Tíminn - 23.01.1958, Page 12
Veðrið:
Norðaustan kaldi og léttskýjað.
Hitinn:
Reykjavík —9 st., Akureyri —10
st., Kaupmannah. —1 st., Lond-
on —3 st., París —2 st., okó •—1
Fiimntudagur 23. janúar 1958.
Eina afrek íhaldsins í lánamálum
Sogsins er þjóðarrógur erlendis
Kristján Thorlacius hrakti blekkingavatSai
borgarstjórans eítirminnilega
Næstsíðasti ræðumaður Framsóknarflokksins í útvarpsum-
ræðunum um bæjarmál Revkjavíkur í gærkveldi var Kristján
Thorlacius, 2. maður á lista flokksins. Hann fletti meðal ann-
ars rækilega ofan af blekkingasamanburði borgarstjóra í
fyrrakvöid á fjárstjórn ríkisins og Reykjavíkur.
Hann sagði, að fyrst borgar-
■s'tjcra þæCti hentara að tala um
fjárstjórn ríkisins en bæjarm'álin,
•viæri e'kki úr vegi að benda á
rtdkkur atriði í því sambandi.
Bera mætti saman hækkun á
rökstrarútgjcfduim ríkiisins in'iðað
viC ríkÍBreilkni'r.ig 1954 og fjárlög
1958 anmars vegar og hins vegar
hæ'klkun rekstrarútg j afda bæjar-
ejó'ðs miðað við reikning bæjar-
sjóðs 1954 cg fruimvarp til fjár-
ihagsáætJiunar fyrir árið 1958. En
till þess, að slíkur samanburður
hafi nokkra minnistu þýðingu verð
ur að talkia til greina, að einn liður
í iitfkils'úítgjöldunum, kolsifnaður við
að ha'Ma niSri vöruverði, hefir a‘l-
gora sérstöðu cg er ekfki Miiðstæð-
ur neinum öðrum opirtberuim út-
gjöldum. Til þess að samanburður
á milli rí'kis og bæjar hafi noikikairt
giiMi verður að draga þennan lið
frá.
Líbu-r dæmið þá þannig út að
relksfrarú'tgjöld rikilsins hafa hækk
að uim 70% en bæjarins Um 76,3%
og hafa þvi hæbkað mun meira.
!Er í þessu sambandi rétt að hafa
það ríkt í huga, að hér er mi@að
við frumvarp að fjárhagsáætliun
' bæjarrnis fyrir yfirstandandi ár,
seim ekki er búið að samþykkja í
bæjarstjórn. Geita menn því ge'ng-
ið út frá því vísu, að fjárthagsiáætl-
unin m-uni verða hækkuð sltórlega
við endanlega afgreiðslu benna-r,
eíf Sjiálffistæðisflokkurinn heldur
meiriMuta sínum áfrarn.
Engin vörn í útsvarsmálinu.
Það kom skýrt fram í ræðu borg
arstj'óra, að hann feemur engri
vöinn við í útsvansmiáliinu.
Það er rétt að ge.ra honuim það
tiil geðs að se-gja hér frá þróun
stoaftamiálanna annars vegar ög út-
svarsmálanna hins vegar, sagði
Krktján.
iSíðan 1950 hafa útsvör í Reytoja-
vfk haeítokað verulega.
Á sama tímabili liafa eftir-
greindar ráðstafanir verið gerð-
ar til þess að lækka beina skatta
til ríkisins, en engar ráðstafanir
til þess að hækka þá, nema álagn
ing stóreignaskattsins:
Árið 1950 voru sett lög um
lækkun skatta á lágum tekjum.
Árið 1954 var sparifé gert
skattfrjálst.
Árið 1954 voru sett ný skatta-
lög og tekjuskattur annarra en
félaga lækkaður stórkostlega
eða um 29% að meðaltaii. Þá
fengu fiskimenn ný frádráttar-
lilunnindi, og giftar konur, sem
leggja í kostnað vegna vinnu
utan heimUis.
1956 var tekjuskattsviðauki
félaga felldur niður.
Nú á þessu ári voru enn sett
sérstök lög til þess að lækka
tekjuskatt á lægri tekjum. Loks
voru á þessu ári sett sérstök lög
um aukinn skattfrádrátt til handa
skipverjum á fiskiskipum.
Osannindin um Sogslánin hrakin.
Þá hratofi ræðumaður ýtarlega
ósainnindi borgarstjóra um útveg-
un lána 11 Sogsins cg rakti það,
ihvernig S j á gt æ ð ism'eain hefðm
r-eynt miisisir-um saman án áran-g-
urs að útve-ga ló-n til Sogsins ctg
sannað með því algert ge-tuleyisi
sibt og inlál'ið hefði verið komið í
hreint óefni, þegar núverandi rík-
isatjórn tófcst að bjarga miálinu
með útvegun lánsfjár 'meslt fyrir at
beina Eyisteins Jónsso'nar fjárm'ála-
ráðherra, en eina framlag íhalds-
ins til m'ál'sins hefði verið að reyna
að k'oma í veg fyrir það með rógi
erlendis, að lánsfé fengist.
Fullkomin uppgjöf.
í lofc ræðiu sinnar mæUi ræðu-
maður m. a.
„Sa'nMeilkiurinn er sá, að Sjálf
stæði'siflloikkurmn hefir hreiMega
gefist upp við að s'tjórna Reykja
víkurbæ af nokfcru viti.
Fjármiál bæjarins eru á hverf-
anda hveli. Bæjarsjóði er fieytt
áfram frá degi til dags með því
að grípa til sérsjóða bæjarins,
sem sto'fnaðir hafa verið til alit
annarra hluta en að vera reks'tr-
arfé bæjiairsj'óðs.
Þessi náðímlenaka stafar auð-
vitað af því, að borgarvtjórinn
og hæjaritjórnarmeirl'M al'nn
veid'ur ekki því verkefni að
stjórna fjárm'áluim bæjarins.
Að lokum vil ég enn einu sinni
leggja áheraiu á nauðsyn þess
fyri-r alla, sei.n vMja veg og gengi
Reykjavíikurbæjar, að sfcipta nú
uini bæjaruitjórnarmeiri'hliuta, og
fela andstöðiulfiofckuim Sjáifstæð-
hifl'Cikksins stjórn bæjarins.“
Það vakti alveg sérstaka at-
hygli, að borgarstjóri gerði
enga tilraun til að bera blak
af skemmdarstarfsemi íhalds
ins í lánsfjármálum Sogsins,
er hann talaði að lokinni
þessari hörðu ádeilu Krist-
jáns Thorlacius. Gafst hrein-
lega upp. Játaði með þögn-
inni.
Óöld hefst á Kýpur
Jón
Olafur Sv.
Þorvarður
Gunnvör
að nýju
50 manns drepnir í allsher jarverk-
íalli og götubardögum í Venezuela
Jimines einræftisherra riðar til falls
NTP>-Wacbington, 22. jan. — Völd einræðisheri’ans Jimines
í Venezuela virðast mjög ótrygg og hatur fólksins á harð-
stjóranum brauzt út í allsherjarverkfalli í gærdag'. Kom til
blóðugra óeirða og er nú fullyrt, að yfir 50 manns hafi verið
drepnir. Að minnsta kosti 1000 manns voru handteknir. Sagt
er að ókvrrðin haldi áfram í dag og seinustu fregnir frá Wash-
ington herma, að nokkrir hershöfðingjar hafi sent forsetanum
úrslitakos.ti,
Er verlfcfallið hófst lokuðu nær
al'lir kaupm'enn verzlunum sínum
og margar sfcrifstofur, en fólkið
tók að safnast saman á aðaltorgi
borgarinnar. Fólkið neitaði að
dreifa sér og lét sér efcki segjast
fyrr en lögreglan beitti táragasi
og byssum.
Annars er sagt, að fyrstu átök-
in hafi orðið, er bifreiðastjórar
tótou að þey-ta flautur sínar sem
ákaflegast og varð af mikill gaura
gangur. Var þetta svar bifreiða-
Segjast þeir muni beita her-
valdi síniu gegn honum, ef hann
ekki segi þegar í stað af sér og
forði þannig frekari blóðsúthell-
ingum.
Þeyttu bílhorn sín.
Útvarpið í Caracas, höfuðborg
landsins skýrði friá því í dag, að
fcomið hefði til nýrra óeirða í land
inu í dag og enn hefðu allmargir
verið handteknir. Upphaflegt á-
form verkfallsmanna var að stjóranna við þeirri fyrirskipun.
að
hringja öllum kirkjuklukkum i
Caracas, en stjórnin komst að því hljóðlegust
og setti hervörð við allar kirkjur. I flauta.
umiferðin yrði að vera sem
og alls ekki mátti
NTB—‘NICOSIU, 22. jan. — í
dag kcm til víðtækra verkfalla og
kröfugangna á Kýpur, eftir að
kunnugt varð um, að grímuklædd
ir ofbeldismenn hcfðu ráðist á tvo
kunna vinstri sinnaða stjórnmála
nienn á eynni og skotið þá til bana.
Var mikil æsing meðal eyjar-
skeggja í dag. í hópgöngunni bar
fólkið spjöld, sem á var letrað:
Niður með morðingjana, og: Lát-
ið fulltrúa okkar í friði. Talsmenn
brezkra y-firvalda vildu ekkert um
málið segja í dag, en þingmenn
úr brezka Verkamannaflokknum
sögðu við frétitamenn í dag, að
enginn efi væri, að mienn úr Eoka
samtökunum hofðu verið hér að
verki.
Skemmtisamkoma
Borgfirðingafélags-
ins annað kvöld
Borgfirðingafélagið í Reykjavík
heldur uppi fjörmiklu félagsstarfi.
Annað kvöld verður haldin
skemmtisamkoma félagsins og
spilákvöld í Skátaheiniilinu við
Snorrabraut.
Samkoman hefst með því að
spiluð verður Framsóknarvist. Þá
mun Sigurður Jónsson frá Hauka-
gili flytja vísnaþátt, og vita þeir,
sem til þekkja, að þar verður ekki
vísnaþurrð, enda mun Sigurður
eiga meira safn af þessum þjóðar-
kveðskap en flestir aðrir íands-
menn. Að lokum verður svo dans-
að til klukfcan eitt eftir miðnætti.
Er ekki að efa, að fjölmennt verð-
ur á þessu spilakvöldi Borgfirð-
ingafélagsins, eins og öðrum
skemmtisamkomum þess.
Stefán
Óiafur J.
Þráinn
Tómas
Kjosendaíundur B-Iistans í Kópavogi
Stuðningsmenn B-listans efna til almenns kjósenda-
fundar í barnaskólahúsinu við Digranesveg í dag,
fimmtudaginn 23. janúar kl. 8,30 síðdegis.
Á fundinum flytja eftirtaldir menn stuttar ræður:
Jón Skaftason,
Ólafur Sverrisson
Þorvarður Árnason
Gunnvör Braga Sigurðardóttir,
Stefán Gunnarsson
Ólafur Jensson
Tómas Árnason
Þráinn Valdimarsson
Auk þess mætir á fundinum f.h. miðstjórnar Fram-
sóknarflokksins ritari hennar Eysteinn Jónsson, fjár-
málaráðherra.
Kópavogsbúar eru hvattir til að fjölmenna á fund-
inum og kynna sér baráftumál B-listans.
Halldór Laxness hryllir við orðinu
„ideologia“ í skálaræðu í Peking
Boíar kommúnistum heilbrigfta skynsemi og
viil íinna þjóíleitli þvert um fyllirútshótanir um
morí, sem berist úr bá($um herbúíum
Þann 12. september s. 1. flutti Halldór Kiljan Laxness ræðu
í veizlu, ?em Menningarsamband Kína við aðrar þjóðir, hélt
honum og' förunautum hans í Peking. Skýrði hann þar frá því,
að honum hefði verið boðið til Kína haustið 1955, en þegai'
hann hafi ætlað að hefja ferð sína og fara um Súezskurð,
hafi óviðráðanleg atvik orðið til að hann varð að fresta förinni.
Nú er Kiljan kominn til Kína yfir Bandaríkin.
Kiljan segir í ræðu sinni, að
lionum haíi al-ltaf leikið mikill
hugur á að kynnast Kína. Minnist
hann jafnframt kynna sinna af
„Bókinni um veginn“ eftir Lao-
tse cg þeú’ra áhrifa, sem hann
varð fyrir af þeirri bók á unga
aldri og kvað þá bók haifa orðið
sér til mi'kiis forvitniauka um
landið og þjóðina. (Þess má geta
að heimispeki Lao-tse þykir ekki
mikil'l sanMeikur meðal kín-
verskra kommúnista).
Lærifaðirinn og Mao
Þá segist Halldór einnig hafa
haft kynni af Kína af ritum og
ræðum ungs byllingarmanns, sem
gamall vinur skáldsins og lærifað
ir þess í æstou hafi skýrt honum
frá og gert kunnugan ritsnúðinn
hans. Þessi byltingarmaður var
Mao tse-tung. Hins er- etoki getið
hver lærifaðb’inn var. Skáldið
sagði, að þótt hann auk fyrr-
greinds hefði lesið ýmisiegt um
Kína um ævina, hefði allur sá
fróðleikur ekki verig jafn þeim,
sem hann aflaði sér á fyrsta degi
í Canton.
ÍM)
Höll sveitamannsins.
Þá segir Halldór, að fyrslm á-
hrifin af kínverskri byggiingariliist
(Framh. á 2. síðu.)
ril stuðningsmanna B-listans
Cosningaskrifstofan
Kosningaskrifstofa B-listans í Edduhúsinu verður opin
daglega frá kl. 10—10. Sfmar 22038 — 15564 — 22037.
'Jtankjörstaðakosnmg
Utankjörstaðakosning í Reykjavík er í pósthúsinu (inng.'
frá Austurstræti) daglega 10—12 f. h. — 2—6 og 8—10
e.h. Sunnudag 2—6 sd. Kosningaskrifstofa B-Iistans
veitir aðstoð i sambandi við utankjörstaðakosninguna,
sími 1-96-13. Látið kosningaskrifstofuna vita um þá,
sem ekki verða í bænum á kjördag.
ijálfboðaliðar.
Kosningaskrifstofuna vantar sjálfboðaliða til vinnu á
skrifstofunni. Látið skrá ykkur ( síma 2-20-38.
Halldór Kiljan Laxness
veizluræða í landi Lao tse