Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 10
10
I Fríða og dýríí
! lefintýraleikur fyrir börn eftir
! Nicholas Stuart Gray.
Leikstjóri: Hildur Kalman.
Frumsýning laugardaginn 15. febrú-
Ér kl. 15. Önnur sýning sunnudag
ki. 15.
Horft af brúnni
Sýning laugardag kl. 20.00
Síðasta sinn
Dagbók örmu Frank
Sýning sunnudag kl. 20.
ASgöngumiðasala opln
frá klukkan 13,15 til 20.
Takið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær Ilnur.
PANTANIR sækist daginn fyrir
■ýningardag, annars seldar öðrum.
NÝJABÍÓ
Sfmi 1-1544
Ævintýri Hajji Baba
(The Adventurcs of Hajji Baba)
Ný amerísk OinemaScope litmynd.
Aðalhlutverík:
John Derek
Elaine Stewart
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Býnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖWIBÍÓ
Síml 13936
Glæpahringurum
Ný, hörkuspennandi amerísk kvúk-
tnynd.
Falth Domergue
Rona Anderson
Býnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Ailra síðasta slnn.
Stúlkan viS fljótið
Hin heimsfræga ítalska stórmynd
ueð
Sophia Loren
Sýnd kl. 7.
AHra síðasta slnn.
'WAVt.',WW
Austurbæjarbíó
Sími 1-1384
Fyrsta ameríska kvikmyndln
með íslenzkum texta:
Ég játa
I (I Confess)
Sórstaklega spennandi og mjög vel
f -ikin ný, amerísk kvikmynd með
íclenzkum texta.
Stjórnandi myndarinnar er hinn
heimsfræ-gi leikstjóri:
Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk:
Montgomery Clift
Anne Baxter
Karl Malden
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd, sem aliir ættu að sjá
■miiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimim
Kaupum hreinar
uilartuskur
í Baldursgötu 30.
Sími 12292
Slml j.3191
Grátsöngvarinn
Sýning laugardag kl. 4.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og
eftir ld. 2 á morgun.
TJARNARBÍÓ
Síml 2-21-40
KonumorÖingjarnir
AðalMutverk:
Alec Guinnes.
endursýnd vegna áskoranna.
Sýnd ki. 7 og 9.
Þú ert ástin mín ein
(Loving You)
Ný amerísk söngvamynd í litum.
iðalhlutverkið leikur og syngur
tlnn heimsfrægi
Elvls Presley
isamt Llzabeth Scott og Wendell
Corey.
Sýnd kl. 5,
HAFNARBÍÓ
Sími 1-6444
Saklaus léttúð
Fjörug og skemmtileg ný ítölsk
Skcmmtimynd.
Antonella Laualdi,
Franco Interlenghi
Danskir skýringatextar.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Siml 32073
Don Quixote
Ný, rúsnesk stórmynd f litum,
gerð eftir skáldsögunni Ceravantes,
iem er ein af frægustu skáldsögum
veraldar og hefir komið út í íslenzkri
Oýðingu.
Enskur textl.
Sýnd kl. 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Sfml 1-1182
Dóttir sendiherrans
(The Ambassador's Daugther)
Bráðskemmtileg og fyndin, ný
amerísk gamanmynd í litum og
CinemaSeope. — í myndinni sjást
helztu skemmtistaðir Parísar, m. a.
tízkusýning hjá Dior.
Olivia de Havilland
John Forsythe
Myrna Loy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<ÍAMIA 410
Síml 1-1475
Ég græt aí morgni
(I'll Cry Tomorrow)
Heimsfræg bandarísk verðlauna-
kvikmynd gerð eftir sjálfsævisögn
söngkonunnar Lillian Roth.
Susan Hayward
Richard Conte
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð innan 14 ára.
Sala hefst kl. 2.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Siml 501 84
Barn 312
Þýzk stórmjmd, sem alls staðar hef-
ir hlotið met aðsókn. Sagan kom í
Familie-Journal.
Ingrid Simon
Inge Egger
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi. — Danskur texti.
Hafnarfjarðarbíó
Sfml 50249
Clgandi blóð
(Le leu dans la peau)
Ný afar spennandi frönsk úrvals-
mynd. — Aðalhlutverk:
Giselle Pascal
Reymound Pellgrln
Danskur textl.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
*
%
I
I f
k
»
Iðunnarskór
tLm
allt
iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiin
Símar okkar eru
1 30 28 og 2 42 03
HJÖRTUR PJETURSSON
og
BJARNI BJARNASON
viSskiptafræðingar
löggiltir endurskoðendur
Austurstræti 7
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimimiiii
T í M I N N, föstudaginn 14. fcbrúar 1958.
ijLiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiia
| 3
Valentinusdagur |
sem við köllum vináttudag, er í dag.
Látið blómin tala,
og lýsið upp skammdegið.
Félag blómaverzlana |
í Reykjavík 1
i|iiiiiiiiiiiiiiiimiiiíiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHÍiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiii|
| Valentinusdagur |
I Seljum í dag vináttubúketta á kr. 25,00. i
E Látið blómin tala. E
| Blóm og ávextir |
Símar 12717 og 23317. |
úiuimiuuiiiiiuuiuuiiiiniiuiuiiiiiiiuiiiiuiiiuuiuuimuiiiiuuuuiiiiiiiiuiiiiuiiuiiiiiiimiiiuiiuuiiuimiiiiiiiui
= =S
GERMANIA |
Kvikmyndasýning
verður í Nýja bíó laugardaginn 15. febrúar kl. |
14.00. Sýndar verða þýzkar fræðslu- og frétta- =
| myndir. — Aðgangur ókeypis. gj
1 Félagsstjórnin. |j
• =3
illiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHiiiiiiiiiiiiimimiiiiiimiiimiiiiiiHj
I I
EE 3
I Nauðungaruppboð |
það, sem auglýst var í 84., 86. og 87. tbl. Lög- |
birtingablaðsins 1957 á v.b. Hilmir KE-18, eignar- g
hluta Ole Olsen, fer fram við skipið sjálft í E
Dráttarbraut Keflavíkur, þriðjudaginn 18. febrúar g
| 1958 kl. 2 e.h. |
Bæjarfógetinn í Keffavík |
I I
jjiiiiiiiniiiHiHiiiiiiiiiHiiiiuiniHiiiiiiiiiiiiimmmmmmmmmimmmmmiimmmmmmmmiimmmmiimii
Jörð til sölu
Vegna skipta á dánarbúi Björns Jónssonar er jörð-
in Látravík í Grundarfirði, Snæfellsnessýslu til
sölu.
íbúðar- og útihús öll eru steinsteypt. Tilboðum sé
skilað til Guðmundar Björnssonar, Box 350, sími
17437, Reykjavík, eða Bjarna Sigurðssonar hrepp-
stjóra, Berserkseyri, sími 6, Grafarnesi, og gefa
þeir nánari upplýsingar.
Tilboðin berist fyrir 15. marz 1958. Réttur áskilinn
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna ölhun.
HiniHiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiHimiiiiimiiimiiiiiiiimiiimiiimmiiuiimmiiiiiiimmiimiiiimi
nsiuiiHiiiinimiimiimimiiiimimmmmiiimmiiiiii