Tíminn - 15.12.1957, Qupperneq 5

Tíminn - 15.12.1957, Qupperneq 5
rÍMINN, suimudaginn 15. desember 1957. Utgáfubækur Sefbergs haustið 1957 |i Strákarnir sesn struku eftir BöSvar frá Hnífsdal Bókin hefir til að bera flesta í ; kosti spennandi drengja- bókar. Vinirnir þrír, íngólf- ur, Kalli og Maggi, ákveða | að strjúka. Þeir taka gaml- ; an árabát, gerast útlagar og Ig; lenda í ýmsum ævintýrum. s Hinar snjöllu teikningar ;; Halldórs Péturssonar gera ; bókina ennþá skemmtilegri. ' Snúður og Snælda Hér er um að ræða fjórar smábarnabækur: Snúður og I Snælda — Snúður og ; Snælda á skíðum — Snúður og Snælda í sumarleyfi — Snúður skiptir um hlutverk. Allar bækurnar eru sérstak- _ lega geðfelldar, og á hverri eirmstu blaðsíðu er litmynd. | Kristín Lafranzdóttir eftir Sigrid Undset. Þetta er þriðja og síðasta 1 bindi þessa stórbrotna skáldverks. Bindið heitir „Krossinn" í glæsilegri þýð- ingu Helga Hjörvar. Vid s@m byggðum þessa borg 11. Skrásett hefir Vilhjálmur S. Vilhjáimsson. ! í fyrra haust kom út í fyrsta , | bindi þessa merkilega rit- i; verks um Reykvíkinga og | Reykjavík fyrri daga og hlaut þá frábærar viðtökur. ; Nú er komið út annað bindi, þar sem átta .Reykvíkingar segja frá: Guðmundur Thor- • oddsen, prófessor, Hannes || Jónsson kaupmaður, Sig- urður Ólafsson rakari, Ólaf- ;V; ur G. Einarsson, bifreiða- ,> stjóri, Erlendur Ó. Péturs- ' son forstjóri, Sesselíus Sæ- j • mundsson verkamaður, Eg-11 ill Vilhjálmsson forstjóri og 1 Hannes Kristinsson verka- j maður. *.. Fjölfræðibókin í fyrsta sinn kemur út vísir í að alfræðiorðabók á íslandi. Nokkur kaflaheiti; Jörðin | og mannfólkið — Sól og ; tungl og stjörnur — Spen- :■ ‘dýr — Fuglar — Blóm — Samgöngur og tækni — | Flugvélar — Járnbrautir — ;; j Sjónvarp — Kol — Járn — Pappír — Bílar — Kvik- myndir og fleira og fleira. j ; Fjörutíu fræðimenn og i þrjátíu listamenn unnu að | frumútgáfunni. Freysteinn j'; Gunnarsson þýddi og stað- i ; færði í ýmsum atriðum. — ' Bókin er í stóru broti með j. 1800 myndum, þar af 900 ; litmyndum. Bókin er full af . fróðleik fyrir fólk á öllum aldri. Hverri bók fylgir 1 smekklegt bókamerki. | Stgildar jólabækur á hagstæðu verbi Endurminnmgar, ævisögur og þjóÖleg fræíi: Blaðamaraabókin I—IV ib. rex. ib. sk. 220.00 Brautryð'jendur, ævisögur, ib. rex. og ib. skinn 60.00 G.G. Hagalín: Séð og lifað, (sjálfsævisaga) I—V ib. rex.. ib. sk. 382.00 Faðir m'.nn, Pétur Ótafsson. ib. rex, ib. Sk. 70.00 Fortíð Reyk.iavíkur, Árni Óla ib. rex. 60.00 íslenzkar kvemhetjur, Guðrún Björnsd., ib.rex, ib.sk. 30.00 Iþróttir fornmanna, Dr. Björn Bjarnarson ib. 85.00 Víerlár íslcndingar I—VI í sk. 800.00 Minningar Thors Jensen I—II ib. sk. 325.00 Kit Einars Jónssonar myndhöggvara I—II, ib. 175.00 Sjö dauðasyndir, Dr. Guðbrandur Jónss., ib.rex. ib.sk. 58.00 Úti í heimi, Dr. Jón Stefánsson, ib. sk. Vörður við veginn, Ingólfur Gíslason læknir íb. rex. ib. Sk. 65.00 Þau ger'ðii garðinn frægan, Valtýr Stefánsson, ib. 175.00 Þeir, sem settu svip á bæinn, Dr. Jón Helgason ib. 120.00 Þjóðsögm og munnmæli Dr. Jóns Þorkelssonar ib. 175.00 Skrifarinn á Stapa, Finnur Sigmundsson ib. 185.00 Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði ib. 235.00 Lifað og icikið, Eufemía Waage, ib. rex. ib. sk. 40.00 Sögur og ljó« eftir íslenzka höfunda: Dalurinn, Þorsteinn Stefánsson, ib. sk. Drottningarkyn, Fr. Á. Brekkan, ib. rex., ib. sk. 35.00 Dynskógar. sögur og ljóð ýmsir íhöf. rex. sk. 42.00 Ekki heiti ég Eiríkur, Guðrún Jónsdóttir ib. 25.00 Fífulogar. Erla, ib. sex., ib. sk. 28.00 Hinn ganúi Adam, Þórir Bergsson, ib. sex., ib. sk. 33.00 Hoidið er veikt, H. Á. Sigurðsson, ib. 25.00 Hvítsandar, Þórir Bergsson, ib. rex., ib. sk. 28.00 í ættland imínu, Hulda, ib. rex. ib. sk. 28.00 Konúnguriran á Kálfskinni, ib. sex., ib. sk. 62.00 Kvæði, Bjarni Thorarensen, ib. alsk. Móðir ísland, G.G. Hagalín ito. rex., ib. sk. 25.00 Svarbar morgunfrúr, Karl ísfeld, ib. rex., ib. alsk. 25.00 293.00 60.00 442.00 80.00 42.00 68.00 85.00 75.00 55.00 65.00 48.00 70.00 45.00 45.00 38.00 40.00 78.00 45.00 38.00 40.00 Þýddar ferða- og ævisögur: Ferðabáí: Dufferins lávarðar heft ísland v!G aldahvörf, A. Mayer ib. rex., ib. !sk. Jörundur hundadagakóngur, R. Davis ib. rex. Sjö ár í 'IJbct, H. Harrer, ib. Veiðimanflir'líf, J. Hunter ib. Góða tungl, J. Andersen-Rosendal, ib. Læknir hjáípa þú mér, M. Maltz, ib. 32.00 45.00 65.00 60.00 130.00 148.00 135.00 80.00 Þýddar skáldsögur: Bel Ami Guy de Maupassant, ib. 48.00 Einn n’að*r og þrjár konur, F. Yerby, ib. rex., ib. sk. 57.00 Foxættin J Harrow, F. Yerby, ib. rex., ib. sk. 40.00 Frú Parkisgton, Louis Bromfield, ib. rex. 40.00 Hún vildi drottna, Edna Lee, ib. rex., ib. sk. 40.00 Hvitldædda 'koiian, W. Cöllins, ib. rex., ib. sk. 62.00 Höllin í Hegraskógi, E. Marshall, ib. rex., ib. sk. 40.00 Kitty, Rosamund Marshall ib. 62.00 Olíva, Marya Mannes, ib. 75.00 Sakhias léítúð, Colletta, ib. 28.00 Sumar og ástir, Vicky Baum, ib. 28.00 Victoría, K. Hamsun, ib. rex., ib. sk. 28.00 67.00 50.00 50.00 75.00 50.00 48.00 Barr.a- og unglingabækur: Rauðu felpubækurnar: Aldís, ehd af systrunum sex, eftir Carol Ryrie Brink, ib.. Anna Iilja eftir Nancy Paschal, ib. Dísa í Suðurhöíum, eftir A. von Tempski, ib. Gunnvör og Salvör Mariu Grengg, ib. Lísa eða Lotta, eftir Erich Kástner, ib. Pollýanna, eftir E.H. Porter, ib. Rebekka, fetir K. D. Wiggin, ib. Sigga Vigga, eftir L. E. Berner, ib. Sigga Vigga gjafvaxta, L. E. Berncr, lb. Stina Karls. eftir Margaret Simmons, ib. Vala, cfíir F. Murphy, ib. 44.00 42.00 38.00 53.00 69.00 28.00 30.00 30.00 30.00 30.00 46.00 Aðrar telpu-, barna- og unglignabækur: Beethovea litli, eftir Opal Wheeler, ib. (B) 20.00 Dagbókin *iín eflir Margaret O’Brien, ib. (T) 20.00 Janice flugfreyja, éftir A. R. Hager, ib. (T) 25.00 Leyndardóirar Snæfellsjökuls eftir J. Verne, heft (D) 23.00 Njósnarnn eftir Cooper, heft (D) 20.00 Ólympíumeistarinn eftir Otto von Porat, ib. (D) 28.00 Ævintýrabók Steingríms Thorsteinssenar ib. (B) 22.00 Ævintýri Tuma litla, ib. (B) 10.00 Ýjmsíegt: Góðar stundir, Símon Jóh. Ágústsson, ib. rex., ib. sk. 75.00 Lítil bók um listaverk, M. Bell, rex. alsk. 27.00 Málabókin, ib. 45.00 Reyikjavík i myndum, ib. 100.00 85.00 40.00 Bókfefllsúigáfan

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.