Tíminn - 15.12.1957, Side 11
T f MIN N, sunnudaginn 15. desember 1957.
11
a*. • , .. p. i* f^i i* * í Davy Crockett
aoems tvo tnnskipatelagsskip verða' ^ *;.
, i . i..f .,i. i Baltimore
í heimakoín iim jolm
Gullíoss fer árlega fertS til Vestur- og NortSur-
landsins 17. desember
Hér fatra á eftir nokkrar upplýs-
ingar um ferðir skipa Eimskipa-
félagsins, er biaðinu bárust frá
skrifstofu fédagsins í gær.
Ms. Gullfoss nua fara frá
Reykjavák 17. des. til
með viðkomu vegna farþega
Rotterdam um 28. des.
Ms. Reykjafoss mun ferm'a fu'll-
fermi af mjöli, skreið og ýmsum
^ útflutningsafurðum í
Akureyrar | Akranesi, Keflavík, ísafirði, Súg-
á|andafirði og Vestmannaeyjum tiil
Ísafirðí og Siglufiirði. Þaðan fer \ Rotterdam og Hamborgar. Gert er
ms. GuUíos-s 19. des. til Reykja- ] ráð fvrir að ms. Reykjafoss sigli
víkur. Skipið mun síðan fara frá frá íslandi um 19, -des. og verði
Reykjavík 27. des. áleiðis til Kaup! affermd-ur í Hamborg um 28. des
Þriðja bindið af sögunni nm
Davy Crockett, amerísku frelsis
hetjuina, er koimin út hjá Bókaút
gáífunni Drengir. Fyrstu tvö bind
in sögðu fná bernslkuárum Davys.
Hann ólst upp vestast í byggð j
um 18. des., og ^verði utlosaður í jjyitra manna og lifði frjálsu nátt j
mannalhafnar. j Ms-. Dettifoss fer væntanlega frá
Ms. Tungufoss fór fráReykjav'ifc Ventspils 13. des. áleiðis tili„ „„ . T ,,
11. des. með fullfermi af vönirn j Reykjavíkur. Skipið er væntanleg.t! 1 n ,x
úrulífi með þeim unaði og hætt j
um, sem því fylgja, og bar fljótt
■p ... , á frábærum veiðimannshæfileikum
j hans. Öðru bindinu lauk með því,
ao honum smnaðist við föður sinn
og strau'k að heíman aðeins 13
ára. 1 þriðja bindinu segir frá ævin
-týrum Davys eftir að hann stýrk
ur að heiman. Skal sú saga ekki
raikin hér, en nærri má geta, að
margt gerist í skógunum þar sem
Djiías fær
bókmenntaverðlaun
NEW YORK. — Miiovan Djilas,
fyrrverandi varaforseti Júgóslavíu
ira/un hlljtólta bcikmenntavorðilaun
Tamim-ent Institute fyrir bóik sína,
Hin nýj-a stétit. Djilas, sem nú sit-
ur í fangelsi í Júgóslaviu, hefir
í umræddri bck sinni gagnrýnt
harðlega bæði kenningu og fram
krvæimd komúnismans. Verðlaunin,
-sam nema 500 doilurum, m-unu
geymd þar til Djila-s er la-us ú'r
fangelsinu. Tamiment Imstitute er
band-arísk menningarstofnun.
í ánar á ferli. Sag-an af Davy Crock
ett lýsir góðum dreng, sem alltaf
vil'l leggja góðu méli lið, en þolir
illa, að sér eða öðrum sé- sýndum
óréttur.
ey-rar og Húsavíkur. Síðan mun' fermi af fóðurvörum, pappí-r, i
skipið ferma á 10 höfnum viðtimibri og bíium frá Finnlandi og
Norður- og Aoisturland fullfermiRússlandi. i
af síld, fiskimjöli og öðrum varn- Ms. Goðafoss fór frá Reykjavík, ___________________________________
ingi til Gauta'borgar og Hamborg-11. de-s. áleiðis ti-1 New Yorik með
ar. Ger-t er ráð fynr að skipiðum 1500 tonn af fiys-tum fiski c-g jámi og í Kaupmannahöfn milli
sigli f-rá Austurlandinu um 22. um 100 tonn af öðr-um Útflutning3-j5ja og ný4rs 800 tonn af ýmsum
des. o-g verði útlosaður í Hamborg afurðum. Gert er ráð fyrir að ms.vorum° Lagarfoss er væntan-
um 7. janúar.
Ms. FjaUfoss fermir um þessar
mundir 2300 sm'ál. áf mjöli og
skreið á Seyðisfirði, Ak-ureyri og
Siglufi-rði. Skipið affermir þessar
vörur í Liverpool, London og Rott
erdam. Gert er ráð fyrir að mis.
Fjallfoss fari frá Norðurlandinu
Goðafoss sigli frá New York mnlegur til Reykjavíkur fyrstu dag-
28. des. og komi til Reykjavíkurana j janúar
um 5. janúar. Eins og sjá má af ofangreindu
Ms. Lagarfoss er væntanlegur stendur nú þannig á ferðum skipa
til Riga um 18. des. Skipið mun Eimskipafélagsins, að búast má
afferma þar 1500 tonn af frystum við að einu skipin, sem verða í
fiski og ferma í Riga 800 tonn af Reykjavíkurhöfn um jólin, verði
sementi, í Ventspils 650 tc-r.n af ms. Gullfoss og ms. Dettifoss.
Tillögur Indverja
á þingi S, þ.
New York — NTB 13. des. í Banda
rílcj-unum í dag var látin í ljós sú
von að frumvarp, sem Indverjar
hafa lagt fram á þingi S. þ. um
friðsamlega sambúð þjóða muni
leiða til þess, að komnninistaríkin
tækju upp friðarstefnu. Ameríski
fuliltrúinn, Cabo-t Lodge hélt því
fram, að Bandaríkin væru í ýms
um atriðum sammiála því, er full
trúi Rússland-s, Kuznetso, hafði
sagt í umræðuim um málið. Lodge
lét ennfremur í ljóis von um, að
Rússar mundu ekki standa við þá
hótun sína að neita að starfa í af
vopnunarnafndinni.
tæpasta vaði
Hetjusaga unga ,Greifans af Auschwitz'
— mannsins, sem í fimm ár háði styrjöld við Þjóð-
verja upp á eigið eindæmi og sífellt lagði á tæpasta
vaðið.
Hann smyglaði vopnum og sprengiefni til hinna
dauðadæmdu í þrælabúðum Þjóðverja, skipulagði
skemmdarverk í stórum stíl og olli óbætanlegri
eyðileggingu á hernaðarframleiðslu nazista.
Úr fangabúðunum sendi hann á dulmáli mikil-
vægar upplýsingar til hermálaráðuneytisins
brezka og varð fyrstur til að skýra frá leynivopni
Þjóðverja — flugskeytinu V-l.
Vitnisburður hans við stríðsglæparéttarhöldin í
Niirnberg gerði 2000 fyrrverandi föngum kleift
að höfða skaðabótamál á hendur I. G. Farben auð-
hringnum, sem þrælkaði fanga í efnaverksmiðj-
um sínum.
„Af öllum þeim bókum, sem út hafa komið um
flótta, njósnir og skemmdarstarfsemi í heims-
annstyrjöldinni síðari, er bók John Castle’s um
„Greifann af Auschwitz“ sú, sem flestar furður
geymir“.
Observer.
Á tæpasta vaði er frásögn af einum merkiiegasta
og djarfasta skemmdarverkamanni og sjálfskip-
aða njósnara, sem tók þátt í síðustu heimsstyrjöld.
Það er frásögn af manni, sem þorði að voga öllu
— og vann.
Á tæpasta vaSi er enn ein sönnun þess, að enginn
skáldskapur jafnast á við veruleikann sjálfan.
— Kostar kr, 128.00 í fallegu bandi.
\ a "32
óskabók allra karlmanna
IÐUNN — Skeggjagölu 1 — Sími 12923
Davy Crockett
bækurnar
eru nú orðnar þrjár: \
1. Davy Crockett.
2. Davy Crockett strýkur.
3. Davy Crockett í Balti-
more. 1
Allir röskir drengir hafa
gaman af að lesa um Davy
Crockett og ævintýri hans.
Matrósaföt
2 til 8 ára frá kr. 375.00
Drengja-
jakkaföt
6—15 ára frá kr. 635.00
Barnaúlpur, drengjabuxur
og peysur.
Þýzkir náttkjólar.
Æðardúnssængur.
Vesturgötu 12.
■ a ■ * ■ ■ ■ •
V.V.V.Y.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.Y.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VASY.Y.V.Y.V.V.V.VVAY.V.W
ÍV.W.VAV.V.V.W.V.V.V.V.'.V,
5
S í M N O TE N D U R j
Eftir viku vertSur hringt í nokkur númer og tilkynnt um vinning í síma- :■
happdrættmu. Er{u viSbúlnn slíkri upphringingu? S
í
Miðasalan verrSur opin allan daginn í dag í Aíalstræti 9 C.
Notið símann og pantið, og látið ssnda heim. Símar 16288 og 19904.
.■.■.VVVAVW.V.V.'.V.VAW.VAV.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.W.V.VAV.'JÍ