Tíminn - 15.12.1957, Side 15
Sí MINN, surinudaginn 15. desember laal
15
Meft jólasveininum á ýmsum öldum
Nú er komið að 12. og síðustu mynd jólaþrautarinnar. Jólasveinninn gengur í kring um jólatréð í góðum félags
skap. Myndin tilheyrir okkar tímum, og vel gæti slík samkoma átt sér stað nú innan fórra daga. En jólasveinn
inn gat ekki stillt sig um að láta teiknarann gera skekkju í myndina, og þá fremur tvær en eina, enda er þetta
síðasta tækifæri hans þar sem þetta er síðasta myndin. En hér skortir tvennt tii að myndin geti verið rétt. —
Hvað er það?
HÉR ER TÓLFTA MYNDIN í getrauninni. — Sendið öll svörin [ einu til TÍMANS, Edduhúsinu, Llndargötu
9A, Reykjavík, fyrir 21. desember, en þá verður dregið úr réttum svörum, og 12 verðlaun veitt, sem eru barna-
og unglingabækur frá Bókaútgáfunni NORÐRA í Reykjavík. —
Slysavarðstofa Reykjavikur
í Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl.
18—8. — Sími 15030.
SlðkkvistoSin: sfnni 11100.
i-3gr«gEustöðin: simi 1116é.
Dagskráin í dag
9.20 Morguntónleikar (plötur):
a) Concerto grosso í G-dúr
op. 6 nr. 1 eftir Hándel
(Boyd Neel strengjahljóm-
sveitin leikur).
b) Inngangur og tilbrigði eftir
Beethoven um stefið „Ich
bin der Schneider Kakadu"
(Erling Block leikur á fiðlu,
Thorben Svendsen á selló og
Lund-Christiansen á píanó).
Tónlistaspjall (Guðm. Jónsson)
c) Caprice nr. 24 fyrir fiðlu og
píanó eftir Paganini (Josef
Szigeti og Kurt Ruhrzeiz leika)
d) Peter Dawson syngur.
e) Píanókonsert í Es-dúr eftir
Liszt.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra
Jakob Jónsson.
13.15 Sunnudagserindið: Átrúnaður
þriggja íslenzkra höfuðskálda
eins og han birtist í ljóðum
þeirra, II. Jónas Hallgrimsson.
(Séra Gunnar Árnason).
14.00 Miðdegistónleikar (plötur): a)
Forleikur að óperunni „Dóttir
herdeildarinnar" eftir Doni-
zetti. b) Atriði úr óperunni
„Lucia de Lammermoor" eftir
Donizetti. c) Þættir úr ballett-
svítunni „Gisella" eftir Adolphe
Adam. d) Wilhelm Backhaus
leikur píanólög eftir Schubert.
e) „Voice in the Wilderness",
sinfóniskt Ijóð með sellóoblig-
to eftir Ernest Bloch.
15.30 Kaffitíminn: Aage Lorange o.
fl. leika vinsæl lög.
17.30 Barnatimi (Baldur Páimason):
Lestur úr nokkrum nýjum
barnabókum og tónleikar. ;
18.30 Hljómplötuklúbburinn.
20.20 Útvarpshljómsveitin leikur; a)
Úr óperettunni „Bláa gríman“
eftir Fred Raymond. b) Spiel-
ereinen eftir Hans Carste. c)
Tarantella eftir Gerhard Winkl
er. d) Polki eftir Joh. Strauss.
20.50 Upplestur: Kvæði eftir Sig-
mund Guðnason frá Hælavík.
21.00 Um helgina. Gestur Þorgríms-
son og Egill Jónsson.
22.05 Danslög: Sjöfn Sigurbjöms-
dóttir kynnir plöturnar.
Svar nr. 12. Hvað er rangt við teikninguna?
DENNI DÆMALAUSI
— Er ekki allt í lagi. Við ökum báðir betur en þú.
Útvarpið á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Iládegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur. Um starfiö í
sveitinni. Guðm. Jósafátsson.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18 30 Fornsögulestur fyrir börn.
18.55 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.00 Frét'tir. — Auglýsingar.
20.30 Einsöngur: GUðrún Þorsteins-
dóttir syngur. a) Aría úr óra-
toríunni „Messias“ eftir Hánd-
el. b) „O, Jesuiem siiss eftir
Bach. c) „Maríuvers" þýzkt
þjóðlag. d) Tvö lög eftir Svein
björn Sveinbjörnsson: „Apple
Blossoms" og „Góða veizlu
gjöra skal“. e) „Psyché" eftir
Paladilhe.
20.50 Um daginn og veginn (Einar
Ásmundsson hæstaréttarlögm.)
21.10 Samleikur á tvær blokkílautur
og sembaló: Inge Schmidt,
Ingibjörg Blöndal og Stet'án
Edelstein leika.
21.25 Jólin nálgast: a) Nokkrar leið-
beiningar fyrir húsmæður b)
Samtalsþáttur um blóm.
22.00 Fréttir og veöurfregnir
22.10 Hæstaréttarmál Hákon Guð-
mundsson.
22.30 Kammertónieikar (plötur). Tríó
nr. 7 í B-dúr op. 97 eftir Beet
hoven.
23.10 Dagskrórlok.
Sunnudagur 15» des.
Maximinus. 3. s. í jólaföstu.
349. dagur ársins. Tungl í
suSri kl. 7.16. Árdegisflæði kl.
11.56. SíSdegisflæði kl. 13.18.
Hjúskápiir
Síðastliðinn laugardag opinberuðu
trú'.ofun sína ungfrú Lilja Guðmunds
dóttir, Mýrdal, Kolbeinsstaðahreppi,
Hnappadalssýslu og Helgi Sveinsson,
Ósabakka á Skeiðum, Árnessýslu.
Nonnasýningin
Síðasti dagur, opið kl. 13—22. Að-
gangur ókeypis.
Myndasagan
Eiríkur
víöförli
cftir
HANS G. KRESSE
og
JiGFRED PETERSEN
15. dagur
„Hvaðan kemur þetta handrit?“ spyr Eiríkur, en
Ólafi vefst tunga um tönn. „Eg veit það ekki, herra",
segir hann. En Eiríkur þykist sjá, að Ólafur dylji
hann einhvers. Hann hafi ekki sagt allan sannleik-
ann.
„Svaraðu mér“, hi-ópar Eiríkur og brýnir raust-
ina sem mest. En Ólafur endurtekur í sífellu: „Eg
veit það ekki, herra. Þegar ég kom hér, var þessi
kofi hér og mannlaus og þá hékk þetta handrit þarna
á þessum sama stað . . . og ég kann ekki að lesa .
„Taktu saman pjönkur þínar og við höldum til
skips“, segir Eiríkur. „Og það skaltu vita, að ef þú
reynir að blekkja okkur, skaltu engu fyrr týna en
lífinu." Eiríkur tekur skinnpjötluna með sér. Björn
inn gamli les skriftina: Ókunnur farmaður hefir kom
ið tii eyjarinnar og haft fjársjóði Gullharðs á brott
með sér.