Tíminn - 07.01.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.01.1958, Blaðsíða 8
8 T í MIN N, þriSjudaginn 7. janúar 1958. Greinaflokkur Páls Zóphóníassonar Ætlaði til konu, en lenti í „kjallaran- um‘ með viðkomu í slysavarðstofunni (Framhald af 7. síðu). ir fjölgað en hrossum fækkað enda vélar að yfirtaka vinnu þeirra. HOutfallið miUi áhafnar og heyja er svipað og það var, en þó betra jnrú, þar sem tiitöMega er meira af töðunni. Tvær jarðir hafa minni tún en 5 ha og eru erfið ræktunar- skiiyrði á annarri. 14 jarðir eiga stærri tún en 10 ha. Stærst er tún ið á Hátúni. Það var 3,5 ha en er mú orðið 37,9 ha og hefir því meira en tífaldast. Þar eru á fóðri 35 nautgr. 242 kindur og 12 hross og skii ég ekki ti hvers þau eru höfð. í tootni Horgárdals og Barkárdals eru góð sauðiönd sem notuð eru sem afrétt. Þó var Akrahreppi í Skaigafirði seldur hluti af Hörg- dalsheiði, alveg niður undir bæi í Hörgárdal og má mikið vera hafi Skriðu- og Arnarneshreppstoúar ekki einhvern tíma iðrast þess. Framhluti hreppsins verður að feljast hafa góð sauðlönd og mögu ieika til stækkunar fjárbúanna. — Nokkur hluti jarða neðar í hreppn um getur notað vestri hluta Þor- valdsdals til fjárleitar að sumrinu til, og má því segja að hreppsbúar hafi góða aðstöðu til fjártoúskap- ar og vaxtarmöguleiki sé töluverð-' ur í fjárbúunum. Neðri hluti herppsins er þó tvímælalaust bet- ur fallinn til nautgriparæktar, enda hefir nautgr. fjölgað tiitölu- le.ga meira en fénu. (Framh.). Símanúmer okkar er 2 3 4 2 9 HárgreiSslustofan Snyrting, Frakkastíg 6 A. AUGLYSID I TlMAHUM f fyrrinótt var ölvaður leigu- bílstjóri á leið til vinkonu sinnar hér í bænum. Var hann fótgang andi í versta slagviðri. Þegar hann átti eftir skammt ófarið til vinkonunnar var hann orðinn blautur og þreyttur og datt í hug að livíla sig í bifreið, sem varð á leið hans og hafði verið skilin eftir ólæst. Fór hann inn í bifreiðina og lokaði vand lega á eftir sér. Þegar hann hafði kastað mestu mæðinni vildi hann stíga út aftur, en fann sér til skelfingar að hann hafði læst sig Eiient yfirlit (Framh. af 6. síðu). uði lét hann íara fram þjóðar- atikvæðagreiðslu um það, hvort völd hans skyldu framlengd enn um 5 ár. Úrslitin urðu að sjákf- sögðu þau, að þetta var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða að frásögn stjórnarvald- arana. Jknenes er ekki sagður mikiM fyrir mann að sjá, lágur vexti og feitlaginn. Hann kemur mjög lít- ið fraim opinberlega og heldur nafni sínu ekki mikið á lofti. Starfismaður er hann sagður góð- ur og því verður aldrei neitað, að miklar veriklegar framfarir hafa átt sér stað undir stjórn hans og að fjármálum rfkisins hefur verið sæmiilega stjórnað. Jiimenes er sagður vilja taka Salazar hinn portúgalska sér til fyrirmyndar. Eftir er hinsvegar að sjá, hvort honum heppnast að halda valda- taumunum eins lengi og Salazar hefur iger-t. Seinustu fregnir frá Venezúela benda tæpast til þess, að honum muni heppnast það. Til þesis bendir m.a. sú þróun, að valdabaráttan í Venezuela hlýtur fyrr en síðar að færast inn á það inni í bifreiðinni og gat með engu móti opnað neina Iiurð. Eftir nokkrar árangurslausar til- raunir til að komast út, setti mað urinn fótinn í eina rúðuna. Tókst þá ekki betur til en svo, að mað urinn skarst illa á fætinum. Næt urferðalagið tók nú óvænta stefnu. Var maðurinn gripinn af lögreglunni, sem flutti hann hið bráðasta í slysavarðstofuna, en þar varð að sauma saman skurð- inn á fætinum. Síðan var mað- urinn fluttur í „kjallarann“ og sannast þar enn einu sinni, að enginn ræður sínum næturstað. svið að verða meira en átök milli vissra klíkna úr yfinstéttinni, heldur hlýtur alþýðan brátt að vakna og krefjast rneiri áhrifa og yfirráða. Þróunin í Suður-Ame- rfku veltur ekki sízt á því, að alþýðan þar geti þroskast og náð Völdum, án þess að lenda undir leiðsögn öfigastefna. Það gefur nokkra bendingu um þetta, að frekar íhaldssamt blað eins og Niew Yonk Times lét nýlega svo ummælt í sambandi við stjórn- miáilabaráttuna í Guatemala, að sennilega væri bezt, að völdin kæmust þar í hendur manna, sem væru dálítið til vinstri við mið- baug stjórnmálanna. Þ.Þ. RAFMYNDIR H.F. Sími10295 Lindargötu 9A Eftir helgina (Framhald af 4. síðu). AMir kannast við augilýsingaþvarg það, sem dynur á útvarpshlustend um um hverja helgi, þar sem þul- ið er án afláts „hljómsveit leikur — Nefndin“. Skemimitarair eru haldnar landshornanna á milli um hverja helgi og ailtaf er það nefnd in, sem sér um skemmtunina og undirritar auglýsingu. Enginn veit hvaða nefnd eða nefndir standa undir þessum gífurlega skemmt- anafjölda, en það er eins og ein- hver hafi byrjað á því að skrifa nefnd undir plaggið og síðan hafi allir halilað sér og nefndin gangi af sjálfu sér til endadægurs á jörð inni. Maður bókstaflega hrekkur við, þegar einhver hefiur uppburði í sér til að setja kvenfélagið undir skemimtanaau'glýsingar í útvarp- inu. SÆMI OG ÚTVARPIÐ ALLIR vita, að ekki má frekar minnast á dans í út- varpinu en snöru í hcngds manns húsi. Kemur þetta til af því, að ráðherra stóð upp hér um árið, og sagði aS dans væri vont og ósiðlegt orð. Blað þessa manns auglýsti þó kinnroðalaust söng þeirra ' Barrelhouse Blackie og Jöhnny Boy, og sönginn um Long Tall Sally. Vegna þessa banns stendur eiginiega ekkert eftir nema nefndin á skennntana-aug- lýsingum útvarpsins. Á þessu verða þó stöku sinnurn undantekn ingar, sem eru ósiðlogri í eðli sínu en orðið dans. Stafar þetta af því, að jörðin hélt áfram að snú- ast, þótt dansinn væri bannaður. Útvarpið hefur auglýst, að Sæmi sýndi Bunny Hop. FORÐIST ÞRENGSLI GÓÐ OG GILD íslenzk orð eiga ekki að setjast í bann af nokkurri stofnun. Það er álíka tilræði við íslenzkt mál og ís- lenzka hugsun og kesmur frám í vanhugsuðum nafngiftum ungling anna og vondum stæíiaigum á er- lendum söngvurum, sem hafa ekk- ert unnið sér til ágætis annað en vera í tízku í tvö þrjú ár, og eru vanaiega fallin goð, þegar útkjálka fólk hér í Reykjavílk fer að apa þau. Þrátt fyrir annmarkana eiga þessar aðfarir rokfemienna vinsæld um að fagna, jafnvel svo, að taka vorður fram í auglýsingu urn rokk hátíðina miiklu, að gestum sé betra að forðast þrenigsii. Og næst þegar ráðherra fer af stað, ætti hann að létta banninu af orðinu dans, og banna heldur orð einis og Bunny Hop, Barrelhouse Blaokie og aðrar slettur, sem eru ekki annað en aásiðun og sóða- skapur. * A víðavangi (Fxaimhiald af 7. síðu). iiini, og þá kæra þeir sig koll- ótta, þótt vinveitt ríkisstjórn sé borin ósönnum sökum í leiðimii. Furðuleg fáfræði Auk þess, sem brígsl þessi bera vott um óvenjulega ófyrir- leRni og síráksskap, votta þau furðulega fáfræði um samtiðar- stjórnmál og við'skipti. Bandarík iu hafa á liðnu ári láuað fjöldá þjóoa í ýmsum heimsálfum mikl ar fjárfúlgur. Hvað voru þau að kaupa? Hvað voru þessar þjóðir að selja? Á máli Mbl. eru öll slik viðskipti kaupskapur, verzl- un með einhver rétt'úidi. Þetta er furðulegur rógburður og við- bjóðslegur. Bandaríkjatn. stefna að því, ásanvt öðrum frjálsum þjóðum, að Iétta lífsbaráttuna með þeim þjóðum, er skemmra eru á veg kotnnar í txknilegum efnum en þeir sjálfir, og styrkja aðstöðu hins frjálsa heims yfir- leitt. Slíka skýringu tekur Mbl. hins vegar ekki gilda. Þar er allt svik eða kaupskapur, nema hvort tveggja sé. ^mv.VAV.v.v.v,v.v.v.v.v.v W.V.V.V.Y. I ■ ■ ■ ■ ■ ■ I !■■■■■! !■■■■■! I HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Sala miða hefur aldrei verið meiri en árið 1957 Hefir t»ví verið ákvefcifc aí fjölga númerum á næsta ári um 5.000, upp í 45,000 Eflír sem áffur hlýtur fjórða hvert númer vinning, og veróa vinningarnir samtals 11.2 5 0. Nu er {ivi aftur hægt aíi kaupa raíir af halfum og heilum miÖum, en þa^S færist nú ört í vöxt aí5 menn kaupi ra'ðir af miðum, þar sem þatS eykur vinningslíkurnar. Dregið verður i 1. flokki þann 15. janúar VINNINGAR k ÁRINU: Endurnýiti strax til a<5 forílast biíra'ðir seinustu dagana. 2 á 500.000,00 kr. 11 - 100.000,00 — 12 - 50.000,00 — 71 - 10.000,00 — 139 - 5.000,00 — 11.015 - 1.000,00 — Samtals 15,120.000,00 VERÐ MIÐANNA ER ÖBREYTT: 1/1 miíi 40,00 kr. á mánu'ði 1/2 — 20,00 - - — 1/4 — 10,00 - - — Umboðsmenn í Reykjavík; Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgöfu 10, sími 19030. Elís Jónsson, Kirkjuteig 5, sími 34970. Frimann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557. Guðrún Ólafsdóttir, Bankastræti 11, sími 13359. Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 13582. Jón Sf. Arnórsson, Bankasfræti 11, sími 13359. Þórey Bjarnadóttir, Ritfangadeild ísafoldar, Bankastræti 8, sími 13048. tfmboósmenn í Hafnarfirói: Valdimar Long, Strandgöfu 39, sími 50288. Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41, sími 50310 UmboSið í Kópavogð: Verziunin MiSstöð, Digranesvegi 2, sími 10480. í í í jWWW.WW/W.VAWWWW.V.VAV.V.V.V.VWAV.V/W.WV.VAVV.V/AVAW.V.V.V/AV.V.W.VVAmV.V.V.V.W.V.’, í j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.