Tíminn - 15.12.1957, Side 13
SAGA
T í MINN, sunnudaginn 15. desember 1957.
ær og kýr. Þú gazt ekki átt
í smá ástarævintýri án þess
að hún væri flægt í málið,
væri ’einhversstiiðar hjóna-
skilnaður á döfinni var ör-
uggt að hún var þa,r nærri.
En þrátt fyrir allt var hún
ágætis k l,:mnaður. gat
ekki að því gert, að mér var
dálítið skemmt þegar ég kom
til heniiar um hádegið og sá
hve hún var áköf. Hún var
steini lostinn yfir ógæfu
Bishopshj ónan n a, en þetta
var allt ósköp spennandi, og
hún var hjartans ánægð yfir
því að geta sagt mér alla
söguná.
— Ég á við, engin var eins
skelfd .eins og ég, þegar
Margery sagði mér að hún
ætlaði að' gera alvöru úr því
að yfirgefa Charlie, sagði
hún og fór með orðin eins og
hún væri- að leika hiutverk
sem hún hefði leikið mörgum
sinnum áður. Þau voru ást-
fangnasta par sem ég hef
komizt í kynni við. Hjóna-
bandið var fullkomið. Það var
eins og eldingu hefði slegið
niður. Auðvitað erum við Bill
afar hrifin hvort af öðru, en
við rífumst hræðilega stöku
sinnum Stundum gæti ég
alltað þvl drepið hann.
:—. Mig varðar ekkert um
sambúð ykkar Bills, sagði ég.
— Segðu mér frá Bishops-
hjónunum. Tii þess er ég
kominn.
— Mér fannst ég verða að
hitta þig. Þegar öllu er á botn
inn hvolft, ert þú eini maður-
inn, sem g’etur útskýrt máliö.
—. Guð minn góður, segðu
þetta ekkL Ég vissi ekkert
um málið þangað til Bill
sagðí mér það i gær.
— Það var min hugmynd.
Mér varð skyndilega ljóst að
þú vissir ekkert um málið, og
vildi ekki að þú kæmist að
þessu á óþægilegan hátt.
— Byrjaðu nú á byrjun-
inni, sagði ég.
— Nu, þú átt sjálfur upp-
tökin að þessu, Þú komst
vandræðumim af stað. Þú
komst þeim í kynni við unga
manninn. Þessvegna lá mér
svo á að tala við þig. Þú veist
allt um hann. Ég sá hann
aldrei. Ég veit ekkert um
hann nema það sem Margery
sagði mér um hann.
— Hvenær ætlarðu að
borða?
— Hálf tvö.
— Ég líka. Haltu áfram
með söguna.
En athugasemd mín leiddi
til þess að Janet fékk nýja
hugmynd. — Sjáðu til. Get-
um við ekki breytt því þannig
að við fáum okkur snarl hér,
bæði tvö. Ég er viss um að
nóg er til af köldum mat i
húsinu og okkur liggur ekk-
ert á. Ég þarf ekki i hár-
greiðslu fyrr en kl. 3.
— Nei, nei, nei, sagði ég.
— Ég vil ekki sjá það. Ég
geng út úr þessu húsi 20 mín
útum yfir kl. 1 í síðastá lagi.
— Þá verð ég að flýta mér
með söguna. Hvað er þitt álit
á Gerry?
— Hver er Gerry?
— Gerry Morton. Hann
heitir Gerald.
— Hvernig ætti ég að vita
það?
— Þú hefir dvalið hjá hon-
um. Sástu aldrei bréf til
hans?
— Ég býst við þvi, en ég
las þau aldrei, svaraði ég
afundinn.
— Æ, láttu ekki svona. Ég
áttíi við lumislögin. Hvernig
lítur hann út?
— Gæti verið sprottinn út
úr sögu eftir Kipling. Vand-
virkur og duglegur. Heims-
veldissinni, og allt eftir þvi.
— Ég á ekki við það, hróp-
aði Janet óþolinmóð, — ég
á við hvernig hann lítur út.
— Eins og allir aðrir, held
ég. Vitaskuld mundi ég þekkja
hann aftur ef ég sæi hann, en
hann hefir engin sérkenni.
Hann viröist vera snyrtileg
ur.
— Ó, guð minn göður, ságði
Janet, — ertu skáldlsagna-
tnnilegar þakkpr til allra, fjær og nær, er sýndu okkur samuð
og vlnáttu viö andiát og útför
Sigríðar Koibeinsdótfur
frá Veigastöðum.
Þorlákur Marteinsson. — Kristín Þorláksdóftir
ÖHum þeim mörgu, er auðsýndu okkur samúð við fráfail
og tarðarför eiginkonu minnar og systur,
Kristínar Guðjónsdóttur,
færom við alúðarfyllst’u þakkir.
Sigfús Jónsson
Magdalena Guðjónsdóftir
Maðurrnn minn og faðir okkar,
Jón Jóhannesson,
bifreiðarstjóri, Laugateig 17,
andaðist 11. þ. m. — Fyrir hönd okkar og annarra vandamanna:
X : . '
Anna Benediktsdóttir
Sæmundur R. Jónsson
Loftur H. Jónsson.
höfundur eða ekki? Hvernig
eru augun á litinn?
— Ég veit það ekki.
— Þú hlýtur að vita það.
Þú getur ekki dvalist heila
viku hjá neinum án þess að
taka eftir augnalitnum. Er
hann Ijóshærður eða dökk-
hærður?
— Hvorugt.
— Er hann stór eöa lítill?
— Meðalmaður, minnir
mig.
— Ertu að reyna a'ð reita
mig til reiði?
— Nei, hann er bara ósköp
venjulegur. Það er ekkert
sérstakt við hann. Hann er
hvorki lagiegur né ljótur.
Hann er heiðarlegur í útliti
Lítur út eins og séntilmaður.
— Margery segir að hann
hafi töfrandi bros og sé vel
vaxinn.
— Er það svo.
-— Hann er alveg bálskotinn
í henni.
— Því heldurðu það, spurði
ég þurrlega.
— Ég hef séð bréfin frá
honum.
— Ertu að' segja mér að
hún hafi sýnt þér þau?
— Já, vitaskuld.
Það er alltaf erfitt fyrir
karlmenn að umbera kjaft-
hátt kvenna um einkalíf
þeirra. Þær eru blygðunar-
lausar. Þær segja hvor annari
frá viðkvæmustu leyndarmál
um án þess að blikna.
Hógværð er dyggð karla.
En þó að karlmanni sé kunn
ugt um þennan veikleika
kvenna kemst hann ekki hjá
þvi að verða þrumu lostinn
Nýstárlegar, fróíJlegar og skemmtilegar Iýs-
ingar úr Reykjavíkurlífinu fyrir og eftir síSustu
aldamót, skráíar af Gunnari M. MagnÚSS rit-
höfundi. — Einstakir kaflar bókarinnar bera
m. a. þessi nöfn:
Eyfirzku hjónin á Rauðará — Ví'ða hef ég róið — Iíeykja-
víkurfjara — Stundaglasið og vatnsberarnir — Með auk-
nefni að fornum sið — Sæfinnur með sextán skó — Rósin
af Saron — Um franzós og hreinleika — Kínverjinn með
glasið — Frásagan um bláa Ijónið og gullna hanann —•
Söngurinn um Þórð Malakoff — Tímaskiptaárið og fram-
tíðarmaðurinn — Dymbildagar í Latínuskólanum —
Breyzkur og hjartfólginn bróðir.
1001 nótt Reykjavíkur
Jólabók á öllum reykvískum heimilum.
Kostar í fallegu bandi kr. 150.00.
IÐUNN - Skeggjagötu 1 - Sími 12923
Frásagriaþiettir um ýmis efni eftir
Guðfinnu Þorsteinsdóttur skáldkonu,
sem er landskunn undir nafninu Erla.
Hú segir frá hrakningum og mann-
raunuin í svartnættisbyljum á heið-
unl °g öræfum, harffri lífsbaráttu
heiðabyggja, förumönnum og öðr-
um kynlegum kvisturn á meiði j,jöð-
arinnar, dulrænum fyrirbserum og
mörgu fieira.
Völuskjóða
er kjörbók alha þeirra, er unna þjóð-
legum fróðleik. — Verð ib. kr. 118,00.
IÐUNN-
Ske8gjagötu I - Sími I 29 23.
Dyggðin sanna