Tíminn - 07.01.1958, Blaðsíða 7
TÍMINNT, þriðjudaginn 7. janúar 1958.
7
MeS EyjafjarSarsýslu eru
hér ekki taldar jarSimar í
Ólafsfirði, Hrísey og Gríms-
ey, meóan Daivíkurhreppur
er ekki talinn sér, heldur
með Svarfaðardalshreppi,
eins og var fyrir hreppaskipt
in. Meðaltúnið í sýslunni hef-
ir stækkað um 9 ha og er
það meira en það hefir gert
í þeim sýslunum sem búið
er að tala um, hvort sem
miðað er við heildarstækk-
unina (en þar kemur Borg-
arfjarðarsýsla hæst með 8,7
ha) eða hlutfallslega stækk-
un siðan 1920, en eyfirzka
túnið hefir stækkað um
320% en það þorgfirzka kem
ur næst með 270%.
Hcyskajrurimi á meðaljörð í
EyjaíirSi var 115+204 hestar; en
er nú 559+124=683 hestar. Hey-
aukinn á meðaijörð'imn er mikill
og sá mesti sem orðið hefir í
þeim sýshmum sem enn hefir
.verið rætt um. í Eyjafirði fæst
mest hey af ræktuðum hektara
effir þvf sem næst verður kom-
izt, og í Eyjafirði cr kevpt.ur mest-
ur tilháinn áburður miðað við
stærð tÚHanna, en ekki þarf það
að vera vo'ttur þess að þar sé
mest borið á því áburður er not-
aður í garða líka, og getur enginn
sagt hvemig notkun hans skiptist.
Án alls efa það, að túnin eru
stærst i Eyjafirði, gefa mesta töðu ^
af hektara, að þar er venjulega
fyrst byrjað að sá, og að jarð-
ræktin yfírteitt; stendur þar fast-
ari fótum en í þeim sýslunum,
sem enn hafa verið gerðar að um-
taliseíni, rót., sína að rekja til
Ræktunarfélags Norðurlands. Það
byrjaði sína starfsemi á Akureyri
1903 og fékk þá land hjá bæjar-
félaginu undir tilraunastöð (neðri)
sem síöar var stækkað (efri
gróðrastöð, Galtalækur). Sam-
hliða því sem land félagsins var
brotið og unnið með hestaverk-
færum tók félagið að sér að rækta
tún fyrir meqn. Landið var brotið,
herfað, borið í það og sáð gras-
fræi og síðan valtað. Félagið tók
þessi fyrstu ár 125 kr. fyrir að
skila dagsláttunni ræktaðri.
Þarna komu fyrstu „sáðslétturnar
eða fræslétturnar" eins og menn
kölluðu þær þá, bæði á sjálfri Ak-
ureyri og hér og þar í Eyjafirði.
Síðan þá hafa áhrif á jarðræktar-
svæðinu borizt frá félaginu til
bænda, og má á mörgu sjá að
reynsla félagsins hefir borizt til
bændanna i Eyjafirði og þeir
metið h-ana betur en bændur
sumsstaðar.
1920 var heyskapurinn á meðal-
jörð 319 hestar. Á þeim voru
fóðraðir 4,4 nautgripir, 83 kindur
og 5.1 hross. Séu nautgrip ætlaðir
35 hestar og kindinni 2, þá verð-
ur að hafa hrossin á moðinu og
úrgangi frá hinum skepnunum.
Nú er meðalheyskapurinn 683
hestar og meðalbúið 13,7 naut-
gripir, 86 Iúndur og 3,5 hross. Sé
ióðuijvörf þúfjárins nú áætluð á
sama hátt og aður yerða 60 hestar
eftir handa hrossunum, svo ásetn-
ingur á lxeyin hefir batnað. Ég
minnist þá ekki heldur að hafa
heyrt talað úm heyleysi í Eyja-
firði, og á ári hverju er hey selt
þaðan í önnur héruð. Allvíða um
sýsluna eru góð engjalönd vél-
slæg og grasgefin, sem sízt er dýr-
ara að heyja á en túnunum. Þau
verða því alltaf slegin þó túnin
stækki, og töðufallið vaxi. Garð-
rækt er töluverð í sýslunni og
meiri en í m-örgum öðrum, og
markaðurinn nærtækur á Akur-
eyri. Á Akureyri er m.jólkurbú,
og þangað senda bændur úr al'lri
sýslunni mjól'k sína daglega. 20—
30% af henni selist sem neyzlu-
mjólk en úr hinu eru unnar af-
urðh- og tekur ekki Akureyri á
móti nemá hluta af þeim, hitt
verður að seljast annars staðar,
þar sem eftirspurn er eftir mjóík-
urvöram. Víða eru betri skilyrði
til nautgrípabúska par í Eyjafirði
en fjárbún, og er þeim því mjólk-
urbúiS itfeivauðsyn. Afréttarlönd
Greinaflokkur Páls Zóphóníassonar:
Búskapurinn fyrr og nú —
framfarir í Eyjafjarðarsýslu
Pál! Zóphóníasson
eru víða lítil og léleg í Eyjafirði,
og skilvrði til sauðfjárbúa því ekki
góð.
1. SvarfaSardals-
hreppur:
Jarðir í hinum forna Svarfaðar-
dalshrep’pi voru 86 en eru nú 70.
Að nokkru slafar fækkunin af því,
að smábýli sem áður voru 181111
sjálfstæðar jarðir, eru nú talin
hús á Dalvik (Fell, Framnes o.fl.)
Svarfaðardalshreppur er einn af
allra þéttbýlustu hreppum lands-
ins og margar jarðir eru þar sem
eiga mjög lítið land. íbúar hrepps-
ins voru 516 árið 1920 en eru nú
372 talsins. Fólkinu hefir því fækk
að verulega og fólkið mest flutt
til Dalvíkur, en þar er nú kom-
ið kauptún með 789 íbúum. Hinn
forni Svarfaðardalshrcppur liafði
1046 ibúa 1920 en í báðium hrepp-
unum, Svarfaðardals og Dalvíkur,
eru nú 1161, svo fólkinu hefir
fjölgað í heild, þó fækkað hafi í
sveitinni (Svarfaðardaíshreppi).
Meðaljörðin hafði 4 ha tún, en
hefir nú 11,9 og hefir því nærri
þrefaldað túnstærðina. Heyskapur
á meðaljörð var 95+160 hestar
eða 255 hestar. Þá var á fóðrum
4,2 nautgripir, 65 kindur og 3,5
hross. Nú er heyskapurinn á með-
aljörðinni 556+132=688 hestar,
og á því heyi eru nú fóðrað 12,1
wautgr., 77 kindur og 2 hross.
Eftir búsettan mann í hreppnum
fengust 38 heyhestar 1920, en nú
fást þeir 129, svo afköstin hafa
stóraukizt. Sennilega var sett á
heyin 1920, en þó betur nú. Af-
réttarlönd eru í botnum Skíðadals
og Svarfaðardals, svo og í þver-
dölum, sem Iiggja út frá þeim.
Þau eru lítil og ekki góð og skil-
yrðin tii stækkunar fjárhúanna
því ekki mikil að óbreyttu búskap-
arlagi. Á nokkrum jörðum era
ágæt engjalönd, sem lengi verða
slegin. Á tveim jörðum eru túnin
minni en 5 ha, en á 39 eða meira
en annarri hverri jörð eru þau
stærri en 10 ha. Á mörgtcm jörð-
um hafa túnin 3—4 íaldast síðan
1932. Einna stærst tún er nú á
Iiofi 23 ha, en 20,9 á Hofsá. Á-
höi'nin á Hofi er 24 naulgr., 203
kindur og 3 hross, en á Hoísá eru
24 nautgr., 203 kindur og 2 hross.
Þessar tvær jarðir í hreppnum eru
fjárflestar þar enda eiga þær land
í Hofsárdal, þverdal er gengur inn
i fjaligaröinn milli jarðanna. Naut
gripir eru fleiri á öðrum jörðurn.
Á Bakka er 21,1 ha tún. Þar eru
37 -nautgripir, 188 fjár og 4 hross
ög iná því segja að það búið sé
stærst. Á Tjörn eru 25 nautgr.,
137 fjár og 4 hross og á fleiri
jörðuni eru nú stórbú, miðað við
það sem áður var. Hreppsbúar
verzla á Dalvik, en þar eru fleiri
verzlanir og útibú frá KEA á Ak-
ureyri. Félagsandi er áberandi hjá
Svarfdælingum og hafa þeir leyst
mörg mál með félagssamtökum,
sem annars slaðar eru leyst með
lánlökum og ríkisframlögum, svo
sem vegagerð, fjárréttarbyggingu,
sundlaug o. fl.
2. Arskógshreppur:
1920 voru byggðu jarðirnar tald-
ár 44 en nú eru þær 24. Útræði
ryrri grein —
var úr hreppnum, og bændur er
bjuggu á mörgum minnstu jörð-
uniun stunduðu sjósókn samhliða
bÚB'kapnum. Þegar sjósóknin lagð-
ist niður frá jörðunum, og þeir
er hana stunduðu fiuttust í Hauga-
nes eða Litla-Árskógssand, hurfu
jarðirnar úr tölu byggðra jarða,
enda þótt sumar þeirra séu nú
nytjaðar frá mönnum sem búa í
þorpunum. Aðrar lögðust niður og
eru nú nýttar sem afréttur til
sumargöngu fyrir sauðfé (Þor-
valdsdalsjarðir). Meðaltúnið var
lítið 2,2 ha. Það hefir nú nærri
fimmfaldast og er 10,8 ha. Meðal-
heyskapur á jörð var 64+72=
136 hestar enda var áhöfnin sem
fóðruð var á þessu hevi 2,4 naut-
gi'ipir, 40 kindur og 1,5 hross og
gat engin fjölskylda á tekjum
; þess eins lifað eingöngu. Hún
jvarð' að hafa tekjur annars staðar
■frá, og á Árskógsströnd komu
’ þær úr sjónum. Nú er þetta breytt,
j verkaskiptingin oi-ðin meiri og
! vinna manna einhæfari. Meðal-
; heyskapurinn er nú 404+20=424
jhestar. Útheyskapurinn er að
hverfa, enda engar góðar engjar
í hreppunum. Meðaláhöfn er nu
7,1 nautgr., 61 kind og 1,9 hross.
AUt hefir húið stækkað, en þó
hefir heyskapurinn aukizt tiltölu-
lcga meira bæði að hestatölu og
'sérstaklega að fóðurgildi, og er á-
setningur á heyin góður, sé ekki
j heyin látin til þeirra í þorpunum
; sem skepnur eiga, en það vill
jstundum koma fyrir að menn af
góðscmi við aðra láta svo af heyj-
i um sínum, er á vetur líður, að þá
' rekur sjálfa upp á sker, ef vor er
hart og kenrur seint. Þetta er ekki
hér sagt af því að Árskógstrend-
ingum sé hættara við þessu en öðr
um, heldur til þess að minna alla
þá, er með ásetningsmál hafa- að
gera að haustinu, að það þarf ekki
siíur að hafa gát á heyforða þeirra
er í þorpum búa, og skepnur ei'ga,
en bændanna sjálfra, en það hefir
komið- fyrir að því er gleymt. Fjór-
ar jarðir eru enn með minni tún
cn 5 ha. en tíu hafa orðið stærri
tún en 10 ha. Stærst bú er á Stóru
Hámxmdarstöðum. Túnið þar er
orðið 18,4 ha. og búið 15 nautgr.,
54 kindr og 6 hross. Stærst er tún
ið á Litla Árskógi. Það var 5,5 ha.
1932 en er nú 21,6. Þar eru 11
naufcgr. 74 kindur og 1 hross. —
Hreppurinn notar fjailendi á Þor-
valdsdal sem afrétt, og er hún
mjög sæmileg. Þó er vaxtarmögu-
leiki sauðfjárbúanna takmarkaður,
en aftur xná stæklxa kúabúin ei'tir
því sem töðufallið vex og markaðs
möguleikar leyfa.
3. Arnarneshreppur:
Byggðar jarðir voru 43 en eru
nú 36 og hefir því fækkað um 7.
Meðaltúnið var 3,6 ha. en er nú
orðið 12,3 ha. Meðalheyskapur á
jörð var 107 + 189=296 hestai'. Á-
höfnin sem höfð var á fóðrum á
því heyi var 3,9 nautgr. 77 kind-
ur og 3,9 hi-oss, og voru þá heyin
nægjanleg ef ekki voru óvenju
harðir vetur. Nú er heyskapurinn
á meðal jöi'ðinni 476+87=563
hestar og fénaðurinn sem fóðraður
er á þessutn heyjum er 12,4 naut-
gr. 65 kindur og 3,2 hross. Hx'oss-
um og fénu hefir fækkað en naut-
gr. fjölgað.
Hlufcfallið milli búfjár og heyja
er svo til óbreytt að hestatölu en
næringarríkara nú en áður. Nokkr
ar jarðir í sveitinni eiga úrvals-
engjar, og íná heita að hætt sé að
slá útjörð, nema þá á þeim. Afrétt-
ai'land má segja að sé ekkert, Að
vísu Möðruvellir nokkurt land
(Svinamýrar) í botni Hörgái-dals
og reka sauðfé þangað, en hrepp-
urinn sem heild á ekkert upp-
rekstrarland. Fé gengur því mest i
heimahögum að sumriira. Fjárbúin
stækka því varla nema með breytt
um búskapai'háttum, en vaxtar-
möguleiki búanna lig'gur í kúabú-
unum, fjölgun kúnna og aukinni
nxjólktirframleiðslu eftir því sem
taðan vex og mai'kaðsmöguleikai'
mjólkurafurðanna gerir mögxdegt.
Fimnx jarðir hafa undir 5 ha. tón
en 19 yfir 10 ha. Stærst er tónið
í Fagraskógi. Það er 37,8 ha ixú
en var 8 árið 1932. Stærst bú er á
Möðruvöllum II. Þar er tónið 29,9
ha. og fást af því 1900 hestar af
töðu eða 63 hestar af hektaranum.
Túnið er í ágætisrækt, bæði það
gamla og nýja og bregst aldrei. Á
útengjunx eru slegnir 800 hestar
svo að ailui' heyskapur er 2700
hestar. Áhöfnin er 40 nautgr., 163'
kindur og 5 hross. Árlega selja
Möðruvellir hey bæði innan öýslu,
sé þess þörf og i aðrar sýslur.
Smáþorp, Hjalteyri, er í hreppn-
um, en engan markað er þar að
fá fyrir bændur. Þorpsbúar eiga
nokki-ar skepnur og bændur á smá-
býlum þar hjá hafa þar nokkra
atvinnu.
4. Skriíuhreppur:
í Skriðuhreppi hefir byggðu
jörðunum fækkað um 6, aðallega
i dalabotnunum.lbúar voru 230, en
eru nú 203. Meðaltúnið var 3,9 ha.
er nú 11,3 ha. Meðalheyskapur á
býggðrii jörð var 120+207=327
hestar. Á því heyi var áhöfnin
fóðruð en bún var 3,7 naufcgr., 98
fjár og 7.1 hross. Nú er heyskap-
ui'inn á íxxeðaljörðinni 544+115=
659 hestar, og hefir því tvöfald-
ast að hestatölu. Nú er áhöfnin á
meðaijörðinni, sem fóðruð er á
þessu heyi 10,2 nautgr., 133 kindur
og 4,9 hross- Nautgr. og sauðfé hef
(Framhald á 8. síðu).
Á víðavangi
Staksteinahöfundur fær
ádrepu
í desember birtist fei'mingar-
ræða eftir austfirzkan prest i
Morgunblaðinu, og varð hún til-
efni til nokkurra hugleiðinga xini
„mildan kristindóm“ í blaði þjóð
\arnannamia. Á fyrsta útkomu-
degi hins nýja árs betrunibætti
prestur fermingai'ræðuna og
gerði í iveim dálkum grein fyrir
Móselögmáli, nokkrum atriðum
nýja testamentisins og boðskap
Sjálfstæðisflokksins í bæjar-
stjórnarkosningununi. Eftir að
liafa rakið fornar heimildii', varð
uiðurstaðan þessi í greinarlok-
in: „Styðjum Sjálfstæðisfl. við
næstu bæjarstjórnai'kosningar'L
Fannst þarna nýr flötur á fagnað
arerindinu. Áður en svo langt
var komið hafði prestur látið frá
sér þessa ádrepu: „Aðferð sú,
sem þar er notuð (í nafngreindu
blaði) er sú sama, sem flestir
stjórnmálaskussar viðliafa þegar
þeir vinna skemmdai'verk. Að-
ferðin er sii að slíta einsíakar
setningar úr samhengi, en draga
fjöður yfir það, sem máii skipt-
ir.“ Þarna er skilmerkilega lýst
starfsaðferðum þeim, sem dag-
lega eru til sýnis £ „Staksteinum“
Morgunblaðsins. Stundum er þar
tilvitnun í hverri klausu og eng»
in rétt eftir höfð. Það er hverju
orði sannara hjá presti, að þéir,
sem slíkt gera, eru sannnefndir
„stjórnmálaskussar“.
Mælikvarði Mbl.
Ræðumennska er nxikill mæli-
kvarði og málefni í Mbl. f des-
eniber sýndi þessa mælistiká
slæma ixtkonxu hjá forsætisráð-
herra í Mbl. Hann hafði ekki
haldið ræðu í París, sagði blaðið.
Var „e-ini þögli »i'áðherrann'‘ á
Parísarfundinum. Eftir fundinu
var gerð ný mæling. Sanxkvæmt
henni hafði „heyrst“ að ráðlierr
ann hefði flutt ræðu á fundinuni.
Þessi tilkynning kom út sarna
daginn og Vísir biríi ritstjórnar-
greinina um „þögn forsætisráð-
herra“. Rétt fyrir jól skýrði í'áð-
herrann sjálfur þjóðinni frá
meginefni ræðu sinnar, og Mbl.
neyddist til að kingja skröksög-
unni um „þögnina". Þótt ræðu-
mennskumælir Mbl. sýni þannig
allt aðra útkoniu en blaðið birti
í upphafi, fæst það ekki til að
lilíta þeim úrskurði. Það fleygir
mælipriki sínu út á öskiihaug og
segir að útkoxuan lijá ráðherran-
um í París hafi samt verið slæm,
og hann hafi harla lítið haft „til
mála að leggja.“ Þetta minnir á
sti'ák, sexn fer í fýlu af því að
hann ætiar að hafa rangt við í
leik. En hvernig væri að leggja
ræðumennskumælikvarðaxin á
aðra NATO-fundi en þanii síð-
asta? Hver yrði útkoman hjá
Bjarna Benediktssyni’ þar? Mxmdi
liún e. t. v. þurfa að grundvall-
ast á einni ræðu, þeirri frægu
og makalausu ræðu seni Ixann
fiutti á stofnfundi NATO í Wash
ingtou um árið? Líklega hefir
honum fundizt sú ræða svo stör-
kostleg, að þögnin hæfði bezt á
seinni fundunum.
Brígslin um Bandartkin
Morgunblaðið heldur áfram
að brígsla Baii(iaríkja;'iiöa(mni
um pólitískar lánvei'íingar með
alls konar skilyrðum. Síðast hef
ir það þær frétíir að færa Ies-
endum sinum, að beint sam-
hengi sé í milli ræðu forsætis-
ráðiierra á Parísarfuudiiium og
5 miUjón dollaia lánsms, sem
Expox't-Import-bankiim veifcti fyr
ir áramótin. Meðan Sjálfstæðis-
menn voru í stjórn, sögðu þeir
brígsl kommúnista um pólitískar
lánveRingar liinn vei'sta róg og
uppspuna. Enginn er heidur bet
ur um það kunnugt en Ólafi
Thors og Bjarna Benediktssyiii
að lárniin hingað hafa aldrei
fylgt nein skilyi'ði, og þau Iiafa
aldrei verið tengd neinni verzl-
un. En svo blindaðh' eru þessir
nxenn af lxatri og geðvonzku el't-
ir valdanxissinn, að nú þykja
þessi gömlu kommúnistabrígsl
fullgóð iil áð nota gegn stjói'u-
(Framhald á 8. síðu)