Tíminn - 06.11.1957, Page 7

Tíminn - 06.11.1957, Page 7
TÍM I NN, miðvikudaginn 6. nóvember 1957. .. -gprv. • - foaBBF' .<• rwssK • ' ■&;& f Balzac Síevenson Proust Laoerlöf Faulkner Branner Lo-Johansson Litið inn á vinnustofu frægra skáldsagnahöfunda Framleiísla bókar er lön# og dýr vinna, sem atkins ástundun og mikið starfsjirek skilar að lokum úf Á hverju ári koma Danmörku um 2000 bækur. Bókasöfnin lána úf miHiónir einfaka. Fram- leiðsla hverrar bókar er löng og dýr vinna. Lið fyrir lið verður bókin til vegna samvínnu útgefandans, skeið, neyta vatns og einvörðungu nviarivatns, éta baunir bleyttar í vatni, 11 / lal I j slík dæmi eru skemmtilegar und- antekningar og til að vega upp á móti þeim er hollt að hugleiða orð Esiasar Tegnérs: „Við óskum þeim skáldum heilla sem sungið geta þannig að söngur þeirra falli jarðveg fjöldans; maður veit 'fara í rúmið kl. 6 á hverjum dcgi e^i> e®a viH ekki vita að þessir og.fara á fætur um miðnætti og s°ngyar eru skrifaðir með hjarta- vinna síðan til sólarupprásar. Á klóði skaldanna, þeir eru rifnir daginn á maður að vinna að því me® re^um ur Þrjostum þeirra og að leiðrétta, lesa yfir og lagfæra, eru Þann*S _a vissan hatt sjálfs- velja á milli hugmynda, verða mor® a byrjunarstigi . sér úti um nauðsynlegar upplýs- ... , ingar, en framar öllu öðru verð- Andleg salfpeturssýra prentsmiájunnar, bókbind- ur maður að ástunda algert bind- Hin bitru orð Tegnérs beinast arans og bóksalans. En 'ndi- Eingöngu algert bindindi að rómantísku skáldunum sem hvemig verður siálft hand- 6etur ieyst ur læðingi hin bundnu reyndu að telja fólki trú um að ...* .rlr, u „ • . löfl, þroskað þau til hins ýtrasta þau væru af guðlegum uppruna r.tið lil? Hve marg.r kaup-|og TOÍtt óvæntan styrk og andlegt sem urðu fyrir opinberunum í endur og lesendur bóka hug- þrek. leiða hvílíkt strit liggur fólgið í tilurð góðrar skáld- Kvenfólk og skáldskapur sögu? Hver eru eiginlega i Vinur Balzacs, rithöfundurinn vinnubrögð góðra höfunda? unargleðin svifti á inni, þótt vegur sá braut sorg- er ég gekk dulrænu ástandi sálarinnar. Slík- ar hugmyndir loða ennþá við hug- takið hugljómun (inspiration). Menn geta gert sér ljósa grein fyrir h\>að átt er við með þvi fyrir- spurt Hér er ekki hina inyrku sálfræðigátu, sköpunaraflið, það er í sjálfu sér forvitnilegt vandamál sem bók- inenntasérfræðingurinn reynir að ar hin einstöku verk. Hér munum við einskorða okkur við að fá að líta inn á vinnustofu skáldanna, kynnast hinum hagnýtu vinnu- brögðum sem notuð eru við samn ingu bóka. Eina leiðin til þess er að fara til höfundanna sjálfra. Mörg skáld hafa á öllum tímum sagt frá einu og öðru í sambandi við vinnuináta þeirra og þeim hag- nýtu regium sem þeir hafa fylgt til þess að geta skrifað. Verðmiðar fylgja ekki gjöfum Theophile Gautier, benti honum á , . , , . , ,, . að jafnvel hinir mestu snillingar brigði þegar þeir lesa lysingu , hefðu aldrei haldið aftur af eld- Rousseaus a ÞV1 hvermg hann fekk m heitri ástarþrá né heldur neitað hugmyndirnar að adeiluriti sínu sér um nautnalíf. Balzac hristi a vestræna menmngu: „Allt í einu varð mer ofbjart í augum af þúsundum Ijósa, her- skarar eldsnöggra hugmynda sóttu að mér í einu, með slíku afli og þvíiíkri upplausn að ég varð gersamlega umkringdur á einu andartaki ... Æ, ef mér væri bara kleift að skrifa niður fjórðunginn af öllu því er mér birtist þarna unöir trénu, hversu vel niuiidi ég þá ekki standa að vígi til að afhjúpa fordjörfun vorrar menningar. höfuðið og svaraði: — Hefðu þéir haídið sér frá i u ... . kvenfólkinu þá hefðu þeir skapað ?t* “lí; . ’ stórköstlegri hluti. Með semingi samþykkti hann þó að það mundi ekki saka þótt mað- ur hitti unnustuna einu sinni á ári. En bess á milii varð maður að láta_ sér nægja að skrifa ástar- bréf. Ástarbréf tendruðu glóð er varpaði bjarma á stílinn. Sjálfur fylgdi Balzac þessu munklífisfyrirheiti ekki nema me.ð köflum. Og þar að auki drakk liann svart kaffi í skjólutali, til að halda sér við efnið. þessum tilfellum hefir verið um að ræða viðbragð gegn stirðnaðri ■skynsemisdýrkun eða siðaprédikun hræsnisfullra borgara. Hin innri festa skáldverkanna talar sínu eigin máli; skáldsögur Heming- ways hefðu aldrei getað orðið til í drykkjuvímu eöa tirnburmönnum. Oft eru sögur um siðspillingu rit- höfunda þjóðsögur sem vekja á honum athyglí og veita honum yinufrið. Hjólbörur fyrir skrifborð Margir aðrir þættir en ofan- nefndir koma til greina við samn- ingu bókar, einnig hreinar hag- nýtar reglur sem ekki virðast mikilvægar. Schiller stóð til dæm- is í þeirri trú að hann gæti ekki skrifað stakt orð nema með því að hafa grænar gardfnur fyrir gluggum og epli í skrifborðsskúffr unum. William Faulkner vann á æskuárum við orkuver og reit bók- ina „As I lav d.ying“ á tímabil- væri þungur undir fót. Sársauki inu milli miðnættis og sólarupp- minn og örvænting var sá efni- rásar og notaði hjálbörur Jiyrir viður, er hugmyndaflugið notaði skrifborð. til að vefa úr hamingjudrauma, Þessar örfáu skyndimyndir úr því allt í kringum mig dafnaði vinnustofum höfunda hafa verið vonin eins og vínviður; og á- nánast tilviljunarkenndar og ekki vexti og lauf sem ekki tilheyrðu tæmandi skil gerð viðfangsefniiju, mér sló ég eign minni á, við morg önnur dæmi hefði vefið sköpun rnína. Nú þrýstir sorg hægt að taka tii að sýna fram á og örvænting mér til jarðar og erfiðleika skáldanna. Hvaða öfL þó stendur mér á sama þótt gleð- eru að verki sem knýja þessa in gangi hjá. Hver ný heimsókn menn til að skrifa þrátt fýrir aLa tærir þessa gáfu sem náttúran örðugleika? Skyldu þeir sjálfir gaf mér í vöggugjöf: sköpunar- vita Það> sumir hverjir? En mesta afl mitt“. fullnægja þeirra er þó áreiðan- ! lega að finna lesendur sem kunna Það er í þessu tilliti hægt að ,að meta þá gjöf, sem þeir gefa ganga framhjá lofsöngvum eldri okkur. Þá eru orfiðleikarnir láun- skálda um Baccus og uppstiliingu aðir. harðsoðinna rithöfunda rneð viskí-1 (Þýtt eftir grein eftir danská- flöskur á skrifborðinu. í báðum! rithöfundinn Ovc Abildgaard). . Vestfirzkir kennarar vilja aukna áherzlu á hókmenntakennslu Aoalfundur kennarafélags Vestfjaría var ný- lega haldinn á Isafiríii Fimmtándi aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða var hald- inn dagana 13. og 14. október síðastliðinn í barnaskólahúsinu á ísafirði. Formaður félagsins, Guðni Jóns | Vestfjarða telur höfuðnauðsyn að son, setti fundinn og minntist lát- ins félaga, Ólafs Jónssonar skóla- Siíka mælsku kallaði Tegnér stjóra, Súðavík. Fundarmenn risu „háspekilega saltpéturssýru“ og úr sætum í minningu hans. — það með réttu. Nútimaskáld eru Fundarstjórar voru kosnir þeir þó til allrar hamingju ögn raun- Sæmundur Ólafsson og Tómas Morgunstundir Þessar reglur um rærri. „Reyrðu þig við stólinn", segir almúgahöfundurinn sænski vinnubrögð ivar Lo-Johansson. „Miklar skáldsögur eiga sitt leyndannál. Ein málsgrein í sex- hundruð síðna skáldverki getur ekki staðið nema á einum stað í allri bókinni. Það eru þessir samtais 28 menn. smámunir senv lesandinn tekur alls ekki eftir og má alls eklú taka eftir. Svo ægilega ströng er listin og um leið óskiljanlega Iéttúðug." En jafnvel þótt rithöfundurinn Nokkrir þeirra eru þó löglega rithöfunda sýna bezt hvernig hver afsakaðir að því deyti að þeir hafa einstakur ritiíöfundur útaf fyrir -aldrei sagt stakt orð um þessa sig verður að finna þann vinnu- 'hluti, heldur dregið sig í hlé að máta sem hæfir honum bezt. En liætti meinlætamanna. Þannig var allir afkastamiklir rithöfundar eru því varið með Marceí Froust sem þó sammála um nokkurn veginn hinzta áratug ævi sinnar einbeitti reglu'legan vinnutíma. Skáld 19. sér af ölium kröftum við samn- aldar völdu fremur nóttina til ingu 12 binda skáldsagnabálks: starfa, en rithöfundar okkar aldar „f leit að liðinni ævi“. Hann skrif kjósa fremur að vinna á morgn- aði á nóttum, svaf á daginn og anna og telja það bezta tímann til dó við prófarkalestur á þeirri bók, andlegra afreka. Thomas Mann, vlnni an afiáts við skrifborðið er er hafði heimtað síðustu krafta Haildór Laxness og Steinbeck hans óskerta. En þegar minnst hafa allir haldið morgninum fram var á það við hann hvílíka ó- í viðtölum um þessi efni. Og x hemju vinnu hann hefði iagt í sjálfsævisögu sinni hefir H. C. atvinnuleyisi'ngi án styrics. Og vexik sitt, var svar hans stutt og Branner nýlega lýst á myndræn- ,öll skáld þekkja tímabil sköpunar- höfðinglegt. „Eg læt aldrei verð- an hatt hinni þxmgu morgungöngu gi(•(?i og einnig tímabil efans, sem miða fylgja gjöfum.“ Alger and- frammi fyrir hákarlskjafti ritvél- þelr verða að vinna bug á í 'hvert stæða hans var fjarstæðumeistar- arinnar og baráltu sinni við orðin slnn f>ag er unnt með því að rann inn Oscar Wilde sem gortaði há- framan við gapandi gin ófreskj stöfum af iðni sinni og skýrði frá unnar. því að frann hefði varið morgn- Sjálfsmorð 4 byrjunarstigi Aftur og aftur er einkunnaroi'ð Þrek til andlegra átaka. flesti'a rithöfunda. Það er jákvæð , þróun sem oft útheimtir líkam- Opíum hressir um stund iegt strit þar sem höfundarnir Oft hefir verið um það d.eilt verða af sparnaðarástæðum að .hvort sálsýki meðal skálda sé at- vinna einir að verkinu. Að bók sé vinnusjúkdómur eða hvort hún sé rituð svo að segja í einni lotu meðfaedd og hafi áhrif á verk inn fvrir öllu. í augum stæi'ri anda er furðu sjpldgæft fyrirbrigði, en þeirra. Og aðrir höfundar hafa er hann aðeins eitt meðalið af Þó ekki með öllu óþekkt. T. d. á leiðst út í eiturlýijanotkun vegna mörgum. Iíonoré Ralzac lagði R- L. Stevenson að hafa fullgert tómleikakenndar. Ýmis skáldverk einnig mikið upp úr stílbrögðum skáldsögu sína Dr. Jekyll and Mr. eru greinilega til orðin vegna á- en áleit þó að afköstin væru mikil Hyde á þrem sólarhringum. Hann fengisáhrifa eða eiturlyfja. En vægari. Sjálfur reit hann 100 ba.'k- hafði um langt skeið hugleitt efnið hversu dýrkeypt eru þessi verk: ur við sifellt háværari skuldakröf- vandamál sálkiofningsins, þegar örvunin hefir vai’að stutta stund ur. Balzac hefir lýst snilldarlega liann skyndilega í hitasóttarkasti en sköpunargáfan hefir dofnað. þeim járnaga sem roenn verða að sá allt fyrir sér í skýru ljósi og Enska skáldið Coleridge sem var undirgangast ef þeir ætla sér að ritaði bókina í einni lotu í þeirri forfallinn ópíumisti hefir lýst komast áfram á rithöfundabraut- mynd sem við þekkjum hana nú. þeii-ri sálarangist sem af þvi sprett inni: j Hin fræga barnabók Selmu Lager- ur með þessum átakanlegu orðum — Maður, æUi að draga sig í 1 löf, Nils Holgersen, varð einnig sem hér er þýtt á óbundið mál: hié um tveggja til þriggja ára I til á þennan auðvelda hátt. En „Einu sinni var sú tíð uð sköp- íslenzkukennslu í barna- og ung- lingaskólum sé hagað þannig, að mikil áherzla sé lögð á fagurt mál, góðar frásagnir, munnlegar og skriflegar og kynningu íslenzkra bókmennta. Bendir fundurinn á, að auka þurfi bókmenntakennslu í Kennaraskólanum og leggja á- herzlu á að kennaraefni læri sér- , „ ... , staklega að kynna börnum íslenzk A fundinum voru mættir kenn , ,, .. . , , , *. . , . ar bokmenntir í bundnu og o* arar af felagssvæðmu; asamt kenn i, , r * , i ,. bundnu mali. urum gagnfræðaskola Isafjaroar, Jónsson. Fundarritarar Guðmu.nd ur Ingi Kristjánsson og Friðbjörn Gunnlaugsson. Erindi á fundinum fluttu: Þór- leifiu' Bjarnason, námsstjói’i, Guð- mundur Hagalín, rithöfundur og Þorsteinn Einarsson, íþróttafull- trúi. inum við að strika út eina komrnu, sem lxann hefði eytt öllum degin- um áður við að setja á sinn stað og kostað miklar sálarkvalir. Einn sólarhring aS setja eina kommu Frá sjónarmiði Wildes er stíil- það alls ekki öruggur atvinnuveg- ur. Hann er ekki tryggður á neinn hátt og hann er í raun og veru saka verk mikilla höfunda eða með því að gefa sig að öðrum list- greinum. Og sumum lætur vel að ferðast í því skyni að auka sér Alyktun frá fundinum: „Aðalfundur Kennarafélags A fundinum var einróma sam- þykkt að gera þau hjónin Björn H. Jónsson skólastjóra og frú Jónínu Þórhallsdóttir að lieiðui’sfélögum. Kennarafélags Vestfjarða. í stjórn voru kosnir: Guðni Jóns son, ísafirði, formaður; Finnur Finnsson, ísafirði, gjaldkeri og Guðm. Ingi Kristjánsson, Mosvall- hreppi ritai'i. VINÐHÖGG ÍHALDSINS 1 MORGUNBLAÐINU í gær er mikið rælt og fjálglega um „áróðurstillögur“ minni- hlutans í bæjarstjórn. Getur þar að lita setningu sem þessa: j „Simiar þessar tillögur (þ. e. minnihlutaflokkanna) fólu i sér stórkostleg fjárútlát.“ Og ennfromur: „Tillögurnar eru alls ekki boi'nar fram í þvf skyni (þ. e. að þær verði tekn ar til frekari athugana) heldur- einungis til þess að fá efni í stórar og nýjar blaðayfirskrift- ir.“ ! Þessi umræddi greinarstúfur Moi'gunblaðsins virðist hafa sloppið framhjá hinu pólitíska auga ritstjórans, því eins og flestum mun kunnugt, gengur ekkert blað lengra í þessum sökum en Morgunblaðið sjálft. SKAMMT ER að minnast feitleti'aðra fyrirsagna af skipu- lagsmálafundi Varðar og mun lesendum í fersku minni tillögur þeirra, er rninntu heizt á framkvæmdir milljónaþjóð- ar, er vissi ekki aura sinna lai. Flugvöllur að andvirði tvi> lumdrað milljónir ki'óna skyldí rifinn niður og gerður annars staðar í nágrenni bæjarins. Nýi’ miðbær skyidi byggður upp á svæði því, er flugvöllurinn er nú, en þar mun vera allt að fimintán metrar niðiir á fast, að sögn kunnugra. Ilvað skyldi kosta að reisa stórborg i því mýrafeni? EIGI MUN nauðsyn frekari skýringa á vinnubrögðum í- haldsins, en eitt má þó benda á að lokum, að gagnslaust ér að fjargviðrast úiaf ímyndaðri flís í auga hins pólitíska and- stæðings, ef bjálki í auga þeirra sjáifra blasir við sjón- unx almennings.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.