Tíminn - 20.12.1957, Síða 7

Tíminn - 20.12.1957, Síða 7
höfundar Saga veraldar í máli og myndum Hebnurinn okkar, — saga vcraldar í máli og myndum 299 blaðsíður, 363 mynd'ir. í>ýðandi: Hjörtur Halldórs son. Útgefandi: Almenm bókafélagið. ÚTKOMA þessarar bókar á ís lenzku verður að teljast til mik illa ti'ðinda. Fyrir nokkrum árun birtist í tómaritinu Life greina flokkur með myndum, þar sen skýrð var sa-ga veraldar og Líf. með stuttum hnitmiðuðum grein um og myndum, sem tóku flesti því fram, sem áður hafði sézt. E þar fyrst og fremst átt við Ijó: myndir í litum og teikningar a því, sem skeði fyrir daga Ijó: myndavélaiýnnar, eða frá víðáttur geimsiijs, þar sem ljósmyndavél- in nair ekki enn til. Við tómaritið Life starfa nokkr- ir a£ færustu Ijósmyndurum heinrs og taka þar rnargir að sögn imiikii lauu fyrir verk, sem ekki eru mikil að vöxtum. En á fárra færi er að leysa þau betur. Við samningu hinna stuttu eu furðu ýtarlegu greina fengust vísinda- anenn, sem einna fremstir þóttu standa hver á sinu sviði. Þannig varð til sú uppistaða, sem myndaði það öiidvegisrit, sem nú er komið Út á íslenzku vonum fyrr. Mun víst fáuin þcirra, er sáu þessa bók fyrst' éftir útkomu hennar, hafa komið t*ii hugar að íslenzkir ies- enditr ættu eftir að njóta hennar í íslenkkri útgáfu. ÞAÐ ER skemmst frá að segja, að hiri islenzka útgáfa bókarinnar er forkuimar. vel gerð og stendur sízt að baki fyrstu útgáfunni, sem út kom í Ameríku, bæði hvað snertir phentun litmynda og vand- aðan frágang. Enda mála sannast, að margt stendur Bandaríkjamönn Hjórtur Halldórsson mcnntaskóiakennari um nær en nostur við bókaútgáfu, jafnvel þó að stot'nað sé til ein- stæðra stórvirkja, eins og útgáfa þessarar bókar var frá upphafi. Bókin er prentuð í tveimur lönd- um. Myndirnar í Þýzkalandi, en texti í Danmörku. En Þjóðverjar munu standa þjóða fremst ásamt Svisslendingum í prentun mynda, og þá einkaniega Titmynda. Þetta ber bókin líka með sér, því að það er mikil prentfræðileg þraut að prenta iitmyndir af þvílíkri snilld. Meginefni bókarinnar skiptist í þrettán- kafla, sem telja verður sjálfstæða að e'fni. Slitnar þó aldr- ei frásögn orða og mynda í sam- hengi hinnar miklu sögu. FYRSTI KAFLINN fjallar u:n upphaf jarðarinnar og stöðu henn- ar í sköpunarverki alheimsins og þá kemur saga lífs og dauða á jörðinni sjálfri — saga, sem alltaf er þó fyrst og fremst saga hinnar stórfenglegu sköpunar. Þar er lýst haráttu lífsins við náttúruna og nnbyrðisbaráttu náttúruaflanna im eyðingu jarðar og sköpun lífs. 911 er þessi frásögn hnitmiðuð í tuttu og skýru rnáli. Mikill feng- tr er að því að í þessari bók kem- tr fram fjöldi íslenzkra heita yfir íugtök, sem menn hafa oft verið í hálfgerðum vandræðum með að "æra í islenzkan búning, og oftast átið það ógert, nema þegar prent- tnarnauðsyn hefir boðið. Ágætir 'slenzkir visindamenn hafa hjálp- vzt að viS að leysa þarna þarft •■erkefni.. Þýðing bókarinnar í eild er annars ákaflega vel gerð. Ijörtur Halldórsson, menntaskóla- ennari flytur okkur áhrifamikinn og eftirminnilegan texta á magn- aðri íslenzku, sem hæfir sögucfn- inu, þannig að viða er skemmtun ■mikil að stílbrögðtmum einum. UM LJÓSMYNDIRNAR sjálfar þarf ekki að f.jölyrða. Þær eru margar, bæði litmyndimar og hin ar svarthvítu ósvikin listaverk og lýsa svo vel og á áhrifamikinn hátt .því, sem lýsa á, að þær hverfa ekki strax úr hugum manna, sum- ar hverjar. Og myndirnar þarf ekki að þýða. Þær eru hið auð- skiljanlegasta af öllum alþjóðamál um, og eru öllum hin sama opin- berun, hvort sem skoðandinn er með skásett augu og mælir á kín- versku eða sjómaður i norðurhöf- um. Vafalaust verður þessi sérstæða bók með sínum mörgu og fögru myndum til þess að fræða margan manninn á eftirminnilegan hátt um smæð sína í tilverunni. En útgáfa þessa vandaða rits ætti að vera hinni íslenzku bókaþjóð mik- ill ánægjuauki. —gþ. Merkisbóndi og héraðshöfðmgi segir endurminningar sínar Minaiugabók Magnúsar Frið- rikssonar, Staðarfelli. —253. bls. .— Hlaðbúð 1957. Minnisstæð verður enn mörgum JielfregniH, sem barst frá Staðar- felli upp úr 2. október 1920. Þar Ný barnabók Bók handa yngstu lesend- unuin. LITLA STÚLKAN Á SNJÓLANDINU, efriir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Scgnhetjan, Anna Gréta, sem er aðeins fjögurra ára, steudur ifjóslifaaidi fyrir framan mig í rauðu sokkunum og skónum með íkanínueyrumim. Mér er sem ég heyri sköllin og iðandi fjörið í litlu hitátunni gegnuni sögulest- urinn. Svo vel tekst skáldkon- unni að dr.aga athygli lesandans frá önnum dagsins og fá hann til að hlusta á rödd barnsins og Bkynja daglcgt líf þess. A svipstundu feslast I huganum liprar og léttar stökurnar, sem víða skjóta tipþ kollinum: Glóey litila, geislabrún, góða dísrn rnörnmu, hjarta úr gulli hefur ’ún heitin eftir ömmu. Anna Gréta lýsir öðrum betur hinu daglega lífi á barnaheimil- inu Grænuborg. Og má það út af fyrir sig vera mikill fengur og gleðiefni að fá svo heiðskíra lýs- ingu af dvöl lítiHar stúlku lá barna heimili. Frú Þórunn Elfa er eftirtektar- Verður iröfnindur. Á sama tírna og hún henst af eldmóði við erfið viðfangsefini stórra verka, bregð- ur hún sér í heim barnsins til drauma þess og viðhorfa og virð- ist leita hvfLdar í dúkkuleik með Önnu Grótu, som nú kemur hlæj- andi til að bjóða öllum börnum gleðileg jðL Ólöf Jónsdóttir. hafði orðið sjóslys þann dag: Gest- ur, einkasonur Staðarfellsbónda, fóstui-bróðir ltans og tvö vinnuhjú höíðu öll farizt í eyjaferð. Hér var mikið skarð orðið fyrir skildi. Gestur var vinsæll maður og Líklegur til foringja, enda átti hann að taka við stórbúi föður sins, og fóstbróðir hans, Magnús Guðfinnsson (bróðir dr. Bjarnar Guðfinnssonar) var efnismaður. Og margir Breiðfirðingar munu hafa spurt 'hvern annan áhyggju- samlega: Hver tekur nú við Staff- arfellinu? Staðarfell hefir löngum talizt til beztu höfuðbóla við Breiðafjörð, mikil jörð og gagnauðug. Bjuggu þar oítast höfðingjar. Þetta höfuð- ból keypti Magnús Friðriksson 1903 og sat þar við rausn mikla næstu áratugi, bætti mjög jörð- ina og hýsti hana myndarlega, enda var hann einn mestur bún- aðarfrömuður í Dalasýslu um sína daga, hvatamaður að stofnun hreppsbúnaðarfélaga og einn af helztu stofnendum • Búnaðarsam- bands Dala- og Snæfellsnesssýslu og formaður þ'ess um þrjátíu ára skeið. Hann var líka forustumað- ur í verzlunarmálum sýslu sinnar og samgöngumálum, einn af stofn- endum Verzlunarfélags Dalasýslu 1886, og forgöngumaður á fleiri sviðum. Var löngum til hans litið sem bústólpa og héraðsstólpa og hins nýtasta manns í hvívetna. Ekki þarf að lýsa því hver harmur var kveðirin að þeim Stað arfellshjónum við sviplegt fráfall einkasonar þeirra. Vonir, sem bundnai- voru við framtíð þessa sonar og höfuðbólsins, sem þau höfðu helgað lífsstarf sitt, urðu íaö engu. Magnús bóndi hlaut að hætta búskap, en metnaður hans j og umhyggja fyrir jörð sinni var þó ekki á þrotum. Hann kveðst sjálfur hafa átt þess kost að selja hana fyrir allhatt verð, en hefir liklega ekki fulltreyst því, að 'jörðin kæmist í svo góðar hendur Magnús Friðriksson sem hann óskaði og hún væri full- særnd af. Frú Herdís Benediktsen í Flat- ey hafði fyrir löngu gefið sjóð til stofnunar kvennaskóla við Breiða- fjörð til minningar um Ingileif dóttur sína, sem látizt hafði ung. Ekki hafði enn komið til stofnun- ar þessa skóla, og voru uppi deilur um skólastaðinn. Nú varð það fangaráð þeirra Síaðarfellshjóna að .gefa ríkinu Staðarfell undir þennan fyrirhugaða skóla og halda með því líka uppi minn- ingunni um hjartfólginn son. ITorf ið var að þessu ráði, eftir nokk- urra ára þóf, og mun Jónas Jóns- son frá Hriflu, sem varð kennslu- málaráðiherra 1927, hafa ráðið miklu um þessa staðsetningu skól- ans. Frá þessum atburðum segir Magnús í endurminningum sínum með ró og æðruleysi. Svo er um aila frásögn h'ans, hún eirikennist af karlmennsku og drenglund. Hún ber ýmis einkenni íslenzkrar sagn fræði, allt frá Ara fróða, er yfir- lætislaus og kröfuhörð um sann- leika, en gerir sér lítið far um skrúðmælgi og hátt flug, og verð- ur þvi ekki talin yfirbragðsmikil alls staðar. En hófsamlegur er stíll Magnúsar í hvívetna, eins og höf- undurinn er líka í dómum um menn og málefni. Þorsteinn sýslu- l„Líf og litir“ Ljóð eftir Ingibjörgu Þorgeirsd. Einu sinni var Breiðifjörður tal in skáldauðugasta byggð íslands. Þar hafia niargir komizt i kór, með Snorra Sturluson og Matthías í broddi fylkingar. Og Breiðfirðingar voru þær líka svsturnar góðkunnu Ólína og Herdís Andrésdætur. Og vart hefir ein lítil sveit fært þjóðinni fleiri góðskáld á sama tíma en Reyk- hólasveit þá þremenningana Jón Thoroddsen, Gest Pálsson og Matit- hías Joehumsson. Og nú virtist um skeið hljótt yf:r skáldmennt Breiðfirðinga', þótt ekki skuli gleymt þeim, sem vel hafa sungið hi-n síðustu ár, t. d. Jóni írá Skáleyjum, Jóni frá Ljárskógum og fleirum. En í fyrra bættist ein rödd við í þennan hugljúfa hóp. En það er Ingibjörg Þorgeirsdóttir frá Höllu stöðum í Reykhólasveit með ljóða- bók sinni ,,Líf ög litir“. I Verður fljótlega greint svipmót hennar og ættarbragð við góð- skáldin göntlu. Allt er hreint og fágað með björtiiim og skærum lit- um hins breiðfirzkra viðsýnis og náttúrutöfra í Ijóðum hennar. Hún virðist ósvikinn krystall af sama bergi brotinn og ættfólk hennar, skáld fyrri tíma. Og kannske mætti segja, að hún væri enn að vissu leyti of lík þessum frændum og frænkum. Kannske hefði hún gott af því að kanna nýjar leiðir og fleiri form og litast um eftir nýtízkari búningum. I Þetta finnst mér einmitt hin órímuðu ljóð skáldkonunnar gefa í skyn. Mér finnst þau að vissu leyti bezt, ferskastur skáldskapur, og vildi ég benda á kvæðið, sem hún nefnir ,,Hraun“ þessu til sönn unar. Eða ljóðið, sem byrjar svona: Á ósýnilegum vængjum köm hann litli fuglinn, svffandi í sólskininiu og söng fyrir utan gluggann, — og enginn heyrði söng hans nerna ég. iw**... Þegar ég les kvæði þessa yngsta . skálds breiðfirzkra byggða, af þeim er komið hafa fyrir ahnenn- ingssjónir, þá óska ég að eiga lög við þau ÖH. Þau eru svo tónræn líkt og radd ir mininganna og strengleikar blíðra vona. Og Ingibjörg sjálf, þessi dökk- hærða kona með órætt geislablik í brúnum geislandi augum er lik- ust tákni þeirra ljóðrænu söngva, sem fæðzt hafa við stekkjaiTindir og bárukvak Breiðafjarðar. Hún hefir ekki hátt þessi röd'd. Hún gnæfir létt yfir ys og þys 20. ald ar í iðandi glaumi jólaföstunnar En hún á hljóm á strengjum frið arins og eilíft lif á hörpu óska- landsins. Og deyi slíkar raddir, fenni yfir svona ljóð, þá hefir eirihver streng iu- brostið í hjarta þjóðarinnar, eitthvað glatast, sem verður aldrei 1 bætt. j Ljóðást ög ljóðþrá höfundar er sönn heit og hrein og hver sem les þessa litlu ljóðabók opnum huga mun geta lagt hana frá sér með niðurlagsorðum kvæðisins: „Hin fyrsta mjöll“ og sagt irin hvert af þessum kvæðum: Og inn i mína opnu, hljóðu sál það andar þessum hvíta hreinleik sínum. Árelíus Níelsson. maður segir í formála, að ilagn- ús hafi verið frábærlega minnug- ur, og eykur það ekki lítið á gildi sögu hans. Magnús Friðriksson var Dala- maður í húð og hár, fæddur á Skerðingsstöðum í Hvammssveit, en ólst upp í Hvammi, Lækjar- skógi og víðar. Föður sinn missti hann kornungur. Hann segir all- ýtarlega frá æsku sinni, og þótt frásögn sé yfirleitt nokkuð knöpp, má um margt fræðast. Allvel lýsir höfundur t. d. brúðkaupsveizlu móður sinnar og stjúpa 1875, og má sjá þar ýmsa þá brúðkaups- siði, sem þá tíðkuðust um þessar slóðir. En sérstaklega lýsir hann (Framhald á 8. síðu.) 7 Á víðavangi Kyrrð á kjördegi Alþingi hefir samþykkt frum» varpið um friðun kjördagsins; hér eftir ættu kosningar að get» orðið nieð virðulegri blæ en ver- ið hefir. Þeir, sem mest hafa- misnotað aðstöðuna á kjördag- inn, og mest hafa haft peninga- ráðin, ltafa æst sig óskapíega út af breytingunni. En meðat fólksins sjálfs er breytingunn* vel tekið. Ahnenningur lætur sér vel líka, að þeir, sem beita hót- unum, og ráðast með frekju ina í hús manna á næturþeli, fái nú hvild frá slíkum erli. Innan fárra ára mun þessi breyting verða talin eins sjálfsögð og eðlileg og sú ráðstöfun að slíta dansleikj- um á sæmilegum tíma í stað þesa að láta þá standa fratn á rauð- an morgun. Sú ráðstöfun vakti, raddir um „ófrelsi“, en þær hjöðnuðu fljótt, Eins mun hér fara. Víða erlendis Itykir ekki hatfa að hafa uppi neinn áróðuif á kosningadaginn. Kosningabar- áttunni lýkur daginn áður, sum» staðar lýkur henni 2 dögurn fyrir kosningar. Flokkarnir hafa taiaf^ og lagt málin fyrir kjóseudur, Tímann til kosningadags eiga þeir að fá að hafa í fríðí til aðf átta sig. Hófanir eftir tapaðan leik En þótt hér sé nú btiið í hag- inn fyrir e'ðlilega kyrrð í kring- unv sjálfar kosningarnar á þein* eina degi, sem þær standa, en* ttppi hótanir uin að virða ekki vilja Alþingis og meirihluta landsmanna í þessu efni. í Morg unbla'ðinu í gær er haft eftir ein- um þingmanni Sjálfstæðisflokks- ins, að' áhrif frumvarpsins skuli \ erða gag'nstæð við það, sem til er ætlazt. Þeir, sem hafa tapað leiknum, vilja setn sagt ekkr sætta sig við það. Þeir vilja ekki hlíta regluni lýðræðisins. Hótan- ir eru undir eins uppi. llver gerir nokkurn skapaðan hlut tneð það, þótt slíkt fólk tali fjálglega um frelsi og þykist berjast gegn ófrelsi? Sið'apostular af þeirrj teg tind, seni talar i. Mbl. í gær, kæra sig ekki um neitt það frelsi til handa öðrum, sem ekki er auðvelt a'ð misnota. Þar er fólg- in skýringin á ofsalegum látum nokkurra þingmanna og íhalds- blaðanna út af breytingunum á kosningalögunum. Maðurinn í brunninum Ingólfur á Hellu sagði í fyrra, að finna yrði einhver önnur ráð til a'ð' korna stjórninni frá völd- lun en að hún fengi hvergi lán. Morgunblað'ið reyndi að breiða yfir þetta eftir beztu getu, en það sannaði þó aðeins málshátt- inn, að of seint er að byrgja brunhinn þegar barnið er dottið ofan í. Á þessu þingi datt Ing- ólfur aftur í fallgryfju og sagði xneira en hann mátti segja. Hann nefndi lán, sem tekin hafa yerið að undanförnu fyrir sementsverk- smiðjuna, Sogsvirkjunina, rækt- unarsjó'ð, fiskveiðasjóð og raf- væðingu dreifbýlisins, „eyðslu- og matarláu". Mbl. þrætti, og' brúkaði stór orð. Tíniinn bh-ti orðréttan ræðukaflann, beint af segulbandinu, og sannaði að Mbl. skrökvaði. Þá kentur maðurinn, sem birti innfjálgu greinina um „heiðarleika“ í blaðamennsku, og endurtekur fyrri skröksögu og afneitar segulbandinu nveð ræðu Ingóifs. Þarna hafa menn svart á livítu dæmi um ósvífni og óheiðaileika Mbl. þegar því býðuí' svo við að horfa. En það er engu auðveldara að uppriema ræðu af segulbandi en fyrir- byggja slysið með því að byrgja bnmninn þegar barnið er dott- ið ofan í. Ingólfur datt ofan í á þingi. Sú stáðreynd verður ckki hrakin. Meðan hann buslar í brunninum, gefst þjóðinni tæki- færi að sjá livemig stjórnarand- stöðunni er ratmverulega itman- brjósts.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.