Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 5
T í MIN N, sunnudaginn 8. desember 1957, 5 ; i : er 'sumt af þessu enn snarlif- andi. Hafa vísindamenn stund Margt býr í sjón- nm. - Fiskar SVO er talið, aS krókódílar séu elztir ailra skriðdýra jarð- sögulega séð, en meðal fiska: hákarlar og skötur. Hvoru- tveggja hafa það sameiginlegt að .vera meiri vexti en allir flokksbræður þeirra. Hægt er að rekja sögu há'karlanna alla leið tii hinna dapurlegu daga sílur- og devontímabíisins; þeir eru hinir voldugu brautryðj endur hryggdýranna. Það ein kennilega er, að bæði þeir og sköturnar hafa litluim breyting um tekið að lí-kamsbyggingunni til, þó að deildir beinfi-skanna hafi þróa-st eftir margvíslegum leiðum. Ef 300 milljón ára gamlir -hákárlar, sem fundizt hafa í -sandsteini í Bandaríkj- um N-A-nieríku, eru bornir sam an við hákar-la nútímans, þá munar sáralitlu í ú-tliti þeirra, nema hvað þeir göml-u voru þrif legri vexti. Þegar þeir opnuðu kjaftinn, hefði fullorðinn maður getað -staðið uppréttur í honum og haldið sér í 20 cm. iangar tennur. Það er ekki því að neita að til eru tegundir af myndar legri stærð eins og hvalhákarl inn í Indlandshafi, sem getur orðið 18 m. langur. MARGIR mundu æt-la, að slík ferlíki sem þessi af há-karlaætt væru grimm og gráðug. En svo er ekki; -meinlausari skepna er varla ti-1. En -svo er því ek-ki varið með þá hákarlstegund, sem kemur hér að la-ndi, hún er gráðug vel og gerir stundu-m usla í lóðu-m fiskimanna. Og þegar hákarlinn er soit.inn má segja, að hann éti allt sem að kjafti ke-niur. I rnaga han-s hafa fundizt -hei-lir blöðruselir, stór- hyrndir hrútshausar, hundar í heilu lagi og hreindýr (þó ekki með hornum), s-vo að eitthvað sé nefnt. Langsamlega stærstur allra fiska er svonefndur bein hákarl; 15 im. lengd á honu-m er ekki óalgeng, en hann getur orðið miklu stær-ri ,alit upp í 30 m. H-eimkynni hans er bæði Kyrrahaf og Atlantzhaf. Hér við iand sézt hann árlega, og eru istundum margir saman; hann hefir verið veiddur vegna iifrarinnar, þegar tæikifæri hef ir gefizt. Roðið á beinhiákarlin um er miklu þykkra (allt að 5 mm þyfckt) en á venjuiegum hákarli og 'sett srnærri göddum. Fæðan er líka all-t önnur, aðal -iega ismtá -krabbadýr og önnur svifdýr; hann er því engin mann æta, en hann heíir það til að elta báta — er líkl-ega forvitinn, greyið, — og hafa sjómenn því gefið honu-m heitið: rýnir. Er bezt að abbas-t ekki mikið upp - a hann því að hann getur gefið ' óþyrmilegá á ’ann með sporöin um. Sköturnar eru brjóskfiskar eins og bákarlarnir og þeim ná komnar, þó að útlit og lifnaðar- hættir séu harla ólikir. 5sr eru fles-tar botnfiskar og láta lítið á sér bera við botninn; merk astar þeirra eru gammsköturn ar. Ein þeirra er djöflaskatan (Sea-devil á ensku), sem er yfir 7 m. breið. Hún á sérstakiega heima við vesturströnd Mið- Am-eríku; sézt oft í Panaana flóa. Stundum hópar tegundin si-g og fer o-fansj-ávar með mikl um djöflagangi og lyftir sér þá 3—4 m. upp yifir y-firborðið og lætur sig svífa áfram á skö-tu- vængjunum, unz þær allt í einu s-mella isér niður í vatnið með ógur-legum buslugangi. Y-m-sar æ-gilegar sögur -haifa verið -sagðar a-f djöflaskötunni, bæði -sannar og ósannar. Og þeir sem þekkja lítil deili á henni, eru logandi hræddir við hana. Stundum leikur hún það að stökkva upp í ma-s-tur á fiskibát um og hanga þar. Fyrir kemur, að hún færir bátinn í kaf með þessu háttalagi. Sjómenn hafa reynt að veiða hana með því að skut-la hana. Þegar hún finn ur, að skutullinn hefir festst í henni, verður hún regluiega djöfulóð. Y-mist þýtur hún á- fram með bá-tinn í marga kluikkutíma eða hún stekkur í loft upp og fer þar marga hringi til þess að reyna að losa sig. Stundum ræðst hún jafnvel á mennina í bátnum. Djöfla-skat an á ekki marga óvini. Hákarl inn er svo að s-egja sá eini, sem reynir að ráða niðurlögum henn ar, en honum -tek-st það sjaldan gæfulega; venjulega fær hann ekki -annað en bita úr öðru hvoru barðinu, en slíkt smá- ræði lætur skatan ekki á sig fá. iMEÐAL stærstu beirufiska er júffafiskurinn (Serranus). Hann er töluvert veiddur úti fyrir vesturströnd Mið-Amerí-ku og þykir ágætur matfiskur. Veiðst hafa fiskar, isem eru allt að 1 tonn að þyngd, en venjul-ega eru þeir töluvert minni. Þet-ta er af ar matgírugur fiiskur og eftir því kjaftstór. Hann lifir mikið á krijbbum og skeldýrum og gleypir þau, og það gerir hann við bvað eina, sem hann ræður við. -Hafa -sjómennirnir gaman af að ris-ta hann strax á kviðinn og sjá, hverju hann er búinn að raða í -sig. Þar eru blekfiskar alls kyns krabbar, ígul-ker, kór- aldýr, konupungar, margar teg undir fi-ska, stærri og smærri og stórar skeljar og kuðungar, og um náð í afar fágæt sjévardýr úr maga júðafisksinis Kosturinn er, að han-ir gleypir dýrin, svo að þau fást í heilu lagi. En auk þess, sem upp hefir verið talið, þá hafa margir ómetanlegir hlut ir ikoimið úr maga fisksin-s, svo sem: 'stígvél, steinar, flöiskur, kaðalspottar og smá málmílát, einstöku sinnum ha-fa líka fund izt úr, hringar og armbönd. Stærsti beinfisikurinn, sem sézt hefir hér við land, er tún- fiskurinn, en hann er jafnframt með -stærstu nútíma beinfisk- um. Sveinn Pái-sson læknir get. ur fi-s-ks þessa fyr-stu Islendinga. Segir hann, að einn hafi rekið á EyjafjaMa-sandi 11. nóveanher 1797. Fram til 1930 var svo einn fiskur að berast á land með löngu millibili. En þrjá síðast liðna áratugi he-fir við og við sézt töluvert af túnfiski undan suður- og vesturströnd inni, og hefir hann stundum ver ið veiddur. Stærsti fiskurinn, -sem -hér hefir fengizt vóg 300 kg. Annars er ekki óalgengt, að hann nái 500 kg. þunga. Og í Miðjarðarhafi veiddist ei-tt sinn 800 kg. fis-kur. Lengdin er 3— 5 m. Túnfiskurinn er ágætis matfiskur. Fiskurinn af honum er mjög blóðríkur og svipar til spendýrakjöts á litinn, enda er hitastig blóðsins nokkrum stigum hærra en hiti þes-s sjáv arvatns, sem hann lfir í. Tún- f-iskurinn á aðallega heima í hlýrri hiuta N-Atlantshafs; hann hefir verið veiddur í Mið jarðarhafinu í stórum stíl allt frá ómunatíð og hefir ætíð ver ið fólki Miðjarðarhafslandanna ómetanleg búbót. Hinir fornu Griikldr -o-g Rómværjar notuðu fiskinn bæði nýjan og saltaðan. Höifðingjastétt þessara þjóða -sóttist mjög eftir -kviðnum af fiskinum, var framreiddur úr h-onum veizlumatur. Ur innýfl unum og táíknunum mölluðu þeir e. k. sósur. TUNFIS-KURINN er mjög þróttmikill og sprettharður fisk ur. Er betra, að færið sé ekki fúið, þegar hann bitur á krók inn. Þeir sem stunda túnfisk veiðar, telja þær „voða spenn andi“. A3 útlitinu til er tún fiskurinu likur makríi, að und antekinni stærðinni. Þó er greiniílegur ínunur á heilu ba-k uggunum; á túnfiski liggja þeir fast saman, en á -makril er langt bil á mi-Ili þeirra. Ingimar Oskarsson. v.v.w.v. w.. ■■.'.'.v ^ww.-.v.'.v.v.vw.v.v.v.v.w.%víVv.'.v..v,S II Nýjar bækur (Framh. af 6. síðu.) komst í sannieika aldrei til byggða. En fjarri er það Mag-núsi að þykj- aist hafa gert honum full skil með þætti þessum, enda er svo ekki, þó að vel hafi verið unnið. Hitt er svo annað mál hvort nokk-ur vekst upp til þess að fylla í eyðurnar. Sjálfsa'gt efamál. Enda þótt þessi þáttur sé lengst ur og ærið merkur mun hann! naumast sá bezti, enda f-lest efni ■ bókarinnar með snilidarbragði. — Þeir verða l-e-snir með a-thy-gli þæ-tt irnir af Frímanni kennara ogl Jakob Frímannssyni. Þetta er óvenjulega góð bók. | Of þun-n-skipað er orðið í sveit-j uniun og alrnenn ósk um frekari - mannfl'U-tninga þaðan til þorpanna! væri miður falleg. En þó að bænda! sté-tt sé sómi að Magnúsi Björn-s- syni þar sem hann annast bú sitt, er erfitt að verjast þeirri hugsu-n, að enn betur væri þó ráðið ef honum væ-ri gerður þe-ss kost-ur að flytja til Reykjavíkur og geta unn- ið þar á'hyggjulau-s-t að fræðum sínum á handritasöfnum það sem eftir kann að vera ævinnar. En ég ætla að ha-nn sé nú maður háif- sjötugur eða meir. Þeir eru of fáir han-s líkar, sem erja aku-r bók- menntanna. Og maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Sn. J. % ^KW»4WTG£B» í «íK151N Sj Herðubreið austur um land til Bakkafjarðar hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun, mánudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. • aaT>^xÍHs>E(Vliiailt»æN'ja»:NiMBs AU6LÍSID I TIMAHUH • HiTHÍlÍHUMMtaNn^lBM • MÁL og Menning RHstl. ár. Hntldtr Haildéraspa. Þættinum hafa í haust borizt ó- venjumörg bréf. Er óg bréfritur- um c-llum mjög þakklátur fýrir. En ég verð að bi^ja marga þeirra vel'virðingar á því, að mér hefir ek-ki unnizt tími til að athuga nán ara fyrirspurnir þeirra. í mörgum bréfanna er einnig margs kona-r fróð'lei'kur um merkingar orða, út- breiðslu þeirra og ýmiss xonar vitneskju um margt, er varðar menningu fyrri tima. Þessium þæt-ti mun ég verja til þess að birta kafla úr tveimur bréfum. -Ég hefi nokkrum sinnum minnzt á hið vestfirzka orð dorningar hér í þættinum. Hið síðasta, sem é-g sagði um það, var, að Sigvaldi Jó- hannsson hefði orðmyndina dorn- dinglar í sínu orðasafni. Mér þótti -gaman af að fá þessa orðmynd, af því að ég hafði ekki heyrt ha-na áðu-r og veit ekki til þess, að hún hafi verið bókfest. Hitt er svo ann- að m'ál, að þessi orðmynd er til komi-n við einhver-s konar alþýðu- skýringu, orðinu hefir verið ruglað saman við dortlingull, sem hefir allt aðra merkingu. Uppruna orð:s- ins dorningar hefi ég rakið áður, og skal ég ekki endurtaka það. Um þetta orð og fleiri skrifar Þor- s'tei-nn Þorsteinsson frá Asm-undar- stöðum í Holtum mér á þessa leið í foréfi dags. 30. ok-t.: Orðið dorningur kannast ég ekki við um skinnsokka, en rosa- bullur voru nefndir lélegir skinn 'sokkar, einkum um lambsbelgi, er mjög oft voru -notaðir sem skinn sokkar. Var þá belg-ur fleginn af lam-binu, sauniað svo fyrir háls- op og skækla. Notaðir voru góðir leðurskór utan yfir. Þetta var léttur fótabúnaður við gegning- ■ar. Að sjálfsögðu voru belgirnir blástei-nslitaðir eins og annað skinn, sem notað var í hlííðar- fö-t. Be-lgimir voru þurrkaðir á scrstakri þar ti'l gerðri grind, -sem smeygt var innan í þá. Ðordingla hefi ég cinungis heyrt nefnda í sanibandi við sérs-tæða tegund af kónguló, þegar hún hangir í vef sínum ofan úr loft- i-nu í isaggasöm-um húsum. Þá átti að biaka hendi í lofti rétt undir dbrdm-glinum og segja: Upp, upp, ef þú vilt mér vei, -niður, ef þú vilt mér illia. Mjólkurílát. Byttur voru bæði kriinglóttar og sporöskjumyndaðar, og var þá tappagatið á endanum. Svo voru trog eit-t af mjólkurílátunum. Þa-u voru í mi-smunandi stærðum eins og byttur. Voru þau með beinum skáhallandi hliðum og göflum, en á þeirn var ekkert afrennsl-isgat eins og á byt-tun- um. En þegar mjólkinni var rennt, rjóminn -skilinn frá, brá . búrkonan liandarjaðri sínum þvers yfir horn trogsins, og varð þá rjómat'orfan efti-r við lófa hen-nar. Skyrkerald (upphleyp-u- kerald) var það kallað, sem skyr ið var hleypt í, og þvi fylgdi lítiill da-liur ca. 15 cm á hæð og 10—12 crn á vídd með sliafti, handfangi, upp úr, gyrt-ur m-eð t-résveiJgum. Þetta var kailað lyfjadallur. Ekki ósvipuð lyfja- daliinum var striffan. Var hún notuð í fjós-um til þess að ausa með vatni úr tunnu í fötur, þeg- ar kúm var vat-nað. í framhaldi af þessum fróðileik um mjó'Ikurílát bir-ti ég bréf, sem Guðmundur Jósafatsson hefir rit- að mér um efni þau, sem notuð voru við ostagerð og skyrgerð. Guðmundi farast svo orð: Hleypirinn — ostahlcypirinu — var unninn úr kálfsmaga. Var hann tekinn úr kálfi, sem ekki hafði fengið a-nnað fóðu-r en ný- mj-ól'k. Heyrði ég sagt, að þá hcfði hann verið beztur, ef kálf inum liafði verið geíin móðiur- mjólkin a. m. k. tvö síðustu mál- iu, áður en hann vai" íeildur. Það lieyrði ég og, að þá gæíi maginn bez-tan hleypi, ef kálfin- um var slátra-ð 3—4 klst. eftir að honum hafði verið gefið. Þegar -eftir að kálfinum hafði verið slátrað, var maginn tekinn, -tæmdur að nokkru leyti og þveg inn úr köldu vatni. Var hann svo blásinn upp, bundið fyrir hann og hengdur tii þerris, oftast — ef ek-ki alltaf — í eld-húsi. Og ætíð sky-Idi hann geymdur um hríð, áður en han-n var tekinn til notkuna-r. Hleypirinn var gerður á þann hátt, að niaginn var kæ-s-tur. Hann var lagð-ur í saltvatn — ekki sterkt •— í dálítið ílát, kæsisdaliinn, sbr. vísu Bólu- Hjálmars: Blóði alla klíndi kló, kæsisdalla-niftin hló. Sbr. og vís'U, sem Hallgrími .Pé-turssyni er eigriuð: Ald-rei skal ég yrkja par á ævi minni. um karlmn þa-nn-, sem kæsi bar í kirn-u sinni. . Á æskuheimili mínu var kæsisdaMurinn uppgjafaaskur. V-atnið var aðeins svo, að yfir fiaut. Þetta hét að kæsa magann og lögur sá, sem í dallinum va-r kæsir. Þegar kæsirinn var íull- brotinn (maígin-n fuliikæstur), var hann iatinn á flösku-r og hét þá hleypir, sem mun stytting úr ostalileypir. En það nafn, man ég ekki, að ég heyrði, fyrr en er- lendur hleypir kom fram. Ystir var af-tu-r á móti .n-n-n- inn úr blöðum lyfjagrassins, -— penguicula v-ulgaris. Ekki þori ég að fara með það, hvsrsu yst- iri-nn var unnjnn úr þei-m að öðru en því, að á biöðin var lát- ið vatn. En hve lengi, hversu mikið né á -hv-ern há-tt þ&t-ta var an-nars unnið eða notað, er mér ókunnugt. En það, sem úr þessu vannst, heyrði ég og nefnt lyf eða ostalyf, isb-r. og lyfjagras. Ystirinn var að því ieyti sam- stofna hleypinum, að nafnið gilti aðeins um löginn, meðan hann var ‘í smíðuni. Méir vair sagt, að fullunnið héti þe-tta hleypir og lyf (þ. e. lileypir úr maga, lyf úr grasiL Þess ber þó að gæta, að þegar pöróttir strákar laumuðu lyfja grasi í flóunarpottinn, svo mjólk- in hljóp við flóunina og var þar með eyðilögð til skyrgerðar, hét osturinn, sem þá myndaðist, yst- ingur. Þótti mörgum það hnoss- gæti. En væri tsl þessa ráðs grip- ið, reið á að skera ekki blaða- iskammtinn mjög við nögl, svo tryggt væri, að mjólkrn Mypi að fullu. Ystingnum fyi'gdi o-g mysan, efnið í hið þefckta hnoss- gæti mysuostinn. Þess má og geta i þessu sambandi, að ysti-ng- ur þótti fles-tum miun I'júffeng- ari e;i drafiinn, sem í raunin-ni er sa-ma myndunin. Mismun-ur- inn lá í því. að þegar hleypir var notaður, myndaðist draf'li, en ef lyf (þ. e. ystir) var notað, mynd- aðist ys'tingur. Geilir hét þessi ostmyndun, þegar mjólkin súrnaði svo í trogunum, að ekki var un-nt að gera úr henni skyr. Var sú matis- eld ætíð ilia séð, hvernig sem á hana var litið. Gellirinn þóbti ætið mjög leiðu-r til matar, en-da fyl-gdi honum annað, sem löng- um var litlu betur séð, g'rað- hestaskyrið. Það kom fram, þeg- ar mjólkin hafði ekki súmað meira en -svo, að hún aðeirns mærnaði við flóunina. Sögnin að mærna mun komin af nafnorð'- inu mæra, í flt. mærur „smá- agnir'1. Mjólkin mærnaði, þegar sýrustig mjólkuriniruar nægði ekki til meiri ostmyndunar við flóun- ina en aðeins til að mynda sma- örður, að sjálfsögðu misstórar eftir sýrustigi mjólkurin-nar. Há- mark slík-ra skemmda var gell- irinn, end-a vers-t séður, og þótti þá la-ngt til jr.fnað, þegar lakara kom fram en graðhesta'.skyrið. Höfúðmismunurinn á ysting og gelli rn-un þó hafa legið í þeirri skemmd í mjólkinni, sem. skap- aoi gelii. Ystingur myndaðis-t úr óskemmdri mjólk, enda úr hon- um unnir ostar. Þess skal é'g g-eta, að hákarl var kæstur, þó það væri víst gert mjög á annan veg en þegar kálfsmagi var kæstur. Skemmtilegt væri að fá fleiri bréf um þetta efni. H.H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.