Tíminn - 15.12.1957, Side 6

Tíminn - 15.12.1957, Side 6
6 TÍMIN N, simnudaginn 15. desember 1957« Mignús Thoroddsen stud. jur. — núyeramli fonnaður Orators | jur. var kjörinn forrrnUur félags- ins í ;tað Jóns A. Qlafssonar stud. jur., sem gegnt hefir því embætti s. 1. ár. Þessir tveir ágætismenn litu inn á blaðiö um daginn og þótti okkur blýða að inna þá frétta af starfsemi félagsins á liðnu ári svo og framtíðadhorfum. Biaðaútgáfan Jón A. Ólafsson verður fyrir svcrum, er við spyrjum um starf- semi félagsins s. 1. ár. I — Orator rekur fjölþætta starf- semi cg ef til vill er skylt að tnimn- ast fyrst á blaðaútgáfuna, segir Jón. Félagið gefur út timarátiS Úiiljót, sem kemtir út 4 sinnum á ári. Þar birtist 'venj'ulega fræðileg grein eftir einhverja lærSustu lög- fræðinga þjóðarinnar og þar að | auk rita laganemar sjáifir mikið í | ritið um hugðarmál sín og hags- ' munamái. Úlfljótur er 10 ára gam-' Jón A. Ólafsson stud. iur. — fyrrverandi formaður Oratons. veitir ungum laganem- framtíðarstarfi Orator heitir félag laga-! nema í Háskóla ísiands og hefir starfað síðan 1928—9. Ekki er viíað með vissu um Spjailað vsð Jón A. Ólafsson, fyrrverandi for- mann félags laganema, Orators, og Magnús Thoroddsen nýkjörinn íormann aidur fálagsins þareð bækur all um þessar mundir og hefir ailar eru týndar frá fyrstu ár-, jafncn iiifað við góða heilsu þenn- um þass. Orðið orator ar iatn 1 an áratug. Það er meira en hægt eskt og útlegst á ísieniku1 er að sesja 6nnur tímarit á máiflutningsmaður, enda hsfir aðaimarkmið féiagsins frá upphafi verið það aS þjálfa félagsmenn í máifiutn- ingi ig búa há þannig undir framtfðarstarf sitt. Íslandi,. sem legfræðingar standa að. Fyrsti ri'tstjóri var Þorvaldur G. Krisijánsson, (h&n.n má með sanni kallast faðlr bíaðsins. lAáiflutningur J En hvað um þá hlið starfsem- : iiraiar, sem feist í nafni félagsins, í máifiutninginr.? leg réttadhöld, svarar Jón, prófess- orarnir búa til sakarefni og reyna vanalega að hafa það nokkuð flókið, svo stúdentum reynist e'kki of auðvelt að spreyta sig á því. Síðain eru skipaðir sækjendur og verjendur og loks dómarar. Eftir dómlnn má ætáð skjóta itiáiinu til „æðri réttair“, han.n er s.kipaður prófessorunum og iþeir ræða nið- urstöðuir dómsins, benda á mis- fellur, sem kunna að verða o. s. frv. Flestir lögf.ræðingar hafa sótt cg varið sín fyirstu mál á þenna/n há'tt. Enda var það höfuð tilgang- ur við stofnun félagsins að gefa iaganemum kost á að þjálfa sig í málflutnxngi. Veizlur og fræðsiuerindi En ýmislegt annað hlýtur að vera á stefnuskrá? — Vitaskuld, það má t. d. nefna almenna fundi, sem félagið beitir sér 'fyrir, segir Jón. Þá eru fengn- ir þekktir lögfræðingar til að flyitja erindi um lögfræðileg efni eða segja frá starfi sínu. Laga- nemar kunna vel að meta þennan þátt starfseminnar. Þá væri ekki úr vegi að minnast á hátíðisdag félagsinis, 16. febrúar. Enginn veit um stofnunardag félagsins og því höfum við valið afmælisdag Hæstaréttar til að minnast hans. Þann dag fellur kennsla niður í deildinni en stúdentar hlýða á fræðierindi eða heimsækja ein- hverja merka stofnun, svo sem Al'þingi, Hæstarétt eða DómsTnála- ráðuneytið. Um kvöldið er haldin veizla og er þá jafnan mikið um dýrðir. Nemendaskipti Hefir félagið ekki gengizt fyirir námsferðum lagahema til útlanda? — Jú, nemendaskiptin eru sn.ar þáttur í staríseminni. Það var 1954 —55, isem þáverandi formaður fcdagsins, Örn Þór, 'beitti sér fyrir þessari merku nýbreytni. Árang- urinn. af starfi hans var sá, að 3 laganemar frá Nevv York Uni- versity Law School komu liingað til 'lands áirið 1956 og kynntu sér 'Starfsemi lagadeildarinnar hér við háskólann svo cg annað, sem verð- andi lögfræðingar hafa gagn af að kynnast i öðru landi. Á sama hátt fóru 3 íslenzkir laganemar utan til New York, ferðuðust um og kynntust merkurn mönnum og stofnununr. Nú er í ráði að svipuð nemendaskipti fari frarn við há- skólann í Bonn, ætlunin er að 3—5 stúdar.'tar fari utan. Við liöf- um leitað til menntamálaráðherra í Iþví isky.ni að fá hjá honum styrk til fararinnar og hann hefir tekið má'li okkar með aíhrigðum vel, enda jafnan látið sór annt um hagsmuni stúdenta. En það er kannski bezt að Magnúls taki við, því að þetta kemiur t-il fram- 'kvæmda á hians kjörtímabilli. Ný’ega urðu stjórnarskipti Orator, Jlagnús T'horoddsen stud. — Ha.rui f.:r fram eins og eigin- Orator gengst fyrir málflutnlngi þar sem prófessorar búa til sakarefni en laganemar faka að sér hluíverk sækjenda, verjenda, og dómara. — Hér sjást verðandi lögfræðingar flytja sitt fyrsta „mál". Grágæsin er merki Orators — Grágás er elsta lögbók íslendinga. Ölvun vi8 akstur og klámbókmenntir Hvað um starfsemi félagsins í fraiti'tíðmni, Magnús? í — Hún verður með svipuðu j sniði og veirið hefir, svarar Magn- . ús. Nemendaskiptin væntanlegu j er eitt af verkefnum þeim, se.m ' fyrir liggja. Þar að auk er í ráði | að íslenzkÍT laganemar sæki ncr- 'rænt laganemamót, sem haldið : verður á Sjálandi í ágústmánuði n. k. Þessi mót eru afar gagnleg, menn kynnast starfsemi kollega sinna í nágrannalöndunum og er það ómetanlegt. Merkir professor- ar fiytja fyrirlestra og stúdentarn- ir skiptast á skoður.um. Á mótimi í Danmörku má það teiijasl til nýj- í unga, að sjónvarpað verðuir réttar- I höldum, þar sem sakborn’jngur er : kærður fyrir clvun við aks.tur og ætíiunin er að stúdentar segi frá því hvernig slík mál ganga fyrir sig I sínu 'hei'malandi. Eitt aðal- umræðuefni fundarins er klám- bókmenntir frá sjónarmiði löggjaf a.nis. Er sennilegt, að þær umræð- ur vekji mikla alhygli ura þessar ^mundir, enda er umræðuefnið | ekki valið út í fcláinn, allir nunn- | ast hinna umdeiidu réttarhaida yf- j ir Mykle. Þessi laganemamót hafa ; verið haldin á öllum Norðurlönd- um, í Reykjavík var það haldið árið 1953. Kjarabætur laganema Hvað er annars af starfseminni að segja? — Það er vert að minnast á 'kjarabætur, sem laganemar hlutu 'á starifstímabili fráfarandi stjórn- ar, segir Magnús. Það er mælt 'svo fyrir, að hver stúdent verði að vinna 2 mánuði á lög- fræðiskrifstöfu áður en þeir ganga ■upp til lokaprðfis. Þessi vinna hef- ir verið iila launuð, stúdentar hafa Laganemi flytur mál sitt á bæjar- þingi Orators. ekki fengið borgaðar nema 800 krónur í grunnkaup á mánuði. Við leituðum á fund dómsmálaráð- herra, Hermanns Jónassonar, og æsktum 'hjá'lpar hans. Árangurina varð sá, að kaupið var hækkað upp í kr. 1830 á mánuði. Sú upp- hæð nægir tii bókakaupa fyrir seinnihluta próf. Hvað viljið þið segja að lokum? — Orator er ópó'litískt félag og (Framhald á 10. síðu). ^Bitae$3SBKStsíB^œi^^!t:5i-:ird.'«íeia'æægfii!rairiiai«H?A.8s<J!32g!^'Ka Sj Jj! Þáttur kirkjunnar ÞjóShelja í íjötrum 1 i VIÐ ÆTTUM að geta skilið | söguna um Jóhannes slrírara í | fjötrum og fangelsi. Börn 20. | aldarinnar lesa og heyra dag- | lega uan eirihvern af þjáninga ;. bræðrum hans. Okkar öid gæti j; með réttu kallast öld fangels- anna. Um leið og guðstrúin glatast úr hjcrtum hcifðingja, foringja og íursta, eykst þar og 'blómgast trúin á fjötra, fangelsanir, pyndingar og af- tcikur. Ein þjóðhetjan af annarri er ofsótt. Heródes . er allsstaðar samur við sig. Stundum fréttir maður um afrek hans í Ung- | verjalandi, istundum á Kýpur, | stundum í Alsír. En alisstaðar, I bæði í þessum löndum og öðr- I um, þar sem hann nær tökum, 1 ríkir ótti og öryggisleysi í | hjörtum, hatur í hug, ofsóknir, 1 dauðadómar. I í HÖLLINNI, sloti Heródesar j er dansað og drukkið, hlegið l og dufilað, mgðan spámaðurinn, sannleiiksvitnið bíður í myrkra- stoifunni, bíður eftir morgun- Skímu þess dags, sem dauða- dóminum verður fullnægt. Böð ullinn gengur til verks í móðu rökkursins. Morgunnroðinn, blóð himinsins blandast blóð- inu, Wóði hetjunnar á höndum hans og þetta blóð verður að einynkju hefndarinnar, glóð hatursins. Og þessi glóð, þessi eldur breiðist út og kemst í hámank inni í veizlusalnum. Allt í einu læðast glóðirnar um dansgólfið og þar inni breyt ist gleðidansinn í dauðadans á eldi. Af dauða hetjunnar kviknar glóð h'Ðfndarinnar, en þar 1 jóm ar líka annar geisli. Frum- glæði .réttlætis og sannleika bdikar í mynkrinu af öxinni, sem hann var liöggvin með. Öxi ofsóknarans breytir kraft- ur 'lffsins, sjálfur Guð í sverð lífsins, lífs í réttlæti, fögnuði og friði. stcfunni, skáldið í fangelsinu, þjóðhetjan í dýflyssunni. Þetta er í rauninni allt saimi maður- inn. Og fjöldinn Mindur og hugstdla 'er liáknaður með ungri stúlku, sem danisar eftir hljóðpípu valdhafans og hon- um til dýrðar, dansar og heimt ar, og stærsba og síðasta kraf- an er um höfuð hetjunnar. — En yifir þessu hcfði falla tár 'sömu ungu 'stúlkunnar, sem heimíaði það. Hún s'kilur með hjartanu, þött augu hennar séu blind, að brostin augu þes'sa höfuðs höfðu eygt hamingju hjartans, sem dans-'.nn um þjóð höfðingjann aildrei getur veitt henni. Eða er þetta kannsike íslenzka sagan hennar ömmu um valinn, sem grætur, þegar komið er að hjarta rjúpunnar? Veslings, veslings dansmær- in fagra, með krcfur garnla tímanis, kröfur mannfórna og dauðadóma á vörum, ráðlegg- ingjar aldraðrar iskæikju, en samt á þessi dansmær glóð að- dáunar í hjartanu, þrá eftir fegurð og frelsi, friði og ijósi, en þessi þrá verður kæfð í faðmlagi Herodesar, kramin í greip furstans miMa. JÓHANNES slcirari hefir verið nafndur síðasti spámað- urinn. Það er rangnefni. Hann er fremur hinn fyrsbi, nokik- urskonar fu'lltrúi og tákn þeirra snillinga, sem cfsóttir hafa verið, pyntaðir og lífHótn- ir vegna sannleikans og rétt- lætisins, a'llt fram á þennan dag. Enda var hann brautryðj- andi kristindómisins, rödd sann leikanis í eyðimörk blekking- anna og stjórnmálaþvargsms. Við sku'lum Musta efitir rodd inni úr fangelsinu gegnumi rödd þulsins í útvarpinu, finna hitann frá hjarta hetj- unnar af orðum fréttanna, greina bjarmann yfir brestandi augum skáldsins gegnurn blik jóialjósanna 1957. 4x. SPÁMAÐURINN í myrkva- Arelíus Níelsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.