Tíminn - 12.01.1958, Page 4

Tíminn - 12.01.1958, Page 4
4 TÍMINN, sunaudaglna 12. jaaáar 19541 íslenzkar konur þurfa ekki að leita úí fyrir landssteina eftir skartgripum Ein vísan í :hiau garrJla saigna- kvæSi Kötludrauiir.i er svona: Mér bauð Álfivör, að eiga síkytldi hnossir sínar, ef ég hafa vi'ldi: hringinn rauða, höfuðgull og snen, fingurgull fögur og fagran linda. Þannig hugði áiPkonan Álfvör vænlegast að laða Kötiu tbl fylgi- iags við son sinn. Skartgripir hafa lörtgum heillað konur og jafnlengi hafa feaölar valið Iþá konuan að gjöf ti;I að gleðja þær, til að né hylli þeirra og tiil þess að augiýsa veflgengni sína. Tíikuskraut á ýmsum öldum Kvenskart takur tízkuhreyting- um, eins og xnargt annað, en marga gripi, sem smíðaðir hatfa verið tfyrir langa löngu, iíta nú- tímakonur þó gimdarauga. Sé iit- ið í sýningarskápa íslenaka Þjöð- minjasafnsins gefur þar að líta aklagömui stukkaþelti, festar, næl- lur og tfieira, setm nútima'kona myndi tfegin viija eiga, ekki fyrst og fremst vegna verðniætis grip- anna, heldur vegna fegurðar þeirra. Þrátt fyrir akort góðmáfma og igiimsteina ’hatfa margir þeir slkartgripir verið smiðaðir hériend dis, bæði fyrr og nú, sem myndu ’sóma sér vel hvar í heiiminum sem væri. Hverskonar kvenskraut skyidu hinar íslenzku landnámskonur hafa borið? spyr ég þjóðminjavörð inn, dr. Kristján Eldjárn. Hann isegir, að á víkingaöld hafi kvenskart einkum verið smíðað úr bronzi, húðað hvítasilfursgyll- ingu, svo að gripirnir liktust mjög 'gulli. Konur báru þá gjarna tvær ikúptar, sporöskjulaga næiur eða skildi, meira en lófastóra, ofarlega á brjósti, sinn hvorum megin. Þeim fylgdi venjulega minni næla, þríblaða, með jafnstórum laufum og perfufesti úr rafi eða gHer- perkim. Einlkum munu festarnar hafa verið algengt skraut, því gler perlurnar, sem fluttar voru sunn ain úr löndum, voru ódýrar og auð fengnar. Til voru líika sil £u rnæl- ur og anmbaugar, en grípir úr gulli voru atfar sjaldséðir. Norður landamenn höfðu lítið handbært af þeim miálmi. Já, konur vikingaaidar hafa sannarlega búið sig skrautlega, því aillir eru þessir gripir miklir í sér, ekkert augnagróm, og útfiúraðir með misjafnlega smekkl'egum mynstrum. Skartgripir þeissa tíma eru svo sérkennilegir, að þjóð- xninjavörður segir auðvelt að þekkja þá, hvar sem þeir finn- ist. Eftir kristnitöku hverfur sú venja að 'leggja góða gripi í gröf með mönnum og því verður fátt v.itað um gerð kvenskarts hér á landi am langa hríð eftir afniám heiðins siðar. Þegar feomið er fram á seinni hluta miðaida, eru sttokkabeltin orðin algengt skrauit og þá er farið að smíða ógrynni silfurmuna hérlendis. Silfursmið- ir eru um allar sveitir og eitt meginviðfangsefni þeirra er kven- Frú Sifrrí'Smr Thorladus spjallar vií dr. Kristján Eldiárn hjótSminjavörí og Oskar Gíslason gullsmi'ð, um kvenskart á ýmsum öldum. ■sitfrið, því að þlá dlcorti tæfei til að SiTiiða .stóra gripi, svo sem skáiar cig meiriihiáttar kaieika. Vioru gitmsiteinar feilidLr í dkart- gripi hér á þeiim tíima? Þjóðminjavörður tóliir að svo muni ekki hafa verið, gimsteinar hafa afidrei verið hér tiltækir. Auk stökkah al tann a, sem voru dýnustu skarbgripirnir, skreyttu konur sig un.a. miað samfe>iluhnöpp uim, isetm suimlr eru alít að því hnafastórir. Eklki er vel ijóst hvar BelKsstokkur úr silfri með loft- skornu verki (15.—16. öid) á búningnum þeir hafa verið. — Margskonar aðrir haappar, smáir og stórir, svo og mii'llur, síkreyttu kvenibúnað. Þá imlá ökki gileyma des húsunum, h.yikjunum, se<m borin voru í (Sasti urn ihJálisi-nn, fyiilt ittm- efni. ísSenzki húningurinn Eftir að Menzka búningnum var breytt á >si. öld, samkvæmt tiiiög- um Sigurðar málara, var tekið að Sylgja og stokkur af sprotabelti úr silfrl me3 loftskornu verki. Sennilega frá öndverðri 16. öid. r Gistason, gullsmið. srnlða koffur eða enniaspangir við skautbúninginn. Þær hafa verið oig >eru af ým>snm gerðum — sJéttar 'spangir með flúraðri brún, spang- ir lagðar víravirki o>g hlekkja- kaffur úr mörgum hletókj'um, steyptuim ieða úr víravirki. Skúf- höikarnir urðu lfka æ fjölbreytt- ari. Pinigurguil'l voru fremur sjald gæf framan atf ölldum. Meðal ’slkartgripanna, sem sýnd- ir eru í Þjóðminjasafninu vekur þjóðminjavörður athyigli rnína á sérl-ega fögru ’stokkabélti, sem tal- ið er vera frá á 16. öid og unnið er með svonefndu loftverki eða loftskurði. Sill'furplötur eru skorn- ar í mynstur, sveigðar upp í kúlu og felldar á grind. Þessi smiíði er léttari í sér en hið steypta silfur, en veigameiri en víravirkið. Skyilicii |hið Menzka víravirki mega teljast ein þroskaðasta grein hérlendrar skartgripagerðar? Eru forni þess ekilci orðin svo hefð- bundin, að mtenn -geti tekið sér í hömd xiæiu, miIUlu eða beltispar og sagt: Þetta hlýtur að vera ís- lenzk simiði? Gerð víraviricis Ég tegg leið mina inn á verk- stæði Óskars Gíslasonar, gdU- smiðs, og bið hann að lofa mér að sjá hverniig víravirki sé unið. Fyrst er gerð teiikning af grip þeim, sem smáða á. Form hans er mótað í sJéttan silfurvír, >en síðan er gáraður vír klipptur í hæfiiega langa búta tiil að mynda hvert einstákt lautf og hring í mynstrið. Þeir eru beygðir og mótaðir og faldir Ihver éftir annan innan í grindina, þar til mynstrið er fuM- gert. Efnabtfön'du mieð silfursvarfi í er stráð ytfir gripinn og þræðirn- ir tfóðaðir saman. Það blýtur að vera augnaraiun og þurfa styrka hönd tii að vinna xnleð svona simáa þræði. Qsfear segir, að þræðirnir, sem notaðir eru í Menzka víravirkið, séu diálítið frábrugðnir þeim, sem notaðir eru í öðrum löndum. Þeir eru grófari og gáruðu þræðirnir eru öðruvísi mynstraðir. Fyrir bagðið verða ístfenzku s>míðagrip- irnir sberkari en víravirki annarra þjóða. Mér er í imiinni hið örþunna austurlenzka víravirki, sem ég 'hetf séð, viðkvæmt einis og fiðrilda- vængir. Nókkrar breytingar hafa orðið á starfisaðferðum guLIsmiða frá því að Óskar toótf nám sitt árið 1917. Þá fengu gultfsmiðirnir silfurpen- inga til að vinna úr, bræddu þá og steyptu 'sj'álfir þráð, ’ef þeir þá ekki hringsöguðu tveggjakrónu pening og teygðu þráðinn þannig. Lóðað var yfir olíutýrum, svo að 'gullsmiðir voru stundum alisót- ugir. Síðar fengu þeir gas til þeirra nota og eftir að toætt var að íramtfeiða gals í Gasstöð 'Reyfeja- vífeur, þá hatfa þeir gasgeyma við vinnuborðin. Þáttur kirkjunnar - Gjafir JÓLIN eru gengin um garð. Jólagjafirnar eru farnar að gleyimast. En eimmitt þá er fiutt guð- spjallið >um toinar fyrstu jóla- gjatfir. Það eru gjaifirnar, sem vitrinigarnir gáfu bami Maríu í jöitunni. Þeir komu að jötu barnsins. Krupu þar í tfotningu og tóku upp úr fjárhirslum smum, gull, reykielsi og myrru. HUGSIÐ yfekur, ef spekingar 1 nútímans gætu gengið í þeirra ii spor. Ekki þyrfti heimurinn 1 að óttast vísindin, ef þjónar P þeirra igætu feropið við jötuna a iágu, flutt toverju bami jarðar 1 gjafir imeð lotningu fyrir fieg- ]i urð þess, helgi þess og rétt- | indurrí till lífs og frelsis, friðar |í og gLeði. | Heimurinn, veröld mann- I anna óskar og þráir slíkar jóla | gjafir, efcki einungis á jólun- | um, toeldur sér í lagi bafe jól- 1 um, aila hina viricu daga náms | og staiifis. ií' Þjóðirnar ættu að gefa hver 1 annari jóiagjafir í anda og rmeð góðvild vitringanna, mannanna, sem fylgdu feai'li | stjarnanna, hinu bjarta ljósi I hugsjóna af toæðum. í þessu Ijósi leituðu þeir hins æðsta' á jörðu. Þeir fundu það í birtu 1 og brosum umhverfis lítið um 1 komulaust barn í örbirgð, sáu | stjörnuna staðnæmast yfir höfði þeiss, Ijónia hennar blifea 1 í augum þess. Þennan sfeilning á eðli og | göifigi hvers einasta barns þurfa 1 spekingar þessarar aldar að I eignast. Þá gæitu þeir ekki ! frarnar gengið á nxála hjá 1 stríðaglæpamönnum, brjáluð- | um, og getfið dauðanum, | grimmdinni og hatrinu gjafir. | Þá yrðu drápstæfei og hiel- 1 sprengjur eyðilagt, en afl 1 þeirra veibt framtíð og ham- ingju hvers toarais sem guíil, | reýkelsi og myrra. GULLIÐ er tákn þess afijs, j sem 'hinn sýnilegi hehnur i þaifnast tiil framfevæimda þg | framsæfeni. Efekert þarf frem- :t um bless'un lotningar og hug-1 sjónaástar. Engu þarf frem'ur að verja með vizkú og tfraxn- sýni til að eifla tfrelsi og frið. Vestrið >og austrið,, hægri óg vinstri etftf heimsins gætu skipZt á gulli sem gjöfum til að 'bæta % hag hvers ba>rns, ekfei slízt hinna örbirgu. Þebta er efcki tfjarstæða, það sannar fyrir- mynd hinna austrænu spefeinga í árdaga kristninnar við vöggu 'Stofck jötunnar í Bétlehem. Reykelsið er tákn þeirrar tilbeiðslu og bænræfcni, sem ] þartf til að skapa istfífca saniúð og kærleilka einstaMiings tit einstaklings, þjóðar til þjóð- ar. Engin sál, :sem á í sann- lelka og gefur öðrum reykeísi guðsástarinnar, getur alið mieð sér feynþáttahatur og griimimd. Enginn manneskja getur sagt: „Faðir vor“, aðeins þessi tvö orð, án þess að útrýma öllum hefndarhug, öltfum feynþátta- mismun og þjóðílcMtadekri úr hug sínum og hjarta. MYRRAN var unnin sem ilmetfni úr stofni myrrutrésinis, sem er lítill runni. Þar sem gullið tilheyrði hinum auðuga *■ og neylketfsið hinum heilaga, taldist angan xnyrrunnar tiíl hversdag'Sgæða hins tfoma heims. Myrran er því tákn þeirrar góðvildar, sem við eigum að gefa öMum, efefei bara á jólum, heldur á hverjum degi. Skorti þær gjaifir hversdagsleifeans sem myrran táknar, verðúr! guM jólanna og reykelsi hátíða- haldsins Mtiisvirði. Munum þvi allar >gjafir vitringainna, gutfl, reykelsi og myrru. Krjúpum að vöggu framtíðarinnar í loitn ingu fyrir lífinu, sem Milcar í augum barnsins. Árelíus Níelsson. Þróunin eftir 1930 Stónstígust hefur þróunin í ís- lienzkri nútíma gulismíði orðið etft- ir 1930, segir Óskar. Fram til þess tíma var tfáitt smíðað annað en kvensiLfur við íslenzkan búning og fyrir Alþingishátíðina var gífur- ieg eftirspurn eftir því. Svo hvarf sú eftirispurn næistum því alveg um isinn, en hefir aftur aukizt hin | síðustu ár. En efltir 1930 tófeu gull i smiðirnir að leita inn á nýjar braut) ir, stéttinni bættust þá iífea menn, | sem lœift höfðu iðnina erlendis og I feomu heim með nýjar hugmyndir. Annaris er það takmarkað, segir Óskar, hve margar raunverul’ega frumtfegar hugmyndir er hægt að fetftfa í tforim. Það er ebfei nýtt form, þó að felassískt form vasa sé tekið og sfeefekt út á Mið eða beyglað. Sumt af því, sem menn vilja katfla nýtízku form, er ekki annað en loftbóla, óskapnaður, sem hverfur áður en varir. Ekki svo að skitfja, að efeki séu til skap andi listamenn innan gullsmíða- stéttarinnar. Má þar til dæmis nefna Leif Kaldatf, sem er sérlega veíl menntaður og fágaður 'lista- maður. Pleiri ágæta menn, lífs og liðna, imætti nefna. Sumariiða frá Æðey, sem fyrstur brenndi emalje hér — Guðmund Guðnason, sem háði áfcaflega sfeemmtilegum ár- angri í víravirki Og hafði sfcapað sér altfsérstæðan stítf. Eitt af síð- ustu verfeum hans var skartið við, skautbúning forsetafrúarinnar. I Hafa íslenzkir gullsmiðir ekki hug á að skapa sér markað erlend- is fyrir vöru sína? Sem stendur er það ekfci hægt. Það er erfitt að fá næigi'legt hrá- efni ílutt inn, tollar á því eru gíifurlega háir, og enginn einn að- iili getur legið með efnisbirgðir fyrir iðnina, svo að hver einstakl- ingur veröur að binda meira fjiár- magn í birgðum en æskiiiegt er. Vinnulaun hér eru lífea há, miðið við verðlag annars staðar, svo að engin tök eru á að sinna þekn, fyrii'spurnum, sem þó haía borizíi frá nofekrum tföndum. Hvort eru vinsælli gripir úr steyptu sitffri eða víravirki? Um tíma voru steyptu 'tnun.- irnir eftirsóttari, en nú hielzt það nokfeuð í hendur. Þeim, sem gaman hefðu af að lesa um íslenzka guil'sanííði, má benda á ritgerð Björns Th. Björns sonar, sem gefin var út sem atf- mælisrit á háiáifrar aldar atfim'æili SkartgripaVerzitfunar Jónis Stfg- mundssonar. Glæsibragur á búningi Þó að ísJenzkar nútímafeonur velji sér að jafnaði smá'gerðara skart en skildina, sem landniámis- konurnar báru, þá bera þær að líkindum ólíkt tfjölbreyttari slkart- gripi og ebki þurtfa þær að leita út tfyrir landsteinana til að finna gripi, sem hæfa við hvert tæki- færi. Aitflir dá þann glæsibrag, sem fylgir íslenzka skautbúningnuitn með hans bvensilfri, balderíngiii og skatteringu, en mikil búnings- bót getur og verið að einini nætfu, aninbandi, eyrnalokkum o.s.frv. séu gripirnir notaðir í samræitni við felæðnað hverju sinni. Hvort sem það katflast frumstæð sferaut- hneigð eða þrosfcuð smefekvísi að konur skuli girnast skartgripi, þá mun hagur gutflsmiður lengi eiga hylli kvenna. En til þess að bæta ögin fyrir mér, er bezt að Ijúka þessu skratfi með annarrj gamalli vísu. Mörg er frúin fögur að sjá, sem flúr og skartið ber. Henni kýs ég hielzt að ná, setrn hegðar sér vei. J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.