Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 5
ÍT í MIN N, föstudaginn 14. febrúar 1958. Páll Hermannsson, fyrrv. alþingism. Þegar óg frétti háit Páls Her- ' tmaniissonar, varð ég snortinn sárri og djúpri saknaðarkennd, og svo ! miun ffliestum hafa farið, sem til faans þekktu, og vitanlega hefir . íiöknuðurinn þó verið sárastur Jþeian, séim nœstir honum stóðu. ’ílffil var um margt sérstæður . pérsónuleiki, meðal annars fyrir þáð, að hann hafði lika unnið eér veðiviidar- og virðinigarsæti í huga þeirra^.sem voru annarrar skoðun- aif en hann. Én tíðast eru menn im'eitn.ir mjcig svo eftir þekn. Báil Henma.nn.s9on var mikill á ‘ ividÍH, friður og kari'mannlegur, ., sviphreinn og einbeittur og svo virðufegur í fasi og framkomu, að hreif mann strax við fyrstu sýn. Hanh hatfði hlioftið í vöggugjöíf margar . góðar gijalfír, svio sem sniM’iigátfur, drengiyndi, góðviid bg bijartáihflýju, oig þessár náðargáfror 'Jiágu bkiki faídar undir harðri stoei ýfinborðsinis, þær geisluðu úr aúg uim hans og af áísjónu áfllri og giérðu’ s.yiþinn. svö heiðan ög ■ hflýj- an, að uhuim var að vera með lion- iuml og njóta návistar hans. 'Þær Itomu og fram í störtfum bans oiflum, hverju nafni, sem þær ' ECtfn du st. 'Það er sívo uml hiinn andflega grióður som og gróður jarðarinnar, að nrtkiu veldur, hver á heldur, ulhi árð og uppskeru. 'Andilagar gátfur erú einistaMimg- uiitu>m getfmar í uþphaifi vega i mis- munahd’i ri'kúm mæfli, og ráða þeir þar er.gu ram, en hvernig svo er að iþeiirh ibúið, hvernig þær eru hag Euýttar, er imahh’sihs. eigið dags- vthk. •Báfll' Herihannisson 'lá’gði rækt við sihar góðu giálfur, efldi þær oig . þFOskaði á ýmsa vegiu og vildi aflfls srtaðar fl’áta gott atf sér leiða. Géng utr það éins og rauður þráður í gegnuan ölfl háns margþættu störf. Ekiki mun ég í þessum fáu lín- um reflvja ætt hans og uppruna að 'nioGrkru ráði, þáð munu aðrir gera, eða segja starfssogu hans nema að ■ m’jðg liitliu leyti. Stiftrf hans voru svo margþætt oig 1 yfirgripsmilkil, og vinnubrögð hans evio einstæð, áð þar munu einnig margir viflj'a leggja hönd að. — Seinna: mun saga hans verða ræki- íega sikritfuð. Saga háns er fyrs-t og fremst snar þáttur í sögu Austuriands um hiáflifrar aldar skeið, svo anikil á- hiritf hetfix-hann ha’ft hér á aiflan gamg rniáfla á þessu tó’mabili. pátfll f*æddi»t að l>orgerðarst öðum í Ffljótsdiail 28. apríi' 1880; Forefldr- ar hans voru Herimann Jónsson bóndi þar og fyrri kona hans Soff- ía Guðbrandsdóttir. Hann laúik gagnfræðaprófi á Ak- oreyri 1903 með lofsamlegum vitn isburði. Að því búnu sneri hann aí’tur beim til Austurlandsins, sem hann hetfir starfað fyrir síðan sem bónidij aillþingiismaður og stjórnar- metfnd’arm’aður í ölfluim heflztu fé- laigsmáfl a s amtftkum f j ór ðun gs ins, aiuík "f jftlmargra annarra trúnaðar- étarfa fyrir sveit sína og hérað. iÞað er þjóðargæfa að eiga slíka rnenn sem Páilfl Hermannsson var, og ómeta.nflegur gróði fyrir viðkom ertdii byggðarla'g að fá að njóta slartfskrafta þvílíks manms fram á eliiár, því áð tvímælalaust verður hann talinn með glæ’SÍIegustu gáfu mönnum samtíðarinnar. Áihrdf fflpstra hvería, um leið og þeir falila fná, og fyrr en varir eru störf þeirra og lífsbaráfta gfleymd. •Undanteflcmngar eru þó jafnan n.okkrar, og sv-o mun verða um lítf og startf Pál’s Hermannssonar. Það mun ekiki gleymast, o-g áhrifa hans miun gaeta lamgt fram í ókominn lúaa, ÍHann var óvenjulega flifandi mað iur, ef svo mæitti að orði kveða. llar.n iifði í reynslu og sögu hins liðna tíma o>g framwindu og fram- k'viæimdum 'hins umibrotasa’ma nú- tima oig drayimdi sfóra clrauma um frámitóðiria. Vegna þessara heilsteyptu hæfi- ieiika. gengdL hann fjölmörgum trúnaðarstör'fum, sat í stjórn heiztu félagssamtaka okkar um ára tuigi, svo sem í stjórn Búnaðar- sambands Austurland’S og Kaupfé* íags Héraðsibúa.og síðari árin for- m/aður þeggja, og gátu þeir, sem þezt þekktu til, ekki hugsað sér, að Sjötugsafmæli: Vilhelmína Sigurðardóttir Þór hann Jeti af þeim sttörtfum þrátft | fyrir háa.n aflidur. I Hann átti sæti á 25 löiggjafax- þfnigum sem fulitrúi Norðmýlinga. Þar -sem arinars staðar naut hann- álits cg virðingar. Hann var .gláesiflegur ræðu.maður, raktfimur • og máilsnjáifll;,. én jafnan driengi’Iég- -ur í garð án'distæðiuiganna og vildi það eifit þar sem annars staðar, er hann sjiáltfur tafldi sannast og rétt- ast. ■ Eg er þess tfuM-viss, að er sá þátt ur sögu hans verður skrifaður, mun hann þykja um margt mierki- liegur og bera manniinum flofisam- legt vitni. En nú hefir sól brugðið sumri. i DaigsverOdnu er liokið. Æðri m'áitt arvöfld hatfa tekið toiér í táiumana. Báflll Hermannsson er ffluítfur fourtfu og minninigarnaf margþætf’tar fýflla huga vorn. Einn minnist þessa hieidt, annar hins o. s. fnv. Bg vil að lokum sveigja þe.ssi orð mtfn að samstarfinu við hann í sitj'órn Kaupfélags Héraðsfoúa. Það á h’onum mikið að þakka. Hann hefir fylgzt.ni'eð þróun þessa fé- flaigs frá upþhaifii Lengst af setfið í 'stfrjórn þess ög þar með stfutft að vexti þess- og viðgangi.. FóSkið á féfliagssvæðinu á hor.um l'íika sérstaka skiulid að gjaflda fyrir ’gflöigigskyggni lians og dren'gfliun'd í garð einistaflíflingsins, ekki hváð sázt þeigar ó móti hefir bláisið og orð- ið heíir að meta getu ein.staMir.ig3- inis og haig félagsins og þannflg siigla milli stoers og báru. Þeir 'ti’.m'ar hatfa gengið-yiíir Kaup tfélaig Héraðishúa otftar en einu sinni, að ilfla hefði getað tífl tekizt, etf ógaetiflega. hefði verið að farið. jStjórn féiagsins á houuim sömu- fl’eiðis mákið að þakka. fyrir fleið- andi starf hanis oig viturleg ráð. Hún miinni’st þesis, hversu hann jaifnan gjftrihiugsaði hvertf mái, áð- ur en það var tifl lykita leitt, og a!f hve iri'ikcílli lægni og rökvísi hánn flieiddi o*Bt hin vandaisömustu og viðkvæimu'.stu miáfl tifl farsæflfla lyflota á funduim félagsins, 'og það .hyigg ég, að lengst. aif hafi það fyilgit .toor.aiim. í þeirri stjórn, að það hafi þótlt sjlifltfsaigður hflutfur, að fela btonum viðkrvæmustu oig vamdamestu verkin. Við mirmumst þess lí'ka, atf hve heilum huiga hann unni KaupféJ’agi Hér'aðsbúa. Þessum eanntökum föflksins í .H'éraði, sem hiann bar. mest fyrir forjósti. Hann efliskaði Ffljótsdaflshérað og A'úistu.rlend aflflit cg vi'ldi heiJI þess og sóma. í öllra. Eg .er þeirrar skoðunar, að það háfi eklki verið nein tiivifljun, að BáCi Herm.annssion settisit að á Reyðanfirði,'. er hann .Iót atf þing- mennisku. oig tför frá Eiðútn. Hann hatfði foundið einlæga vin- iittu við Þorstein Jónssoh kaup- félagsstjóra. Fur.dið hve mikils virði. hann var bonuim vegna glað værðar hans, dugnaðar og ikarl- menniíiku. — Me.ð hionurn oig í fé- laigi við hann vildi bann i lengstu ■ lög vinna að tframfaraimiáflum þessa Iianidlitfjórðurigis; Stjórn Kauptféflags Héraðsfoúa kiveffur hann með djúpri virðingu og- þökk fyrir samstarfið, vinátftu og dremgsk2p og þiður honum, .kio.nu hanis og börnum foflessunar guðs. FriBrik Jónsson. Hún er fædd á Akureyri 14. flebrúar 1888. Voru foreldrar henn ar hjónin Sigurður Sigurðsson Jónssonar frá Hæringsstöðum í Svai-faðardal og Soffía Þorvalds- dó'tóir á Kroissuim Gunnl'augs'sonar og Snjólaugar Baldvinsdóttur prests að Upsum Þorsteinssonar. Er írú Vilheflmína því kvistur á sterkum stfofni. Foreldrar frú Viflhelmmu voru hin mestu sæmdarhjón. Þau bjuggu íram undir báflfa öld suð- ur í Fj’örunni á Akureyri í húsi, sem Borgen sýB’lum’aður reisti þar •á sinni tóð, en síðar var kennt. við Indriða guflflsmið á Víðivöflflum, en af honum keypti bærinn húsið og nótaði fyrir barnaskóla uan 4 ára •skejð. Þetta gamia og virðulega húiSt. stendur enn, að vísu nokkuð foreytt og endurhætt af þeim hjón- um, og er n.ú a. m. k. 115 ára. En þama bjó „Sigurður smiður“, er svo var jafnan netfndur. Og smiðijan 'hans stóð þar rétt sunnan við húsið, en þar var starfað af kappj flangan vLnnudag. Var Sig- urður smiður mikiil aitorkumaður ■og einn kunnasti járnSmiður við Eyjatfjörð um langt skeið. Kenndi hann einnig.mörgum ungum mönn urn járn'smíði, og þótti þar góður skóli, sem Sigurður var kennariTin, því að orð fór atf dugnaði hans og vandvirkni. Var Si'gurður smiður einn’ af mætusitu borgurum Akur eyrar um áratugi. Bn heimilinu stýrði kona hans, hin glæsitega húsfreyja, er var hin mesta mannkostfa kona og írábær móðir. Er mér í minni, þá er ég ungur heimisótti þessa frænku mína, hvað mér þótti hún falleg og góðmannfl’eg á svip. Og er ég síðar kynntist heimiflinu betur, varð mér þetta enn fljósara. Þar var ’góður heimilisbragur, — starf- semi húsraðenda og reglusemi réði þar ríkjuim, cig gflaðiviær æskan ylj- aði þar aridrúmsloftt heimilisins. Þar var gott og gaman að koma. Börn þeirra hjóna voru þrjú og eru ’riú tVö þeirra látin. Hið eflzta var'Snjiólauig, gitft Þórarni.Stefáns- syní. Þau átftu sriö börn, og er eitt i'þeirra dr. Sigurður jarðfræðingur. Næstur' var Þorvaldun Hann fékkst aflfla ævi við verzlunar- og skrifstofustörf, kvænltfistf Elísabetu Friðrik’Sd’ó'ítfur berinsIuilMmu, og ei'ga þau 4 dælur á jtófi. En yngst barna Sotffíu og Sigurðar er frú j Vilhelniína.. Hún naut ágætrar j merintunar í foeimáhúsum, lauk j gagnfræðaprófi á Akureyri og afl- | aði sér kíðan framhaildsmenntunar, bæði hér héima og erflendis, gégndi síðan kennsluistörfum á Akureyri 'um sflreið, u.nz hún giftist 1913 ÍPáli Jónssyni verzlunarstjóra frá .1 Auðóflfs’Stöðum í Lan.gadal. En 'hjónaband þeirra varð skamm- ’ vinnt, því að Páil lézt 1919. Tók jþá frú ViJhelmána við starfi hans og stýrði verzlUninni um 20 ára skeið af miklum dugnaði. Höfðu þau Páll eignazt einn son, Sigurð að naíni, hinn efnilegasta mann, og stundaði hann iðnfræðinám bæði hér heima og erlendis og þótti ágætflega vel að sér í sinni grein, enda var hann orðinn verk- smiðjustjóri Gefjunnar, er hanu lézt 1952, og var að honum mikill mannskaði. Hann var kvæntur Stefaniu Jónsdóttur, og eiga þau 3 börn. Ário 1931 gifti'st Vilhelmína í an.nað' sinn, Jóna'si Þór verksmiðju- stjóra, og var það hjónaband barn- flaust. En hjá þeim voru böm Jónasar af íyrra hjónabandi og ennfremur Snjólaug systir hennar með sumt af börnum sínum, eftiir að hún missti mann sinn, og þar dó hún fyrir fáum árum. Og nú stendur þetta yngsta og eina íifandi barn Sigurðar smiðis og Soffíu. á sjötugu. Þannig líður tíminn með óstöðvandi afli. Ég minnist í dag þessarar hnarreistu og glæsiflegu heimasætu úr Fjör- unni, sem ungu mennirnir dáðu. Með henni kom jafnan gustur og glæsibragur inn í samkomuhal'd unga fóflksins á þeim árum. Og síðsr þótti hún skörungskona, að I liverju sem hún' gekk. mikil hús- freyja, ráðdeifldarsöm, raungóð og ■ hjálpsom, ekflci við allra skap, en | tryg'gflynd og vinföst, en vinavönd. jHenni hafa aldrei nægt þessa heims gæði, þótt liún liafi kunnað að meta þau. Hún er gáfuð kona, andflega sinnuð og leitandi og þrá- ir þekkingu ó hinum andlegu og .eiflitfu lögmálum. Og líklegt þykir mér, að hún tefljd sig nú hafa fundið það; sem hún leitaði að aí mestri hjaritans einflægni og auð- mýflct. Og í dag stendur hún enn ; furðu sterk á swllinu, þrátt fyrir ; allt inéaaáti, sem á dagana hefir ; drifið. Við viinir hennar og frænd- ur, og þei'r eru margir, þökkum henni góða samfylgd og segjum einum rómi: Blessaður verði þér dagurmn og íramtfíðin! Snorri Sigfússon. „Fríða og dýrið" - ævinlýraleikur við barna hæfi sýndur í Þjóðleikhúsinu FrumsýnÍEg fer fram 15. þ. m. LeikurÍEn er eí<ir Nicholas Stuart Gray Næ^t komandi laugardag, 15. þ.m. verSur frumsýning í Þjóðleikhúsinu á barnaleikriti er néfnist ,,Fríða og dýrið“, og er eftir enskan höfund, Nichólas Stuart Gray. Höfundur- | inn hefir skrifað allmörg önnur barnaleikrit, og má þar nefna „Stígvélaða köttinn“, „Næturgalann“, „Svínahirðinn' ! og nú á þessu ári „Nýju fötin keisarans“‘, og var það leik- rit frumsýnt í London um siðustu jól. Lei'kritið er byggt á gömflú æv- jintýri og segir frá kóngssyni í á- I lögum, sem verður að dýri. Þrjár j dætur kaupmarins eru og í sög- j unni og er það sú yngsta, Fríða, jsem alltaf er kölluð B]iða, sem verður til þess að reyna að bjarga dýrinu úr álögunum. í sýningu Þjóðl.eikhússins leikur Hefligi Skúflia son kóngssoninn og Sigríðúr Þor- valdsdótftir yngstu systurina, Fríðu. Sigriður er nemandi í flieikskóla Þjóðfléikhússins. Ása Jómsdóttir, sem einnig er iremandi í leikskóla ÞjóðLeikhússins, fleikur aðra systur og. Sigriður Hagaflín þá þriðju. Þá kemur þarna einnig við sögu faðir þeirra, 'sem' Vafldimar Helgason leikur, oig svolátill dreki, sem Ás- geir Friðsteinsson fleikur. Leik- tjöfld og búnirigateikningar gerði Lárus Ingólísson og leikstjóri er Hildur Kalman. Líklegl, aS iórdanía og frak muni lýsa yfir stofnun sambandsríkis Hííssern og Feisal hyggjast stofna anna'S sam- hanclsríki til mótvægis vi'5 samhandsríki Eg- ypta og Sýrlendinga NTB—4mman, 12. febr. — Hussein kommgur í Jórdan- íu og Feisal konungur i írak hófu í dag viðræður í höfuðborg Jórdaníu, Amman, um stofnun ríkjasambands Jórdaníu og íraks til mótvægis við Arabiska sambandslýðveldið, sem stofnað var af Egyptum og Sýrlendingum, og Jemen mun einnig verða aðili að innan skamms. muui haöda gifldi. írak muni halda áifrám aðiid að Bagdad-banadiag- inu, en Jórdanía muni ekki verða aðili þeas- Sauöi-Arabía er talin hilkándL við þátttöbu í ríkjasam- þandinu, með þvi að erfitt muni að saimræma hið gamia stjórnar- kerifi laiidsins hinum evrópisku háttum, sem hafðir eru í stjórnar- fyririkomuflagi íraks og Jórdaníu. Saud konunigur hefur látið í ljósi istuðning við fyriræitiunina, en hefir tilkynnt, að hann eigi engan íiöiut að þes&umi samningum. Með2fl þeirra miáfla, seim þassir höíðingj.ar ræða, er einniig sam- eining utanríikiéþjénuistfu land- anria, saimiei'ginflieg uppbygging efnahag-ilíf.s þeirra og samieigin- leg flöggjft-f. Öflfl. dagbflöð í Jórdariíu lýsa' stuðuingi við stofmm ríkja- , sambandisinis oig g-era ráð fyrir, að ' fundi þj'óðhöfðingjanna fljúki með yfirlýsingu þeirra uon væntanlega ! stofnun þess. j Talið er, að saanninigar riikj- arina hvors um siig við önnur flönd,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.