Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 3
9TÍ I\I I N N, fostudaghm 14. febrúar 1958.
líiilímj||l!lilllllllllllllllllllllllll|j|]lll]l]]llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllll!llllllllllllllllllll
| Byggltigarsamvinnufélag |
li logreglumanna |
i í Reykjavík hefir til sölu 4 herbergja íbúð á Miklu- I
Ibraut 84. íbúðin er á 1. hæð, 108 ferm.
Þeir félagsménn, er neyta vilja forkaupsréttar, I
sendi skrifleg'a umsókn til stjórnarinnar, sem gefur |
= allar nánari upplýsingar, fyrir 24. þ. m.
j§ Stjórnin. 1
£= s
iiiiiiiiiimmiiiiiiininiiiiiiiiitiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiHiimiiiimiiiiiiiiiiniiiinniin
S *=
| Vélritun (
| Skrifstofustörf (
'5'.' ....
1 Fyrsta flokks vélritunarstúlka óskast til starfa hjá 1
| stóru fyrirtæki. Kunnátta í ensku og Norðurlanda- 1
| málunum nauðsynleg.
1 Tilboð, ásamt mynd, sendist skrifstofu blaðsins |
1 fyrir 15. þ. m. merkt: „Gott kaup“.
Úskil
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiH iimmmmmmmmmimiinmmmtmmmmmmiim i
í Villingaholtshreppi. Brún |
hryssa 3 vetra. Mark: Blað- |
stýft framan hægra.
Hreppstjórinn.
iiiiiiiiiimimiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiii =
Öxlar
með hjólum
fyrir aftanívagn og kerrur,
bæði vörabíla- og fólksbíla-
hjól á öxlum. Einnig beizli
fyrh’ heygrind og kassa. Til
sölu hjá Kristjáni Júlíus-
syni, Vestui’götu 22, Reykja t
vík, e. u. Sími 22724. -
Póstkröfusendi.
iniiiimimiinmmmmmmiimmmmmimmmmmiuimmmmmimmmiiimmmmmmmmmmmiimmi
1
Aðvörun )
um stöívun atvinnurekstrar vegna vanskila |
á söluskatti, útflutningssjóÖsgjaldi,
iígjaldaskatti og farmiÖagjaldi
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- I
ild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður at- |
vinnurekstur þeixra fyrirtækja hér í umdæminu, §
sem enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, §
iðgjaldaskatt og farmiðagjald IV. ársfjórðung 1957, 1
stöðvaðui’, þar til þau hafa gert full skil á hinum 1
vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxt- 1
um og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, I
verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrif- 1
stofunnar, Arnai’hvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. febrúar 1958. 1
53
Sigurjón Sigurðsson.
inmmmmiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiimmimiiiiiimmmimmimmmmmimmimiiimmmmmmmmmn
Farþegar til Leipzig
Vegna óska fjölmargra farþega, er sækja ætla
kaupstefnuna í Leipzig, hefir verið ákveðið að
áætlunai’fei’ð okkar 28. febrúar til Glasgow og
Kaupmannahafnar verði framlengd til Hamborgar.
Farþegax’, sem hug hafa á að notfæra sér þessa
ferð, eru beðnir urn að hafa samband við skrif-
’stofu okkar í Lækjargötu 4, sem fyrst.
Á/ffM/Ú
/Cf/AMJDA//?
iitiiiimmiiiiiiiiiiiimmiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmimiimmiimiimmmmmimmiimiimmmiimminA
HygBfnn bóndl trynlr
áráttarvél t'ma
Aðvörun
Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutningssjóðs- 1
gjald, svo og fanniða- og iðgjaldaskatt samkvæmt |
I 20.—22. gi’. laga nr. 86 frá 1956, fyrir 4. ársfjórð- 1
ung 1957, hafi gjöld þessi ekki vei’ið gi’eidd í sío- 1
| asta lagi 15. þ. m.
| Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari 1
aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa 1
§ þá skilað gjöldunum.
Reykjavík, 11. febrúar 1958.
Tollstjóraskrifstofan, p
| Arnai’hvoli.
I s
iimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiimimiiiiiiimiiiiiiiimiiiimmmmimmmimii
Opnum aftur í dag kl. 11
Gerið svo vel að líta inn
Veljið vörurnar sjálf eða
látið fagmenn okkar gera það
AIIs konar tilbúnir réttir
Heitur matur allan daginn
Sendum, ef óskað er
M ATA R D E I L D I N
Hafnarstræti — Sími 11-2-11 2 Íínur