Tíminn - 07.01.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.01.1958, Blaðsíða 10
10 íli ►JÓÐLEIKHÚSID Ulla Winblad Byning miðvilcudag ki. 20. Romanoff og Júlia Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20. Tekið á móti pöntunum. Simi 19-345, tvær línur PANTANIR sælkis daginn fyrlr •ýning’rdag annars seldar öðrum. TRIPOLI-BÍÓ Siml 1-11*2 k svifránni | (T rapeie) Heimsfræg ný amerísk stórmynd 1 litum og CinemaScope. — Sagan hefir komi'ð sem framhaldssaga í Fálkanum og Hjeinmet. — Myndin er tekin i einu stærsta fjölleika- Siúsi heimsins í París. í myndinni leika listamenn frá Ameríku, ítal- lu, Ungverjalandi, Mexico og á Spáni. Burt Lancaster Tony Curtis Glna Lollobriglda Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 1-893* Stálhnefinn (The harder they fall) Hörkuspennandi og viðburðarrík amerísk stórmvnd, er lýsir spill- tngarástandi í Bandnríkjunum. — llynd þessi er af gagnrýnendum talin áhrifaríkari en myndin „Á #yrinni‘''. Humphrey Bogart Rod Steiger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Austurbæjarbíó Síml 1-1334 Heimsfræg stórmynd: Moby Dick HVÍTI HVALURINN Stórfengleg og sérstaklega spenn- •ndi ný, ensk-amerísk stórmynd ( litum, um baráttuna við hvíta hval Inn, sem ekkert fékk grandað. — Myndin er byggð á víðkunnri, sam- nefndri skáldsögu eftir Herman Melvil’.e. Leikstjórl: John Huston. Aðalhlutverk: Gregory Peck Richard Basehart Leo Genn. Sýnd kl. 5, 7 og 0. ÍVVWWWVW GAMLA BÍÓ Simi 32075 Nýjársfagna'Sur (The Carnival) Fjörug og skemmtileg, ný rússn- esk dans-, söngva- og gamanmynd í litum. Myndin er tekin í æsku- lýðshöll einni, þar sem allt er á ferð og flugi við undirbúning áramóta- fagnaðarins. Aukamynd: Jólatrésskemmtun barna. Sýnd kl. 9. Sala hefst kl. 7. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Simi 5-01-84 Olympíumeistarinn (Geordie) Hrífandi fögur_ ensk litmynd frá Skotlandi og Ólympíuleikunum í Melbourne. Alastair Sim Blll Travers Norah Gorsen Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Blaðaummæli: ,,Get mælt mikið með þessari mynd. — Loíá'miklum hlátri. G. G. TJARNARBÍÓ Sfml 2-21-40 Tannhvöss tengdamamma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd eftir samnefndu leikriti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagi Beykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount, Cyril Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9 .<( „Alt Heidelberg (The Student Prlnee) Glaesileg bandarisk söngvamynd tekir, og sýnd í lotum og CinemaScopE •ftir hinum heimsfræga söngleik Bombergs. Ann Blyth Edmund Purdom »g söngrödd Marlo Lanza Síðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 02 9. Hafnarfjarðarbíó Siml 50 249 Sól og syndir SyNDERE i SoLSKIN \ En resntG- ; m rAweniM ; fRA ROi-t, ! TÍMINN, þriðjudaglnn 7. janúar 1958. —------------------------------------------------; ; •• ’ • -----—T III!lll]IIIIltllI!IIIIimill!ll!il!IIÍIIIIlllllllIllllllllllll!ll!lllll1lllllllllIIIIIII3llll]1ll!liIll1Iiri!imil1lil!!!ltll!lIIIIIIIillllUI 'c % SHVANA PAMPANINI VITTOHIO DE SiCA 6I0VANNA RALLI samt OAGDRIVERBANDEN. Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumið- ar seldir eftir kl. 2 í dag. Tannhvöss tengdamamma * 89. sýning. Sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Að- göngumiðar frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins 4 sýn- ingar eftir. NÝJABÍÓ Anastasia Heimsfræg amerísk stórmynd í Iit- om og CinemaScope, byggð á sögu legum staðreyndum. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Yul Brynner Helen Hayes fngrid Bergman hlaut Oscar verð- laun 1956 fyrir frábæran leik í mynd þessari. M> ndin gerist í París, London og Kaupmannaliöfn •5ýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Áuglýsing HAFNARBÍÓ ;fml 1-&444 Æskugle’Öi (Ifs great to be Young) Afbragðs skemmtileg ný ensk lit- mynd. John Mllls Cecll Parker Jeremy Spenser Úrvals skemmtimynd fyrir unga og gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Ný ítölsk úrvalsmynd í litum tek- in í Rómaborg. Sjáið Róm í CinemaScope. Danskur texti. Myndin hefir ekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Orrustan í KhyberskarÖi Afar spennandi amerisk mynd, sem gerist í Indlandi. Sýnd kl. 5. M.s. Lagarfoss i Fer frá Reykjavík föstudaginn 10. þ. m. til: Vestmannaeyja, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, s Húsavíkur. s Vörumóttaka á miðvikudag og §j frmmtudag. s H.f. Eimskipafélag íslands. = rROLOFUNARHRINGAB 14 OG tb KARATA Samkvæmt lögum nr. 42, 1. júní 1957, um hús- j næðismálastofnun o. fl., er öllum einstaklmgum § á aldrinum 16—25 ára skylt að leggja til hliðar § 6% af launum sínum, sem greidd eru í peningum 1 eða sambærilegum atvinnutekjum í því skyni að I mynda sér sjóð til íbúðarbygginga eða bústofmmar 1 s í sveit. = Með reglugerð nr. 184 frá 27. nóv. 1957 hefirverið 1 ákveðið að gefa út sparimerki í þessu skyni. öllum 1 kaupgreiðendum er samkvæmt reglugerðinni skylt I frá síðast liðnum áramótum að afhenda launþeg- § 1 um sparimerki fyrir þeim 6%, sem spara ber, í 1 hvert skipti, sem útborgun launa fer fram til | þeirra. Gildir þetta einnig um þá, sem undan- 1 þegnir kynnu að vera skyldusparnaði, en rétt eiga § = þeir til endurgreiðslu merkjanna hjá póstafgreiðsl- I | um, sbr. 8. gr. reglugerðarinnar. | j| Athygli kaupgreiðenda er vakin á því, að ef þeir § 1 vanrækja sparimerkjakaup, samkvæmt reglugerð- | 1 inni, ber þeim að greiða allt að þrefaldri þeirri i § upphæð, sem vanrækt hefir verið að kaupa spari- f | merki fyrir, sbr. 18. gr. reglugerðarinnar. Sparimerki eru til sölu í öllum póststofum og póst- s s afgreiðslum. | Í Félagsmálaráðuneytið, 6. janúar 1958. = TuuiiiiiiiiuimuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiinniiiiiiiiiiiiHHiiiiiHiiiiiiiiwM (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmumimimiimiriiiiiiini ,, AUGLÝSING 'I um framboð í Hafnarfirði Við bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði, sem j fram eiga að fara þann 26. jan. 1958, verða 4 lfetar j í kjöri. j Listi Alþýðuflokksins merktur bókstafnum A. Listi i Framsóknarflokksins merktur bókstafnum B. Lásti | Sjálfstæðisflokksins merktur bókstafnum D. Lísti i Alþýðubandalagsins merktur bókctafnum G. 1 Hafnarfirði, 5. jan. 1958. EE =a I 31 s Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar. 3 fflllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIJIJJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIfflUUIlJffllllllllllllli iniiiiiiuiiiimuiniHuiiiiiiuuiuiiiiuiuiiiiiiiuiimiHiiiiuimiiiuiuiuiiiimmuiiumiiiiiiiuiuimiiiiiiiiiJiiiumiiii | Fasteignir og leiga Þeir, sem ætla að selja, kaupa, leigja eða taka leigt, | leiti fyrst upplýsinga hjá okkur. Það sparar yður | | mikla peninga. | = s UPPLÝSINGA- OG VIÐSKIPTASKRIFSTOFAN, | | Laugavegi 15. — Sími 10-0-59. fflllllllUIIIIIIIIIIIIIHIIIIInRnuTrmlllllllllllllllUHIHIIIIHIIIIIiHIIUIHHIUUIUUIIIIIIIHIIiniHllllllllllllUilTnnniUI llfflllllllllllllIffllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllffllllllllllllllllllllllllllllllllllffllllllllllllllllllHIJJJIIIIJfflffllllllllILI Tilkynning Tif ábúðar Jörðin Vallarhjálerfa í Gaul- verjabæjarhreppi er laus til ábúðar í næstu fardögum. íbúð- arhús úr steini, fjós fyrir 10 !kýr, heyhlöður fvrir um 700 hesta. Tún gefur af sér um 400 hesta. Góðir ræktunannöguléik- ar. Áveituengi, bílvegur heim í hlað. Sími og rafmagn frá Sogi. Hagstæðir leiguskilmálar. Upp- lýsingar gefa Sigurður Krist- jánsson, kaupmaður, Eyrar- bakka, og hreppstjóri Gaulverja- bícjarhrepps. frá umboði Almannatrygginganna i Gullbringu- = og Kjósarsýslu og Hafnarfirði. Frá 1. janúar þ. á. verða bætur 1 Gullbringa- og 1 Kjósarsýslu aðeins greiddar á þriggja mánaða | fresti, þ. e. eftir 15. marz, 15. júní, 15. sept. og § 15. des. og til loka hvers nefnds mánaðar. Á öðr- 1 um tímum fara engar bótagreiðslur fram í sýsl- | unni. | Greiðslur til bótaþega í Hafnarfirði hefjast 10. s hvers mánaðar. Frá 1.—10. hvers mánaðar fara § engar bótagreiðslur fram. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. E lUUIIIllfflllllllilllUIIIIIIIIIUIHIHIIIIIIIIUiniUlllllllllffllllfflltffllllllllllllllllfflllllHIUIIlUIIIUUUlfflfflfflffllllilllíÍl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.