Tíminn - 06.11.1957, Page 1
Itmar TlMANS arui
Rltst|Arn og ckrlfstofur
1 83 00
BlaBamenn eftlr kl. Iti
1S301 — 1(302 — 18303 — 1(304
41. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 6. nóvember 1957.
f blaðinu i ðag:
Heilbrigðismál, bls. 4.
Landbúnaðarmál, bls. 5
Óperan í Wiesbaden, bls. 6
Vinnubrögð skálda, bls. 7.
249. blað.
Utanfarir þingmanna ræddarviðaf-'Tj „ ir ..|i , r* •*
ereiSsIu kiörbréfa á Albingi í gær RÚSS&F hsiílfl ÓllU SðfflSt&nl VIO
Vesturveldin um afvopnunarmál
£arið til Rússlands og meira að
(Framhald á 2. síðu)
greiSsíu kjörbréfa á Al|imgi í gær
Kförhréfanefnd hefir ekki vi(f afgreiíslu slíkra
mála rannsakaí ástæður manna til utanferífa
í gær urðu nokkrar umræður á Alþingi um kjörbréf
varaþingmanns, Oddu Báru Sigfúsdóttur, sem er annar vara-
þingrnaðíir Alþýðubandalagsins. Tekur hún ásamt Edvard
Sigurðssyni sæti á Alþingi vegna þess að tveir þingmenn,
Einar Olgeirsson og Hannibal Valdimarsson )eru farnir utan |
til þess að vera fulltrúar Alþýðusambands íslands og þing-
flokks Alþýðubandalagsins við hátíðahöld á 40 ára afmæli
byltingarinnar 1 Rússlandi 7. nóvember.
Gísli Guðmundsson þingmaður hefði hins vegar við það að at-
Norður-Þingeyinga tók fyrstur til huga að hann væri kallaður til
máls o-g lýsti störfum kjörbréfa- þingsetu. í tilefni af því fór hann
nefndiar, sem samþykkti kjörbréf- allmörgum orðum um það að ó-
ið, en tveir menn í nefndinni þeir viðeigandi væri að Hannibal og
Bjarni Benediktsson og Friðjón Einar væru við byltingarafmælið.
Þórðarson tóku fram að þeir gerðu Lúðvík Jósefsson svaraði
athugasiemdir. Einn nefndar- Bjarna og sagði meðal annars að
manna, Aki Jakobsson mætti ekki þingmenn hefðu fullt ferðafrelsi.
á fundi nefndarinnar er málið var Meiriháttar Sjálfstæðismenn hefðu
tekið íyrir.
í stuttri ræðu sagði Gísli, að
afgreiðsia þessa kjörbréfs af
hálfu nefndarinnar væri eins og
þegar siík mál hefðu áður komið
fyrir, vegna fjarveru þmgmanna,
þai- sem óskað var eftir að vara-
maðnlr tæki sæti.
Orðaskipti Bjarna og Lúðvíks.
Bjarni Benediktsson tók þvínæst
til m'áls, sagðist ekki gera athuga-
semd \dð kjör varaþingmanns, en
Tækin ein vega
rám 500 kg.
MOSKVA, 5. nóv. — Talsmaður
rússnesku vísindaakademíunnar,
upplýsti í dag, að vísindatækin
ein í Sputnik II. myndu vega
yfir 500 kg. Áður hafði verið
haldið, að allt gerfitunglið væri
um 500 kg. að þyngd. Það var
einnig upplýst í Moskvu í dag,
að ný tegund eldneytis hefði ver-
ið not-uð að knýja loftskeyti þa'ð
áframi er flutti Sputnik I. upp
í himinhvolfið.
Fimm Alþingismenn
kosnir í Norður-
landaráð
í gær voru kjörnir fimm full-
trúar íslands úr hópi þingmanna1
Vísindamenn
til tunglsins
MOSKVA, 5. nóv. — Rússnesliir
vísindamenn skýrðu frá því í
dag, að í Rússlandi væri unnið
kappsamlega að því að undirbúa
sendingu geimfars með áhöfn,
er farið gæti til annarra hnatta.
Með sendingu gerfitunglanna
tveggja hefðu fengizt mikilvæg-
ar upplýsingar er að gagni gætu
komið í sambandi við fyrstu fer'ö
ina til annarra hnatta.
Gaíllard talinn öruggur
um traustsyfirlýsingu
Yngsíi forsætisráðherra Frakklands síían Napó-
leon var kjörinn ræíiismaíur
París —NTB, 5. nóvember. — Hinn 38 ára gamli Felix
Gaillard úr radikalaflokknum lét svo um mælt í ræðu í
franska þjóðþinginu í kvöld er hann lagði fram ráðherra-
lista sinn til samþykkis, að hann myndi leggja fram víð-
tækar tiílögur í efnahagsmálum til að tryggja verðgildi
frankans, ef þingið veitti honum og ráðherrum hans traust.
Einni'g lagði hann áherzlu á nauðsyn þess að stöðva verð-
bólguna.
Neita aÖ taka þátt í nefndarstörfum S. Þ. um
afvopnunarmál, nema gengií sé a'S tillögum
þeirra — Úrslitakostir Rússa valda undrun og
vonbrigftum á Vesturlöndum
New York, 5. nóvember. — Fulltrúi Rússa á allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna boðaði það í gærkvöldi, að RÚSS-
ar myndu ekki taka frekari þátt í störfum afvopnunar-
nefndar S. Þ. hvorlci aðalnefndarinnar, sem nú hefir starfað
um þriggja ára skeið, en í þeirri nefnd áttu Rússar sæti
ásamt fulltrúum Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og
Kanada.
Það var aðalfulltrúi Rúasa á
þingi S.Þ., Vasily V. Kuznetsöf,
sem tilkynnti þessa ákvörðun
stjórnar sinnar í ræðu er bann
hélt í umræðum um afvopnunar-
málin. Ilann réðst harkatega á
Vesturveldin og sakaði þaw um
að hafa hindrað samkomulag. Af-
staða þeirra hefði verið slík, að
ef ekki hefði verið gengið að til-
lögum þeirra, væri einskrs sam-
komulags að vænta.
Flugskeytatilraunir
í Kanada
04 ' í -
Frakkar yrðu að vinna það aftur,
er tapazt hefði í fimm vikna stjórn
arkreppu, -tryggja yrði stöðu Frakk
raust janjs ; sameinaðri Evrópu. Ekki
ral u‘” væri nóg að berja andstöðu hermd
' arverkamanna í Alsír á bak aftur, Eftir a3 Rússum tókst aS senda
svo fer, verður heldur ði að taka mánð stjórn. gervltungl upp í himinhvolfin hafa
■TtniUorvl vnrfet; .. . v 41 \ / „ „4. IJI- L' _t„í.... n... I.
Fréttamenn eru þeirrar skoðun-
ar, að Gaillard
muni fá
með
meirihluta
Gaillard
í Norðurlandaráð. A fundi efrí varð 38 ára í dag.
Gaillard yngst
forsætisráðherra
í sögu Frakk-
lands síðan Na-
poleon Bona-
parte var kjör-
inn fyrsti konsúli
franska lýðveld-
isins 30 ára að
aldri. Gaillard
málalega föstum tökum. Það yrði
að koma á sterkri lýðræðisstjórn.
deildar voru kjörnir á þingfundi
í gær þeir Bernliarð Stefánsson
og Sigurður Bjarnason og til
vara Páli Zóphóníasson og Frið-
jón Þórðarson. Á fundi' neðri
deildar þeir Emil Jónsson, Ein-
ar Olgeirsson og Bjarni Bene-
diktsBon og til vara Gylfi Þ. Gísla
son, Karl Guðjónsson og Magnús
Jónsson. Gildir kosning þessara
matttia þar til ný kosning hefir
fari® frani á næsta Alþingi.
Brezka þingiS
sett
LONDON, 5. nóv. — Brezka þing-
ið v-ar sett í Westminster í dag
við hátíðlega athöfn. Síðan var
ekið til þinghússins í fornum skart
vögnum svo sem venja er til. —
Þar fíutti Elísabet drottning há-
sætisræðu sina. Macmillan flutti
yfirlitsræðu um innanríkis- og ut
anríkismál, og hófust umræður
um ræðu hans þegar að henni
lokinni.
Gaillard lagði á það áherzlu, að
Vesfurveldln og þó elnkum Banda
rikjamenn lagt margfalda áherzlu á
smíðl öflugra flugskeyta. Síðastliðið
17 ráðherrar verða í hinu nýja sumar unnu bandarískir vísinda-
ráðuneyti Gaillards. Jafnaðarmað menn í kanadísku her- og rannsókn-
urinn Christian Pineau heldur arstöðinnl í Fort Churchlll í Mani-
sæti sínu sem utanríkisráðherra toba að því að senda flugskeyti upp
og flokksbróðir lians Robert La- í hlmlngeimlnn í vísindalegum til-
coste verður áfram Alsír-mála- gangi. Nokkur flugskeyti voru send
ráðherra. Eyrrv. forsætisráð- og tókust þær tilraunir mjög vel,
herra Bourge.Maunoury verðuri Myndin sýnlr, er eitt skeytið fór á
innanríkisráðherra. * loft í sumar frá Fort Churchill.
Farið að bæta D-vitamíni í mjólk í
tilraunaskyni, en ekki send út strax
I gær var byrjað á starfsemi,
sem lengi hefir verið rætt um,
og margir liafa livatt til, að hafin
væri, en það er að bæta D víta
míni í neyzlumjólkina, áður en
hún er seld neytendum. Hafa
ýmsir lireyft þessu múli, en til
þessa liefir strandað á bæjaryfir-
völduni og bæjarráði að sain-
þykkja þessa ráðstöfun og verja
fé til liennar.
Nú hefir bæjarráð samþykkt að
gerð skuli tilraun með þetta, og
var liafizt lianda í gær. Það eru
starfsmenn borgarlæknis, sem
þetta annast, og blönduðu þeir
D-vitamíni í Iítið magn mjólkiu-
og tóku sýnishorn. Þessi sýnis-
horn verða síðan send utan til
rannsóknar, því ekki eru tæki hér
á landi til að gera það með þeirri
nákvænmi scm þarf. Verður liald-
ið áfram að bæta Ð-vitanuni
þannig í mjólk og taka sýnishorn
af henni nokkra næstu daga, en
engin vitamínbætt mjólk verðiír
á þeim tíma send til neyzlu.
Ef þessar athuganir gefa til-
ætiaðan árangur, má búast við,
að vitamínbætt mjólk verði send
á markaðinn á næstunni, og’ er
þá um sögulcg tímamót I mjólk-
ursölumáliim að ræða.
Aðferð sú, sem nú mun vera
notuð við þcssar tilraunir er sú,
að bæta sterkri D-vitainínupp
lausn í mjólkina áður en hún er
gerilsneydd. Hæfilegt magn mun
vera að blanda 25 rúmsentimetr.
af vítamínupplausn í 4000 lítra
af mjólk, en í hverjum rúmsenti-
ínetra þessarar upplausnar eru
64 þús. alþjóðaeiningar af D-vita
míni. Kostnaður við þetta mun
ekki vera ýkjamikill.
Kári Guðmundsson, mjólkur-
eftirlitsmaður ríkisins hefir þrá
sinnis hvatt til þess ,að mjólkiu
væri D-vitamínbætt, í greinum
hér í blaðinu, og það hafa ýmsir
fieiri gert, enda er nú farið að
gera þetta*Víða um löud.
Setja úrslitakosti.
Fréttaritarar vestrænna blaða í
New York gefa þá skýringu á
þessari stefnubreýtingu Rússa, að
þeir telji sig nú það sterka, að
þeir séu þess umkomnir að setja
öðrum þjóðum algjöra úrslitakosti.
Vestrænir fulltrúar á þingi S. Þ.
hörmuðu þessa ákvörðun Rússa að
hóta algerum samvinnuslitum í
afvopnunarmálum, væri ekki geng-
ið að kröfu þeirra þess efnis, að
algjör endurskoðun fari fram á
nefndaskipun S.Þ. í afvopnunar-
málum. Aðalfulltrúi Bandarík.j-
anna harmaði ákvörðun Rússa og
kvaðst ekki trúa því að óreyndu,
að Rússar ætluðu sér að hafna
öllu samstarfi á sviði afvopnunar-
mála.
Undrun og vonbrigði.
Fulltrúar þrjggja annarra vest-
rænna ríkja lýstu yfir vonbrigð-
um yfir afstöðu rússneska full-
trúans. Allan Noble, fulltrúi
Breta, sem hefir tekið þátt í störf
um afvopnunarnefndar S. Þ. mn
langt skeið, lýsti yfir furðu yfir
stefnu Rússa í afvopnunarmáhm-
um — tilkynning Rússa hefði vaid-
ið honum hinum mestu vonhrigð-
um.
Kanadíski fulltrúinn Wallace
Nesbitt sagði, að það hefði vaWði
sendinefnd sinni hinum mestu á-
hyggjum, er hún heyrði úrslita-
kosti Rússa — ef þeir héldu fast
við þessa úrslitakosti væri loku
fyrir það skotið, að nokkur árang-
ur næðist á næstunni í afvopnun-
armálum.
Koma í veg fyrir samninga.
Franski fulltrúinn Jules Moch
sem allra manna oftast hefir rætt
og samið um afvopnunarmál lýsti
yfir djúpum vonbrigðum og þung-
um áhyggjum frönsku sendinefnd
arinnar á allsherjarþinginu yfir
(Framhald á 2. aiðu).
Ný eldsneytisteg-
und fundin upp í
Bandaríkjunum
LONDON, 5. nóv. — Talsmaðnr
brezks fyrirtækis, sem hefir að-
setur í Bandarikjunum, skýrði
svo frá, að fyrirtækinu hefðl tek-
izt að búa til nýja tegund eld-
neytis er notuð yrði framvegis
í flugskeyti bandaríska hershns.