Tíminn - 15.12.1957, Side 3
I f MIN N, sunnudaginn 15. desember 1957,
3
&1JÖS VANDAÐAR VÖRUR ÚR SVÍNSLEÐRI,
svo sem: Ferðatöskur, kvenveskí o. fl.
SKÓRIMPEX
Sendum sundurliðuð verðtilboð og vöru-
skrár, þeim sem þess óska.
IMPORT AND EXPQRT AGENCY
LODZ, PÓLLAND
Fimm á Fagurey
I Ð U N N — Skeggjagötu T — Sími T2923
ÆVINTYRABÆKIJR
Áttunda og síðasta Ævintýrabókin er komin út.
Hún lieitir Ævintýrafljótið og er jafn bráð-
skemmtileg og spennandi og allar hinar. Um 30
afbragðsgcðar myndir prýða bókina. — Ævin-
týrabækurnar heita:
Ævintýraeyjan — ÆvintýrafialliS —
Ævintýraliöilin — Ævintýrasirkusinn —
Ævintýradalurinn — ÆvintýraskipiS —
ÆvitýrahafiÖ — ÆvintýrafljótiS —
Ævintýrabækurnar fást nú allar
Haíin er útgáfa á nýjum flokki œvintýrabóka eftir sama
höfund. Fjalla þær um félagana fimm og standa hinum
ævintýrabókunum sízt að baki. Þessi nýi bókaflokkur
er einnig prýddur fjölda ágætra mynda.
Fyrsta bókin er komin út og heitir:
• ••