Tíminn - 07.01.1958, Blaðsíða 4
T f MIN N, þriðjudaginn 7. janúar 1959g
Onassis gaf konu sinni dálíiið
tísknhús í París í jólagjöf
Svilarnir Onassis og Niarchos keppa um
hvor gefi systrunum stórkostlegri gjafir
Þeir svilarnir og stórútgerðarmennirnir Aristoteles On-
assis og Stavros Niarchos keppast um hvor þeirra geti gefið
konu sinni dýrlegri gjafir. Þetta æðisgengna kapphlaup
hefir leitt til þess að Onassis hefir fest kaup á tízkuverzlun
Jean Desses og gefið konu sinni í nýjársgjöf.
'Þar moð þykist hann hafa kom
isit spöan fram fyrir svila sirnn sem
nýlega keypti Ohanaleill'es höllina
handa sinni ektabviimia.
■Strax eftir systrabrúðkaup þess
ara tveggja auðjöfra hófet kapp-
h'laupið fræga um það hver gengi
betur fram í að þóknast sínum
betri helming.
Smágjafir fyrst í stað.
Fyrst í stað var eimingis um að
ræða venjulegar smágjafir, svo
sem skartgripi o-g heimsfræga gim
steina 'ásamt milljón dol'lara pels-
um. Þá keypti Onastsis hús handa
Tínu sinni við Stuttin torg í New
York en þar eru glæffltust hús í
heimi hér. Niarehos svaraði með
því að kaupa hið ómetaöiega niál-
verk Ei Greeós, ,,Pi;eta“. Onassis
lét ekki sitt éftiir liiggja en keypti
annað listaverk. meistarans,
„Anr,unciatio'n“ og gaf Túnu.
Niarehos þykist nú öruggur um
að svili hans muni ekki sáá sig
út í bráð — Aristoteles gefur sinni
konu aiiit nema tima, en ég eyði
hverjum sunnudagi með Ginu
minni, segir hann StotbU'r.
Systurnar fögru, frú Onassis (efri)
og frú Niarchos.
Færeyingar óánægðir meS sýningu
í „Danska húsimi“ í París
Þótti fátt færeyskra imrna á sýningíi þeirra og
söknu'ðu færeyskra blómarósa í þjó'ðbúningum
Danir efndu nýlega til færeyskrar sýningar 1 húsi því,
sem þeir eiga við fegurstu götu Parísarborgar. Hefir Fær-
eyjum að sjálfsögðu orðið mikil kynning að sýningunni í
heimsborginni, en heldur finnst þeim samt að Danir hafi
gerí hlut eyjanna óþarflega lítinn og notað til sýningar-
haidsins frekar það sem danskt var en færeyskt.
Ha£a nokkur skriif orðið um
þötta mál í færeyskum blöðum og
þykir ýmsum, sem ágætt tækifæri
tiil landkyr.ningar hafi illa verið
notað. Meðaí annars er að því fund
ið að frá isýningunni hafi verið út-
hýst flesfum ’færeyskum lista-
mönnum. Útflutningsfyrirtæfci sjáv
arafurða áttu aðild að sýningunni, i
en kynning 'á færeysku þjóðlífi
þykir hafa verið fyrir neðan ali-
ar heilu'r.
Berserkir og grindadráp.
. Einkum eru Færeyingar sár.ir út
af því hversu þáttur grindadráps-
ins er gerður stór af my.ndum og
munum 'á sýningunni og segja af
þeirn þætti geti Parísarbúar og hin
ir fjcimörgu gestir annarra þjóða
haldið að enn liifi berserkir og víig
aimenn í norðlægum löndum. Af
þessari ’kynningu gætu menn hald
ið að Færeyingar lilfðu mestimegn
is á grir.dadíápi, e.n sanr.leikurinn
isé hins vegair sá, að nú sé þessi
forna atvinniuigrein frekar sport
en alvörunnar líf, enda allir hinir
frægustu grindadrápsmenn Fær-
eyja löngu horfnir af sj'ónairsvið-
inu.
ur sjáífur húsið ti'l hinna mikil-
vægu afncta við danska landkynn
ing.u í einni me-ifu ferðamannamið
stöð veraldar.
ÆsingaSaust á Möltu
Landon, 4. jan. Lennox Boyd, ný-
'lenditmálaráðlhierra Breita, hefir
sent Mintoff forsætisráffherra eyj
arinnar yfMýsingu, þar sem hann
ása’kar MintcÆf fyrir að spilla fyrir
Bretum í áætimmm þeirra um að
hjálpa eyjarSkeggjum. Taiið er,
að Minto'ff snuini íhuga yfirlýsLngu
.nýlendumálaráðlherrans lið fyrir lið
og svar frá honum sé því ekki
væntanlegt fyrr en að nokkrum
döguim liðnum. Lúndúnarútvarpið
segir, að yfiriýsingunni fylgi
skýrslur og áætlanir sem gera ráð
fyrir að trygg og næg atvinma
verði við skipasmíðastöðvarnar á
eynni næstu þrjú árin, að minnsta
kosti. Erindi nýiendam'álaráðherra
sé því eyjarskeggjum mikið gleði
efni. Æsingailaust er nú með ölloi
á eynni.
Vantaði færeyskar Máma-
rósir í þjóðbúningum.
Þá þykir Færeyingum lítið
hafa verið sýnt af handverki eyja
búa og ekki haft samráð við
kvenfélögin um það að senda til
Parísar færeyskar blómarósir í
þjóffbúningum, svo að liinar víð
frægu Parísardömur gætu" séð að
stallsystur þeirra norðan úr Fær
eyjum standa þeim varla að baki.
Færeyska sýningin í París var
eins og áður er sagt haldin í
danska húsinu, sem Danir eiga
rétt við Sigairbogann. Er það
glæsileg bygging, sem notuð er
tid sölu og kynningar ú dönskum
vörum. Var húsið keypt af Dön-
um og end'urbyggt fyrir fáum ár-
utm og opnaði Friðrik Danakonung
Fjölmenoí hraðskák-
mót
Eins og kunnuigt er ©fndi Tafl-
fölag Reykjavíkur rtiii hraðská'kis-
rnóts nú um hábíðarnar, og lauk
því 2. jan. Þátittabendur vcru 54
að tölu, cg var hafðiur sá háttur
á, að liver og einn tefldi við alla
hina, en annars er vanalega um
undanrásir og úrslitakeppni að
ræða. Klutskarpastir urðu þessir
þrír skákmenn: Ingvar Ásmunds
son með 51 vinning, Sveinn Krist
insson með 50 og Jón .Þorsteins
son með 48 Yz.
ísland aðili að sam-
Undanhald í ófrægingarstríðinu
þykkt um höfunda-
réttindi
ísland er fyrsta landið af Norð-
urlöndunum til að samþykkja al-
þjóðasamþykktina um hö-fundarétt
(copyright). Áður höfðu 29 þjóðir
gerst aðilar að þesari alþjóðasam
þykk't, sem samin er 'á vegum UN
ESCO, Menntunar, vísinda- og
menn'ingarstc'fnunar Sameinuðu
þjóðann'a, segir í fréttum frá S. þ.
Listi vinstri sinnaðra
kjósenda í Bolung-
arvík
Bolungarvík 4. jan. — Frarn-
boðslisti viEStrl sinnaðra og ó-
háðra kjósenida við hreppsnefndar
kosmingar í Bolungavík hefir verið
lagður fram. Er hann st'unddur af
Firsimlsóknarflo.kknum, Alþýðufi.
oig Ailþýðubandalagmu og er þann
ig skipaður:
Elías H. Guðmundsson, útibús-
stjóri, Guðmundur Jóihannesson,
læknir, Gunnar HaHdórssom, sjó-
maður, Þórffur Hjaltason, stöðvar
'stjóri, Karvel Pálmascn, sjómaður
Hávarður Olgeirason, sjómaður,
Guðmundur Magnússon, bóndi,
Birna Pá'lsdó'ttir, verzlunarmær,
Bernódus Finnhogason, bóndi,
Kristján Þorgilsscn vélstjóri, Gest
ur Pál'inason smiður, Páil Sól-
tmundlsison verkamaður, Ilafliði
Hafliðason, skósmiður, Steinn Em
ilsson, sparisjóðsstjóri.
Listi frjálslyndra f
Njarðvíkum
Lis'ti frj'álMyndra kjósenda við
bæjarstjórnarkasningar í Njarðvík
um hefir verið lagffur fram, og ier
hann þannig skipaður: Ódafur Sig
■urjónsson, Jón M. Bjarnason, Ólaf
ur Thordersen, Helgi Helgason,
Björn Steinsson, Helgi Gunnars-
scn, .Kristján Konráðsson, Björn
Dúascn, Guðbergur Sveinis'son,
Eiríkur Þorsteinssion. Til sýslu-
nefndar: Helgi Helgason, Egill
Egilsson.
Blöð Sjálfstæðisflokksins hér
í Reykjavík hafa nokkrum sinn-
um gert að umtalsefni ferða-
lag mitt í Bandaríkjunum á s. 1.
sumri.
Ég hefi l'átið þetta afs'kiptalau'st
tiil þessa. Það er hvort tveggja, að
ek'ki er hægt að eltast við allar
ra'ngfærzluir, bleklkingar og skrök-
sögur þessara blaða og það er
næsta lítið m'álefni fyrir almenn-
ing, hvað ég gerði eða lét ógert í
annarri heimsálfu fyrir mörgum
imnuðu'm. Auk þess leit ég svo á,
að þarna væri vesaldarleg tilraun
til hefnda fyrir að Tíminn hefir
flett ofan af starfsaðferðuim íhalds
blaðanna í ófrægingarstríðinu
gegn landi og þjóð á erlendum
vettvangi. í því m'áli kemur íhald-
ið engum vörnum við. Þá telur
það næst skársta kos'tinn að reyna
að óifrægja þá, sem bent hafa á
svívirðHegar starfsaðferðir.
Eftir nokkurt falé hefir Mbl. enn
tekið fi’l við að birta ferðasögu
mína s. I. sunnudag. Er M'ka
skarmmt síðan upp bomst um nýja
lctu í ófrægingarherferðinni
erlendi'3, og gerði Tíminn sér far
um að fylgjast með því máli og
birta fréttaskeyti þau, sem héðan
voru send. Virðist aðalri'stjóri Mhl.
■vera að kvi'tta fyrir þetta í Reykja
víkurbréfi sínu á sunnudagmn.
Þar sam þannig eru horfur á, að
ferðasagan endist íhaldsblö®unum
fram 'eftir árinu, tel ég rétf að
víkja nokikrum orðum að sögu-
burði þessum og þeim fuHyrðing-
um, að ég hafi reynt að svæla und-
.ir mig einhver -umfooð úr hendi
þeirra stríðsimanna, sem flokks-
stjórn SjáJfstæðisflokksins hefir
tfl að viinna skemmdarstörfin.
ÉG ÞÁÐI boð Bandaríkja-
stjórnar á s, 1. vori að ferðasf um
'landið. Stjórnarskrifstofa í Wash-
ington skipulagði ferð mína. Mér
var ætlað að heimisæ'kja hlöð, há-
skóla, útgáfufyrirtæki og frétta-
s'tofnanir. Var þetta allt í samræmi
við almennar óskir m'ínar að
kynnaSt blaðaútgáfusta.rfsemi í
Bandarílcjunum og almennri frétta
þjónustu. Meða'l þess, sem sett var
á ferðaáætlun mína, var heimsókn
til hinna stóru fréttastofnana
Bandaríikjamainna. Ég notaði tæki-
færið fil að 'kynna mér, hver tök
væru á því að Tíminn gerðist á-
skrifandi að fréttaþjónustu einnar
þessar stofniunar, kannaði kostnatJ
við það, og hver væri nauðsy.nfeg
tæknHe.g aðstaða hér. Fékk ég
greið svör og góð um aOLTt þetta,
Það feom í Ijós í þessu'm viðræð-
um, að slík viðskipti geta me3
nokkrum hætti orðið gagnfevæm;
daghlöð erlendis, sem kaupa frét'ta
þjónustu stofnunarinnar, geta, ef
óákað er, samið um að mæta ein;*
hverju af kos'tinaðin’um með frétta-
sikiptum, eftir því sem ástæð'Uí
leyfa og efni standa til.
Úr fram'kvæmdum hefir ek'ki
orðið enn. Er það okkar sök eiti-
vörðungu, en ekki h.itmar ú't'liendtt
fréttastofu.
FLOKKSstjórn Sjálfstæðils-
flokksins hefir að kalla má ein-
okun á fréttaflutningi úr landi
með u.miboði5imennsku fyrir helzta
erl. fré'ttastofnanir. Það er mál út
af fyrir 'sig. 'En þegar þessi að-
staða er herfilega misnotuð, varð-
ar það hi.ns vegar hvern þjóðfél-
agsþegn. Ég héfi nakkrum sinnum
lýst skoðun minni á pólitískrx
fréttamenmsku Morgunblaðsm'S
hér í blaðiimu, hefi em'gin ömn-
ur afskipti haft af þeim máluim.
En íhaldsblöðin hafa ekki einofeua
á fréttasemdingum erfl. stofnana
ti'l íslands, þótt vafalaust mundi
þeim það 'kærast. Þau verða því
að sætta sig við að önnur blöð
taki upp eðlileg samskipti við út-
lendar fréttastotfur og hefji við-
ræður um almenna þjónustu. Ef
skemmdarverkaliðið óttaist um
starfsaðstöðuna eftir að slík saim-
Skipti eru hafin, er það bending
um að stefnt sé í rétta átt. Sú
tíð imun þó koma, að skeytasend-
imgar atf íslenzkuim málefmum lúta
eðlilegu lögmáli um fréttir ert
ekki pólitískum fyrirmæilum ela-
hverra floikksforimgja, hvað sem
líður fréttasamiböindum pólitískra
blaða. Engin heiðarleg fréttastofa
un. .unir til iemgdar eigingjörnuim
blekkingum ófyrirleitinna pófli-
tískra spekúlamta.
Haukur Snorrason.
EFTIR HELGINA
DON QUIJOTE SKRIFAR: ..
Skýjakljúfar
ganga kaupnm
og sölum
Stórfelldasta fasteignasala í sögu
Nexv York borgar fór fram fyrir
skömmu er hin 292 metra háa
Clirysler bygging, næstliæsta
bygging heims, var keypt af fyrir
tækinu Webb og Knabb.
Byggingin er 77 næðir. Webb og
Knabb seldu á sama tíma 30 hæða
skýjakljúf tryggingarfirmanu Metr
opolitan Life. Söluverð þessarar
risastóru bygginga hefir ekki ver
ið kunngert en fulltrúi Webb og
FYRIR nokkru var aug-
lýst mikiil rokkhiátíð í einu
samkoimuhúsi hæjarins. Hátíð
þessi betfur að sjálfsögðu verið
einn liðurinn í hinu fjöruga
isfeemmtanalífi bæjarins og ekki
að búast við öðru en hún hafi
'tekizt vel, frá sjónarmiði þeirra,
er slíikar hlátíðir sæikja. Nú er allt-
af varasamt að vera mjög gagn-
rýninn á skemmtanir þvi þær hafa
mikið -til síns máls hvcrju sinni,
þótt upplitið sé ekki alltaf sem
tfegurst. Bkki fer þó hjá því að
maður verður að minnast á öfug-
þróun, Sem virðist eiga vaxandi
tfyilgi að fagna meða’l roikktfóilfesin'S,
og kemur einkum fram í því að
skírnamöfn viðkomandi söngvara
duga þeim efcki við bljóðnemann,
heldur eru komin í staðin útlend
orð og orðskrípi, sem eru glóru-
lauis innan sinnar eigin tungu hvað
þá á öðrum málum. Vil ég netfna
í því sambandi textahéitið Long
Tall SalHy, eða hver er bæði hár
og langur á vöxt?
HVER ER PRESTLEY?
í AUGLÝSINGU samkomu-
hússins af rokkhátíðinni
miMiu standa nöfn nofekurra söngv
ara, er sungu ro.kk og kalýpsólög.
Þar sér maður natfn eins o.g Ólaf-
ur Ágúsitsson Presbley. Þetta væri
einis O’g einhver söngkonan kallaði
'sLg Björgu Benediik'tsdóttur Kitt,
dansmey Ólafía Ágústsdóttir
Chryslerbyggingin er önnur frá
hægri, yzt til haegri sést á hæstu
byggingu veraidar, Empire Stete
bygginguna.
Knabb segir að það sé algert met
i fasteignasöiusögu borgartnuar.
Webb og Knabh keypta stfórhýsi
sitt árið 1953 fyrir 51 millj. doil-
ara og faafa snemma á þessu ári
boðið það til 'sölu fyrir 66 millj.
dollara.
'Salan nær eingöngu til byggimg
ana sj'áifra en ekki lóðanna sem
þær standa á,
Grable og leikari Jón Halldórssoa
Brando. Nú miá vel vera að Ólafur
Ágústsson syngi líkt og EIviis
(Pélvis) Prestley, það er: meir
með mjaðmagrindinni en radd-
böndunuim og þess vegna gangi
hann undir nafninu Prestley mieð-
al kunningja sinna, en það er tæp-
lega fært að auglýsa mannina
með þessu natfni, og söngvarina
ætti ekki að líða slíkt. Menn hafá
hingað til getað borið nafnið Óiaf-
ur Ágústeson án eiflendrar viðbót-
BARRELHOUSP BLACKIE
ENGINN flkyldi ætla að
Prestley-nafnið væri eins-
dæmi. Það er tiltölulega saklaust
fyrirbæri, þótt ökki sé leltað út
fyrir þessa einu auglýsingu atf
rokikhátíðinni miklu. Þar er einni'g
augflý'stur söngvarinn Johnny Boy,
hvað sem það nú þýðir. Og þessi
Johnny Boy er til þess að gera
saklaus hjiá Barrelhouse Blackie,
sem hlýtur að vera ógurlegur á-
sýndum. Nú er það von manns,
að báðir þessir söngvarar séu ís-
lenakir, þótt ek'ki sé hægt að
'greina það á nöfnunum, og þeir
gætu verið mannætur þess vegna.
Barrelhouse BJaokie er líka söngv-
ari að þvi er virðist, oig kom frarn
á ro'fcfehátíðinni mMu.
HLJÓMSVEIT LEIKUR —
NEFNDIN
ÞÓTT fyrrnefnd auglýsing
af rókkhátíðinni miklu sé
öfgakenndari en góðu hófi gegnir
og þeir dægurlagasöngvarar, sem
þar eru auglýstir undir ókennileg-
um nöfnum, ættu að athuga sinim
gang, þá eru auglýsingar um aðr-
ar sfcemmtanir efcfci betri, þótí!
þær séu slæmar á annan hátt. —■
(Framhald á 8. síðu.).