Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 12
Veðrið: Breytileg átt, Iítilsháttar él. Fyrsta litprentaða gróðurkortið kom- ið út - er af Gnúpverjaafrétii Hitinn kL 18: Reykjavík ■—2, Akureyri .—3, Kaupinannahöfn 3, London 7, New York —7, Osló 2, Hamborg 7 og Þórsliöfu 6. Föstudagur 14. febrúar 1958. |Mendes France og sendiherra Túnis í París Útgáfa grótiurkorta og jarftvegskorta mikilvæg til réttrar landnýtingar. — Efnagreiningar- jjjónusta brýnt framtííarverkefni Dr. Björn Jóhannesson ræddi viS fréttamenn í gær og skýrði þeim frá gróðurkorti og gróðurlýsingu af Gnúpverja- afrétti. sem komið er út á vegum Atvinnudeildar Háskóla íslands, eða landbúnaðardeildarinnar. Er þetta fyrsta kort sinnar tegundar og upphaf að miklu starfi við rannsóknir cg kortlagningu á afréttum landsins. Kort þetta og rit það, sem fylgir, hafa þeir Björn og Ingvi Þorsteinsson gert. Jaröv'Egsrannsófenir deildarinn- ar eru aðaillega þrenns faonar, gróð u.koríagerð, jarðveg-kortagerð og efnagreining. Gróðurkortagerðin er að vísu viðaiminnst þessara við- fangsefna, en þó geysimikið starf, sem ekki verður unnið nema á lönguim tima, og hún er mjög -mik ilsverð, þar sem ekki er hægt að gera sér ljóisa grein fyrir gróður- farsbreyitingum, sem verða á löng- um tíma, áratugum eða öldum, nema til sé greinargóð lýsing á! landinu í byrjun og lok umrædd.s| ífmalbils. Einnig verða gróðurkort i in milkiilivæig hjiáipargögn við rann-' sóknir og ákivarðanir um afnot og heiitarþ'Ol afrébta. Einnig eru slík gögn nauðsymlieg, ef hafjzt yrði handa urn að bera áburð á afrétt- arlönd, eins og nú er rætt. Áður en slíikt yrði gent, er nauðsynlegt að hafa mynd af stærð hinna ýmsu gróðurilanda og landtegund ag vita einnig, hvernig hin ýmsu gróðurhverfi taika álburðargjöf. j Margþætt rannsóknarstarf. Við undirhúninig að gróðurkorli því, sem hér liggur fyrir, þarf að inna af hendi mikið rannsóknar- starf. Nauðsynilegt er t. d. að hafa til umr'áða loftmyndir, en þær tók ráforfcuimiálastjórnin af syðri hluta Gnúpverjaafréttar suimarið 1953, og af nyrðri htatanum 1954 á veg- aini landniám;s!stjóra, Iiandibúnaðar- tóðuneyitisinis og iandlbúnaðardeiild ar. Fálil Sveinsson, sandgræðslu- stjóri, sem hefir mikinn hug ú þessu máli, stuðlaði að því að Sandgræðslan veitti 20 þús. fcr. til þessarar kortagerðar. Steindór Siteindórsson leiðbeindi uim ákivörð un gróðurlhiverfa. Guðmundur Kjartansson hefir skrifað kaflann í ritið urn jarðmyndun á Gnúp- ■verjaafrétti. Auk Björns tóku þátt í rannsóknarstörfum á afréttinuim Einar Gíslason, Ingvi Þorsteinsson : og Steindór og Ágúst Sveinsson bóndi að Ásum var fylgdarmaður. Koritin eru litprentuð í Litbrá og eru hin fyrstu sinnar tegundar, som gerð eru hér á landi að öllu Leyti. Á fj'árlögu'm ársins 1957 var í fyrsta sinn nolkikur fjérveiting til gróðurkortagerðar, og s. 1. suimar var farinn rannsöknarleiðangur ó Biskupstungnaafrétt og frumkort gert af svæðinu frá Haiikadal inn undir Kjalifell. Farið var u>m land- ið á hestum, og gróðurlendin teikn uð inn á foftmyndir af svæðinu. Ráðgert er að taka fyrir ákveðin afréttarsvæði annað hvort ár, og ætti því slíkt kort að geta konúð út annað hvert ár. Þeir, sem hug hafa á að eignast slík kort, geta fengið þau hjá landbúnaðardeild- inni og Búnaðarfélagi íslands. Jarðvegskortin. Gerð j'arðvegskorta er allimiklu uimfangsmeiri en gerð gróður- taorta. Til þess að saína gögnuin til slíkra korta þarf að grandskoða svo að segja hvern hektara. Und- irbúningur að gerð siliíkra toorta h'ótfst hér suimarið 1951, er banda- ríiskur jarðvegsfræðingur, dr. Iver J. Nygard dvaldi hér rúmá tvo nránuði. Síðan hefir verið unnið öslitið að þessuim málum. Kont af Hdltu'in og Landsveit. eða svæðinu milli Þjórs'ár og Yitri Rangár frá sjó upp að Skarðsfjalli, eru að mestu búin til prentunav. Kortaigerð er loikið í Eyjafirði nema í Svarifaðardal og verður væntanlega hafin í Borgarfirði í sumar. Við þetta verk eru einnig notaðar loftmyndir, og annast Landmælingar íslands ínyndat'ök- una. Jarðvegsfcort eru til margra h'luta nyitsamleg, t. d. við sikipun hyiggða og býia og ræfctun lands, og leggja flestar ræktunarþjóðir á þetta sívaxandi áherzlu. En hér þarf að auika mjög grundvallar- rannsóíknir. Efnagreiningarþjónusta. Þriðja meginverkefni jarðvegs- rannsóknanna er efnagreining jarðvegs og jurta, en á henni bygg ist mögu'leiki til að koma á laggir haidgóðri leiðbeiningarþj ónustu varðandi áburðarnotkun. Þetta er torveit viðfangsetfni, því að íslenzk ur jarðvegur og ræktunaraðSitæður all'ar eru gerólíkar þvi, sem gerist í öðriuan löndnm. í þessu starfi hef (Framh. á 2. síðu.) Samið um sölu á 25 ' þús, lestum fisks til Rússa Undanfarið hafa farið frani í Réykjavík samningaviðræður milli íslenzkra og' sovézkra aðila um sölu á freðfiski til Soiétrikj- anna, inuan samnings þess, sem gerður var í september 1956, en sá samningur var gerður til þriggja ára og gerir ráð fyrir 32.000 smál. af freðfiski á ári. Gengið hefir nú verið frá samn ingum um sölu á 25.000 smál. af þorski og karfa, cr afgreiðast skal á þessu ári. Auk þess liafa íslendingar heiinild til að auka bað magn uin allt að 7.000 srnál. síðar á árinu. Skilmálar allir eru hinir sömu í þessunt samningi og verið liefir undanfarið. (Frá sjávarútvegsmálaráðun.) Ný smásagnakeppni í „Samvinnunni •*> Tímaritið Samvinnan hefii’ nú efnt til þriðju smásagna- keppni sinnar og verða fyrstu verðlaunin ferð með Sam- bandsskipi til meginlandsins og heim og 2.000,— kr. að auki. Hefir þátttaka í hinum fyrri smásagnakeppnum verið geysi- niikil, en Indriði G. Þorsteinsson vann hina fyrstu og Jón Dan hina aðra. Frakkar myndu bera alla ábyrgð NTB—New York, 13. febr. — Sendiherra Tútiis Itjá S.Þ. til- kynnti öryggisráðinu í kvöld, að Túnisstjórn myndi telja sig í löglegri aðstöðu til sjálfsvarnar, ef Frakkar reyndtt að rjúfa ein- angruii þá, sent lierinn í Túnis ltefir slegið iun herbúðir Frakka þar í landi. Lýsir Túnisstjórn allri áhyrgð á liendur Frökkum á þeim afleiðingtim, sent vopna- viðskipti kynnu að hafa í för rneð sér. Kvikmyndajöfurinn Todd hefir fund- ið mann, sem berst meira á en hann I Moskvu játa'Si hann þó, aS hann kæmist ekki til jafns við Nikita Krústjoff Róm, 10. febrúar BUP. — í dag lýsti Michael Todd, sem nefndur hefir verið „heimsins mesti tórsari (showman)“, kynnum sínum af Krústjoff, en þeir fundust er Todd fór til Moskvu ásamt konu sinni. Todd sagði við blaðamenn: „Ef hann (þ. e. Krúsi) byði sig fram við forsetakjör í Rúss- landi, myndi hann verða kosinn. Hann er heimsins mesti tórsari. Ég þyrfti að vera eins mikill tórsari og sá náungi“. Hér sjást þeir Mendes France, fyrrverandi forsaetisráðherra Frakka, sem gagnrýnt hefir harðlega árásina á þorpið Sakiet, og Mohammed Masmoudi, sendiherra Túnis í París, sem nú hefir verið kallaður heim. Sendiherrann er að leggja af stað. Mendes France vottar sendiherranum samúð sína, Oj mannfjöldi þyrpist um þá. Brezka stjórnin völt, eít- ir ósigurinn í Rochdale Fyígi flokksins hrapaíi niíur í 20%, en frjáls- lyndir bættu við sig aí$ sama skapi NTB—Lundúnum, 13. febr. — Aukakosningarnar í Roch- dale í Bretlandi hafa valdið miklu umróti í stjórnmálum þaT og líklegt að úrslitin muni stytta verulega lífdaga brezku íhaldsstjórnarinnar. Hafa íhaldsblöðin brezku þungar áhyggj- ur af horfunum og sum segja berum orðum, að í kosning- um þcssum hafi verið kveðinn upp ótvíræður dauðadómur yfir þeim vonum íhaldsflokksins brezka að sigra í næstu þingkosningum. , r _______________________ Meðal blaða, sem þessa slcoðun Sögiur skulu berast ritimu fyrir 15. apríl næstkoimandi, en í döim nefnd eiga sæti þeir Andrés Björns son magister, Andrés Kristj'áns- son blaðamaður Og Benedikt Grön dal ritstjóri. í sm'ásagna®a.mkeppninni mega tíka þátt ailir íslenzkir borgarar, ungir og gamlir, hvort sem þeir hafa áður birt eftir sig sögu eða ekki. Handrit skal senda Samvinn unni, Samhandshúsinu Reykjavík, og slkal fylgja nafn og heimiiis- fang höfundar f-lokuðu umsilaigi, en umslagið og sagan vera auð- kennt á sama liátt. Auk þeirra fyrstu verðiauna, sem getið var, eru 2. verðlaun 1000 krónur, og 3. verðlaun 750 krónur. Þar að auki mun Samvinn an kaupa 10—20 sögur, sem berast gegn venjuiegum ritlaunum. Todd sagði, að þessa stundina virti Krustjóff mannþröngina fyr- ir sér eins og ieilkstjóri, „'á næsta auignahliki þriifi liann hönd þína líkast þvi að þú værir yng'ri bróðir Lenins“. Ygldur yfir vatnsglasi. Todd minntisit veizlu, sem hann ihafði setið í indverska sendiráð- imu í Moskvu ásaimt Krústjof'f. Þar lyifti Krústjiotfif glasi að venj.u og ætlaði að sfcála, en fann þá, að vatn var í giasinu en ekki vodka. Var vin ekki veiitt í þessari ind- versku veizlu aif trúarlefeuiin ástæð- uim. „Það var ekkert undansikiMð í því augnaráði, sem hann gaf glas- inu“, en þótt honuim yrði hylt við vatnið, varð honuim ekki miáls vant og höf m'ál sitt með þeirri atihuga- semd, að „Það er ekiki vökvinn í glasinu sem skiptir máii, hcidur tiiefnið". Fylgzt með áheyrendum. Todd sagði, a'ð Krústjoff vœri leikari, leikstjóri og útgefandi;; allt þetta sam'anlagt er hann und- irbyggi leiksvið stjórnmálanna. „Þiö hefðuð átt að sjá hann telja alila viðsitadda meðan Búlganin var að tala“, sagði Todd. „Hann var o'klki að horfa á Búlganin; liann var að virða fýrir sér við- brögð áiheyrenda". . Elizabeth Taylor, fcona Todds, sagði, að Búlganin marskálkur væri „virðulegiur lítill maður með þetta snotra hvíta skegg“. „En hann lvefir ekfci til að bera það, sem Krú? t joff hefir, hunangið rniitt", sagði Todd. „Krústj'oflf er reg'lulegur tórsari. Vesturlanda- anenn gætu svo sannarlega margt af honuim lært. Hann sfciUir lítil- maignann. Og trúið mér, það er mikið um lítiimagnan n í Rú'ss- landi“. Góður sölumaður. Todd var spurður að því, hvort aðdáun hatís á Krústjoff væri póli- tfsks eðlis. „Pólitík, pólitfik"? hváði Todd. „Berið yíkkur ektoi þetta óþverra orð í munn í niávist ■kionu minnar. Ég er bara tóreari, ekki pólilbíikus. En mér þy.kir það vænt um lýðræðið oldcar, að ég he'ld að við ættum að vinna betur að því að selija tovifcmyndahandrit- v (Framh. á 2. síðu.) iláta í ljós, er hið kunna íhalds- hlað Evening Nevvs í Londoú. Tim- es í Lundúnum skrifar, að úrslit- in muni vafalaust stytta setú ríkis- stjór.nar Macmillans. Það er al- mennt álit s'ljórnmálamanna, að Macmillan muni ekki sjá sér fært að sitja fram til 1960, en þá ættu kosningar að fara fram að öllu reglulegu. Hrapað úr 50% í 20%. Gaitskell foringi Verkamanna- flokksins liélt ræðu á þingi í dag' og' krafðist þess að stjórnin segði af sér. Var mikil háreisti í þing- salnum, því að þingmenn Verka- mannaflokksius tóku undir þessa kröfu með miklum fagnaðarlát- um, cn ílialdsþingmenn reyndu að svara fyrir sig. Gaitskell sagði, að kosningaó- sigur þessi ætti naumast sinn lítoa. Fylgi íhaldsflokksins hefði hrap- að úr 50% frá seinustu þingkosn- ingum í 20%. Butler, sem nú gegnir embætti forsætisráðherra, tók þessuin látum með ró. og lcvað stjórnina myndi sitja sem fastast fyrir þessu. Benli á að fylgi Verka niannaf'loktosins hefði ekki vaxið og til sigurs frambjóðanda Frjáls- lynda flokksins lægju ýmsar sér- stakar ástæður. Sjónvarpsmaður og fræg leikkona. ■ Við seinustu þingkosningar ' buðu frjálslyndir ekki fram. Frambjóðandi þeirra nú var Kennedy, sem er glæsimenni mikið og frægur sjónvarpsmað- ur í Bretlandi. Nýtur liaim sem slíkur mikilla vinsælda. Þar við bættist, að hann er giftur liinni frægu kvikmyndasljörnu og dans mær Moira Sliearer. Við kosningarnar nú hlaút fram bjóðandi Vcrka m a n n a ílokksi n« Mekenn rösk 22 þús. atkvæði og (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.