Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 8
8 T f MIN N, föstudaginn 14. febrúar 1958« Konungur fjallanna, heimsmeistarinn Toni Sailer, gerist kvikmyndaleikari Aðalfundur Fél. pípulagningámeist- ara - félagið 30 ára á þessu ári Nýlega er lokið aðalfundi í Fé; j pípulagningaméiistari ri'ti á teikn- ‘ lagi pípulagningameistara. í.ingu hússins. skýrslu stjórnar kom m. a. fram, Ýms önnur athyglisverð mál að unnið væri enn sleitulaust að, komu fram'á fiundinum, t. d. telja margra ára áhugamáli stéttarinn-1 pípulagninga'meistarar si'g allvern- ar, en það er, að komið verði állega sniðgengna, þegar um stcérri AusturTÍkismaðurinn Toni SaiJer er fremsti skíðamaður í fjallagreinum sem nokkru sinni hefir verið uppi. Tvö síðustu ár- in má segja, að hann hafi verið ésigrandi, allt frá því, er hann var þrefaídur ólympískur meist- ari á Ólympíuleikunum í Cort ina, og árangur hans hefir verið einstæður, því í mörgum erfið usta brautum heimsins á hann nú brautarmet. Sailer er ímynd hins sanna iþróttamanns, glæsi- legur, ungur maður, en þó hlé- drægur og alit að því feiminn. Nú að lokinni heimsmeistara- keppninni í Bad Gastein hefir Sailer sagt, að hann muni hætta keppni í skíðamótum, og eins og mörgum öðrum íþróttamönnum fyrr og síðar hefir honum verið boðið stórt hlutverk í kvikmynd. Hantt hefir tekið því boði og senniiegt er, að hann valdi ekki vonbrigðum á hvíta tjaldinu, því í útliíi líkist hann Tyrone Power og ef hann þarf að renna sér nið ur brekku í kvikmyndinni, þá gerir þaS enginn betur. Hér á eftir fer lítil svipmynd frá stór- svigskeppninni í Bad Gastein. Konungur fjallanna, Toni Sail er, hinn frábæri austurrísíki skíða BcniflfliniglUr, stóð eins og ungur guð efst í hinni 3500 metra braut í iheimsm e ktarakeppn i n n i og fall- jhæðin var 915 nnetrar. . ÍHinir ungu skíðamenn — sj'á'lf ur er hann 22 ára — segja, að þetsisi braut sé efeki nálægt því eins ertfið og sumir hinnar eldri vilja ýfQTA lláta, sagði Saiíier, meðan hann beið eftir því, að merfei kæmi tilg hann fengi að bruna af stað. TONI SAILER — líkist Tyrone Power Ég hetfi falið tvisvar sinnum á sama staðnum i þessari braut, og þó þekíki ég hana eins og minn eiginn vasa. En alit er þegar þrennt er, ag í dag mun ég gæta mín á hinum erfiða stað, og þau sekúndubrot, sem ég tapa þá, vona óg að vinna upp margfaldlega neð ar í brautinni. Metið bætt. Rásmerkið var gefið og Toni geisist af stað niður í djúpið með 80 kílómetra hraða á klukku- stund. Áhorfendur veittu honum óskipta athygli og aðdáun Jeyndi sér ekki, þegar hann á öruggan og fiman hátt næstum flaug nið- ur brautina. Og tími hans var 2:28.5 mín. — nýtt brautarmet og 10.5 sek bet?a en hið eldra, sem taiið var óbætanlegt. Allt er þegar þrennt er . . . Talan þrír virðist heillatala Toni Sailer, þó ekki hvað viðkem ur verðlaunafjölda. Á ÓJympíu- leikjunum í Cortína varð hann þrefaldur ólympísfeur meistari og er hinn fjórði í sögu Vetrar-Ólymp íuleikanna, sem það afrek hefir unnið- Hinir þrír eru Norðmenn — en keppnin var þá efeki slík sem nú. Thonleif Haug vann það af- rek 1924, Ivan Ballanrud 1936 og Hjalmar Anderson 1952, en þetta eru allt skautamenn. Og nú er Toni Sailer einnig þre faldur heimsmeistari 1958 í stór svigi, bruni og tvífeeppni. Sama hvort hann þekkir brautina. Hvort Toni Sailer þetfekir braut- ina eða ekiki, skiptir hann^ engu miáli. Hann feeyrir hraðar en nokkur annar, ef það er nauð synílegt, og þar sem ailir aðrir fallia, stendur hann. Það er eins og hann geti fundið snjóimn gegn um skíðin, hin misjöfnu snjólög, og á því hagnast hann urn mörg sekúndubrot. Þetta eru stór orð, en þó rétt, og aldrei hefir nokkur skiðamaður haft jafn mikla yfir burði yfir keppinauta sina og Toni Saiier, konunigur fjallanna síðustu föstum starfsreglum varðandi pípu- lagnir almennt, og þá sérstaklega ' isfeólplögnum og fyrirkomulagi á hreinlætistækjum í íbúðarhúsum. I Til þessa hefir engin slík reglu- gerð verið fyrir hendi. Pípulagningameistarar líta svo á, að hér sé fyrst og fremst um menningarmál að ræða, og auk þess til hægðarauka og hagsmuna fyrir stéttina. Jafnihliða þessu og að sjálísögðiu yrðra þá byggingar- leyfi háð þ%ú skilyrði, að 1‘öggiltur framkvæmdir er að ræða a sviði pípulagna hjá hæjarféalginu, og má þar m. a. nefna hitaveitufram- kvæmdirnar í Hlíðunum. ; Ákveðið var að lialda hátíðlegt 30 ára afmæli félagsins, sem verð- ur í maí n'æsit komandi., Stjórn fél’aigsins var öH endur- kjörin, en hana skipa: Berg'ur Jónsson, formaður, Benóný Kri'st- 'jánsson vara'formaður, Páll Magn- :ússon gjaldkeri, Hallgrímur Krist- ján'sson ritari og Sigurður J. Jónas- son meðstjórnandi. Listi fráfarandi stjómar sigraði í Félagi járniðnaðarmaima Um síðustu helgi fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla um stjórnarkjör í Félagi járniðnaðarmanna. A-listinn, sem bor- - inn var fram af fráfarandi stjórn og trúnaðarmannaráði hlaut 206 atkvæði og alla menn kjörna. B-Iistinn hlaut 158 atkvæði. í fýrra hlaut listi stjórnarinnar 176 atkvæði en andstöðulisti 160. — Stjórn félagsins er þannig slkipuð: Snorri Jónsson, formaður; Haf- steinn Guðmundsson, varaform.; Tryggvi Beniedifctsson, ritari; Þor- steinn Guðmundisson, vararitari; Guðjón Jcnisson, fjiánmiMaritari cg gjal'dkeri utan stjórnar Ingimar SigúrðSscn. í trúnaðarriáð aufc stjórnar voru kjörnir Einar Sig- igeirsson, Sigurj'óm Jónisson, Ingi- mundur Bjarnason, Enlendúr Guð- mundis'son og B- Frederilosson. Erlent yfírHt Þórir Ólafsson skrifar frá Bogota: Najdorf beið lægrí hhit fyrir Perez í tíundu umferð ÍBogöta 3. febr. 1958. 7. umferð. Medina—Martin V2 —’/á F. Sanchez—Gutierrez 14—14 Lombardy—A. Cuellar 1—-0 Ader—Denis 1—9 M. Cuellar—De Greiff 1—0 L. A. Sanchez—Bisguier 1—0 J. • Perez—Del Pozo I—0 Davila—F. Perez 1—0 Hunaerez—Munoz 1—0 Panno—Najdorf 14—14 Bisguir tapaði í annað sinn í röð, nú tfyrir 'Kólumbíumanninum L. A. Sanchiez. Niáði Sanohez öfl- ulgri sófcn í miðtafiliinu, vann skipta nyein og lagði andstæðinginn bíö- an örugglega að velli í endatafl- inu. M. Cuellar vann 5. sigur sinn í nöð og er áisamt landa sínum L. A. Sanehez orðinn hæíttulegur stór- meiísturunuíli um etfstu sætin. Slfcák þeirra Pannos og Najdorfs var tefld af litlum tilþrifum og sörndu kapparnir jafntefli eftir 20 leiiki. 8. umferð: A- Cuellar—F.iSanchez 1—0 Ader—Lombard?/ 0—1 Denis—Najdorf 0—1 Bisguir—J. Perez 1—0 F. Perez—Humerez 0—1 Mvam—Panno 0—1 Martin—M. Cuellar 14— Gutierrez—Medina 14—Ý2 De Greiff—L. A Sanchez 14—14 Del Pogo—Davila 14—14 Þetta var umíerð lítilla atburða. Meistararnir unnu allir örugglega og þó Lombardy með einna mest um 'glæsibrag. Hann hetfir teflt vel fram ao þessu og ætlar au.gsýni lega ekki að liáta þetta tækifæri sér úr greipum ganga til að næla sér f Bíórtmeistaratijtii. 9. umferð: M. Cuellari—Gutierrez 1—0 Medina—A. Cuellar 1—0 F. Sanchez—Ader 0—1 Lombardy—Ðenis 1—0 J. Perez—De Greiff 14—14 Davila—Bisguir 0—1 Panno—F.Perez 1—0 Napdorf—Munoz 1—0 L. A. Sanchez—Martin 14—14 Humerez—Del Pogo 14—14 f* -*!œfrP Medina virðist heldur vera að ná sér á strik. Hann byrjaði vel, féfck 214 út úr 3 fyrstu umiferð- unum, en tapaði síðan tveimur skáfcum í röð mjög slysalega. Panno siigrar andstæðinga sína að þvi er virðist fyrirhafnariaust. Hann er nú almennt talinn lilkleg asti sigurvegarínn. tvö árin. 10. umferð. Martin—J.Perez 1—0 A. Cuellar—M.Cuellar 0—1 Lombardy—F. Sanchez 1—0 F. Denis—Munoz 0—1 De Greiff—Davila 1—0 Bisguir—Humerez 1—0 Del Pogo—Panno 0—1 F. Perez—Najdorf 1—0 Gutierry—L. A. Sanchez 14 14 Ader—Medina 14—14 Þar kom að Najdorf biaut sitt fyrsía tap. Hann hefir teflt held ur glæfralega og verið hætt kom inn áður, en jafnan sloppið með skrekkinn. Perez náði rýmra tafli út úr byrjuninni, kóngsindverskri vörn, og allar tilraunir Najdorfs til að ná frumkvæðinu reyndist árang urslausar. Þar kom, að Najdorf (Framhald af 6. síðu). legur, en þó þægilegur í viðkynn- ingu, enda vel létinn af samstarfs- mönnum sínum. Hann reykir ekki og er mjög hófsamur á vín. Nelson Rockefeller hefir jafnan látið skrá sig sem republikana, en hefir aldrei teki'ð neinn beinan þátt í flokkadeilum. Ef hann yrði ríkisstjóraefm republikana í haust, yrði það í fyrsta sinn, sem hann yrði í framboði. Vafalaust er hann tregur til framboðs, þar sem ekki er sigurvænlegt að keppa við Harriman nú og þeir eru jafnframt góðir kunningjar. En ríki'sstjóra- staðan í New York er líka eftir- sóknarverð fyrir mann, sem hefir mikinn áhuga fyrir félagsmálum og vill mörgu koma til leiðar, því að oft hefir hún reynzt seinasta trappan upp í forsetasætið í Hvíta húsinu. Þ.Þ. Á viðavangi (Framhiald af 7. síðu). skamms yrði það lieyrmkunnugt víða um löud, að hið margrædda bréf væri alls ekki í samræmi við vilja íslcnzku þjóðarinttar. Þá fengi féiagi Búlganin nýtt til efni til bréfaskrifta og gæti þá borið fyrir sig álit foringja „stærsta stjórnmálalokksins á ís landi.“ Þannig yrði allt komið í kring. Annars er það eftirtakanlegt, a'ð þótt íhaldið þykist vera .á móti kommúnistum, er það jafn an fyrst til að taka undir mcð þcim, ef þeir magna hróp að lýð- ræ'ðisflokkimum, sem fulltrúa eiga i ríkisstjórn. Andróður í- haldsins gegn Moskvumönpum virðist því vera leikaraskapurinn einn, enda græðir það beinlíiais á tilveru þeirra." lagði út í mikia leikfléttu sem 1 um og varð Najdorf að gefast upp. hófst með riddarafórn og skömmu síðar bauð hann upp á drottning arfórn. Þessar hernaðaraðgerðir reyndust þó bygðar á sandi og stóðst Perez öil áhiaup Najdorfs. Urðu síðan mikil uppskipti á mönn Eru nú aðeins Martin, Panno og Lomibardy ósiigráðir ó þinginu. Bið’skákir A.. CuieHahs úr 4 og 5. uniferð fóra svo: Cuellar—Denis 14—14, Gutierrez—CueJilar 0—1. Kveðjur. —Þórir. — — —— * : 1 2 h 4 5 8 7 8 9 10 11 12 13 14 15 1« 17 te © 20 t PEORO MARTIR tARQ.) i 'á i 3-4 Vx V, 1 1 2 jOAO<JtN GUTIERPE2 ( C.RtCA) O 0 0 ÍÝ k 0 V H i 3 ALFREOO CUELLAR (COL.) A 1 H 0 1 0 0 0 0 54 ' 4 WALTER ADF.R (CHILE) 0 i A ■ 0 1 /í k 0 k 1. 5' WILLIAM LCMBARD / (E.E UU ) v?. 1 1 Éj 1 1 1 H A í 6 EPANK .C. SAHCHe'z (OOM.) Vi K 0 0 0 H 0 Ví 0 0 7 ANTOHIO ME^INA (VEN.) A 1 Vt 1 i 0 0 i e MK3UEL CUELLAR (COL.'I A l 1 0 H 1 1 1 1 1 9 LUIS A. SANCHEZ (COL ) % Vt 0 A 1 1 1 i ii 10 JAIME REPE7. (COLJ 0 0 Vz V 0 l 0 1 0 ■ M EOMUNOO DAVItA (NICAR / ’ 1 0 0 0 1 1 k 0 0 0 12 C'DAP HUMEREZ ( 80L.) V? A 1 0 0 i i 1 13 OSCAR RANNO (ARG.) 1 1 A 1 1 M M 1 4 MI0UEL NAJDOP.F (ARQ.) H Vz Vt í 1 1 ’Á 0 í 15 PRANCI3CO MUNOZ (COL.) H 0 O 0 ó 0 0 ó 1 14 FRANCISCO REREZ (PAN.) 0 1 0 0 0 1 0 0 0 l 17 NESTOR DEL POZO (PERU) A 0 JÝ i 0 0 0 k y. 18 ARTHUR BISGUIER (E.E.U.U.) 1 1 % l i 0 0 1 i fS 19 BORIS 0E GREIFP (COL.) y* 1 y. k 1 0 0 !4 1 I □ 20 FRANCISCO OENIS (PAN.j 0 0 k 0 0 í 0 0 0 0 ■ Siöðumynd frá mótinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.