Tíminn - 15.12.1957, Qupperneq 1
41. árgangur.
Reylijavík, sunnuðaginn 15. desembcr 1957.
283. Wað.
Vekjaraklnkkan hringir yíir París -
Þátttakendurnir í ráðherrafundinum
hafa hafið undirhúningsviðræður
Ástandíð í stjórnmálum Frakklands varpar skugga
á vonir manna um árangur fundarins
París, 14. des. — Fastaráð NATO kom saman á fimmtudag-
inn til að ganga endanlega frá dagskrá hins margumtalaða
forsætisráðherrafundar, sem hefst á mánudaginn, en vanda-
mál Frakka á stjórnmálasviðinu, svo sem Alsír-málið og það,
að stjórn landsins er sífellt fremur völt í sessi, varpa stöðug't
þungum skugga á vonir manna um árangur ráðherrafundar-
ins.
Fréttamaður Lundúnaútvarps-
ins sagði, að borgin hefði verið
fuil eftirvæntingar, er Eisenhower
kom í einkaflugvél sinni, Colom-
bine III., tiil borgarinnar. Það
er í fyrsta sinn, sem æðsti maður
Bandarikjanna kemur til Parísar
í opinberum erindum síðan Wil-
son forseti kom til Friðarráðstefn
unnar í París árið 1919. Sagit er,
að í'orsetinn hefði virzt liraust-
legur og þróttmilkill, er hann gekk
rösklegia friá flugvél sinni. Hann
Á morgtuipv hefst NATO-fundurinn í París og er hann þegar aðaiumræðuefni HeimsblaSanna. Teiknarinn Behre las Upp langt ávarp, hátt Og
ndt birti þessa teikningu í Algemeen Handelsblad i Amsterdam: Vekjarakiukkan í liki Sputniks — hringir yfir snjaillt Og virtist málhress þrátt
NATO þilóöunum. Þær eru seint fyrir, Sam frændi meS axl»rböndin á hælunum. Dulles enn í náttjakkanum, Jón fyril’ sjÚMeika sinn á dögunum.
Boli geispandi, aðrir með nátthúfur á kollinum. Hinn frjálsi heimur væntir þess samt, að menn verði glaðvakn Hann sagði einkunnarorð franska
aðir á m'orgun/ er fundurinn hefst, og albúnir að taka á málunum af festu.
Fyrsta umræða um kosningalögin í neðri deild í gær:
vill næturkosningar, fána á
bííum og flokksskrár í kjörstofum
Ef allt væri með feSIdu ættu allir að fagna
breytífígum kosningalagafrv. stjórnarinnar
KosmngalagafrumvarpiÖ kom til fyrstu umræðu í neðri
deild í gær. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, gerði í fjar-
veru dómsmálaráðherra grein fyrir frumvarpinu í glöggri
ræðu, þar sem hann rakti efni frumvarpsins og hvaða breyt-
ingar samþykkt þess myndi hafa í för með sér. Allar miða
þær að því að friða kjördaginn og gera kosningarnar sjálfar
lýði'æðislegri og virðulegri.
Fjáimálaráðherra sagði, að á-
stæða værí til að gera nokkrar
breytmgar á kosningalögunum,
til þesis að bæta úr ágölium, sem
í ljós hetfðu komið, enda þótt
heildarendurkkoðun laganna liggi
ekki fyrir nú. Nefndi hann síðan
þau atriöi, sem hinu nýja iaga-
frumvarpi er ætlað að breyta.
TekiS fyrir næturkosningar
UpphafiLeg ákvæði um heimild
til atkvæðagreiðslu utan kjör-
staða voru eingöngu ætlað fólki,
sem ekiki getur komið því við
að vera beiíiia í kjördæmi sínu
á kosnángadaginn. Til þess að
reyna að sporna við því að þetta
atriði sé mísnotað og stór hluti
kjósenda geti greitt atkvæði fyrir
kjördag að ástæðulausu, er nú
ætlast til þess að menn þurfi
að gera ndkikra grein fyrir ástæð
ium þess, að þeir óski að greiða
atkvæði utan kjörstaðar, og sé
það fært tiB bókar.
Þá hefðj sii tízka sums staðar
komizt á. að kjörfundir standi
fram á nótf. Ætti vitanlega aft
ljúka kosningu á kosningadaginn
sjálfifa. Með himin ráíjgerðu
lagabreytingum ætti þetta að
vera tryggt, þegar kjörfundar-
luisuni yrði lo-kað Idnkkan ellefu
að kvölcii. í sanibandi við þessar
íiæturkosníngar hcfði átt sér
stáð leiður ósiður, óeðlilegur
eftirrekstur, og þess dæmi að
fólk hafi ekki liaft næturfrið.
Taldi ráðlierra ólíklegt áð marg'
ir, í raun og veru, mæltu því
bót að viðhalda því.
Friður á að ríkja á kosninga-
daginn
Sá siður hefir einnig' tíðkast,
að umboðsmenn frambjóðenda
og liista, hafa ritað á kjörfundum
upp nöfn þeirra sem kusu, og
númer, í kjörskrá. og þær upp-
lýsingar síðan sendar út úr kjör
fundarstofum. Væri þetta óeöli-
legt, enda hefði þetta ekíki upp
hal'lega verið talið ætlunarverk
umboðsmanna frambjóðenda á
‘kjörfundi, heldur átt að fylgjast
með því að kosningarnar færu
löglega fram.
Fjánmálaráðherra kom síðan að
því atriðinu, er fjallar um óhæíi-
legan áróður. Sá háttur hefði
sums staðar verið tekin upp að
hafa mikið og hávært auglýsinga-
glamur í sambandi við kosningar
á sjálfan kosningadaginn. Iíjósend
ur væru fluttir í bílum, sem merkt
ir eru veifum flokka og lista, og i
jafnvel gjallarhorn notuð til þess
að koma hvatningar- og áróðurs
upphrópunum til kjósenda á kjör
dag. Sagði ráðherra að' allir sann-
gjarnir menn ættu að geta verið
sammála um að allar miði þessar
breytingar til bóta og engin eifitir-
sjá væri í næturbröltinu, bílamerk
um og gjallarhornum á kosninga
daginn.
Ofstækismennirnir einir
á móti
Sagðist ráðherra lialda að flest
ir væru í raun og veru fylgjandi
þessum breytingum, þegar und-
an er skilinn fámennur hópur
(Framhald á 2. síðu).
lýðveldisins, frelsi, jafnrétti og
bræðralag, vel til þess fallin, að
vera einnig einkunnarorð Atlants
hafsbandaiagsins. Eina svarið við
ógnunum að austan væri aiukin
samstaða vestrænna þjóða. —
MacmLIlan sagði við koimju sína,
að hann efaðist ekki um að NATO
myndi mjög styrkjast við róð-
stefnuna og trú þjóðanna á banda
lagið sömuleiðis til eflingar varna
hins frjállsa heirns.
Flestir þátttakendur í ráðstefn
unni eru nú komnir til Parísar
og eru undirbúningsviðræður
í fullum gangi.
Togarinn Jörundur
seldur tií Stykkis-
hólms
Stykkishólmi í gær. — Almenn
ur borgarafundur var haldinn í
Stykkishólmi í gær og rætt un
útgerðarmál. Var þar samþykkt
að stofna tU togaraútgerðaríélags
og kaupa togarann Jörunð frá
Akiu-eyri, sem Stykkishólmsbú-
um stendur til boða. Mun vorða
stofnað hlutafélag til útgerðar-
innar, og mun Stykkishólms-
hreppur verða eigandi o. m. k.
lielmings hlutaf járins.
Aðalfundur Fram-
sóknarfél. Kópavogs
Sölubúðirnar
fyrir jólin
F.ins og undanfarin ár verða
sölubúðir í Reykjavík opnar
lengui' en venjulegt er fram eftir
kvöldi, tvo daga fyrir jólin. —
Næsta laugardag verð’a búðir
opnar tU kl. 22 og á Þorláks-
messu sem er á mánudag verða
þær opnar til kl. 24. Á aðfanga-
dag jóla verður opið til kl. 14.
Indónesar stækka
Framsóknarfélag Kópavogs- I^ÚdhelgÍ 8103
kaupstaðar heldur aðalfund sinn LONDON, 14. des. — Indónma
í barnaskólahúsinu við Digra- hefir lýst yfir fullum lunráðum
nesveg á morgun, mánudag, kl. sínum á stóru hafsvæði kringiun
8,30 síðdegis. Auk venjulegra eyjarnar. Nemur það þúsundum
aðalfundarstarfa verður rætt um fermílna. Talsmaður stjórnarinn
stjórnmálaviðhorfið, og mun ar sagði, að miðað væri vi'ð tóíf
Sigurvin Einarsson, alþingismað mílur út frá yztu oddum eyjarma.
ur hafa framsögu. Einnig ver'ður Umferð mun leyfð um svæðið, svo
rætt um væntanlegar bæjar- fremi, að ekki sé ógnað öryggi
ríkisins og eignum. ViðurfoennÍBg
ar á þessari ákvörðun mun leitað
á alþjóðai'áðstefnu um landhtágis
mál og sjóumferðamál, sem haldin
verður í Genf á næsta ári.
stjórnarkosningar.
Framsóknarvist á
Akranesiíkvöld T ,
Akumesingar. - MuniS Jatðskjaíftaf I PerSlU
Framsóknarvistina í kvöld LONDON, 14. des. — Samkvæmt
kl. 8,30 í Félagsheimili templ- óstaðfestum fregnum frá Teheran,
ara. Síðasta vist fyrir jói.
Stjórnin.
Mokafli hjá reknetabátunum við
Faxaflóa í gær - um 12 þús. tn. áland
í gær var geysimikill síldarafli
lijá bátum úr öllum verstöðvum
suðvestan lands. Er talið að kom
ið Iiafi á land um 12 þús. mál, og
er það nijög mikill afli, þar sem
reknetabátarnir eru fáir.
Til Akraness komu 18 bátar í
gær með um 2500 tuniuu- sam-
tals. líjörn Jóliannsson var þar
aflaliæstur með 300 tuanur.
Til Ilafnarfjarðar komu 7 bát
ar og voru þeir með 1—200 tunn
ur. Fagriklelíur mun hafa verið
.aflaliæstur.
Til Keflavíkur komu um 20
bátar með samtals um 3500 tunn
ur síldar.
Til Sandgerðis bárust um 2500
tunnur síldar í gær og' var Mun-
inn II. aflahæstur með 280 tn.
Til Grindavíkur bárust um 2300
er búizt við, að allt að 1500 manns
'hafi látið lífið af völdum jarð-
skjálftanna í Vestur-Persíu. Marg
ir hafa beinlínis grafizt i jörð,
er jarðskjálftinn varð. Slasaðir
skipta þúsundum. í einu þorpi,
þar sem 1100 íbúar voru, hefir
enn ekki tekizt að finna nema
um 200 lík í rústunum, en þorpið
hrundi gersamlega. Björgunar-
starf er enfitt vegna vetrarharð-
inda. _________________
Nonnasýningunni
tunnur síldar. Einn Grinclavíkur-
háta missti nokkuð af netjum, - , j , . ... .
því að þau voru svo full af síld, iyKUf 1 KVÖld
að ekki var unnt að draga þau. J
Einn eða tveir aðrir bátar frá Nonnasýningunni
öðrum verstöðvum misstu einiiig'
net af söntu orsökum. Sílditl er
mjög feit og' stór.
Bátar tnunu ekki ltafa róið í
g'ærkvöldi vegna hvassviðris. I
í bogasal
Þjóðntinjasafnsins lýkur í kvöld.
Þetta er merkileg sýning, sér-
lega vel og fallega uppsett og
lilýtur lof allra, er þangað kontn.
Aðgangur er ókeypis. Sýniugin
er opin frá kl. 1 e.h. til 10 e.li.