Tíminn - 15.12.1957, Page 2
MyndamarkaSur í Sýningarsalnum
( •> £. tí' y< : •>:!
MyndlistarmarkaSur stendur nú yfir í Sýningarsalnum og er þar margt
eigulegra og góðra gripa. M. a. má nefna litprentanir af frægum mál-
verkum erlendra meistara. Myndin sýnir tréskurSarmynd eftir Sigurjón
Ólafsson og í baksýn eru verk eftir Nínu Tryggvadóttur, Valtý Pétursson
og HörS Ágústsson. (Ljósm.: Tíminn).
Kveikt á jólatrénu, sem er gjöf frá
Oslóarborg á Austurvelli kl. 4 í dag
JólakveSja fiá Rolf Stranger, borgarstjóra
í ösló til Reykvíkinga
Eins og undanfarin jól hefir Oslóborg sent Reykvíkingum
stórt og myndarlegt iólatré að gjöf. Hefir því verið komið
fyrir á Áusturve’ii að venju. og verður kveikt á trénu kl. 4
í dag Lúðrasveit Reykjavíkur mun leika stundarfjórðung
áður.
Ambassador Norðmarma á Is-
landi, Torgeir Andersen-Rysst mun
a'fihenda tréð, en Gunnar Thorodd-
sen, bcrgarstjórii, veifca þv:í viði-
töfcu. Frú Magnhild Orglar.d kveik
ir á trénu, og dómkirkjukórinn
syngur undir stjórn Páls ísólfs-
sonar.
Fólk er hvatt til þess, að börn-
in komizt sem næst girðingunni,
Falleg o g hoSI
barnabók
Iðunnarútgáfan hefir sent frá sér
nýja barnabók, sem Árni Óla,
ritstjóri, befir ökrifað. Nefnist
hún LítiII smali og hundurinn
lians. Segir Árni þar ýmisar sögur
úr sveitinni á fyrri áru«i, og eru
þær bráðskemmtilegar. Bóikin er
hið holla-'ta lesefni hverju barni,
og þar er sagt frá störfuai, Ieikj-
um og lífi, sem orðið er fram-
andi heiimur og ævin,týraiegur vax
•andi kynslóð. Kaflarnir í bókinni
eru 13. Þar er sagt frá fráfærum,
hjíásetu, hátíðisdögum og mörgu
fleiru. Og Árni Óla kann vei að
segja börnum sögu. Kápa bókar-
innar er sérlega fáLLeg og sýnir
dreng og hundinn hans, þar sem
þeir horfa af heiðarbrún yfir
landið.
en fari þó ekki inn fyrir hana.
Hér fer á ertir jólakveðja, sem
Rolf Stranger, borgarsíjóri í Ósló
sendir Reykvíkingum með jóla-
trénu.
„Eg sit í Ráðhúsi Ösióar og
hugsa með gleði um það, að stórt
jóiatré, höggvið í skógum Ósló-
borgar er á leiðinni til Reykjavík-
ur, grenitré, sem á að vera jólatré
og vinarkveðja Óslóborgar til
Reykjavikur og í'búa hennar. Eftir
heimsókn mína til íslands í ágúst-
mánuði síðastliðnum, fékk ég æsku
draum minn uppfylltann. Eg kom
til íslands, þar sem ég fann hinn
sterka sögulega vængjaþyt, og tók
eftir því, hve nálægt hvor annarri
þessar þjóðir hafa staðið og standa
frá því að Ingólfur Arnarson varp
aði öndvegisisúium sínum fyrir
borð til þess að finna bústað sinn.
Öslóarborg sendir hið háreista
jólatré til Reykjavíkur til þess að
styrkja þúsund ára sambandið, og
til þess að þakka fyrir það, sem
þjóð vor hefir tekið á móti og lært
af anda hins ’gaaria Aiþingis á
Þingvö'llum. Það er til þess að
votta, að báðar elska þjóðir vorar
frið í daglegu lifi sLnu cg í sam-
vinr.u við aðrar þjóðir.
Eg viidi gjarnan vera í Reykja-
vík, þegar Ijósin verða kveikt á
trénu, með Ðómkrrkjuna í baksýn
og fólk, sem safnast hefir eaman
á strætum og stígum, fil þess að
sjá hið lýsandi tré, sem tákn frið*
ar á jörðinni og vináttu, sannrar
vináttu, er hinn eilífi og sígildi
jólaboðs'kapur hefir að flytja. Eg
þakka fyxir þá miklu gleði, :er sum.
ir okkar itrðu aðnjótandi í ágúst-
mánuði sl. í Reykjavík og á íslandi
Fyrir hönd Óslóarborgpr óska ég í-
búum Reykjavíkur og íslands gleði
legra og friðsæiía jóla og farsæls
komandi árs.“
• is»TsaefœMiaifcBHNMNgHi
4UGLÝSW I TÍMANUM
(Framhald af 1. síðu).
ofstækismanna í Sjálfstæðisfl.
Enda hefðu þessir ofstækismenn
orðif ókvæða við framkomu
þessa frumvarps og séð hilla und
ir þaö að næturhröit yrðu úr
sögunni og aðgangsfrekja þeirra
torvelduS. V'æri andstaða þess-
ara aðila gegu frumvarpinu í
fyilsta máta fjarstæðukenndur
áróður, þar sem ekki voítaði
fyrir neinum rökum. Vræri til
dæmis furðniegt hvernig mönn-
um gæti dottið í hug, að halda
bví frain, að það stefudi í ein-
ræðisáít, þó að kjósendur hættu
að fara á klörsiað í bhuni merkt
um flokkum, eða stöðvaðar yrðu
uppskriftimar og eitiugaleikur-
inn við fóík fi-am á siæíur. Ekki
stæðist heldur sú fallyrSiag að
verið væri að gera fólki erfiðara
fyrir að kjésa. Ljést væri að allir
sem vilja á ar.nað borð kjósa,
geta iokið því af á tímabilinu
frá lthikkan níu til tíu aö morgni
íil elleíu að kvöldi.
Bjarni Benediktsson talaði næst
ur. Andmælti hann frumvarpinu
og kom fram með ýmsar fuliyrð-
ingar, og beindi máli sínu aðal-
lega að fj'ármáiaráðherra. Spúrði
hann mjög um hver hefði samið
fruimvarpið. Var liann stórorður
í garð Framsóknarmanna.
Upplýsingar um kjörfundar-
tíma á Norðurlöndum
Páll Þorsteinsscn þingm. Aust-
ur-Skaftfellinga talaði næstur og
skýrði nctakuð frá störfum milli-
þinganefndarinnar, sem hann á
sæti í. Sagði hann að nefndin
hafði unnið mikið starf, en verik-
efnum hennar ekki lokið og tæp-
ast von á að hún sfkiiaði vinnu
sinni, áður en yfirstandandi þingi
lýkur.
Sagði hann, að nefndin hefði
meðal annars aflað sér upplýsinga
og kosningalaga frá mörgum ná-
grannalöndum. í Danmörku stæði
kjörfundur í bæjum og kaupstöð-
um frá 'kl. 9 að morgni til kl. 9 að
kvöldi. í Svíþjóð stæði kosning
frá 9 að morgni til 8 að kvöldi, í
Finnlandi væru kjördagar tveir og
stæði kosning kl. 12—20 fyrri dag
inn og 9—20 síðari daginn. í Nor-
egi væri ekki kjörfundartími fast-
ákveðinn í lögum, en reglugerðar-
atriði.
Eysteinn Jónsson, fjármálaráð-
herra, svaraði nokkrum atriðum
úr ræðu Bjarna Benediktssonar.
Sagði ráðherra, að bezt væri fyrir
Bjarna að álíta, að ríkisstjórnin
hefði samið frumvarpið. En það
væri engu líkara en hann vildi
endilega fá „höfund“ þess „fram-
seldan“, eins og hann hefði í huga 1
að koma fram hefndum.
Sjálfstæðismenn vilja halda
„töfludrættinum" áfram
Fjármálaráðherra vék síðan að
því, að Bjarni hefði verið að fár-
ast yfir því af fr’-mvaroið kom
TÍ MINN, suhniidagihri 15. désémber
< sm........- mmm^ i mm»
fL
1957«
BLOMABUÐIN
iz
óóin
I VESTURVERl
býður yður fyrir jólin fjölbreyttast úrval af
bcrð- Gg veggskreytingum, kertaskreytingum
og skreyttuin trjástofnum. Ennfremur kransa,
krossa og vendi á leiði. — Lítið inn sem fyrst og
kynnizt af eigin raun, hve mörgu er þar úr að
velja.
Við kveikjum á jólunum kertaljós,
við kjósum fegrunar breyting.
í Vesturveri er Biómabúð RÓS,
bicijum þar öil um jólaskreyting.
BSómabúðin RÓSIN
Vesturveri. — Sími 23523.
fram, hefði samkváemt ákvæðum
þess ekki verið leyfilegt að liafa
með sér markaskrá á kjörfund;
Sagði Eysteinn, að erfitt væri að
sjá hvaða bagi væri að því, nema
Bjarni ætti þá við markaskrá Sjálf
stæðisflokksins. En ekki gæti það
þá kallazt ólýðræðislegt, þótt þeir
yrðu að skilja það plagg eftir
heima.
Vék ráðherra síðan að
brígslum Bjarna í garð Fram-
sóknarmanna þess efnis, að
þair notuðu fjármálavaid sér
til framdráttar í kosningum.
Slíkur væri háttur pörupilta,
að brígsla öðrum um það,
sem þeir gera sjálfir, enda
vissu allir að fylgi Sjálfstæð-
isflokksins í Reykjavík bygg-
ist fyrst og fremst á atvinnu-
rekendavaldi og því valdi,
sem reynt er að ná yfir mönn
um í gegnum bæjarstjórnar-
kerfið.
Saga Jessens
(Framhald af 16. síðu).
uppvexti, námi, störfum og her-
þjónustu heima í Danmörku. Síð-
an liggur leiðin til íslands, og er
þar frá mörgu að segja, og margt
drífur á daga. Erfiðleikarnir voru
margir, en Jessen átti þá eigin-
leika í rikum mæli, sem þarf til
að sigrast á erfiðleikum. Allmargt
Nýtt lag etfir
Sigfús Halldórsson
Þótt Sigfús Halidórsson sé >ekki
gamall að áruin, er hann orðinn
þjóðkunnur maður af tónsimíðum
sínuni. Á morgun kemur út efitir
hann nýtt lag, sem heitir: Hvers-
vegna. Textann við lagið hefir
Stefán Jónsson gert. Þetta lag er
eins og fyrri lög Sigfúsar, létt og
leikandi, og er gleðilegt að tón-
skáldið skuli senda það frá sér
nú, til að ■ lótta hugi manna í
skanimdegismyrkrinu. Nekkur ein
tök verða tölusett og árituð af
liöfundinum og verða þau til sölu
í sýning-ansalnuim við Ingóifis-
stræti. Eftir áraimótin er lagið
væntanlegt á hljómplötu. Yngra
fólki verður lagið vafalaus kær-
komin jól'agjöf.
mynda er í bókir.ni bæði af Jessen
og samstarfsmönnum hans, og einn
ig af vélum ýmsum og atburðum
úr sögu hinnar fyrstu vélvæðing-
j ar. Bókin er mjög fjörlega rituð,
samtalsfcrmið óspart notað og ber
öll einkenni hinna beztu ævisagna
Hagalins. Þetta er allstór bók, iiokk
uð á fjórða hundrað blaðsíður og
mjög vönduð og faileg að öi'iurn
frágangi.
Síðasta sýning í Þjóðleikhúsinu fyrir jólin
í kvöld sýnlr ÞjóSieikhúsið leikritiS „Horft af brúnni" eftir Arthur Miller. Leikrit þetfa var frumsýnt í septem-
ber og hefir fengiS ágaetar viStökur leikhúsgesta. Myndin er af lokaatriði ieikritsins.