Tíminn - 06.11.1957, Side 12

Tíminn - 06.11.1957, Side 12
Veðrið: Norðan gola, léttskýjað. Portúgalskur sendiherra afhendir skilriki Kommúnistaleiðtogi ferst á Moskva- flugvelli LONÐON, 5. nóv. — Aðalfram- kvæmdastjóri rúmenska komm- únistaflokksins, og fyrrverandi utanríkisráðherra Rúmena, fórst í flugslysi í Moskvu í gær. — Það vékur furðu, að ekki var til- kynnt um fráfall hans fyrr en í dag. Hinu látni var einn af þekktustu kommúnistaleiðtogum í Austur-Evrópu. Hinn nýi sendiherra Portúgal á Islandi, Dr. José do Sacramento Xara Brazil Rodrigues, afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíð- fega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. — Að lok- tnni athöfninni snæddu sendiherrahjónin og utanrikisráðherra og frú hans hádegisverð í boði forsetahjónanna, ásamt nokkrum öðrum gestum. Myndin sýnir forsetann og sendiherrann. Sendiherra Portúgal á Islandi hefir búsetu í Osló. (Ljósm.: P. Thomsen). Dulles viSurkennir yfir- burtJi Rússa á sviíi fiug- skeytavísinda WASHINGTON — NTB, 5. nóv. — John Foster Dulles utanríkis ráðherra Bandaríkjanna, lét svo ummælt á vikulegum blaða- mannafundi í Washington, að æskilegt væri, að Bandarlkja- menn afhentu bandamönuum sínum í Atlantshafsbandalaginu bandarísk flugskeyti af meðal- stærð. Dulles lýsti því yfir, að á sumum sviðum flugskeytavís- inda stæðu Itússar framar Banda ríkjamönnum, en ekki væri samt ástæða fyrir Bandaríkjamenn að örvænta. Hitinn kl. 18: Reykjavík 0 st., Akureyri -=-l st. London 8 st., París 10 st., Kaup mannah. 10 st., New York 13 st. Miðvikudagur 6. nóvember 1957. Friðrik er nú í 2. sæti á skákmótínu i Hollandi - hefir 3/2 vinning Kaupmannahöfn í gær — Einkaskeyti til Tímans. FREGNIR frá Hollandi í morg- un herma, að í gærkvöldi hafi verið tefldar til úrslita sex bið- skákir frá fjórðu og fimmtu um- ferð skákmótsius þar. Friðrik Ólafsson vann biðskák sína gegn Júgóslavanum Boris Ivkov og komst þar með upp í annað sæti á mótinu með 3/2 vinning. Bent Larsen frá Danmörku og Austur-Þjóðverjinn Uhhnann fóru þá niður í þriðja sætið með 2 vinninga hvor og eina biðskák. Ungverjinn Szabo er enn efstur með 5 vinninga. — Aðils. í gær tefldi Friðrik við Bent Larsen, og samkvæmt fregnum í gærkveldi fór sú skák í bið. — Friðrik hafði hvítt. Bókaútgáfa Menningarsjóðs gefur félagsmönnum kost á frjálsu vali Björn Pálsson fór í ef tirleitarflug yfir Síðumannaafrétt og fann margt fé Kirkjubæjarkláustri, 2. nóvéBhber. í dag var Björn Pálsson flugmaður fenginn hingað aust- ur á flugvél til þess að fljúga eftirleitarflug yfir afrétt Síðu- manna og Landbrotsmanna. þeirri smölun, sem þá fer fram, Björn tók með sér í leitina þá því fcelja má víst, að það fé sem Jóhann Jónsson, fjallkóng á Land- sást, verði á svipuðum slóðwn. brotsafrétti, og Steingrím Skúla- Kostnaðinn af þessu eftirlcitar- ison frá Mörtungu. Veður var bjart flugi greiða Kirkjubæjar- o.g Hörgs ;og sást vel yfir afróttinn. Allmik- landshreppar í sameiningu, bvo ill snjór er nú þar innfrá, en eng- og Meðallendingar að einhverjum inn snjór hér úti í byggð. hluta, vegna þess að frá nokkrum Nokkrar kindur sáu þeir, en bæjum þar er rekið á Síðu-ftfrétt. ekki voru þær mjög innarlega. Kostnaðurinn af fluginu er um Voru þær á Lauffellsmýrum og kr. 2500,00. við Hólatanga, sem er skamnit frá V.V. Leiðólfsfelli. Einnig sáu þeir til kinda á Austur-Síðuafrétti. Að óbreyttu verður svo farið í þriðju leit í byrjun þessarar viku. Verður þessi könnunarferð til inikils hægðarauka og öryggis í Félagsbækurnar eru komnar út, alls sex bækur, þar af tvær sem félagsmenn geta valií í gssr ræddu blaðamenn við Gils Guðmundsson, fram- kvæmdastjóra Bókaútgáfu Menningarsjóðs í tilefni af því, að í dag koma út félagsbækur Menningarsjóðs fyrir árið 1957. Sú nýbreytni hefir verið tekin upp, að gefa félags- mönnum kost á að velja sjálfir sumar félagsbókanna. Er hér um að ræða tilraun til að koma á móts við óskir ýmissa félagsmanna varðandi þetta atriði. í ár eru komnar út seytján bækur hjá útgáfunni, en tvær bækur eru ókomnar, ijósprentunin á fimmta bindi af Sögu íslendinga eftir Pál Eggert Ólason og níunda bindinu eftir Magnús Jónsson, prófessor. í kjörbókaflokknum eru fimm Fólagsritin, Andvari og Alman- bækur. Þær kjörbókanna, sem fé- lagstnenn fá elcki fyrir árgjald ak Þjóðvinafélagsins, flytja nú sem endranær greinar og yfirlit. Nú kemur áttugasti og annar ár- gangur af Andvara og flytur hann m. a. ævisögu Páima Hannesson- ar, eftir Jón Eyþórsson. í Alman- ákinu um árið 1957 er grein um sitt, geta þeir keypt fyrir lítið verð, eða á þrjátíu krónur óbund- ið eintak og sextíu krónur í bandi. í kjörbókafldkknum má fyrsta nefna Einars sögu Ásmundssonar eftir Arnór Sigurjónsson. Er mænusótt og bólusetningu, eftir þetta ævisaga Einars í Nesi, er var hinn mesti þjóðskörungur á sinni tíð, sjálfmenntaður málamað ur og sat á Alþingi. Þetta er fyrra bindið, á fjórða hundrað blaðsíður og prýdd f jölda mynda. dr. Björn Sigúrðsson, lækni, og Árbók íslands 1956 eftir Ólaf Hans son, menntaskó'Iakennara. fslenzk úrvalsrit. í flokknum íslenzk úrvalsrit feemur að þessu sinni bókin Fjög- ur ljóðskáld, úrvalsljóð boðbera hinnar svonefndu nýrómantísku Stefnu í íslenzlium skáldskap. Hannes Pétursson, skáld, hefir annazt þessa útgáfu og ritar lang- an formála. Ljóðskáldin eru: Sig- örður Sigurðsson frá Arnarholti, Jóhann Sigurjónsson, Jóhann um ný ljóðabók eftir Jakob Jóh Gunnar Sigurðsson og Jónas Guð- Smára. Nefnist hún Við djúpar laugsson. .lindir og flytur Ijóð ort á síðast ! liðnum fimmtán árum, eða frá Nóbelshöfundar. 1 því síðasta ljóðabók hans, Undir í ár frekar en Camus. Fimmta bókin í kjörflokknum er Finnland, sem er þriðja bindi eftir Baldur Bjarnason magister. Bók þessi kom út í í'lokknum Lönd og lýðir 1954, en var ekki meðal félagsbóka, sem aðrar bækur í þessum flokki. Vegna þess að hand rit var síðbúið, kemur engin ný bók út í þessum flokki 1 ár, en félagsmönnum, sem vantar Finn- land í safnið er gefinn kostur á að velja hana sem eina af sex félagsbókum á þessu ári. Strokufanginn ófund inn í gærkvöldi Klukkan niu í gærkvöldi er Fyrsta skiðaförin á vetrinum Á sunnudaginn var farið í fyrstu skíðaför vetrarins. Stóðu skiða- deildirnar fyrir þeirri för en einn- ig fór rnargt fólk á einkabí-lum. blaðið frétti síðast frá Selfossi, Veður var hið bezta, glanapandi var strokufanginn frá Litla-' skíðafæri afbragðsgott. Hrauni, sa er slapp 1 fyrrakvold . .... ... ® rétt eftir heimkomuna úr öðru Þattt,aka var miklt e lr a6ftœ6um’ en almennt vrssi folk ekki um ur stroki, ófundinn. Mun spurnum hafa verið lialdið uppi um hann í gær, en hvergi til hans frétz-t. Elcki mun hans heldur hafa orðið vart hér í Reykjavík. Stjórn bandaríska hersins vildi kalla landherdeild heim frá Keflavík Ný ljóðabók eftir Smára. Hvers vegna? vegna þess, nefn- ist spurningakver í náttúruvísind- um, síðara bindi og fjallar eink- um um raffræði. Samið hefir Guð- mundur Arnlaugsson, menntaskóla kennari. Þá kemur út í kjörbókaflokkn- Þá kemur út önnur bókin í nýj- sól að sjá, kom út. Jakob Jóh. um flokki, sem fékk nafnið Nób- Smarl er nu tæPleSa F°t,ug1ur og elshöfundar. í fyrra, sem var >'rklr enn sem lvrr lvrisk kvæðl fyrsta ár þessa flokks, kom safn mlkiS undir sonnettu hætti. sagna eftir Ilalldór Kiljan Lax- ness, en nú í ár kemur út skáld- ^Bronsk skaldsaga. sagan Svart blóm, eftir enska Fjórða bók í kjörbókaflokknum Nóbelsverðlaunastoáldið John Gals- er Albín, skáldsaga eftir íranska worthy í þýðingu Andrésar Björns rithöfundinn Jean Giono í þýðingu sonar. Auk fyrrgreindra bóka fá Hannesar Sigfússonar. Bók þessi félagsmenn að velja tvær bækur lýsir lífi sveitafólks í Suður-Frakk úr kjörbókaflokknum fyrir ár- landi. Giono var af sumum frönsk gjáld sitt, sem nú er hundrað um bókmenntafræðingum álitinn krónur. Ihafa átt að fá Nóbelsverðlaunin STÓRBLAÐH) New York Herald Tribune birtir þá frétt, að utanríkis- og liermáiaráðu- neyti Bandaríkjanna hafi liafnað tillögu frá liernum um að kalla heim herdeild landhermanna, sem nú dvelja liér á landi. En brottkvaðning' þessa lierafla hefði þýtt það, að aðeins ein flug sveit og hluti af flotaflugsveit liefði verið eftir til varnar liér á landi, segir blaðið. Álit ráðu- neytanna beggja, svo og einbeitt afstaða Bandai-íkjamanna að standa með NATO-ríkjunum í ljósi harðskeyttari utanríkis- stefnu Rússa veldur því, segir í New York Herald Tribune, að ósemiilegt er að nokkuð verði úr þessuin ráðagerðum landhers- ins um brottkvaðningu frá fs- landi. BLAÐIÐ SEGIIt að liér sé uni að ræða 1800 manna sveit, og tillagan hafi verið einn liður í sparnaðarviðleitni liersins. Það' mundi Iiafa sparað veruleg út- gjöld að kalla þetta lið heim. Á- lit utaurikis- og liermálaráðu- neytanna byggist hins vegar á því, segir blaðið, að brottkvaðn- ingin mundi hafa slæm áhrif innan bandalags vestrænna þjóða. Síðatt rekur blaðið sögu varnarliðs á íslandi allt frá því að liðið koin hingað eftir að Kóreustríðið liófst, og þar til samuingagerð uui brottkvaðn- ingu var slegið á frest á s. 1. ári, eftir ungversku þjóðbyltinguna. þessa för, enda tæp'ast farið að á’tta sig á því að skíðafæri sé komið og vetur genginn í garð. Það má telja til nýlundu í akíða- fcrðinni á sunnudaginn að tveir kunnir sluðakappar, Eysteinn Þórðarson og Óskar Guðmundsson, tóku að sér að leiðbeina unglmg- um í sjálfbo'ðayinnu og mæltist það vel íyrir. í ráði er að Síkíða- ráð fái innlenda kennara til að kenna unglingum undirstöðuatriði skíðaíþröttar í vetur og verður nánar auglýst um það síðar. Hafi nokkur staðfest róginn um sósíalismann, f)á er það Krnsjeff segir Jóhannes úr Kötlum í viðtali staðfest fjögura áratuga róg Morgunblaðsins um sósíalismann þá er það Krúsjeff á tuttagasta flokksþinginu. Annars er. vafa- lausí margt gott um Krúsjeff að segja, að þið skulið ekki láta ykkur detta í hug, að sameignar- stefnan sé á neinu langvaramli undanlialdi, þó að luin hafi orðið fyrir ýmsum lirottalegum áföll- um upp á síðkastið og þarfnast auðsjáanlega gagngerðrar endur- skoðunar. í samtali við Jóhannes úr Kötl- um í síðasta hefti Birtings eru þessi skemmtilegu orðaskipti. —, Maðurinn frá tíinaritinu spyr: — Jæja . . Segðu niér heldur: hefurðu fengið nokkra eftir-1 þanka af sálminum góða um geit arostinn og englabörnin, sem yppta hvítum væng — þú skilur? — Ekki veit ég til þess ,svarar Jóhannes og hlær dátt, — annars gerði ég grein fyrir öllum mínum lofsöngvum og persónudýrkun í grein, sem ég ski-ifaði sem eins konar svar til fornvinar míns, séra Sigurðar í Holti. Hún heitir Fagurt galaði fuglinn sá, og kom í Þjóðviljamun einliverntíma siiemma í fyrrasumar — ykkur er guðvelkomið að endurprenta hana í Birtingi ef ykkur langar til. — Þú hefir þó ckki ort neitt lofkvæði um Krúsjeff, vænti ég? — Ónei, — það finust mér að séra Sigurður ætti að gera, því liafi nokkur maður í veröldinni Maður brennist Slötokviliðið var í gærkvöldi kvatt að Þinghólsbraut 65 í Kópa- vogi. Var lítilsháttar eldur þar í einu herbergi, og maður, er legi'ð hafði þar á legubekk hafði brennzt á brjósti og var hann fluttur í slysavarðstofuna en ekki . munu brunasárin þó hafa verið hættu- leg.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.