Tíminn - 14.01.1958, Page 6

Tíminn - 14.01.1958, Page 6
6 TÍMINN, þriðjudagiim 14. janúar 1958. Frá starfsemi Sameinuðu þjóðanna: Ufgefandi: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Simar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304. (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsiilgasími 19523. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. ! J Innbrotsþjófurinn AÐALRITSTJORI Mbl. birtir g'lansmyiKi af sjálf- um sér á forsíffu blaffsins á sunnudaglnn, ásaxnt miklum langíhrundi, sem hann telur sig hafa flutt á fundi Sjálf- stæffismanna í Kópavogi. í tianghimdi þessum er tönniast á hinu sama og Bjarni er búinn aff marg- þvæSLa í Morgunblaðinu und- ánfarna daga og sýnir það ásamt öffru, hina andlegu veiiu, sem nú þjáir manninn, aff hami skuli gera þessa margþvældu tug-gu sína aff forsíðuefni, og birta með henní mynd af sjálfum sér. Maffurinn hefir auðsjáanlega miMa þörf fyrir aö láta á sér bera. FÁIR langhundar eru ger- sneyddir þvf, aff ekki megi eittJivað finna í þeim, sem sé þess vert, að nokkuð sé staldr aff viff. I þessum langhundi Bjarna er þó vart nema eitt einiasta atriði, sem gefur til efni til íhugunar. Það eru ummæli hans um verðbólg- una og starfshætti kommún ista á imdanförnum árum. Um þetta segir Bjarni m. a.: „Verffbölgan kemur fyrst og fremst af því, aff menn hafa haldiö, aff þeir gætu með kröfuhörku knúiö frarn meira kaup en at- vinnuvegirnir eru færir um aff greiða. Af þessu ieiða ýmsir örffugleikar og sá 'verstur, að atvinnulífiff stöffvast, ef ekki er að gert . . . Kommúnistar mögnuðu verðbólguna til aff brjótast þann veg til vaMa. . . . Það er eins og innbrotsþjófnum sé feng- inn fjársjóffurinn . . .“ ÞAÐ ER rétt, að komm- únistar hafa oft beitt sér íyrir kaupkröfum, sem ýttu undir verffbólgu og voru því ekJki launþegunum til hags. Hinu veröur ekki heldur neit aff, aff þeir hafa stutt heil- brigöa stöffvunarstefnu síff- an núv. ríkisstjóm kom til valda. Það furffulega hefir hinsvegar ske'ö, að forkólfar Sj áifstæðisflokksins hafa nú tekiff við þvf hlutverki, sem Bjami líkir viff innbrotsþjófn aff á imdanfömum árum. Sjálfstæðisflokfcurinn tek- ur nú ailar kröfur upp á arma sína, jafnt réttlátar sem ranglátar og ekki síður frá hátekjumönnum en lág- tekjumönnum. Á sama tíma berst hann svo gegn hvers- konar verðiagshömlum. Mariemiö han e r það eitt aff láta kröfuhörku og dýrtíð leika sem lausustum hala. HVAÐ ER það, sem veld ur þessum furffuiegu vinnu- bröguffm Sj áifstæðiaflokks- ins? Bjarni svarar því raun- verulega hér að framan. Flokksforustan heldur, aff hann geti brotist inn í stjórnarráöið með þessum -hætti og náð þannig völdum á ný. Flokkurinn treystir ekki á stefnu sína og mál- staff til aff vinna sér nægi- legt fylgi. Þessvegna verður aff fara krókaleiö — leið inn brotsþj ófsins. Því er nú reynt að efla verðbólguna eftir öli um ráffum í von um, að þaff skapi ringulreiff og upplausn, er skoli forustumönnum Sjálfstæðisflokksins í ráff- herra'stólana á ný. Á UNDANFÖRNUM ár- um voru þau vinnubrögff, sem Bjarni líkir nú við inn- brotsþjófnaö, harðlega for- dæmd af öllum þorra ó- breyttra Sjálfstæðismanna. Hvað segir þetta fólk nú, þeg ar forkólfar þess eru farn- ir aff stunda nákvæmlega sömu vinnubrögðin? Ætlar það að hjálpa þeim til við aff leika hlutverk innbrots- þjófsins? Ætlar það að hjálpa þeini til aff reyna að eyðileggja máttarstoöir efna hagsiífs og atvinnuvega til fulls í þeirri von, að þaff hjálpi þeim eitthvað í valda baráttunni, sem er þó vafa- iaust falsvon, því aff slik vinnubrögð munu fremur einangi-a þá en hiö gagn- stæöa? Sem betur fer fréttist nú af fleiri og fleiri óbreyttum Sjálfstæðismönnum, sem for dæma þessi vinnubrögff. En þaff er ekki nóg, að menn gagnrýni þau. Rétta svar- ið er að skilja aff fullu og öllu við þá flokksforustu, sem þannig hagar sér. „Hótun af versta tagi“ í HUGVEKJU, sem birt- ist í Tímanum á gamlársdag, var m. a. hvatt til þess, að menn skildu hugleiða vel, hvaff tæki viff, ef núv. stjórn arsaimistarf rofnaði. Ef menn huglieiddu þetta, myndu þeir áreiðanlega telja rétt að veiba hemii starfsfriff og lofa henni aff sýna sig. Affalritstjóri Mbl. tekur þessari ábendingu hið versta og kiallar hana hótun af versta tagi. Þaff er vel skiljanlegt, að Bjarna sé illa við umræður um þetta. Ef núverandi stjórnarsaanstarf rofnaði, gæti svo til (ekizt, aff Sjálf stæffisflokkurinn fengi auk- in áhrif aff nýju. Þá myndi harni ekki rejmast slík- ur vinur launþega og verka- lýffs, sem hann þykist nú vera. Þá myndi hann ekki styöja kaupkröfur og verk- föll., Þvbrt á móti myndl hann beita sér fyrir því, aff hlutur launþega og smáfram Iieiðenda yrffi stórþrengdur til að tryggja hag gróða- manna og heildsala. - Um þetta vill Bjarni ekki láta tala. Þaö finnst honum versta hótun að vera að minna á þetta. Þetta mættu verða umhugsunarefni fyrir þá, sem nú láta blekkjast af verkalýðsbaráttu forkólfa Sj álf stæff isf lokksins. 26 riki hafa undirritað samning um frjálsan innflutn. bóka og skólatækja Daglega eru gerðar 100 þús. veður- athuganir á vegum Veðurstofnunar S.Þ. Frá upplýsingaskrifstofu S. Þ. í Kaupmannahöfn. j Góður árangur náðist á fundi þeim, sem UNESCO — Menntunar-, vísinda- og menningarstofnun Samein- uðu þjóðanna gekst fyrir í Genf í desembermánuði til þess að ræða hömlur á inn- flutningi menningarverð- mæta og hvað hægt sé að gera til þess að tryggja frjáls- an innflutning á bókmennt- um, kennslutækjum, safn- munum o. s. frv. Fundarmönnum kom saman um, aff alþjóðasamþykkt UNESCO um þessi efni væri íhin þarfasta og að vinrta bæri að því að fá fleiri þjóð- ir til þess að gerast aðilar að henni. Það kom fram á Genfarfundinum, að um 20 þjóðir hafa til athugun- ar að gerast aðUar að samþykktinni á næstunni. UNESCO hefir frá upp- hafi gengizt fyrir að auðvelda inn- flutning á menningarverðmætum. Hugmyndin, sem ó bak við liggur, er sú, að því betur sem þjóðirnar kynnist menningu hver annarra, þess meiri líkur séu fyrir að vin- átta takist með þeim. Fyrir nokkr- um árum gekkst UNESCO fyrir því að samin var alþjóðasamþykkt um innflutning menningarverðmæta. Er þar svo fyrir mælt, að innflutn- ingur skuli vera frjáls á bókum, tímaritum, skólatækjum, safnmun- um o. s. tfi’v. Alls liafa 26 þjóðir gerzt aðilar að þessari alþjóðasam- þykkt og nú er von á að minnsta kosti 20 bætist í hópinn,-eins og að framan greinir. TollskoSun á safngripum Safnaverðir víða um lönd munu fagna samþykkt, sem gerð var á fundi UNESCO í’Genf. Hún er á þá leið, að hvetja beri ríkisstjórnir, tolla- og önnur innflutningsyfirvöld til þess að leyfa tollfrjálsan inn- flutning á safngripum og að mæla svo fyrir, að tollskoðun fari fram á innfluttum safngripum í safnhús- inu, þar sem gripurinn á að vera. Taldi fundurinn að slík ákvæði myndu draga mjög úr h'ættu, sem er á að verðmætir safngripir skemmist, er þeir eru tollskoðaðir í tollskemmum, oft við illar aðstæð- tir. Önnur fundarsamþykkt fjailaði um innflutning bóka. Eins og er leyfist að flytja inn ókveðnar bæk- ur, ef þær eru taldar hafa menn- ingarleg't gildi, til þeirra landa, sem eru aðOar að alþjóðasamþykkt UNESCO. Það hefir hins vegar komið í ijós, að það lítur hver sín- um augum á silfrið, hvað snertir menningarleg gildi. Fundurinn skoraði þvi á yfirvöldin í öllum löndum, að leyfa frjálsan innflutn- ing á öllum bókum, hverju nafni, sem nefnast og án tillits til efnis. Samkvæmt alþjóðasamþykkt UN- ESCO um þessi mál gangast aðilar inn á að veita erlendan gjaideyri til kaupa á bókum og menningar- verðmætum. Loks iagði fundurinn til, að kvikmyndatæki og önnur tæki, sem notuð eru til þess að taka menningarkvikmyndir, verði undanskilin fjártryggingu fyrir tolli, þegar um er að ræða stutta dvöl í viðkomandi landi. oOo Samkomulag EvrópuþjóSa um merkingu vega og vöruflutninga Á fundi, sem nýlega var haldinn á vegum Efnahagsnefndar Samein- uðu þjóðanna fyrir Evrópu ■— ECE — undii'rituðu fulltrúar Vestur- C O L H, framkvæmdastjóri kjarnorkustofnun ar S. Þ„ sem er nú að hefja starf- semi sína. Cole er Bandaríkjamaður og hefir átt sæti í fulltrúadeild þingsins í Washington. Þýzkalands, Hollands og Luxem- burg samkomulag um merkingu þjóðvega. Gert er ráð fyrir, að margar, ef ekki flestar Evrópuþjóð- ir gerist með tímanum aðilar að þessu samkomulagi. í samkomulaginu er t. d. ákveð- ið, að hvít óbrotin strik máluð á vegi eftir þeim miðjum þýða, að ekki er leyfilegt að aka yfir þau strik, t. d. þegar farið er fram úr öðru farartæki. Öll lönd, sem ger- ast aðilar að samkomulaginu, gang- ast inn á að setja lög um þetta — ef þau eru ekki þegar fvrir hendi — og' önnur ákvæði samkomulags- ins; Óbrotin strik eftir miðjum vegi tíðkast nú víða um lönd, en þau þýða misjaínt í einstökum lönd- um, en það er að sjálfsögðu óheppi- legt í Evrópulöndunum, þar sem ökumenn frá öðrum löndum eru stöðugt á ferðinni. Annað ákvæði í samkomúiaginu er um punktalínur, sem málaðar eru meðfram þeim hvífcu. í fyrr- nefndu sainkomulagi er svo fyrir- mælt, að því aðeins megi ökumað- ur fara yfir strikin, að punktalínan sé hans megin við hyita óbrotna strikið. Þetta ákvæði grldir þegar í nokkrum löndum, en þó hafa risið npp deilur um hvernig beri að túlka mismunandi strik. Flutrtingur eldfimra efna og sprengiefna Annað samkomulag yar undirrit- að á ECE-fundinum og íjallar það um meðferð eldfimi'a éfna og sprengiefna í flutningum. Undir þetta samfcomulag rituðu fulilrúar Austurríkis, Bretlands, Belgíu, Frakklands, Hollands, ítaliu, Lux- emburg, Svisslands og \ V.estur- Þýzkalands. Tiigangurinn með þessur sam- konndagi er sá, að tryggja að fyllstu varúðar sé gætt um flutn- inga á hæliulegum vörum, einkum með járnhrautum. Það segir sig sjálft, að það er mikiis um vert og' til öryggis, að unvbújSir um hættirleg efni í flutningum séu auð þekkjanleg og að merki og ein- kenni, sem notuð eru tii þess að gefa til kynna að um hættiulegan flutning sé að ræða, séu eins og skiljist vel og greinilega í- öllunr löndum, þar sem varan er fiutt. í viðauka við þennan samning er . tekið fram, hvernig búíj skuli um I sprengiefni i flutningum og hvcrn ig bezt sé að flytja eldfini efni ýmissa tegunda. Mafvœlaflufningar > í - ■ • jí- Loks gerði fundur ECE , sam- þykktir um meðferð matvæla í flutningum á þjóðvegum úti bg með járnbrautum. Er einkum átt við matvæli, sem hætta er á að skemmist. fijót.t eða rotni. Oft er nauðsynlegt að gera ráðstafanir, þegar við framleiðslu siikra vara til þess að öruggt sé að flýtja þær langar ieiðir. Fulltrúar frá Danmörku og Sví- þjóð sátu fundinn. Þar mættu og fulltrúar frá ýmsum alþjóðastofn- (Framhald á 8. siðu). 'SAÐSroFAN Bjartur janúardagur Vatnið fossar eftir götunum, á- hyggjufullir húsráðendur standa með skóflu í hönd og reyna að leiða rennslið frá kjallaradyrum, sjóklæddir bæjarstarfsmenn ham ast við að opna ræsi. ÞessL sjón blasir við vegfaranda á síðkvöldi í janúar. Morguninn eftir er mið- bærinn auður að kaila, en klaki í húsasundum og hiiðarstrætum. Mórautt leysingarvatn seytlar enn meðfram gangstígnum. Yíir hvelfist blár himinn. Það er ekki um að villast, að dagurinn er orðinn bjartari og lengrl og rennandi vatnið minnir á, að vet- urinn þokast á leið og nú er miklu styttra til vordaganna en manni fannst vera í hríðarveðr- um síðustu viku. Þótt suðvestan vindurinn þeyti regninu á vanga og föt, er fólkið samt létt- stígara en það var í desember. Hugurinn ber það hálfa ieið í átt til sumarsins. Litið í sunnudagsblað Á þessum sunnudegi fær maður Morgunblað með fallegri mynd af aðairitstjóranum á forsíðunni. Það er engin hætta á að maður gleymi því, hvernig hánn lítur út. Myndaprentun 'hér er að kornast á kvikm.vndastjörnustig- ið. í Ameríku hefðu þeir stofn- að Bjamaklúbba eftir prentun 100. myndarinnar og fest Bjarna- merki I barminn. Þar í álfu er futtt af unglingum, sem bera Elvismerki á brjóstinu. í þessu blaði er faiið lítið blað, sem heit- ir „Heimdallur“. Meginmál blaðs ins er skammargrein um fulltrúa Framsóknarflokksins í bæjar- stjórn. Þórður Björnsson og varam. hans eru einu bæjarfull- trúamir, sem Heimdellingarnir nefna á nafn í blaði sínu. Þeim eru helgaðar tvær aðalsíður Heimdallarblaðsins. Þettá sýnir, liverja íhaldið óttast og'að gagn- rýnin hefir hitt í mark. Heim- dallarblaðið, sem er gefið út til að skamnia Framsóknarmenn, er glögg sönnun um ágæta mátefná baráttu Þórðar Björnsisonar og samstari'smanna lians. „Föstu tökln" i HlíSunum Annars er lítið púður í þessari kosningabaráttu. Hvoriki bláar bækur né skrautsýningar megna að vekja neána hrifningu í hug- um ihaidskjósendanna. Þeim leiðist, þeim finnst sjálfum borg- arstjórnin dauf og lei'ðinleg. Hvernig á t. d. fólkið í Hlíðun- um að skrifa undir þau ummæli Heimdatlarbiaðsins, að fram- kvæmdasrjórn borgarinnar „taki málin föstum tökum og leysir þau á farsælan hátt“. Þetta er broslegt skrum. Hlíðarbúar vita, ?.ð í fi'amkvæmdamálunum eru hin mestu lausatök, og lausnin er stundum svo ófarsæl, að grafa þarf upp sex sinnum sama götu- spot.tanp. Meirihluta borgarbúa finnst atveg efalaust að stjórnin á bæjai'máhmum sé sdöpp, handa lióí'skenmL rándýr og þar að auki hlutdræg og ranglát. Spurn- ingin er aðeins sú, hvort þeir hafa sig upp i að láta þessa skoð um einiæglega í ljósi á kjórdegi. — (rlnnur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.