Tíminn - 07.01.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.01.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriðjudaginn 7. janúar 1958. Orðið er frjálst: Sig. Vilhjálmsson, Hánefsstöðum — Enn stefnir í sömu átt — i. Fyrr cn dýrtíðin er að velli iögð, er „nýsköpunin“ glæfra- fyrirtæki, sem er ósamboðin TOennmgarþjóð, en hæfileg igrafskrift á leiði núverandi rikisstjórnar. Þessi klausa er niðurlag greinar, 4'crn ég ritaði í Tímann 1946 og kom út í blaðinu 24. febrúar 1946 í 32. tölubiaði. Síðan ég ritaði þessa grein hefir reynslan marg- sannað þessi ummæli, þó Morgun- bláðinu virtist þá þetta vera fjar- Stæða ein. -Ef til vill var það af- sakanlegt af Morgunblaðinu að líta svo á. Ólafur Thors formaður Sjálf Ktæðisflokksins, spámaður hans og 3eiðíogi hafði sagt að meinsemdir fjármálalifsins mætti lækna með einu pennastriki. En þó Ólafur sé mi'kiill leikari og galdramaður varð strikið ekki beint. Það hafa í höndum hans orðið mörg strika- brot úr þessu, sem vonlegt var Vegna þess, sem á undan var giengið. II. Erfiðleikar þeir sem nú steðja að fjármála- og atvinnulifi þjóðar- innar eru bein afleiðing af flani því sem átti sér stað í tíð „ný- sköpunarstjórnar" Ólafs Thors. En nú á að koma sökinni á Eystein Jónsson samkvæmt því sem ráða má af skrifum Sjálfstæðismanna. Ef til vill hefir Eysteinn ekki verið nógu harður gagnvart ásælni Sjálf istæðismanna meðan hann vann með þeim að þjóðmálum, svo að þvi leyti mætti saka hann um á- istandið, en um það skortir mig (kunnugleika, til að ræða það frek- ar. En það var ekki ætlan mín með þessum hugleiðingum að fara frek ,'ar út í það, að kenna einum eða neinum um ástandið, en ég vildi aðeins vekja athygli á því að á- fctandið í d'ag er ekki nýtt fyrir- ibrigði. Síðan í l'ok síðari heims- istyrjaldar hefir ríkt sjúkt ástand í efnahags- og atvinnumálum þjóð- arinnar og stefna sú, sem „nýsköp iunarstjórnin“ markaði hefir ráðið enn og ræður nú í opinberu lífi. Jafnvel menn eins og Eysteinn Jónsson og aðrir Framsóknarmenn ihafa ekki megnað að snúa þess- ari stefnu til hagrænni átta. Enda fer ekki hjá því að hinir ólíku flokkar, sem setið hafa við völd undanfarið setji hver sinn svip á framkvæmd málanna. III. En það er einmitt þessi klofn- ingur í öllum samsteypustjórnum, eem veldur þeim glundroða, sem orsakar erfiðleikana og marg- flækir málin svo úrlausnirnar verða tórveMari en ella. Það er isvo engum vafa bundið að sívax- andi afskipti ríkisins og löggjaf- ans af þessum málum stefna at- vinnulífinu í þá sjálfheldu, sem Varla verður leyst nema róttækar aðgierðir komi til, sem krefj'a þegn tana til raunhæfara framlags en þeir hafa innt af höndum um sinn. Mjög veruleg'ur hluti af því í jármagni, sem ríkið tckur úr um- ferð með sköttum og tollum er aftur veitt til þegnanna í niður- greiðslum og uppbótum. Og hið skat'tfrjálsa framlag þegnanna í mynd sparifjársöfnunar fer að mestu leyti sem lánsfé í hít tap- rekstrarins á útgerðinni. Allt á ábyrgð ríkissjóðs beint og óbcint. Það er því sízt að undra þó erfið- lega gangi að koma fjárhagsáætl- unum saman svo vel sé. Kröfur þegnanna á hendur ríkis ins og atvinnu’veganna standa ekki í beinu hlutfalli við framlag þegn- anna. Þessvegna blómgast taprekst- urinn og þess vegna koma hin sí- hækkandi útgjöld ríkissjóðs. Það sama á við um bæjarsjóðina og þá sveitarsjóði aðra sem komnir eru undir harðstjórn kjósendanna þ. e. flokkanna. Þannig mun þetta verða meðan heilbrigð og raunsæ skynsemi verður að vikja fyrir ofsa þeirra manna, sem kaupa sér völd með loforðum um allskonar kjarabætur og fríðindi, sem raunverulega er ekki hægt að veita. IV. f dag er viðhorfið þannig að stórar fúlgur vantar til að fjárlaga frumvarpið sem nú liggur fyrir Al- þingi sé hallalaust. Stjórnarand- staðan heldur að Eysteinn Jónsson eigi sök á því. Mér sýnist fjár- málaráðherrann eigi þakkir þjóð- arinnar skilið fyrir að sýna henni hvernig ástatt er. Og alþingismönn um má það vera ærið umhugs- unarefni hvernig málin standa. Vonir þær eem stjórnarflokkarnir gerðu sér um að ráðstafanir síð- asta Alþingis mundu skapa meira jafnvægi hafa að verulegu l'eyti brugðizt, án þess þó að núverandi stjórn verði beinlínis sökuð um það. Reyndar er sú bjartsýni, sem einkenndi þær ráðstafanir ámælis- verð hjá mönnum, sem hafa örlög þjóðarinnar í hendi sér. En það er ómögulegt að slíta ástandið í dag úr tengslum við afleiðingarnar af því sem gerðist fyrst eftir r,ð styrjöldinni lauk. Þessi vanþróun er bein afleiðing af aðgjörðum þeim sem S'kúli Guðmundsson lýsti réttil'ega í upphafi litvarps- ræðu sinnar svona: „Fyrst er spýta svo er spýta o. s. frv.“ Þetta verða menn að hafa í huga til þess að s'ki'lja eðli á- standsins, sem nú ríkir í þessum málum. V. f júlí—scptemberhefti „Fjár- málatíðinda“ á bls. 61 er línurit, sem veitir upplýsingar um hvernig innflutningur til landsins skiptist í þrjá höfuðflokka. Árið 1956 eru fluttar inn vörur til framkvæmda 42% af innflutningnum, 27% eru rekstrarvörur og 31% neyzluvörur. Á bls. 67 er skýrsla um gjaldeyris- sölu bankanna og er hún 1956 kr: 1415,593 millj. Á bls. 71 er svo skýrsla sem sýnir seldan gjaldeyri til annars en vörukaupa og nemur það 1956 251,9 millj. króna. Er þá varið til vörukaupa um 1163,7 mi'llj. króna eða til framkvæmda um 488,7 millj. til rekstrar uín 314 millj. og til neyzlu 360,7 millj. króna. Hlutfallslega verður þetta nálægt því sem hér greinir: Til framkvæmda 34,6% — rekstrar 22,2% — neyzlu 25,4% — annars 17,8% Af þessum niðurstoðum sést að ísl’endingar nota aðeins 47,6% af gjaldeyri þeim sem þeir ráðstafa ’ti'l neyzlu og rekstrar en 52,6% til annarra hluta eða hérumbil 740,6 millj. króna. Vafalaust mætti spara ipnflutning á ýmsu, sem tal- ið er til neyzluvara án þess að nokkur liði baga við það. Og tví- mælalaust mætti halda betur á ýmsum rekstrarvörum en gert er ef hugsað væri um' að nýta til' fulls notagildi þeirra. Á þetta ekki sízt við um veiðarfæri og fleira viðkomandi sj'ávarútvegi. En enda þótt menn vil'ji hafa sama hátt með neyzlu og rekstrarvörur eins og verið hefir er áreiðanlega hægt án þess á nókkurn hátt að skerða lífskjör manna að minnka að mikl- um mun það sem varið er til framkvæmda og annars en vöru- lcaupa. Ef þessir liðir væru skertir um þó ekki væri nema 1—2 hundr- uð milljónir á ári eða sem svar- aði 20—30% mundi gjaldeyrisá- standi þjióðarinnar vera borgið og á tveim til þrem árum skapa gjald cyrisforða, sem nægði til að koma nýju skriði á framkvæmdir í land- inu að öðru óbreyttu. VI. Ahrif þess að fara þessa leið í gjaldeyrismálunum mundu að vísu koma allhart niður á því tolla- kerfi sem hér hefir komizt á og valda því að ekki væri hægt að greiða niður vörur eða greiða út- flutningsuppbætur í jafn slórum stíl eins og gert hefir verið. En þá vaknar sú spurning hvort þetta sé nauðsynlegt. Skal ég þá fyrst reyn'a að athuga hvort nauðsyn- legt sé að greiða þær útflutnings- uppbætur eins og gert er. Það er dapurleg reynsla fyrir því að eftir því sem auknar hafa verið greiðsl- ur úr ríkissjóði eða þeim sjóðum, sem ætlaðir eru til framleiðslunn- ar hefir tapreksturinn á útgerð- inni aukist. Bátagjaldeyrisfyrir- komulagið liefir sigl't í strand og ! sama má segja um bílaskattinn til Uogaranna. í áframhaldi af þess- ' um hugleiðingum vaknar sú spurn- ing hvort ekki er kominn tími til að taka til gagngerðrar endurskoð- unar hugmyndir manna um rekst- ur íiskveiðanna j'firleitt. Er rétt að halda áfram útgerð á fiskiskip- um, sem sííellt hlaða á sig nýjum tapskuldum þó að sá rekstur sé styrktur af opinberri hálfu? Mundi ekki verða drýgra í þjóð- arbúinu að leggja meiri áherzlu á vandaðan fisk en mikinn fisk og 'stórskemmdan? Væri ekki hag- kvæmara að byggja fiskiskipaflot- ann upp með það fyrir augum að hægt væri að dreifa honum á ffleiri hendur og nota miðin um- hverfis landið með ódýrari og sparneytnari tækjum en nú er gert? Persónul'ega lít ég svo á að tog- araútgerðin ætti að stórminnka .sömuleiðis ættu miklu færri skip að stund'a síMveiðar en nú er. Það er bersýnilegt að alltof stór hluti síldarflotans veiðir aldrei neitt að ráði. Nokkur skip skera sig úr og fá alltaf góða veiði. Þær skips- hafnir, sem aldrei fá góða veiði ! ættu ekki að stunda síldveiðar. Nokkuð sama er að segja um tog- arana. Þessi veiðitæki eru of dýr til að vera í höndum manna, sem ekki eru færir um að nota þau til, ábata fyrir þjóðarbúið. Sérstaklega á þetta við þegar svo er ástatt sem hér á landi þar sem heita má að ríkið beri ábyrgð á rekstrinum. Þá er það mjög alvarliegt mál að halda uppi taprekstri með erlend- um vinnukrafti, sem fer með veru- legan hluta gjaldeyristeknanna úr landi. í stað þess hluta fiskiskipa-; flotans sem í raun og veru dæmir sig úr leik þarf að koma bátafloti, sem hentar því fólki, sem mundi missa atvinnu við samdráttinn á stærri fiskiskipunum. Sennilega mundi aflamagnið eitthvað minnka en það mundi verða verðmætara og þurfa mun mnna af erlendum I gjaMeyri til rekstrarins. Það eru miklar líkur til þess J að enda þótt tolltekjurnar minnk- uðu eitthvað við minni innflutn- ing af framkvæmdavörum og öðr- um, mundi þurfa minna til styrkt- ar útflutningsframleiðslunni ef framleiðslunni væri breytt í hag- rænna horf og meir kallað á at- orku manna og framtaksvilja en nú hefir verið gert um sinn. VII. Vegna þess hvað sjávarafurðir eru stór hfuti af útflutningi þjóð- arinnar er það sérstaklega nauð- synlegt að menn geri sér Ijóst hvernig bezt verða hagnýtt auð- æfi hafsins án þess að sá atvinnu- vegur verði til byrði öðrum grein- um þjóðlífsins. Og þess vegna hef ég tekið sjávarútveginn til umræðu á þann hátt sem að frarnan greinir. Land'búnaðurinn er allt annars eðlis og hlutverk hans er fyrst og fremst að framleiða á hagkvæman hátt, sem rnest af þörfum þjóðar- innar. Landbúnaðurinn verður því aldrei hættulegur þjóðarbúskapn- um ef þess er gætt að hann verði ekki fyrir stóráföllum. Jafnvel þó þurfi að grípa til þeirra ráða, að styrkja bændur til að standast á- föll af völdum harðæris og búfjár- sjúkdóma, hefir það sáralítil áhrif á viðskipti þjóðarinnar útávið og ' verður því miklu léttbærara en viðloðandi taprekstur sjávarút- vegsins. Það verður ætíð frum- skilyrði þess að þjóðin geti lifað í landinu að landbúnaðurinn sé með blóma. Hitt er svo annað mál að hag- kvæmur rekstur hans er eigi sið- ur þýðingarmikill en annarra at- vinnuvega. Rétt er þá að leiða at- hyglina að því hvort nauðsynlegt1 sé að flytja inn í tandið fóðurvör- ur og erlent vinnuafl. Svo virðist sem nú sé orðið timabært hvort 5 Réttar mjaltir gefa mikið í aðra hönd MJALTIR og (hreinlæti við með ferð mjólkiiir eru m'ál sem miklu varða í búskapnum og nauðsynlegt fyrir bændiur að fá betri fræðslu um þessa hlu'ti, því að margis er þar að gæta. í þei;m til'ga'ngi að bæta hér úr hefir Búiniaða'rfélagið nýieiga þýtt og gefið út ritlimg með leiðbein- ing.um um vé'I'mjaliir. í RITLINGNUM „Vé3mjaatir“ eftir Danina Hants Bruum og And- reas Jörgens'en er íyrst gerð grein fyrir byggingu ký'rjúguhsiiis með myndum aí ispenum og júgri, þann i ig að menn fá Ijósa liugimynd u:n hvernig þessi Mffæri s'tarlfa. Þá er rætt um sogistiDIingu mjal'tavélar- innar, sogskipti og spenagúm. Síðan er n'ákvæmflega lýst hvernig á að.vélmjalita kýr og fylgja með ágætar myndir tiil Bkýringar. Ao lokum eru leiðtbeinjnigar um hvern ig framJcvæma skuli hraðar mjalt- Pyrsta umferð: Hendurnar skulu isgðar á hliðar jú&ursins, þrýst er þétt að með fingurgómum og nudd- __' að er þannig að hendurnar fá gagn- stæða hreyfingarstcfnu. Eftir örfáar nuddhreyfingar þannig, er júgrið sfrokið niður, mjólkin færð að spenahylkjunum og þessi handtök endurtekin. Önnur umfero: Með höndunum er gripið um júgrið framan og aftan frá. Með þrem- ur fingrum er þrýst neðan frá upp, en nuddað er með þurnal- og vísifingri. 1 Þriðja umfsrð: Siðustu droparnir nást með því að toga létt í spena- gúmin og nudda júgrið neðst með lausu hönd- inni. — Munið, júgrið er nú að tæmast og ekki má misþyrma því. Því skulu handtökin vera létt og lipur. ir og viðhafa um leið réttar aðferð ir við þær, hvernig fá megi góða mjólk ’og meiri mjólk og hei'Ibrigð- ari kýr. Allt þetta fæst þegar: 1. Sog vélarinnar er 32—38 cm. kvikasilfursþyngd. 2. Sog vólanna eru rólög og jöfn. 3. Þurrkað er a'f spenram og júgri nrínútu fyrir mjaltir. 4. Fyrstu droparnir eriu mjaltaðir í sýni'skönr.u. 5. Hylkin eru rétt set't á spenana. 6. Vólfatan er rétt staðsett. 7. Júgrið er nu'ddað vei og hratt. 8. Spenahyl'km eru losuð af spen- anum jfflfinskjótt og mjólikin hættir að streyma. ekki sé rétt að 3>eina einhverju af framleiðslugetu landbúnaðarins til framleiðslu á niauðsynlegum fóð- urbæti svo sem komi til íblöndun- ar á fóðurvörum, sem sjávarút- vegurinn lætur í té og á þann hátt sp'ara innflutning á erlend- um fóðurvörum. VIII. Ég hóf þessar athuganir á upp- hafi nýsköpunarævintýrisins og benti á að í því sé fólginn neistinn, sem verðbólgan nærist á. Ég bendi á að stjórnmiá'l'alífið á verulegan þátt í dýrtíðarflóðinu og því mið- ur hefir eldki enn verið neitt útlit á því að þessi þróun verði stöðv- uð. Þær ráðsíafanir sem gerðar hafa verið miða allar að því, að halda öllu gangandi hvað sem það kostar. Það er engu líkara en stjórnarvöldin séu hrædd við að gera þær ráðstafanir, sem að haldi gætu komið. Þess vegna er það áríðandi að allur almenningur geri það upp við sig hvort ekki er kominn tími til að ganga til kosninga með meira raunsæi í stað þess að gangast fyrir hinum gullnu loforðum þeirra mianna sem fram að þessu hafa talið sig ómissandi leiðtoga, en hafa svo herfilega brugðizt sem raun ber vitni. Sig. ViJhjálmsson 10. Hver mjaltamaður vinnur með eina vélfötu. Nudd og hreytur. í bæMmgnum „Vélmja3tir“ er te'kið tillit til nýj-unga, sem koimið hafa fram við rannsókniir á vél- mjöltun 'á siðari árum. Má þar t. d. nefna nuddið. Þegar aðstreymi mjólkurinnar tíl spena'holsins þver mjólkuriinnar til' spenaholsins þverr, næst síðasta mjólkin úr júgrinu með nuddi. Það er sem sé m'jóllkin úr yztu greinum mjólkur- kirtlanna, sem síðast fæs-t niðair. Þess vegna þarf að nudda efra hluta júgursins rækilega, en að- eins stutta stund. Mjaltavélin mjólkar jafnóðum þ'á mjólk, seim berst niður í spenaholið. Með þessu móti verða flestar kýr þurr mjólkaðar á fjórum eða fimm mín útum. Ekki er þó talið hyggidegt að leggja handhreytingar alveg á hiG'luna því að það getuir skaðað júgrað að toga síðus'tu dropana úr mteð véluim, einkum ef óvanir menn vinna með þeim. Einn maður, ein vélfata. Þegar nudd-aðferðin er notuð, og síðan mjaltaðir fáeinir togar að lokum með handafli, er bezt að einn maður vinni aðeins með eimni vélfötu, enda vterður samanlagður mjaltatími með því móti mjeg lít- ið lengri, en ef einn maður notar tvær eða þrjár vélfötur, en miklu betra mjaltað. Mjólkin er meiri, jú'guirbólga sijaldgæfari og heil- brigði júgursins mest, ef hver maður hefir sima vél tid mjaltar. Búast smá við því, að mjaltavél- um fjölgi hér á landi á næstu ár- um ( nú imumu þær vera nálægt 900) og er útgáfa þessa bæklings hið mesta þarfaverk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.