Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 14. febrúar 195& • » Veröldin féll í stafi af að- dáun yfir manninum, sem þóttist hafa orðið fyrstur á Norðurheimskautið. En ensk- ur blaðamaður í Kaupmanna- höfn vann að því öllum ár- um að svipta heimskautafar- ann dýrðarljómaunm. Hon- um tókst að svipta hann blekkingarhulunni og jafn- framt gerði hann fjölda mætra manna skoplegan í augum alls almennings. í vor er liðin hélif ölid frá því að svikarinn Frederick Aibert Cook staðhæfði, að sér hefði tekizt að ko.mast á Nor ðuiih e imHkaiutið fyrst- um mennskra manna, máinar tiltek- ið 21. aprffl. Vísindamann féllu í stafi t>að var ekfci fyrr en una haust- ið 1909 þegar Cotík var á heimleið að fréttirnar fóru að berast út uim heim meg eldingarhraða cig kapp- hlaup hófst mffli fj'ölda rífcja, sem öll börðus't itm að verða fyrst tií að hyl'la ofurmennið. Ameríka var í 'Uppnáimi, 'því að Coofc hafði dreig- ið bandaríska fánann að hún á sjálfu n orðurhe imskautinu, að því er hann sjiáMur sagði. Þjóðverjar voru að springa af stolti vagna hins þýzka uppruna Cocks og Dan ir 'kunnu sér efcki læti. Þeir höfðu PETER FREUCHEN — efins um afrek fullhugans foru-stu uai vegleg hátó'ðanhöld sem eftir á teooniu þeiim í boll. En þeg- ar öll'U var á botninn hvoíft vom Iþær þjóðir fáar sem hötfðu afni á að skopast að hamaganginiuim eÆtir á, þvi að vísindamenn allra landa höfðu faMið í sitafi, yfir afrelkuim Cooks. Öll blöð heims höfðu ekfci aðeins gleypt við fréttinni gagn- rýnMauist heiMrar hafið afrefcs- manninn til skýjanna umisvifa- laust. Læknir að menntun Nú á tMrjuim, þegar Suðurhekn- skau'tið er daglegt fréttaefni heims- blaðanna og Norðiursfcautið Iiggur rétt við bæjardyrnar eftir tiiko'mu flu'gsaimgangna þyfcir ekfci ótilhllýði legt að rifja upp hneykisíið, sem gerðist fyrir 50 árum. Þá er ekki úr vegi að fara nbkfcr- um orðivm um fortíð sviikarans Fr. A. Coofc. Hann var fæddur 1865 og dó árið 1940. Hann var af þýzk- ameriíkum ættum cg var læknir að menn't, hafði tekið þáitt í Græn- landsferð Pearys 1891—2 og enn- fremur farið sem sfcipislæknir í Bei'gica-leiðangurinn 1897—9. — Seinna hafði hann foms'tu fyrir leiðangri til Alaeika og gat sér frægð fyrir að Mífa fyrstur manna McKinley-fjallið, sem er hapsita fjall í Norður-Ameríku (6240 m.). Árið 1907 fór hann till Grænlands með fjárhagslegum styrk frá aim- Kominn til Norðurheimskautsins fyrstur manna! - Alheimurinn féll í duftið af aSdáun - Hetjan hylltí öllum þjóðlöndum - enskur blaðamaður kemur upp um svikahrappkn - dóí fátækt tröllum týndur og sviptur ærunni - Eg og fjölskyldan Diplómatía „Heimskautafarinn'* Fr. A. Cook með heiðurskrans í veizlunni miklu, umkringdur aðdáendum. eríska miMj'ónamiæringnuim Brad- ley. 1. saptamiber 1909 barst rann- súk'nars'toifunni í Bruxalies áhriifa- mikið 'sfciisikeyti: Kominn á Norður heimskautið! — Slkeytlð var efciki frá Peary, sam einnig um þessar mundir var á ferð um auðnir Græn lands á hunda'sl'eðum oig skíðum, haldur frá fyrrv. leiðsög'Uimanni Pearyis, Fr. A. Coo'k. Þegar skeyiið barst var Oocik á leið tiil Noregs frá Grættlandi og þangað woru sendir blaða'm'enn og frérttaritarar í stórum hópum tiil að ná tali aif þeiim manni er fyrstur hafði orðið 'til að stiga fæ'ti sínum á Norður- heimisikauitið. Ef’tir að teafa sitaldrað við í Ála- sundi kom Co'OÍk tíl Kaupjnanna- hafnar um borð í „Hans Egede“ í septemlberbyrjun. Borgin var í upp námi. Fram'S'tu blaðamenn heims- ins vonu á hiverju strái og vísinda- menn margra landa teunnu sér eteki læíi. Heilíaóskir streyimd'U frá rífciss'tjórnum alílra landa og rannsóknansbofnumjum víða um heim og ikionungur Danmerfcur og yfirvöldin þar í landi iutu í duftið af aðdáun fraimimi fyrir heim- Skautafaranum. Háiskólina .sló upp dyrujm ‘sá'num fyrir Cook og teann var útnefndiur heiðursdioktor á S'tundinni. Það var haiidinn stór- kostleg, veizla og þar safnuðus't saman mastu stórimenni landsins, eg slágusit um að fcoimajsit að. Ein rödd, sem efaöisl En imitt í ö'ílum fagaaðari^itun- um 'heyrðá-it ein röd'd sem efaðisit uin afrete Coöks. Það var blaða- maður, ensfcur að þjóðerni, Philipp Gibbs frá blaðinu Daiiliy Chronicle, sem iýsti þvtí yfir að ferð Cootes til Norðurheim'steautsias væru draum- órar einir cg styddust etefci við stað reyndir að neinu leyti. Lýsingar Coofcs voru annars með haría ævin- týrallegum blæ, og spennandi í meira lagi. Hann hafði orðið fyr- ir geyisileigum hæiiit'Um og mann- raunum cg miis'-t aÉt sitt lið, þang- að til efltir voru tveir Eateimóar Apilak cg Itukutsuk, Að loteum náði Coofc skautinu 21. apríl 1908 og dró amerístea fánann að hún. Á h'aimléiðinni varð hann að láta fyrir berast í Jones-sundi, en það- an tófeít honum að brjiótast til Kaupmannahafnar. Á veitingahúsi í Kauipimanaah'öfn hitti hann Peter Frauohen, sam kynnti hann fyrir húsfreyju Kniud Rasmu'ssen, sem kannað hafði heimsteautasvæðiö. Knud Ra'-aiu-'sen var síðasti maður inn, sem séð haifði Cooik áður en hann náði til he'iimis'feautsins að eig- in sögn. í viðitali við Oodk, sem var afar vinigj'arniiegur, spurði G ibbs margis uim rannsóknir hatiis og niðurstöð- ur þeirra. Svör Oootes woru holdur loðin og á stundum svaraði hann út í teött, en iþað fcoim Gibtes til að hallda að eitthvað væri bogið við söguna. Hann lýsti viðlhiorfi sínu í frétium, sem hann sendi blaðinu og þar með var steriðan farin af stað, afhjúpunin Itafó 'Bl' :E .iua—J JÉiK-.'Qd! IJ! Fleiri efast Freuchen var einnig mjög efins um sannsöguiegt' giidi frósagnar Gocikis. Eftir mikið stríð fétek Gibbs ratetoir Kaupm'annalhafnar- hásfc'óla til að lýsa þwí yfir að rann sóknarniðurstöð'ur Cocfc hefðu ekítei verið aflhentar báskóilanum- eins og tilfcynnt hafði verið áður. ' Nú var gamanið fyrst farið að grána fyrir alivöru. Knud Raismus-j sen hafði nefniiega skrifað fconu sinni bréf, þar sem hann dró í efa, | að Coók hefði nötekurn tíuna náð I hleiimskautinu. Gibbs félkite að sjá bréfið en þar sem hann kunni etoki j dötts&u varð hann að l'áta sér nægja. endursögn af'bréfinu. Peter Freuohen þýddi nbfctera kaifila þeiss á ensteu'og þeir kafi'ar voru birbir í blaði Gibbs. Frú Ra-imussen mó.t- mæfliti 'birtingu 'kafianna en Gibbs hafði trúlega haldið til haga þýð-j ingum Freuohens cg, .yfiniýsing frúarinnar að bréfið væri faisað haifði akkert að segja. Ooiate hélt faist við sö@u sína ag ferðaðist landa á miiiii oig græddi ofifjór á fyrirlastrum. í Amerifcu hélt hann áfram að halda fyrir- lestra og gatf út margar bæfcur sem aliar urðu met'söiubæteur. En dag noitelfcurn fóLl gríman. Ooote var afhjúpaé'-tr sem sviíkari og dári. Peary hatfði einnilg árið 1908 komizt nærri Norðurheim- skautinu ef efctei á sjáifan pólinn. Eftir nofciterar nær'göngular spurn- ingar féi'l spilaborg Couks tii grunna. Dofctors'titlar haas oig h'eið'ur.s- sfcj'öl woru . afturböiLluð, hann var rékinn úr flestum vísindafóliöigum, o>g bæfcur hans hættu að seLj'asit. Cooite' varð gjaldlþrota, gerði sig setean ucn föisun og var dæmdur árið 1923 fyrir að faisa oi'iuihJjuita- bréf. Hann var dæmdur í 14 ára fanigeLsi. Árið 1930 var honuim I sieppt og árið 1940 safnaðást hann tii feðra sinna, ga'mafli,, fiáitáifcur og | tröll'ium týndur. MUni eirjbver nafn j hans þá er það í sairJbandi við ein- j hver 'stórfaMustu svik, sem sagan ! getur uim. Ponraldur Ari Arason, hdl. UkGHANNSSKRlFSTOF« SkoUvðrðnMis *S — Tófcafcu etftir nýju gardínun- um h'jú þeim í gærkvöldi? spyr teonan mín.. — Hún sagði að metr- inn kostaðL ek!ki nema 89 krónur. Þebta er akfcert verð, þvi að . . . — Nei, ég tók nú eteki eftir þassu, al'sfcan mín, gríp ég fram í, og geng út að glugganum. — Hann hríðar enn. Eg veit eteteert, hvar þetta lendir með þessu áframhaldi. Það er orðið kiO'lófært fyrir bíla. Á ég ekki að sfcreppa í búð fyrir þig? — Nei, þess þarf ekki núna, sag ir hún. — Já, þatta er alveg sMn- andi etfni og endist alveg óendan- laga. Það margborgar sig að . . . — Já, já, auðvitað. En tókstu eftir*kjúinum hennar? Efcki kann ág nú við svona snið þegar fullorð- in bona á í hiut. Þá þótti mér nú þinn kjó'Ll ód'ítet smekkl'egri. — Já, það er satt, segir konan. — Hún hefir nú aildrei verið sér- lega smart í fclæðaburði. En það sem ég var að segja áðan um gar- dínurnar, þú veizt, þá eru þetta alveg s'ktnandi kaup. Efnið er þræl sterfct og það er einmitt svona mynstur, sem er í tízku núna og . . — Já, já, segi ég. — Það er nú eimmitít svona fólk eins og þau sem aíiltal er að hugsa uim tízku og svo- leiðis. Við getum verið reglulega þakikiiát fyrir, að við skuium ekki vera atf því taginu, það veit ham- ingjan. Hvar er pípan mín? Heyrðu ég gæti nú gripið í ryfcsuguna fyr ir þiig, ef þú vált. — Komdu hérna góði minn og sjáðu, segir hún og grípur annarri hendi í gardinurnar fyrir stóra giugganu'm. — Ætli pípan miín sé ebki uppi á lötfti, segi ég og íegg af stað. — Nei, fcomdu hérna, segir hún ábveðin í rótmi. Eg geng til henn- ar. — Sjáðu hérna. Sfco. — Ha? sagi ég. — Nei, þarna er SLgriður! Sjáðu, hún er bara hálf föst í skatflinum, sýnist mér, ha ha. — Sjáðu hérna, segir konan mín enn. — Ha? segi ég. — Sjáðu hérna. Líbtu bara á þebta. — Sjái ég hvað? segi éig. — Nei, þarna er hún bara aiLveg föst, ha, ha. — Það væri eiginiega gustuik að hjálpa.henni. Eg ætla að . . . — Nei, heyrðu mig nú góði, seg- ir konan og grípur í handlegginn á mér. — Þú ferð efcfci fet. Sjáðu nú hárna gardínurnar. — Já, eiskan mín, segi ég. — Auðvitað. Mér hefir nú alítaf þótt þessar gardínur fara sérlega vel. Þær eru verulega smekfclegar. Þú varst nú reglulega snj'öM, þegas þú keyptir þær hérna uim árið. — Já, mansbu hvaða ár það var? — Nei, etek-i aiveg, segi éig. Heyrðu ég ætia að . . . — Nei, bíddu róiegur, segir hún, — Sjáðu gatið hérna. Sfeo! —Hvaða gat? — Hérna, sjóða. Eg kam tveimtt fingrum í gegn. — Já, þetta gat, segi ég. — Þa3 tefcur nú enginn maður eftir því, sem betur fer, það er á þeim stað. Nei, svona gardínur endast alveg óendanlega, þetta er bæði svo gott efni og . . . — En sjáðu þebta hérna, sagir konan. — Þetta hvað? Þetta hérna. — Nú, ég sé ekfcerit. Nú er bezfi að óg fari og . . . — Nei, vertu nú róleg'ur, vænl rninn. Sérðu efcki hwernig hér hetf- ir dregizt tii, og sko þennan enda hérna og þennan. — Já, það er saitt, segi ég. —. Það er bara bezt að Mippa þeasa l'ausu enda atf. Eg skal ná í steærL — Nei, vertu kyrr. Sjáðu hrverrb ig dregizt hefir til hérna aiila leið upp. Það er þetta fcaittarótfóti þitt, sem Meypur upp og niður gard&u- urnar. Hann er búin að eyðiieggá'a þær gjörsamlega. — Hann Brandur minn, segi óg. — Ekiki hefði ég trúað því á hann að óreyndu. Fari hann bévaður. Ætli éig verði efcki bara að láta sfejóta hann. Það endar víst með þvi. — Heyrðu nú, elskan mín. Nú förum við á bíó í llovöld og sva á katffihús á eftir. — En bvað þii hefir sérstakiega f'allega graiðslu núna, alveg sérstafclega fialiega'. Það er einis og þú yngist m®3 hverju árrnu, hjartað mitt. Eg teie utan uim hana og kyssi hana. Konan gengur fraim í-forstof-u og horfir á sig í speglinuim. — Já, það er sabt. Eg hald að mér hafi aldrei farið ncfefcuí greiðsla eins vel og þessi. • — Eg læðist aftan að henni og kyssi hana afitur. Svo hieyp ég upþ á loft í leit að pípunni. Þetta kalla ég nú ataennilega diplómatíu, þó að ég segi sjáiái'T fhá. Geri aðrir eiginmenn betúr. Eg er stundum að hugsa um það hvort sambúð Dulliesar og mad- dömu Rúissíár yrði . efcki múMu heilladrýgri, ef Dulleis kæmi' og væri á námskeiði hjá mér í svo sem vifcu tima. Dufgus. Frumv. á Alþingi um stofnun nýs dýra læknishéraðs á Hornafirði Páll Þorsteinsson þingmalfur Austur-SkaftfelS- inga flytur frumvarp um breytingu á lögunum um dýralækna Pálí Þorsteinsson þingmaður Austur-Skaftfellínga hefir borið fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lög- um um skipan dýralækna. Er þar gert ráð fyrir því að stofri- áð verði nýtt dýralæknahérað á Hornafirði, sem verði fyrir Austur-Skaftafellssýslu, Búlands- og Geithellnahreppa í Suð- ur-Múlasýslu. /ó/t ÞvricituoT* 14. am / m/4 /f xun - í goeinarigerð, sem fyigir frum- varpinu segir svo: Þjónueta sú, sem dýraiæknar veita, reynisit bændaistétt landsins mjog mikiflis virði. Eftir því seim árangur verður betri af kynbótum bútfjár oig fóðrun búpenings batn- ár, verða störf dýralækna æ nauð synliagrL fyrir bændastéttina. Með idigum nr. 19/1955, um dýra lækna, var dýralætenaumdæmun- um í landinu fijöligað frá því, sem áður var. Þrátt fyrir það eiga Austur-iSfeaiftfeiMinigar mjög erfiða aðstöðu tM þess að géta notið þjön trstu dýralæknis. U'mdæmi dýra- læknis á Ausburlandi yfir Múla- sýisílur, Seyðisfjörð, Neskaupstað og Austur-SkaftafeMsisýisiu. Er það stærra landsvæði og torveldara yfirferðar en svo, að einn dýra- læknir geti veitt þar fuiinægjandi þjónustu. býralæknir á kustur- landi hefir aðsetur á Egilsstöölum. Á veturna er oft Mifært þaðan til Hornafjarðar- En sá dýralæknir á Suðurlandi, sem næstur er Auisitur Skaftfellingum, hefir aðsetur á H>eMu í Ranigárvaiiasýsía. f frv. þessu felst sú breyting á igiidandi lögum um dýraiækna, að Aus'turl'andjsumdæimi verði skipt, þannig að löglfest verði nýbt uiri- dæmi, Hornafjarðarumdaatmi, er nái frá Skeiðarársandi að B-erú- firði. \j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.