Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudaginn 14. febrúar 1958. 7 Það er gott að eiga Rotary- félagsskapinn að í erlendri námsdvöl Ung stúlka heíir notií námsstyrks Rotaryfé- laga vi<S amerískan háskóla og Iætur mjög vel af dvölinm Ungfrú Kristín Pétursdóttir frá Siglufirði er nýkomin heim eftir átján mánaða dvöl í Bandaríkjunum, þar sem hún hefir lokið B.A. prófi í ensku og enskum bókmenntum við háskóla í Gaines.ýilie í Georgiafylki. Rotary-félagsskapurinn í Georgíu veitti henni. styrk til fararinnar, og mun hún vera annar ís- lendingúrinn, sem nýtur þess konar styrks. .— Hvernik kunnir þú við þig í Suðurríkjunúni? : -— I>ó að erfitt kunni að' vera að samiagast 'svo ólíku umhverfi, hlautsú alúð og hlýleiki, sem fólk- ið sýndi mór, að gera meira en yega upp á móti' því, segir Kristín. Áður en ég fór, hafði Rotary-klúbb- urinn útvégað mér „fósturfor- eldra“ i Gáínesville. Þangað kom ég ein min liSs eftir þreytandi ferð um New Yórk í kveljandi sumar- hita. í bréfi, sem ég hafði sent á undan mér, hafði ég sagt skakkt til um k'omutíma minn, svo að eng- inn var á stöðinni að taka á nióti jnér. Ekki hafði ég heimilisfang fjölskytdunnár, aðeins númerið á pósfhólfi hfcnhar. Mér varð það fyrst f}Tir!rað líta í símaskrá, og vegna pess ‘að nafnið var stafað með dálítið • óvenjulegum hætti, voru aðemS' tveir menn skráðir þar með þeim rithætti. Ég fékk mér bíl, og naumast hafði hann stöðv- azt fyrir utan Msið, sem ég fór til, fyrr en konarSiiaraðist út úr dyrun- 'í.'í ■/ ur en óg byggist við, að með mér þroskuðust sérstakir rithöfundar- hæfiieikar, segir Kristín og brosh' svolíti-ð cjálfhæðin. — Var loftslag ekki í heitara lagi þarna suðurfrá?? — Stundum var það, en ég dvaldi ekki í Gainesville .yfir sum- armúnuðina, enda geri ég ráð fyr- ir, að það hefði orðið Iítt bærilegt. En þarna er gróður mikill, og mik- ið og fjölskrúðugt dýralíf fylgir þessu loftslagi — stundum helzt tii fjölskrúðugt. Fósturmóðir min hafði t. d. ei'nu sinni gefið mér kökukassa, og þegar við ætluðiun að fara að gæða okkur á innihaid- inu, vissi ég ekki fyrr til þegar ég beit í fyrstu kökuna, en heil maura fylking iþusti úr henni niður andlit mitt og háls! í Kanada — Hvar eyddir þú þá sumrinu? — Ég fór til Kanada, en þangað fluttu fimm systkini önimu minnar Kristín og vinstúlkur hennar frá Formósu og Noregi. um, hrópaði „Kristín“ og faðmaði mig að sér, Og þá varð ég fegin manneskja. Nám í suðlægu landi — Bjóstu hjá þessari fjölskyldu meðan þú varst við nám? — Nei, ég bjó í heimavist há- skólans, en -atti hjá þeim athvarf og naut hvérs konar umhyggju af þeirra hálfu. — Var mikið fólagslíf í skólan- um? — Já, en mikið af því fór fram í hinum svokölluðu „sororiti'es". Þau félög þóttu mér of tímafrek, og ég kunni heldur ekki þeim furðulegum siðúm, sem þáttlakend- ur þeirra lU’ðu að fylgja, en ég eignaðist góðar vinstúlkur utan nessara félaga. Samband kennara og nemanda er lika einkar goft. Viss kennari er eins konar leið- beinandi hvers nemanda, og til hans er hægt að leita með hvers konar vandainál. — Hvaða námsgreinar stundaðir þú? — Enska, cnskar og franskar bókimeninitir og ritfærni voru aðal námsgreinar rnínar. — Á hverh hátt var ykkur kennd ritfærni? — Fyrst var okkur sagt að skrifa Ijóð, síðar ritgerðir og aðrar teg- undir ritsniíða, og að lökum áttum við að skrifa leikrit í einum þætti. Kennarinn fór yfir þessar ri'tsmíð- ar okkar, leiðrctti þær og ræddi, og þótti mér þetla ágæt æfing í að læra að skrifa ensku rétt, frem- Kristín Péturscfóttir hitti ég einnig ömmusystur mína, Jenny Barrett, seni orðin er blind og komin á elliheimili, en er þó rammíslenzk í sér og undi illa að vera ekki í sjálfsmennsku, þrátt fyrir sjónleysið. Þar og í Rossland B. C. búa tveir synir hennar með fjölskylclur sínar. Ævintýri um nótt Lengst vestur komst ég til Victoria, þar sem ég heiinsótti Jó- hannes P. Pálsson, lækni, ömmu- bróður minn og Sigríði konu han.s. Þaðan sneri ég svo aftur til Ed- nionton að sækja föggur mínar, áð- ur en ég fór aftur suður á bóginn. — Gekk sú ferð ekki vel? — Ójú, segir Krisön glettin, en sem betur fór gerðist þó sitthvað á leiðinni, annars er lítið gaman að ferðast, í Chicago þurfti ég að koma farangri minum í lest og tafði það mig svo, aS ég missti af bílnum, sem ég ætlaði með til Michigan, þar seni ég val’ sammælt við skólasystur mína. Piltur, há- skólanemi frá Ottawa, varð fyrir hinu sama, svo að við tókum tal saman: og fórum að skoða borgina meðan við biðum eftir næsta bíl. Við settumit inn i snclurl veit- ingahús og fengum okkur gos- drykki. Vitum við þá ekki fyrr en aragrúi lögreglumanna fyllir allt húsið og hefur á brott með sér allmarga fanga, en ekki urðum við þó í þeim hópi. Jæja, seint um kvöldið lagði óg svo af stað til Sturgis, Miehigan. Vinstúlka míni hafði átt von á mér um kvöldið, svo að enginn beið mín auðvitað á stöðinni, þegar óg kom þangað seinni hluta nætur. Ég fór að rölta þarna um göturnar, ætlaði að láta líða fram til morguns, áður en ég færi að ónáða fólk, en viti menn. Kemur ekki lögreglan og spyr, hver ég sé og hvað ég sé þarna að rölta um miðja nótt. Ekki batnaði, þegar ég sagði til nafns míns, slíkt ónefni höfðu þeir aldrei heyrt. Samt óku þeir mér heim til vih- stúlku minnar og fóru ekki fyrr en þeir voru búnir að ganga úr skugga um, að ég hefði sagt satt til um erindi mitt, svo að allt end- . aði þelta vel. Sambúð hvítra og svartra — Hvað virtíst þér um sambúð hvítra manna og dökkra í Súður- ríkjunum? — Á iþví vandamáli er eri'itt að skapa sér ákveðna skoðun eftir ekki lengri dvöl þar. Mi'g langaði mjög ti'l að kynnast blökkufólkinu, en það var erfitt. Margt var þó ólíkt því, sem ég hafði1 hugsað mér. Til dæmis var mikil ástúð milli margra blökkunianna og hvitra húsbænda, fyrrverandi og núverandi1. Ég fór oft með fóstur- móður minni að hemisækja blökku fólk, seni verið hafði hjá henni'. Það fólls't allt í faðma og kysstist og þótti greinilega innilega vænt hvoru um annað. Margir ágætir skólar eru starfræktir fyrir blökku nienn, og mér fannst á öllum, sem ég gat rætt þessi' mál við, að þeir teldu sjálfsagt, að blökkumenn fengju fulikomin menntunarskil- yrði og réttindi, en samgiftingar milli kynþáttanna væru taldar mjög óæskilegar. Annars er þetta vandaniál' ekki einskorðað við Suð- urrikin, allt norður í Kanada virt- ist sú skoðun ríkjandi, að nokkur aðskilnaður væri æskilegastur. Aukið útsýni — Finnst þér ekki, að þér hafi orðið gott gagn að ferðinni og náminu? — Það opnar útsýn til ótal margra óþekktra svæða að fá tæki- færi til að ferðast og nema við önnur skilyrði en þau, sem maður elst upp við. En eins og ég gat um strax, þá mætti ég slíkri alúð og góðvild hvarvetna, að mér verð ur það líklega minnisstæðaSt af öllu. Vildi ég óska, að fleiri ís- lendingar ættu eftir að njóta sams könar styrks og fyrh-greiðslu hjá Rotary-félögunum. Sigríður Thorlacius. búferlum rétt fyrir aldamótin. Eru fjögur þeirra enn á lífi og eiga afkomendur. Sú ferð og dvölin í Kanada verður mér engu síðúr ógleymanleg en skólavistin. ■— Hvernig ferðaðist þú al'Ia þessa löngu leið? — Ég fékk bílfar með skóla- systur minni norður til Michigan, þaðan fór ég með almenningsvögn- um um Chicago til Winnipeg, þar sem. Sigríður Björnsson hálfsysth' ömmu minnar býr. Fyrst þegar ég kom til Kanada, var vætuveður og súld, og mér fannst sléttan svo ömurleg, að ég skildi ekki', hvernig íslendingar hefðu getað fest þar yndi. En síðar sá ég líka fegurð hennar og fjölbreytni skóganna. Frá Winnipeg fór ég til Nýja ís- lands1 til Jóns Pálssonar önirnu- bróður míns og línu konu hans. Þar var einkennilegt að koma, heyra íslenzku talaða á ný, sjá gamla fólkinu vökna iini augu, er það rilfjaði upp sólsetursdýrðina í Skagafirði, er það á barnsaidri hafði séð kvöldsólina hníga og Drangey varpa löngum skugga á sjóinn — finna. hvernig það átti sinn. draumaheim, ofinn úr bernskuminningunuin, sem meh’a en hálfrar aldar dvöl í annarri heimsálfu hafði ekki fölskvað. Það- an fór ég svo tii Edmonton í Al- bertafylki ti'l dóttur Ásb.jarnar Pátssonar, Pálínu Mitchell. Maður hennar á gistihús „motel“, og þar staríaði ég sem símastúlka og við’ skrifstofustörf í sex vikur. Þau hjón óku með mig til frændfólks í Nelson í Britisih Coloinbia. Þar Bretar vilja, að Suðurskautslandið verði gert alþjóðlegt Iandssvæði. Tilgangurinn er a$ útiloka, a<S Iandi<S vercJi notatí í hernaðarlegu skyni NTB—London, 12. febr. — Óljósar fregnir hafa gengið um það að undanförnu, að Bretar hafi sett saman tillögu, sem miði að því að Suðurskautslandið skuli vera alþjóðlegt landssvæði, til þess að útilokað verði að landið sé notað í hernaðarlegum tilgangi. Þessi fregn hefir nú að nokkru verið staðfest af utanríkisráðuneytinu brezka. Talsmaður ráðuncytisins hefir kunngert í London, að enn hefði skki verið gengið' að fullu frá ilíki'i tUlögu, en hinsvegar hefði Macmillan forsætisráðhcrra slegið þessu fram vig stjórnirnar í Ástra líu og Nýja Sjálandi, er hann var þar í heinisókn fyrir sköimmu. fh'&lar hefðu einnig gert Banda- ríkjamönnum grein fyrir vilja sín- uni í þessu efni. Vilja afsala sér yfirráðarétti. Er talsmaðurinn var að því spurður, hvont Bretar væru fúsir til að afsala sér yfirráðarétti yfir þeim svæðuni, sem Bretar hel'ðu fundið fyrstir manna, gaf hann í skyn, að stjórnin myndi því hlynnt. Hann tók þó fram, að end- anleg stefna hefði ekki verið tek- in, og að brezka stjórnin hyggð- ist hafa samráð við önnur ríki, sem einnig ættu þarna hagsmuna að gæta. Stofnuð alþjóðleg nefnd. í London er það mál manna, að brezka stjórnin rnuni hafa í hyggju ag leggja til, að slofnað verði alþjóðleg nefnd, sem þau ríki eigi fulitrúa í, er þarna eiga hagsmuna að gæta, þ.e. Noregur, Frakkland, Bretland, ÁstraMa, Nýja Sjáland, Argenitína, Chile, Bandaríkin, Riáðstjörnarrikin og ef til vill einnig Suður-Afríkusam bandið. Verkefni nefndarinnar ■myndi verða að hafa eftirlit með visindalegum rannsóknum á Suð- urskautinu, og sjá um, að enginn setti þar' upp herstöðvar. Á víðavangi Sjónarspil á Alþingi í Alþýuðblaðinu í gær er ræit um liiim stórfurðulega skrípa- Ieik Sjálfstæðisforingjanna í ut- anríkismálum á Alþingi. Enda er það inál nú efst á baugi með þjóðinni og munu ekki önnur tíðindi liafa vakið meiri athygli um langt skeið en yfirlýfúng Bjarna Benediktssonar um ógn arlegan herst?/rk Rússa, og í kjölfar þeirrar lýsingar unimæl in um athugun á hlutleysistil- boði Rússa, þvert ofan í gerða samninga, m. a. Atlantshafssamn inginn. Alþýðublaðið minnir á, að daginn eftir að forsætisráð- herra sendi Búlganin liið umtal- aða bréf, (þ. e. á laugardag) birt ist í Mbl, stórletruð umsögn á forsíðu, og var þar. farið viður- kenningarorðum um bréfið. Síð au var það birt í heild. En sania dag birti Þjóðviljinn umkvörtun út af bréfinu og hélt því fram að það væri Alþýðubandalaginu ó- viðkomandi og forsætisráðherra bæri einsamall ábyrgð á því. Þá geröust undrin, segir Alþbl., „Forustumenn Sjálfstæðisflokks ins risu upp á Alþingi á mánu- dag og gengu í lið með Moskvit mönnum út af þessu máli . . . Bjarni Benediktsson impraði meira að segja á því að kannske bæri að taka meira tiUit tit Kremlbúa en forsæitisrátflierra vUdi.“ Frá laugardegi til mánudags Enn segir Alþbl. um framhald sjónai'spilsins: „Hvað hafði nú gerzt frá laug* ardegi til mánudags, sem fékk þær Sjálfstæðishetjurnar til að’ fá þennan Búlg'aninkipp? Jú, of urlítið hafði gerzt. Þjóðviljiim liafði Iýst vanþóknun sinni á' bréfasijiriftum í'ei'sæti.sráðhcrra og talið þau Moskvumönnum ó-' viðkomand!. Þarna sáu þeir kapp arnir sér lcik á borði. Hér mátti reyna að reka fleyg í stjórmu' samstarfið, um að gera að hamra járnið meðan það væri heitt, jafnvel þótt tilburðirnir stöng uðust alveg við fyrri viðbrögð Morgunblaðsins. Og svo vel lékií þeir Ólafur og Bjarni hlutverk sín, svo áfjáðir voru þeir í hjálp arstarfi sínu við Moskvumenu, að jafnvel Þjóðviljinn varð feini inn og stakk undir sig höfði.“ Eins og rússneskir spúinikar „Hver get.ur nú tekið svona menn alvarlega,“ spyr Alþýðu • blaðið og bætir við: ,,Þótt málgagn Sjálfstæðis- flokksins hafi viðurkennt, að svar forsætisráðherra við bréfi Búlg anins væri í fyllsta samræmi við vilja mikils meirihluta þjóðarinn ar í utanríkismálum, rísa þær Iietjur, Ólafur og Bjarni, upp á alþingi eins og rússneskir spútn ikar, til þess eins að setja á svið ofurHtla leikæfingu f stjóriiurandstöílu. Utnnríkismál in vor.u þeim þá ekki eins lieilög og þeir hafa látið í verði vaka. Og allt er hey í liarðinum, jafn- vel Þjóðviljinn er orðinn biblía Ólafs á leikæfingunni. Svo er mikill Satans kraftur, að Ólaf ur lýsir með fjálgum orðum dá Iæti sínu á Moskvumönnum, en Bjarni telur forsætisráðherra jafnvel hafa slegið ómaklega á framrétta hönd félaga Búlgan ins. Það kemur stundum fyrir, að leikbrögðin sjálf trylla menn af þeirri leið, sem þeir ætluðu sér að halda í upphafi." Fyrsfir til að hjálpa kommúnisium Alþýðublaðið lýkur spjalli sínu uin Ieiksýningu Ólafs og Bjarna með þessuin orðum: „Þessi Ieiksýning þeirra Ólafs og' Bjarna er enn ein sönmm þess, að þeir svífast einskis í heiftaræði sínu gegn stjórninni. Jafnvel viðkvæm utanríkismál fjalla þeir um af aígeru ábyrgð arleysi- Mætti augljóslega draga þá ályktun af þessu sjónarspili 1 þeirra félaganna. að innan ! (Framh. á 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.