Tíminn - 23.01.1958, Blaðsíða 7
T í M í N N, fiiumtudaginn 23. jamíar 1958.
7
Góðir Reykvíkingar!
ÓSuin styttist til kjördags, þess
dags að dómsvald um stjórn bæj
arins verði lagt ykkur í hendur.
Það er þess vegna nauðsyn að
vanda vel val þeirra manna eða
öllu heldur flokka, sem kjós-
endur vilja styðja til áhrifa
uin stjórn bæjarins. Og er því
ekki úr vegi að menn spyrji
sjálfa sig, hvort bænum hafi ver
ið vel stjórnað af Sjálfstæðis-
ínönmun, og ef það svar yrði já-
kvætt er sjálfsagt að kjósa þá
áfram.
En eí einhver efi ásækiir kjós-
endur u-m ,að ýmisíegt mæitti beíur
fara í stjórn bæjarins gæku menn
velit fyrir eér eftirfarandi spurning
iuto. Hvort þeim hafi n-okkuð ver
ið íþyngt í útsvarsáfagning'U?
Hvort «m heilbrigða samkieppnis
og útbóðsstefnu hafi verið að ræða
í rekstri bæjarins. Hvor-t gætt hafi
hlutdrægni í . lóðaúthluifunum.?
Hvernig buið hafi verið að aðal-
atvinnm'egi bæjarbúa, iðnaðinum.
ÚTSVÖRIN.
Útsvör hæikkuðu á síðasita kjör-
.tómabili úr 86,4 miiij. kr. í tæp-
ár 200 anilij. kr. og síðan var kúr-
<>nað með þvi að leggja á 7 millj.
ikr. umfram það sem lög heiimiluðu
að hæst mætti fara. Um heilbrigða
útboðs og satokeppnis stefnu, meg
in stefmi þess flokks sem farið
hefir méð m.'eiriWu:tavald í Reykja
víg uto árabii, er það að segja að
hún hefir verið sniðgengin eins
frekiega og hægt hefir veriö.
GÆÐINGÁSJÓNARMIÐ.
Þegar vinná þarf ver>k, er fyrst
hugsað um hvort ekki sé einhver
flokksmaður sem hægt sé að láta
taba að sér verkið og ef svo er þá
Húseigendur skattlagðir um 12—13
kjörtímabili umfram aðra
GætSingasjónarmiSin ráía íóíaúthlutuninni,
óieystu verkefnin hlatSast örar upp en
framkvæmclirnar
Ræða HarSar Helgasonar, 4. manes á
B-lislamim, í áivarpinu í gærkvöldi
er hann lít'irn. fá það án bindandi
verffis. Sr .na máli gegn.'r eif kaupa
þarf vcrur þá er alftaf leitað tii
nokkiurra hei’.dsala og afit'af þeirra
sc'nr.u. Þet'ta gerir f’.okkurinn sem
sí og æ kyrjar þau idgorð að
frjáint framtak og frjáís sam-
keppni fái sem bezt notið eín.
Fiokkurinn ©r andv'igur bæjar-
rékstri á atvinnufyrirtækjum og
skýliur sér bak við það þegar gerð
ar eiru aébuigat'enaidir við a'ð 4.
hverri krónu scm varið er tii g.atna
gerðar er eytit í bílko'stnað. En þeg
ar boðnar voru út brunatrygging
ar bæjarinis og tilboð k'om um
47% lækkun iðgjalda þá voru
trytggingarnar heldur lagðar undir
bæinn heldur en að tnka hag'stæð
asta tilboðinu sem barst. Þetta til-
boð hafði heldur ekki borifit frá
neinum íhaldrmanni og þá var um
að gera að taka því ekki heiduT
'M'ta bæjarbúa halda áfram að
borga sö.T.u iðgjöld og ácuir.
BRUNATRYGGINGA-
IINEYKSLIÐ.
Reyndin hefir orðið sú að þessi
tryggingarstarfsettni bæjarins er
mikið fjárgr.fyrirtæki. Hú-atrygg-
ir.'gasjóCur æ'.ti að vera milli 12
og 13 mii'.'.j. króna. En hvar er sjóð
urinn? Hann er ekki til, hann hef
ir allur runnið í eyðcl'u'hít bæjar
sjóðs sjáifs án þess að nck'kuirt
fo-rmlegt uimbað væri fyrir hendi
frá bæjarotjórn cg er h-ann því
ekki megnugur þess að standa und-
ir því Wutverki s-em til var ætlast
sem sé að elfla brunavarnir og
lækka iðgjcld brunatrygginga.
Þannig haía húosigendur bæjarin's
raunveoulega verið skattlagðir uim
fram aðra bæjarbúa um 12—13
mHj. kr. á siðasta kjörtimabiii.
Þeir menn sem svo langt ganga
í skattheimtu af húseigendum
reyna aiit hvað þeir g-eta nú síð-
ui'tu dagana fyrir kosningar að
telja mönnum trú um umhyggju
'SÍna með því að útbreiða gular sö'g
ur um húsnæðisimál. Er hægt að
b'j'gsa sér meiri hræsni?.
LÓÐIR FYRIR GÆÐINGA
I lóðamáluim hefir flokks'sjónar
miðið ráðið einna mest, mönnu'm
eru veittar lóðir nær eingöngu eft
ir pólitísku hugarfari og þegar á
þetta hefir verið ben't hafa sjálf-
Myndarlegur rekstur á ágætu sjúkra-
húsi sem Akurnesingar starfrækja
Sjúkrahúsið er oftast meira en fullt og
stækkun þess stendur nu fyrir dyrum
lagslíf æskunnar á staðmun
þágu skátahreyfingarimiar.
Sjúkrahúsið á Akranesi er
vettvangur merkiiegs líknar-
starfs þar sem góður rekst-
ur og frábær læknishjálp fer
saman og hefir orðið þess Gott sjúkrahús mikilvægt
valdandi að hróður þessa til-,fyrir samfélagið
tölulega litla sjúkrahúss hef-! Ég býst við því, segir PáU, þeg-
ir víða farið. Sjúkrahúsið ar sjúkrahúsmálm ber á góma, að
sjálft var upphaflega byggt «PPhafflega hafi mönnum hér á
1 , 3 ?,3a Akranesi ekki almennt þott mrkil
fyrir fornfust forustustarf at- þörf á því að hér risi sjúkrahús.
hafnamannsins Haraldar Fólk er yfirleitt ’hraust og ein-
Böðvarssonar, sem ásamt hvern veginn er það svo, að þar
sinni mikilhæfu konu lagði f.em aí?.ús er staðar
. ..... ^ , , . . liggur foM farveikt i hennahusum,
grundvollmn að stofnunmm, cða leitar burt til aðgerða og legu
sem vafalaust á eftir að bera á sjúkrahúsum, þar finnst mörg-
hróður Akraness í framtíð- um að ekki sé mikil þörf slíkra
inni enn víðar en orðið er, st°fnana-
. > ^ • k'lir*’ir>T| pv h
ef árram helcíur, svo sem nú
horfir með þróun og viðgang
stofnunarinnar.
að gott sjúkrahús er mikil nauð-
syn í iþéttbýli, elcki aðeins vegna
aðgerða og leguaðstöðu fyrir þá,
sem sl'asast, eða eru mikið veikir,
heldur ekki síður vegna almennr-
ar heilsugæzlu, sem þarf að vera
tíma né erfiði til að hjálpa sjúk- í sambandi við og tengd rekstri
uin og heldur ékki varðandi fé- sjúkrahússins. 1
veeair sa
Myndarleg forganga um
sjúkrahúsmál
Á Akranesi hefir betta Iíka
komið vel í Ijós. Af miklu áræði
og dugnaði gengust athafnahjónin
Haraldur Böðvarsson og kona
hans fyrir því áð leggja grund-
völlinn að byggingu hússius, og
síðan hefir bæjarfélagið komið
til hjálpar með rekstur þess og
öflun mikilvæg'ra tækja í sam-
baudi við hinar vandasömustu að-
gerðir. Mun sjúkrahúsið á Akra-
nesi vera í fremstu röð sjúkra-
liúsa liér á landi, að mimista
. kosti hinna miuni, livað þetta
snertir.
TT-vr,.infiecra Pr cíúkrahúsið fayg’gt
Hörður Helgason
stæð'temenn rokið upp á afíurlapp
imar cg sagt: Það búa bæði fram
sóknarmenn cg kommúnisltar i öll
uai bæjarhverfuai, og þykii-it þar
með hafa hreinsað si'g af þessum
áburði. En sannleikurinn er hins
vegar sá að þeir vei'ta sí'iruim mönn
um lóðirnar sem þeir síðan selja
án þeiss að byggja á þeim og bæjar
ráð auðveidar þeim þessar sölur
með þ'ví að leggja bleasun sína yf-
ir þeíta.
í Bláu Skáldu frá árinu 1954 er
eitt af loforðunum að lcgð verði
áherzla á að flýta skipulagningu
lóða fyrir athafnasvæði iðnaðar-
ins.
Efndirnar eru hinsvegar þær að
nokkrum lóðum hefir velrið útWut
að inn við Múla svo og nokkrum
við Borgartún. Hvar sem farið er
um bæinn rekast menn á saman
tvinnaðar verfcmiðju- og ibúðar
húsabyggingar cg kveður svo ram't
að þessu að rosknir Heimdelling
ar gátu ekki orða bundist um þetta
atriði þegar þeir fyrir stoesnlmistu
héldu sína kveðjufundi um fram
tíð Reykjavíkur.
Eftir umræðunum í gærkvöldi
að dæma hefir borgarsljórinn allt
í einu öð'last skilning á því að iðn
aðurinn hefir mesta möguleika til
þess að taka við fólki og sagði
hann frá því að nú sæti á rökstól
Um nefnd sem fjallaði um hva®
bærinn gaáti helzt gert til eflingar
iðnaði'num í bænum. En er nokkuð
að marka svona loforð? Finnst
mönnu'm reyn'sl’an af lioforðutni
Bl'áu Skáldu vera þanni'g að hægt
sé að taka siwona loforð h'átíðl'ega
nokkruim döguan fyrir kosningar?
Eíling iðnaðarins er stórmá‘1, eli
nefndarskipun íhaldsins og ioforð
þess núna rétt fyrir k'osningar vellt
ir ekki þungu hlassi. Hér þarf ný
handitök og ný sjónarm'ið.
KYRRSTÖÐUSTEFNA
Hafa ínenn veitt því athygli að
þrátt fyrir fagurgala og auglý'siniga
skrum, er um raunverulegt kyrr
stöðutímabil að ræða í bæjar-
Stjórnar'málefnuini síðustu árin?
Það sem hór er um að ræða er
í rauninni stóffelilt vandamál, 'ef
menn aðeins átta sig á mál'inu cins
og það ligg'Ur fyrir. En það er
þetta í stóruim dráttum: Óleystu
verkefnin hlað'ast upp með meil’i
hraða en framk'væmdir bæj’arins fá
annað. Áslandið versnar ár frá ári
en ba'tnar ekki. Ófullgerðu götun-
um fjölgar og Mutifallið á nfilli
ófu’l'lgerðria gatna og malbikaðra
er lakara í ár en það var í fyrra.
Höfnin er í ár lakar s'ett til að
gegna hMrverki sínu en árið á
undan. Ástandið í skólatoáluim
versnar með aukinni fó'IkSfj'ölgun
og stærri byggð en ba'tnar eklki.
Þannig mætti lengi telja og sýna
dæmi um afturhaids og kyrrstöðu
stefnu í stað raunverui'egra ffato
fara.
í borg á borð við Reykjavík
verða að vera lágmarks'framkyæmcl
ir af opinb'erri hálifiu til þess að
halda í horfinu. íhaldið hefir lckið
niður fyrir það mark. Eiirstakl'ing
arnir, borgararnir sjáifir, standa
fyrir sínu, en alimannasitjórnm hef
ir brugðis't í þessu efni.
SKIPTUM UM
BÆJARSTJÓRN!
Að alsm erki íhaidss t j órn ar-
innar er sukk, óreiða.
óhagsýni og gæðingasjónar-
mið, en ekki ábyrgð, hagsýni, ráð
deild og framsýni. Þeas v.egna er
stærsta velferðarmál bæjarbúa ein
toiitlt nú að skipta um og láta
iokið langri s'etu ihaldsins í meiri
hlutaaðstöðu og opna glugga, dyr
og hleypa nýjiu l'ofti u)m: bæjar-
stjórnarsalinn, hefja nýfit tíima.bil
í framfarasögu höfuðborgar og
þjóð'ar.
fyrir 25 sjúkrarúm, en þar hefir
oftast orðið að koma fyrir miklu
fleiri sjúklingum. Læknisbústaður
hefir til þessa verið í byggingunni,
en er nú að því komið að yfir-
læknir fái nýtt húsnæði í myndar-
legu starfsmannahúsi, sem byggt
er á spitalalóðinni og fæst þá
aukið húsrými í sjúkrahúsinu,
'þannig að hægt verður að fjölga
rúmum um þri'ðjung.
Aðsóknin að sjúki'aliúsinu sést
bezt á því að meðaltal liggjaiidi
sjúklinga er 29. Meira en 500
sjúklingar liggja þar á ári og
framkvæmdar voru milli 250—
300 aðgerðir þar á síðasta ári.
Sjúkrahúsið sækja ekki eingöngu
sjúklingar af Akranesi, heldur
alla leið vestan af Snæfellsnesi
oe Döluin og að norðan. Af 478
Blaðamaður firá Tímanum var
fyrir nokkru á ferð á Akranesi,
aðalléga til þess að skoðá þar
stórmikil mannanna verk, svo sem
byggíngu hafnar ög. sementsverk-
ismiðju. Kynntist hann þá frekar
af tilviljun starfsemi sjúkrahúss-
ins og sá þá við þau kynni, að
einhverntima hefði penna verið
stungið n.iður af minna tilefni en
því að segja frá Sjúkrahúsinu á
Akran'csi, tilkomu þess og rekstri.
Verðúr þessu efni þó ekki gerð
nema að litlu leýti skil í þessari
stuttu .greíu.
Akurnesingar og íbúar nær-
liggjandi byggða eiga þvi Iáni að
i'agna, að til sjúkrahússins hafa
vaiizt yfirlæknar hver öðrum
betri. Hefir þar nú starfað nnd-
anfarin ár einn af alira frenistu
skurðiæknum landsins, Páll Gísla
hæfur læknir er einstakur vin- Mynd Pessi er “r iæí;,ium< hiúkrunarkonum og raösmanni siukrahussins a Akranesi. Myndin er tekin framan
sældamaður, sem hvorki sparar yið sjúkrahússbygginguna.
sjúklingum í fyrra voru um 300
frá Akranesi, en hinir utanbæj-
ar. Um 100 börn fæddust á ár-
inu í sjúkrahúsinu.
í sjúkrahúsinu eru framkvæmd-
ar margskonar aðgerðir óg upp-
skurðir, allt frá stórum holskurð-
um til minniháttar aðgerða. Um
tveir af hverjum þremur sjúkling-
um, sem koma á sjúkrahúsið fá
handlækningameðhöndlun en þriðj
urinn nýtur lyflækninga.
Ætlunin er að við sjúkrahusið
verði komið upp fullkominni heiLsu
verndarstöð, þar sem aðstaða er
til ýtarlegra rannsókna og rönt-
genmyndatöku, sem lika káetoi að
gagni í sambandi við slysavarð-
stofu, en segja má að slysavarð-
stofa sé starfrækt í sjúkrahúsinu
og liefir þar verið gert að alvar-
legum slysum og vel tekizt.
Gott sjúkrahús, sem búið er
fullkomnum tækjum og Iiefir á
að skipa færum læknum og
hjúkruuarliði er einn mikilvæg-
asti þátturinn í nútímarekstrl
bæjarfélag'sins. Segja má að Ak-
urnesingum liafi tekizt þetta á
hinn ákjósanlegasta liátt, enda
þá farið saman að forstöðuiuenn
bæjarfélagsins síðustu árin Iiafa
einskis látið ófreistað að búa
húsið þeim tækjum, sem a&
gagni mega koma og efla hag
þess á annan hátt, — og svo
hitt, seni ekki er síður mikilvægt
að við sjúkrahúsið starfar óvenju-
lega mikilhæft og fórnfúst starfs-
fólk, sem gerir miklar kröfur til
sjálfs sín. Ummæli Páls Gíslason-
ar yfirlæknis eiga því einmiít
við hans eigið sjúkrahús og starf-
ið þar, er hann segir: Nútíminn
krefst þess ekki einflngis að sjúk-
lingnum batni, heldur að Iionuni
batni fljótt og vel. f þeim auda
| er bersýnilega unnið á sjúkrahús-
1 inu á Akranesi.