Tíminn - 23.01.1958, Page 9
TÍMINN, fimmtudaginn 23. janúar 1958.
1 clclilh 'Linnerótcicl:
J^úócinnci mk*Æí i
1.. ' vt Framhaldssaga WmlWi' j i
hann. — En mér er óskiljan-
legfc enn, hvernig stendur á
þessari mýnd í honum.
— Þa'ð var einmitfc þetta,
sem ég gat mér til, sagði Caro.
— En þó fannst mér hún hálf
vonsvikin.
— Nei, þetta er ekki Ruys-
dael, ef þú hefur ímyndað þér
það, sagði hann. — Þaö er
ekki heldur Saiomon eða
Jákob, þótt ég viöurkenni, að
það líktist Salomon svolítið.
Þessi kaldi, eintóna litblær
minnir óneitanlega á hann.
En myndbyggingin er ekki
hans. Líttu á iauf trjánna, líf
laust og listsnautt, það er ekki
handbragð-'Salomons. Yngra
málverk mundi ég gizka á.
Kemur rnér fyrir sjónir sem
hluti af stærra málverki. En
það er ómögui'egt að kveða
upp úr um þetta að svo
stöddu. Salomon van Ruysdal
er það að minnsta kosti ekki.
Við kaupum auðvitað ekki
myndina, en rammann má
gefa gott verð fyrir. Hver býð
ur þetta til söiu?
— Það er kunningi minn,
•sem rakst á myndina á sumar
ferðalagi í Vesturvík, hann sá
hana hjá gamalli Skipstj óra-
ekkju af æðri stigum.
— Og var sagt, að myndin
væri eftir Ruysdael? Og hve
mikið vildi ek'kjan fá fyrir
hana?
Hún nefndi verðið.
— Það er margfalfc verð
fyrir slíka mynd. En þó gjaf-
verð, ef myndin væri eftir
Ruysdiael.
— Einmitt eirus og ég gat
mér til, sagði Carb, en von-
brigðin voru enn auð’sæ í svip
hennar, eða ímyndaði ég mér
það aðeins.
— En umgerðina skulum
við gjarnan kaupa, við getum
jafnvel gefið ein sex eða sjö
hundruö fyrir hana og grætt
þó sæmilega á henni. Ég býst
við að Kronfeldt vildi t.d. feg-
inn fá hana. Og ég myndi
beldur ekki slá hendinni á
móti henni sjálfur.
Það var ánægjulegt að sjá
hvernig llfsáhuginn vaknaði
hjá honum við að skoða mynd
ina og ræða um hana. Rödd-
in varð fyllri og blik augn-
anna skærara. Hann strauk
varlega reifaðri hendi yfir
umgerð myndarinnar og lykt-
aði jafn vel að henni. Tveir
fingur gægðust út úr umbúð-
unum, og hann sPköf yfirborð
umgerðarinnar varlega með
einni nög1, sneri myndinni við
cg skc.tf bakhlio umgerðarinn
ar fast-ar. Svo rétti hann Caro
myndina aftur.
— Já, segjum það, aðeins
umgerðina, sagði hann og lok
•aði augunum.
— Þú ert auðsjáanlega mjög
þreyttur, Hinrik, sagði Caro
og gaf mér um leið hornauga.
Ég sikildi hvað augnaráðið
þýddi: Þú gætir nú vel fariö
út, Bricken, og skilið mig eina
eftir hjá honum. En hún sagði
við Hinrik: — Fyrirgefðu mér
komuna, en ég var í vanda,
því að ég gat ekki vitað, hvort
þefcta var mynd eftir Ruys-
dael eða ekki. Og ég vildi ekki
missa af henni, ef svo væri.
— Alveg rétt, Caro, sagði
hann. — Þakka þér fyrir kom
una.
11
Nú verður þú að reyna
að ná þér fljótt aftur, þvl að
við sÓknum þín mjög.
Hann hló dapurlega. — Ég
er ekki viss um, að Ottó sakni
mín sárlega.
— En við þörfnumst hjálp-
ar þinnar mjög, sagði hún al-
varleg.
Ætlaði manneskjan ekki
að hypja sig út, áður en hjúkr
unarkonan kæmi og æki hjöla
stól mírnum út, hugsaði ég
gröm. Nú var alveg að líða
að matmálstima. Ég hreyfði
fæturna óþolinmóðlega í stóln
um. Ég hafði sviða í sárum
og ábreiðan rann niður á gólf
ið.
— Ég held að Hinrik sé fyrir
beztu að fara í ferðalag sér
til hvildar, þegar hánn kem-
ur á fætur, sagði ég þung-
brýn. — Það er bezt fyrir
hann að fara til útlanda og
dvelja þar lengi. Jafnvel eitt
eða tvö ár.
Caro hrökk við og Starði á
mig, ég sá bregða fyrir fjand-
samlegu bliki í augum henn-
ar.
— Já, ég bef líka hugsað
mér það, sagði Hinrik.
— En, sagði Caro. — En
hvernig eigum við að komast
af án þín?
— Þú slærð mér guilhamra
Caro, sagði Hinrik, og vott-
aði 'fyrir háðsbrosi, en þú seg-
ir þetta samt gegn betri vit-
und.
— Nei, sannarlega ekki,
Hinrik. Ég smjaðra ekki fyrir
fólki. Ég á aðeins við það, að
verði Ottó einráður, vanræk-
hann listina og þú munt
W.V.V.V.V.V.V.V.V.VVJV.V.V/A’A’.V.W.VV.V.V.’WV
l Tímaritið SAMTÍÐIN j;
:■ ■:
i \ flytur froðlega kvennaþætti (tízkunýjungar, tízku- V
myndir og hollráð), ástasögur, kynjasögur og skopsög- ;■
ur, vísnaþætti, viðtöl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu ;■
dans og dægurlagatexta, verðlaunagetraunir, krossgátur, í
ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, ;!
; draumaráðningar afmælisspádóma — auk bréfanám- i
; skeiðs í íslenzkri stafsetningu og málfræði allt árið. ;■
það, að á síðari árum hefði
hann snúið sér æ oftar til
Caro í þeim erindum. Að visu
var þá vist oftast um að ræða •
viðskiptamál í stærri sniðum J
en fingurbj argarkaup okkar |
fyrr á árum, en þó var mér
ekki um það gefið.
Ég er liklega af þeirri mann
gerð, sem köliuð er eigingjörn
hugsaði ég. Ég gat ekki fellt
mig við þetta. Og ég býst við,
að mér geti aldrei lærzfc að
bera traust til hennar.
5.
\ 10 hefti árlega fyrir aðeins 55 kr., ;■
;• og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef J
þeir senda árgjaldið 1958 (55 kr.) með pöntun: ■;
;■ Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: ■;
.------------------------------------------------------
1
I
Ég undirrit. . .. óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ-
INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr.
Nafn
Heimili ...........................................
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, RvOl
AAAWAVWUVWWAUMWWUVUVWUWWUVWVUVÁ
......
Tilkynning
frá MenntamálaráSi Islands
= !• Styrkur til vísinda- og fræðimanna
Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna (sbr. |
= fjárlög 1958, 15. gr. A XXXVH) skulu vera komnar til =
u’
þá ekki þekkja verzlunina fyr-
ir sama fyrirtæki þegar þú
kemur aftur.
— Það getur vel verið, að
ég kaupi eitt og'annað smá-
vegis, sem ég rekst á í ferðum
mínium, og sendi ykkur heim.
Hann neyðist þá til að selja
það Lika. Ég ræð eins miklu
og hann, gleymdu því ekki.
— En þú getur ekki vakað
yfir viðskiptunum hér heima.
— Þá verður þú að vaka
yfir þeim, sagði hann léttur
í máli. Ég treysti þér vel til
þess, Caro.
— Jæja, farðu þá, en ég
held að þetta sé heimskulegt
af þér.
Dyrnar opnuðust. — Heim-
sóknartíminn er liðinn, sagði
hjúkrunarkona.
En ég var ánægð. Mér var
sama úr þessu, þótt Caro
dveldi hjá honum eina eða
tvær mínútur eftir að ég færi.
Ég hafði sigrað í þetta sinn,
um það var ekki að villast. Við
börðumst um að fá að vera
ráðgj afar Hinriks. Kannske
var þetta aðeins þess vegna,
sem ég gat ekki litið hana
fullkomlega réttu auga? Eins
konar afbrýðisemi?
Þegar hann var sex ára
kom ihann til mín í fyrsta
sinn til að leita ráða. Hann
spurði mig, hvað hann ætti
að gefa mömmu sinni í jóla-
gjöf.
— Fingurbjörg, sagði ég,
og við fórum út og keyptum
guilbúna fingurbjörg með
rauðum steini á gómi. Hann
var mjög glaður. Síðan varð
það vani hans að leita ráða
hjá mér. En ég þóttist finna
Daginm eftir ræddi Hinrik
aðeins um ferð sína, og ekki
var minnst á það, sem liðið
yar. Hann virtist vera kom-
inn yfir versta hjadlann, og
ég hafði ekki hörku í mér
til þetss að ýfa sár hans á:
nýjan leilk. Ég sajgði við sj álf (
an mig, að hið bezta væri að ;
hann bjargaði sér heihim út
úr þessari örlagahrlð, og
minnstu máli skipti, hvernig
hann færi að þvl, og þag kom _ , ., , . „ _
í sama stað niður, hvort hann E '’^riístofu Menntamalaraðs, Hverfisgötu 21, fyrir 1. marz =
áleit að Ingiríð’ur hefði verið És n.k. Umsóknareyðublöð fást 1 skrifstofu ráðsins.
afbragð annarra kvenna eða . 1
annmarkamanneskja. Þetta |j II. Styrkur til náttúrufræðirannsókna
er kannske kuldalega mælt,; 1 TT ,
en það er öllum bezt að víkja j^ , Umsóknir um styrk, sem Menntamalarað veitir til ^
ckki fyrir staðreyndum. ; = natturufrssðirannsokna a arinu 1958 skulu vera komn- •=
En þó varð ég þess áþreyf- 11 ar til ráðsins fyrir 1. marz n.k. Umsóknum fylgi skýrsl- |
anlega vör daginn eftir, að. % ur um rannsóknarstörf umsækjenda síðastliðið ár. Þess =
iekki var allur vancíi hans; fc skal og getið, hvaða rannsóknarstörf þeir ætla að stunda 1
leystur með þessari ákvörð- j = á þossu ári. Skýrslurnar eiga að vera í því formi, að 1
un að fara í ferðalag. I |j hægt sé að prenta þær. E
Hann hafði sótfchita og var = i=
mjög dapur, sagði hjúkrunar! § Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Menntamálaráðs. I
konan mér. Svo var mér ekið = 1
fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiií
tmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
inn til hans, og ég sat nokkr-
ar mínútur hjá honum.
Það var sem bræði mín frá
deginum áður hefði nú náð
tökum á honum. Kversvegna? I i
Hiærs vegna? sagði hann ofsa j j|
lega. Hvers vegna hafði eigin j §§
kona hans og báðir synir ver j 1
ið tekin burt, öll fjölskyldan J =
hans þurrkuð brott af jörð- j I
inni í einni sivpan. Og hér; 1
lá hann svo illa á sig kominn,! 1
a ðhann gat ekki einu sinni 11
verið við jarðarför þeirra. Og! |
þvi hafði hann ekki bannað j 1
þeim að fara inn i brennandi j 1
húsið, gætt þeirra betur? Og “
ég, því hafði ég ekki heft för
þeirra?
— Fyrirgefðu mér, Bricfcen,
ég veit varla hvað ég segi,
stundi hann loks, og svo hef
ég vítiskvalir í brunasárun-
um ofan á allt annað.
— Það eru nú varla sár
lengur, sagði ég. — Hjúkrun-
arkonan sagði mér, að sár þín
hefðust vel við og virtust ætla
að gróa fljótt, En ef þú æsir
þig svona, þá færðu hita og f§
það»eykur einnig þrautirnar.
— Gamla, skynsátma Brick-
en, sagði hann og var róleg-
ur dálítla’ stund. Svo byrjaði
hann aftur. Mér fannst hann
vera að strá ösku í hár sér.
Tveim dögum síðar kcm ég
næst inn til hans. Hann var
önugur og dapur. Það var bú-
ið að taka af honum reifarn
ar, og ég kveinkaði mér við
að horfa á andlit hans, af-
skræmt af hálfgrónum skinn
sárum. Mér fannst það hræði
leg sjón. Vesalings Hinrik.
Ottó kom í heimsókn til
hans. Síðar um daginn frétti
ég, að hann hefði verið flutt-
ur í annað sjúkrahús, þar
„Eyfirðingafélagið"
„Þorrablóf félagsins 1
verður haldið laugardaginn 1. febrúar 1958 í Sjálf- I
stæðishúsinu. Húsið opnað kl. 6,30 e. h. Borðhald I
hefst stundvíslega kl. 7,30. Aðgöngumiðar seldir I
í Hafliðabúð, Njálsgötu 1, dagana 29., 30. og 31. I
janúar. Verð aðgöngumiða kr. 140.00.
| Sýnið félagsskírteini og greiðið árstillag kr. 30.00. §
| Vegna mikillar eftirspurnar eru félagsmenn vin- §
samlega áminntir um að tryggja sér miða tíman- |
| lega. |
i Sfjórnin. 1
nniniiiiiiiiiiiiiiniuiiiniuiiiiiHiiiiiiiimiHmiiiimmiiiiniiimmiimiiimimimiimmiinuimiimiimummiw
iiHiun'iii^mnunmiiiuiuuiummmmimimiiiimumiimmumimmnimumuiiimmimmmmumummm
Lokað
vegna jarðarfarar.
Verzlunin H. TOFT, Skólavörðustíg 8.
imiiiiiiiiuniiiiiuiiiiimHimumiiiiiiimiinmiiHmumiHHiiuuiiimmiHmmmnmiinimimuumiimnnmimii
Kristín Þórarinsdóttir
frá Bolungavík
kennari vi3 Melaskólann, sem andaðist 18. janúar síðastliðinn
verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. þ. m. kl. 1,30.
Athöfninni verður útvarpað.
f. h. fjarstaddra systkina.
Jóhanna Björnsdóttir.