
verið boðið að
gerast land-
varnaráðherra í
stað Zúkoffs
marskálks, og
liafi liann hafn-
að því. Rokos-
sovsky var í síð
astliðnum mán-
uði útnefndur yfirhershöfðing'i í
Transkákasíu. Sú útnefning hef-
•ir vakið furðu um víða veröld,
og þykir undarlegt, að svo rnikili
áhrifamaður í Moskvustjórninni
gengur að slíkum störfum.
Atkvæðagreiðslu um
bormálið frestað í
gjtinn kl. 18:
*Keykjavík—2 stig, Akwreyrl
—3 stig, Kaupmannahöfn 12 st.,
London 9 stig, París 12,N. Y. 13.
Þriðjudagur 5. nóvember 1957.
Gromyko ræddi við H. C. Hansen for-
sætisráðherra Dana í gær í Höfn
Rokossovsky
Kaupmannahöfn í gær. -
Sovétríkjanna. kom í morgun
mannahafnar á leið sinni frá
ræddi hann við H. C. Hansen
Aðalfundur Fram-
sóknarfélags Árnes-
inga
__ Aðalfundur Framsóknarfélags
Árnessýslu verður haldinn að
Selfossi næstkomandi suimudag
og hefst hanu kl. 1,30 e. h. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa
verða umræður um stjórnmála-
viðliorfið. Frunnnælandi verður
Ágúst Þorvaldsson alþingismað-
ttr.
þriðja sinn
eldsvoði að Þjórsártúni í
gærmorgun - hús brann til ösku
og annað skemmdist
í gærmorgun brann gamalt íbúðarhús að Þjórsártúni til
ösku á skammri stundu. Ekki var búið í húsinu, en talið
að kviknað hafi í því út frá eldavél, sem þar var höfð
til upphitunar. Eldurinn læstist fljótt í nýlega byggt íbúð-
arhús á Þjórsártúni og urðu miklar skemmdir á því og inn-
búi bóndans, Ölvers Karlssonar.
Norðaustan stormur var á, þeg-
M kviknaði í gamla húsinu. Stóð
•eldurinn því á nýja húsið og læst-
ist eldurinn nær strax í þakbrún
þess. Brann um helmingur af þak
inu, en húsið skemmdist allt mjög
mikið af vatni, eldi og reyk.
raun varð á. Gamla húsið mun
hafa verið lágt vátryggt. S. R.
Tillagan um eftirgjöf á tollum
af gufubornum var enn á dagskrá
efri deildar Alþingis í gaer og
skyldi fara fram atkvæðagreiðsla.
Fresta varð þó atkvæðagreiðslu í
þriðja sinn, vegna þess að flestir
þingmenn Sjálfstæðisflokksins
voru við jarðarför.
Hillary gengur vel á
SuíJurskautsIandinu
WELLINGTON, 4. nóv.: — í dag
bárust þau skilaboð frá Sir Ed-
mund Hillary, sem stjórnar vís-
indaleiðangri á suðurskautsland-
inu, að allt hefði gengið að óskum
og væri leiðangurinn nú á undan
áætlun. Kvaðst Hillary vera mjög
ánægður með störf leiðangursins,
og líklegt væri, að mikill árangur
yrði af förinni.
Halldór Laxness ætlar aS ganga á
fund Nehrus í Nýju Delhi
Segist vera oríinn þreyttur á pólitískum
flokkadráttum
New York Times birtir 31. okt.
frétt frá Chicagoskrifstofu sinni
mn koniu Halldórs Laxness þar
til borgarinnar í boði The Ame-
rican Scandinavian Foundation.
Ei' Laxness þá á leið til VViseons-
in, til fundar við prófessor Einai'
Haugen, og til Utah, til að kynna
sér sögu Mormóna. Blaðið skýrir
frá námsstyrk þeini, sem Laxness
liefir gefið til að kosta amerískan
stúdent á íslandi, og hefir eftir
lionum að hann sé þakklætisvott-
ur til Amerícan Scandinavien
Foiíndation fyrir boðið. En styrk-
urinn er sein svarar 1000 dollur-
um. Blaðið hefir það eftir Lax-
ness, að í skáldsögu er liaim liafi
í smíðum, sé m.a. fjallað uin til-
raunir Vestur-íslendinga að út
breiða Mormónatrú á íslandi á
öldinni sem leið.
Til fundar við Nehru.
Laxness skýrir svo frá, að
hann sé orðinn þreyttur á póli-
tískum flokkadráttum (sectarian-
ism), en sé annars á leið um-
hverfis hnöttiun, með viðkomu í
Kíua og svo í Iudlandi, þar sem
liann eigi stefnumót við Neliru
forsætisráðlieiTa.
- Gromyko utanríkisráöherra
flugleiðis hingað til Kaup-
Moskvu til New York. í dag
forsætisráðherra.
Gromyko óskaði eftir viðtalinu,
og var fundur þeirra ákveðínn í
Christiansborg síðdegis í dag. Voru
viðstaddir fundinn ýmsi* storfs-
menn utanríkisráðuneytisias og
fylgdarmenn Gromykos.
Engin tilkynning hafði verið gef
in út um fundinn, en starfsmenn
utanríkisráðuneytisins segja, áð
rætt hafi verið um Sýrlandsnaálið,
afgreiðslu mála á þingi S-þ. og
fleira.
Ekki er þó talið ólíklegt, að
Gromyko hafi líka rætt við danska
forsætisráðherrann um samninga,
sam talað er um að séu á dbfinni'
milli Dana og Bandaríkjaiaanna
um afnot vissra landsvæða í 6ræn
landi til hernaðarnota saníkvæmt
nýjuin varnaráætlunum.
Ægii
sendur í síldarleit
Síldarleysið hjá Paxaflóabát-
um, eða nánar tiltekið á miðum
Faxaflóabáta, Snæfellinga og
Vestmannaeyinga, er orðið út-
gerðannönnum mikið áhyggju-
efni. Aflaleysi og ógæftír hafa
farið saman í liaust, svo að nú er
víðast búið að afskrá í hiö skips-
hafnir síldveiðibáta.
Svo virðist sem engin síUt hafi
enn að ráði komið á rniðin og
hefir verið starfrækt aHvíðtæk
síldarleit I allt haust undir
stjórn liins kuniia síldveiðiskip*
stjóra Ingvars Pálmasohar. Ueit-
in hefir legið niðri í fáeina daga
nú sökuin ótíðar, en nú er Ægir
að leggja út í slíká leit, sam-
kvæmt ákvörðun stjórnpvald-
Dauðaslys í Eyjafirði
16 ára piltur varí undir stórri dráttarvél
og beitJ þegar bana
Frá fréttaritara Tímans á Akurevri.
Laust eftir hádegi á laugardag varð hér dauðaslys, er
stór dráttarvél valt í Eyjafjarðará og ungur maðúr, Helgi
Jónsson frá Fróðhúsum í Mýrasýslu, er stýrði vélinni, varð
undir henni í fallinu og beið þegar bana.
Slysið varð skammt frá Kaup- lendið sunnan Akureyrar. Hefir
angsbakka, sem er eyðibýli sunn- jörðin verið nýtt frá Kauþángi, og
an við þjóðveginn austur yfir ey-.þar vann Helgi heitinri, hjá nvági
________________________' sínum Stefáni Árnasýrii, er þar
Vatnsskortur hamlaði
slökkvistarfi.
Stráx og eldsins varð vart, dreif
a® fjölda manns til að slökkva.
Vegna vatnskorts reyndist allt
Blökkvistarf mjög erfitt. Slökkvi
liðið á Selfossi var kvatt á vett-
vang. Gekk illa að koma dælum
þess í gang, en vatni var dælt á
eldinn úr Þjórsá. Þrátt fyrir þessa
erfiðleika tókst að koma í veg fyr-
ir að nýja húsið hrynni meir en
Sjálfvirk endurvarpsstöð fyrir flug-
umferð hefir verið reist á Vaðlaheiði
Lyftir Akureyrarflugvelli upp úr brengslum
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
SJÁLFVIRK endurvarpsstöð
fyrir flugþjónustuna hefir nýlega
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsókn-
arfélaganna n.k. fimmtudagskvöld
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsókriarfélaganna í Reykjavík
verður lialdinn í Breiðfirðingabúð, uppi, fimmtudaginn 7. þessa
mánaðar og hefst klukkan 8,30 síðdegis. Auk venjulegra aðal-
fundarstarfa verður kosið í ýmsar starfsnefndir fulltrúaráðsins.
Fulltrúaráðsmenn og varamenn eru livattir til að mæta stund-
víslega. —
verið tekin í notkun á Vaðla-
lieiði og liefir reynzt vel. Stöð
þessi er í skúrbyggingu á liá-
lieiðinni, skammt frá þjóðvegin-
um. Lætur hún lítið yfir sér
til að sjá, en gegnir nierku Iilut-
verki því að kalla má að hún
lyfti Akureyrarflugvelli upp úr
þrengslum fjallanna, sem tim-
lykja hann á þrjá vegu, og gerir
flugþjónustuna öruggari og
betri.
I ÞESSARI 7 fennetra stóru
skúrbyggingu eru tæki, sem
stjórnað er geguum símalínur
frá Akureyrarflugradíói. í gegn-
um þessa stöð er nú unnt fyrir
Akureyri að liafa samband við
flugvélar, sem eru á leið frá
Reykjavík austiir á land, og eins
við flugvélar, sem eru á ferðinni
í inilli Akureyrar og Austur-
lands, einkum Egilsstaða. Vegna
legu Akureyrar innan fjalla-
lu-ings, notast últrastuttar öldu-
lengdir ekki í bænum, en uppi
á lieiðinni gegnir öðru máli.
Ileyrist ágætlega til stöðvarinn-
ar, liefir t.d. heyrzt til liennar
fyrir sunnan Vestinannaeyjar.
STÖÐ ÞESSI liefir nú verið
starfrækt í uni það bil mánuð,
og liefir rcynzt ágætlega. Er liér
uin að ræða verulega endui-bót
fyrir iniianlaudsflugið og aðstöð-
uua á Akureyrarflugvelli.
býr á móti föður sínum.
Helgi og annar ungur niaður
höfðu farið með Ford Major drátt-
arvél frá Kaupangi að Kaupangs-
bakka. Nökkur snjór er kominn og
þræddu þeir fclagar slóð, sem er
á árbakkanum, en EyjafjarSará
rennur þarna fast hjá. Á heim-
leiðinni gekk yfir dimmt hríðar-
él, og lenti vélin þá út af slóð-
inni og stakkst fram af bakkan-
um og ofan í ána. Áin er þarna
mjög grunn, en Helgi heitinn
lenti undir vélinni, og er talið
að hann hafi látizt samstimdis.
Hinn pilturinn gat stokkið af
vélinni og sakaði hann ekki.
Björn Haildórsson lögfræSingur
og bóndi á Knarrarbergi var að
starfi þarna skammt frá og brá
við á jeppabíl að sækja hjúip. Er
menn komu á staðinn, var Ilelgi
örendur, var líkið ílutt til Akur-
eyrar.
Helgi Jónsson var aðeins 16 ára,
listfengur efnismaðui’; Hann hafði
ætlað sér á brott úr Eyjafirði
innan fárra daga. Er sár harmur
kveðinn að öllum aðstandendum
við þetta sviplega slys.