Tíminn - 17.01.1958, Page 1
Rltstjórn og skrlfstofur
1 83 00
MaSamenn eftlr kl. Ifi
1(301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 17. janúar 1958.
13. blað.
Skaflar á Laugarvatni orðnir
tveggja metra háir í gærkveldi
'Vftgir óíærir um uppsveitir Arnes})ings, Hellis-
f? heiÓi ófær, en Krýsuvíkurleií snjólítil
r Véðurofsi mikill var hér á Suðvesturlandi og Suðurlands-
hndirlendi í gær. Sums staðar var lítil snjókoma, en annars
Staðar hlóð niður snjó. Til dæmis á Laugarvatni var veðrið
. 6vo óskaplegt, að talið er að þar hafi ekki komið önnur
! eins stórhnð síðustu 20—30 árin, og voru skaflar þar
- ®rðnk" allt að tveim metrum á hæð í gærkveldi.
Hörku stórhríð með ofsaroki
á Vestur- og Norðurlandi
Bláfcð átti tal við Helga Agústs-
son á Selíossi í gaérkveldi og
spurði hann um færð á vegum. —
Austurráiðin var allgóð frá Sel-
fossi, niáiti heita tafalitið austur
á Rangárvelli og austur undir
Fjci’l. Upp í Hreppa var einnig
atlgoti og tafalaust á láglendi.
Færð tipp i Tungur var liins-
vegat slæm orðin. í fyrradag
voru mjólkurbílar um 10 klukku
stun'dir í þefm ferðiun, og í gær
kveítii vont Tungur bráðófærar
að kalla. Bílarnir voru búnir að
verai uni 15 klukkustundir í ferð
inni kl. 10 í gærkveldi og þá
enit uppi í miðjum Tungum.
Grimsnesið var og orðið skarp-
ófært . gærkveldi og bílar ókomn
ir þa%n. Hið sania mátti segja
um Laugardal.
Fannfengi á Laugarvatni.
Aftakaveður var á Laugarvatni
í allan gærdag. Þar vor ofsar.ok
og fannkcma. Töldu kunnugir, að
varla hefði annað eins veður kom
ið þar síðustu 20—30 árin. Skaflar
náðu upp á húsþök og voru orðn-
ir allt að tveir metrar á hæð.
Suðurleiðin.
Suðurleiðin var heldur ekki auð
veld. Heilisheiði var skarpófær
strax í fyrradag og ekki reynt
að fara hana í gær. Krísuvíkur-
leið var auð að kalla í fyrradag
ög eins í gærmorgun, en upp úr
hádegi tók að snjóa þar og varð
táffært mest vegna stórviðris og
snjóbyils. Skaflar voru og að safn-
ast við Kleifarvatn. Síðustu bílarn
ir voru að koma austur á Selfoss
— Krísuvíkuiileið — um klukkan
tíu í gærkveldi og höfðu þá verið
sjö klukkustundir á leiðinni.
Hafísskammt undan'
Ilafís er nú skainmi undan
landi VestfjörSum. Samkvæmt
skeyti Jfrá togaranau. Marz klukk
an li í gærmorgan, var allstór
ísspöng ló mílur misvísandi
norður frá Dt , 'ú og lá þaðan til
.ecfurs.
í skcytí frá Goðafossi kl. 19,30
í gærkveldi sagði: Radar sýnir
ísspöng 4,5 mílur ré'ítvísandi
vestur af Rit, beygir að sunnan
til vesturs en að norðan til norð
vesturs.
Forvextir lækka enn
BONN, 16. jan. — Forvextir í
V-Þýz)kalandi hafa verið lækkaðir
úr 4% í 3V2 %. Er þetta gert
að ráðum hagfræðinga og fjármála
manna í V-Þýzkalandi til þess að
draga úr markaðsþröng erlendis,
sem gert hefir vart við sig' undan
farið, stemma stigu við atvinmi-
leysi og auka sölumögulelka inn-
anlands.
Símasambandslaust viS VestfirÓi — nítján far-
Jiegar vetfurtepptir í Fornahvammi — raf-
magn skammtað á orkuveitusvæíi Sogs
í gær var versta veður á Vestur- og Norðurlandi. Véstan
rok var á og var veðurhæðin 8—10 vindstig á óveðurssvæð-
inu og fylgdi víðasthvar éljagangur. Mikið ar um símabil-
anir og rafmagnstruflanir urðu á orkuveitusvæði Sogs vegna
krapa og var af þeim sökum tekin upp skömmtun á raf-
magni Þá urðu vegir ófærir meir vegna veðurofsa og hálku
en ófærðar. Allir flugvellh’ vora lokaðir. í nótt var búizt
við að vindur snerist til norðlægari áttar og var spáð norð-
vestan roki um allt land í dag. í gær var frostið 4—7 stig.
Hafnarframkvæmdir í Rvík eiga
að beinast að gerð nýrrar hafnar
Ftálkominni dráttarbraut og þurrkví á a<S velja
sfatð á hinu nýja hafnarsvætii
a-
Höfn í Hornafirði
< Hafnarmálatillögur Sjálfstæðisflokksins voru til umræðu
1 bæjarstjórn Reykjavíkur í gærkveldi og urðu um þær
hokkrar umræður. Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins, flutti eftirfarandi breytingartillögu við aðra
tillögíi Sjálfstæðismanna, þá sem fjallar um gerð framtíðar-
hafnar fyrir Reykjavík:
j 5) að undirbúa lántöku. innan hina brýnu nauðsyn þess að stækka
„Bæjarstjóm telur að núvcr- lands eða utan, allt að 50 rnillj. höfnina, sem þegar væri orðin
andíi höfn Reykjavíkur sé þegar kr., til hinnar nýju hafnargerðar alltof lítil. Þar hefði verið sett
orðlffi of þröng og of lítil og á- og dráttarbrautar, og
kveðwr því að stækka hana þann 6) a6 vinna að frambvæmd
ig, að hún. nái yfir svæði, sem!_________________________________
taknnarkast af núverandi liöfn og j.
Örfiiisey að vestan, Engey að ;
norðan, Laugarnesi að austan og
strandlengjunni frá Laugarnes-
tanga að núverandi liöfn að
sunnan.
Jafnframt ákveður bæjarstjórn
að hgjnarsjóður byggi og reki
dráttarbraut og þurrkví, sem ann-
ast geti viðgerðir sem flestra
skipa, sem koma hingað til lands,
og skaí ákveða henni stað innan
marka hinnar nýju hafnar.
Þá telur bæjarstjórn að
meiriháttar nýbyggingar Reykja-
víkurhivfnar eigi ekki nauðsyn-
lega að vera innan g'ömlu liafnar-
innatr heldur berí að miða þær
við feína nýju höfn.
Fyrh* því felur bæjarstjórn
hafnarstjórn og hafnarstjóra eftir-
farándi:
1) að fullgera áætlun um kostn-
að vio gerð skjólgarða hinnar
nýju feafnar.
2) áð gera tillögur um skipuiag
hinnar nýju hafnar,
3) að gera uppdrætti og lcostn-
aðaráæthm cháttarbrautar og
þurrkvíar,
4) að' vinna að því að Reykja-
víkurfcær eignist Engey nieð
frjáilsum samningum en að öðrum
kosti með eignarnámi,
Engar bilanir urðu á rafmagns-
línum hér sunnanlands, utan bil-
un á Vífilsstaðalín un n i. Var búizt
við að sú lína feæmist í lag í gær-
i kveldi. Símasambandslaust var við
j Vestfirði og sambandslaust við
j Akureyri nema í gegnum -Aust-
Ifirði, en norðanlínan háfði bilað
í Langadal. Samkvæmt fréttum
frá Slysavarnafélaginu, höfðu
engir bátar verið á sjó, þegar
mesta óveðrið skáll ytfir. Það eina
sem vitað er um að borið hafi út
af er, að ÓJafsvítourbátar urðu að
skilja eifcthváð eftir af línu í fyrri-
nótt.
Hríðarlaust á Blönduósi.
Þegar blaðið hafði tal af frétta-
ritara sínum á Blönduósi síðdegis
í gær, sagði hann, að þar væri
hríðarlaust, en hvöss vestan átt,
sam væri að snúast til norðurs.
Hann taldi að Öxnadalsheiðin væri
nú álófær bifreiðum og þung færð
í Vatnsstoarði og í Langadai.
Hörkuveður í Hrútafirði.
Fréttaritari Timans á Borðeyri
sagði í gær, að þar hefði verið
hörkuveður frá því daginn óður.
Frost væri lítið, en veðurhæðin
mikil og stöðug snjókoma til að
byrja með, en éijaskii hefðu verið
í gær. Þá sagði frébtaritari, að
veðuráttinn væri að snúast til
norðurs. Hann sagði að áæ-fclunar-
biifreið Norðurleiða hefði verið
á suðurleið í fyrradag og hefði
farið frá símstöðinni í Hrútafirði
ýmis mannvirki, svo sem vcrzlun- j ktukkan níu um kvöldið í fytgd
'Framhald i 2. alðu> i stórrar bifreiðar með drifi á öll-
lyktunar þessarar að öðni leyti.
Leggur bæjarstjórn áherzlu á
að frainkvæmdum verði svo
hraðað, að unnt sé að hefjast
handa þegar á þessu ári um gerð
skjólgarða hinnar nýju hafnar.“
í framsöguræðu sinni fyrir til-
lögunni og um haínarmálin minnti
Þórður á, að hann hefði noklcr-
um sinnum áður rætt þessi mál í
bæjarstjórn og lagt áherzlu á
- ' S‘t
:s U,:
Höfn í Hornafirði, séð úr lofti, Viðtal við Sigurjón Jónsson oddvita Hafnarhrepps er einni f blaðinu í dag.
um hjólum frá vegagerðinni. Hann
taldi að færð á HoltavörðulDeiði
hefði hlotið að þyngjast mikið
í gær.
Nítján farþegar í
Fornahvamnii.
Blaðið hringdi í Fomahvamm
síðdegis í gær og haifði tal af
Lúðvlk Þórðartsyni, bitfreiðiairstj.
Dvaldi hann þar í gær ásamt
Garðari Þonmar, bifreiðairsfcýóra
og nitján farþegum, sem er.u með
áætlunarbifreiðinni. Komu þeir
féilagar með farþegana til Fiorna-
hvamrns um kluJékan hájf þrýú í
fyrrinótt. Sagði Lúðvíto að weður-
hæðin hefði aðaMega verið til
trafala á Holtavörðuheiði á leið
þeirra yfir hana um nóttina. Auto
farþega og bifreiðarstjora áætl-
unarbifreiðarinnar biðu tveir bif-
reiðarstjórar frá BJönduósi með
bifeiðar sinar í Fomahvamimi í
gær. Þar var stórhríð í ailan gær-
dag, nema hvað Jétti aðeins til
um miðjan dag. Ektoi var vitað
í gær hverniig færð var í Borgar-
firði, og var beðið frétta atf henni.
En til martos um ertfiðleikana á
að komast leiðar sinnar á þeim
slóðum, má geta þess, að mjóifcur-
biifreið úr Borgamesi var ekki
komin í Sveinatungu kiutkfcan
fimm í gærdag.
Þar sem símasambandsJaust var
við Vestfirði, gat Maðið ekfci afiað
sér neinna frétta þaðan af veðr-
inu, en eftir öðru að clæma, hefur
þar verið atftaka veður í gær,
Sjómenn urn borð i
bátum sínum.
Akranesi í gær. — Óvenjvdegt
hvassviðri með snjókomu hetfiu’
staðið hér í allan dag og þora
áhafnir báta ekki annað en vera
um borð í þeim til vonar og vara,
ef eitthvað ber út af. Annars er
nú ólík aðstaðan í hinni nýju hötfn,
rniðað við það sem áður var. Báb
arnir liggja nú í góðu sikjóii inn-
an við bryggjur og varnargarða,
en nokkur súg.ur er í bátafcrókn-
um, einis og alltaf verður, þegar
slfk ósköp standa atf storaai og
sjógangi.
Um flóðið gengur brim nofcfcuð
yifir hafnargarðinn, en bátarnir
eru í vari innan við bryggju og
steinker innan hafnarinnar.
Akranesbátar eru ailir i höfn,
en ófært hietfir verið miJJi Rieytoja
vítour og Akraness. Akraborg hef-
ir tíkki getað farið á miMi, hvorki
í gær eða í dag, og bæjanfcogari
Aíkurnesinga, Bjarni ÓJafsson, er
átti að koma til Akraness og halda
síðan út til veiða, hefir eklci koan-
izt upp á Akraness vegna veður-
ofsans þar.
Nær ófært milli húsa
í Kefiavík.
Koflavík í gær. — Hér hefir
íFramhald á 2. dSu).