Tíminn - 20.12.1957, Qupperneq 10

Tíminn - 20.12.1957, Qupperneq 10
10 c|b WÓÐLEIKHÖSIÐ Ulla Winblad eftir Carl Zuckmayer Músík: C. M. Mellman. Þýðendur Bjarni Guðmundsson og Egill Bjarnason. Leikstjóri: Indriði Waage Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning föstudag kl. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Romanoff og Júlía Sýning laugard. og mánudag kl. 20 , Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 tU 20. Jekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær iínur. Pantanir sækist daginn tyrir sýn- ingardag, annars seldar öðrum, — f A A. ^ TJARNARBÍÓ Simi 2-21-40 Koparnáman (Cooper Canyon) Fráb'erlega spennandi og atburða lík amerísk mynd í eðlUegum litum. Aðalhlutverk: Ray Milland, Hedy Lamarr. iönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Kona piparsveinsins Skemmtileg, ný, frönsk kvikmynd um piparsvein, sem verður ástfang tnn af ungri stúlku. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hinn afar /insæli franski gamanleikari: Fernandel. Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ Simi 1-8936 Víkingarnir frá Tripoli (The Pirates of Tripoli) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk sevintýramynd um ástir, ■jórán og ofsafengnar sjóorrustur. Paul Henreid Patricia Medina Býnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Meira rokk Bdfjörug ný amerísk rokkrpynd með Bill Haley The Treniers Littie Richart o. fl. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Síml 1-6444 Rau'Sa gríman Fjörug og spennandi amerísk æv- íntýramynd í litum og Cinemascope Tony Curtis Coleen Miler Endursýnd kl. 7 og 9. Hrakfallabálkarnir SprenghlægUeg og mjög spennandi skopmynd með Abbott og ostelio Endursýnd kl. 5. Siml 3-20-75 Trípólí Geysispennandi amerísk ævintýra- tnynd í litum. John Payne Maureen O'Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Sími 5-01-84 Á. flótta (Colditz story) finsk stórmynd byggð á sönnum itburður úr síðustu lieimsstyrjöld. 'ihemju spennandi mynd. John Miils Erlc Portman Hvndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Hefnd skrímslisins Hörkuspennandi ný amerfsk mynd Sýnd kl. 7. TRIPOLI-BÍÓ Siml 1-1182 Menn í strföi (Men In War) Hörkuspennandi og taugaæsandi ný amerisk stríðsmynd. Mynd þessi er talin vera einhver sú mest spennandi, sem tekin hefir verið úr Kóreustríðinu. Robert Ryan Aldo Ray Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NVJABÍÓ Siml 1-1544 Svarti svanurinn Jíin geysispennadit sjóræningja- mynd, með Tyrone Power Maureen O'Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Síml 50 249 Hong Kong Bráðskemmtileg og spennandi ný litm.vnd er gerist í Austurlöndum. Rhonda Fleming Ronald Reagan Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BÍÓ Orrustan í KhyberskanSi (Rogne's March) Afar spennandi bandarísk kvik- mynd, sem gerist á Indlandi. Peter Lawford Richard Greene Janice Rule Sýnd lcl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. steindóN TKÚLOFUNARHRINGAR 14 OG 18 KARATA Árnesingar Skartgripir og silfurvörur. Úr ok klukkur, fjölbreyft úrval. Ársábyrgð. — Góðir greiðsluskilmálar. — Verzlunin uád ími 117 Símanúmer okkar er 2 3 4 2 9 Hárgreiðslustofan Snyrting, Frakkastíg 6 A. Verðlækkaðar jólabækur Nú mega þeir koma, sem vilja kaupa ódýrt. BÓKASKEMMAN (móti Þjóðleikhúsinu) ampeo v i Raflagnir — Viðgerðir Sími 1-85-56 Orvai þjóðlegra jólagjafa í Baðstofunni Ferðaskrifsiofa ríkisins Hyggbm feóndl tryggt? dróttarvél sina & K Þúsund og ein nótt Reykjavíkur Nýstárlegsr, fróðlegar og skemmtilegar lýsingar úr Reykjavíkurlífinu fyrii- og eftir síðustu alda- mót, skráðar af Gunnari M. Magnúss rithöfimdi. Þúsund og ein nótt Reykjavíkur er jólabók allra reykvískra heimila. — Kostar í faltegu bandl kr. 150.00. Frásagnaþættir um ýmis efni eftir Guðfinnu Þor- steinsdóttur skáldkonu. Hér segh’ frá hrakningum og mannraunum í svartnættisbyljum á heiðum og öræfum, harðri lífsbaráttu heiðabyggja, förumönn- um og öðrum kynlegum kvistum á meiði þjóðar- innar, dulrænum fyrh’bærum og mörgu fleira. Völuskjóða er kjörbók allra þeirra, er unna þjóð- legum fróðleik. — Verð ib. kr. 118.00. 0 A tæpasta vaði Hetjusaga „Greifans af Auschwitz" — mannsins, sem í fimm ár háði styrjöld við Þjóðverja upp á eigið eindæmi og sífellt lagði á tæpasta vaðið. Þetta er frásögn af einum merkilegasta og djarf- asta skemmdarverkamanni og sjálfskipaða njósn- ara, sem þátt tók í síðustu heimsstyrjöld, og bókin um hann er „sú sem flestar furður geymlr", eins og hið gagnmerka blað Observer komst að orði í ritdómi um bókina. — Á tæpasta vaði er afar spennandi og sannkölluð óskabók allra karlmanna, — Verð ib. kr. 128.00. Lítill sniali og hundurinn hans Skemmtileg og falleg saga eftir Árna Óla urn lítinn smala og fyrsta sumarið hans í hjásetunni. Vel val- in gjöf handa börnum og unglingum, en mun ekki síður verða lesin með ánægju af þeim, sem eldri eru. — Verð ib. kr. 58.00. Reykjavíkurbörn Sannar frásagnir af Reykjavíkurbörnmn eftir Gunnar M. Magnúss. Bók um börn og unghnga og rituð handa þeim, en á einnig margvíslegt og tíma- bært erindi við fullvaxið fólk. — Verð ib. kr. 35.00. Ævintýrafljótið Áttunda og síðasta Ævintýrabókin, prýdd um 30 myndum og jafn bráðskemmtileg og spennandi og allar hinar. — Verð ib. kr. 65.00. Pétur Pan og Vanda Fyrsta bók í nýjum flokki bóka handa börnum og unglingum eftir sama höfund og Ævintýrabæk- umar. Bókin er prýdd 30 myndum og er afar skemmtileg og spennandi. — Verð ib. kr. 59.00, Fimm á Fagurey Hin víðkunna barnasaga, sem Walt Disney gerði eftir kvikmyndina um Pétur Pan, prýdd ifiyndum. — Verð ib. kr. 35.00. • • Oskubuska Með myndum eftir Disney. Öll bókin prentuð i litum. — Verð ib. kr. 35.00. IÐ U N N - Skeggjagötu 1 - Sími 129 23

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.