Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 2
2 Manch. United sigraði London, 19.2. — Enisika lcnatt' jjpyrouliðið Manch-. U-td. lék í gæ-r- srnn fypsta knattspyrnjn'jeik eftir ftugslysið mikla á döguinurn, Var það gegn Sheff. W>ed. í fimmtu lumferð 'ensku bikarikeppninnar. Manchester sigraði , með 3—0. Þess má geta, að liðið keypti ný- lega hinn kunna innherja Black- pools, Ernie Taytor. Hamrafell (Framhald af 1. síðu). ■ur. Það geta komið erfíð ár, en igóðu árin eiga að jafna metin. Ef „Hamrafeíl“ hefði kornið fyrir 5 árurn. væri það að mestu skuld- laust í dag ög því auðveldara að inæta hinum lágu farmgjöldum. Við eiguna úrvals sjómönnum á að kkipa og reynslan áf siglingum „Hamrafells“ sýnir, að það er éhæ-tt að treysta íslenzkum sjó- mönnum fyrir sigtingum stórra olíuskipa. Gagnlegu verkin bar a$ lofa , Samvinnuhreyfingin hefir á und- anförnum árum hafið ýmsar fram- (kvæmdir, og eru kaap „Hamra- fells“ þeirra mest. Það samstarf, isem á sér stað í samvinnuhreyf- ingunni, þár sem bæði framleiðend ur og neytendur taka höndum sam an og standa í einni fylkingu, legg- ur vissulega grundvæli til átaka og uppbyggingar. Þjóðin er fámenn og þjóðarauður takmarkaður, enda þótt einstaklingar búi yfirleitt við sæmifeg efni hér á landi miðað við aðrar þjóðir. Það er því mikils virði fyrir okkur fslendinga að ■geta sameinað marga einstaklinga til átaka og stærri framkvæmda. Það er þetta, sem samvinnuhreyf- ingin gerir. Þar tala verkin. Það er þjóðinni á hinn þóginn til ómet- anlegs tjóns, hvað sundrungaröfHn hafa sig mikið í frammi. Stjórn- málatogstreitan er því miður oft og tíðum neikvæð. Allt það, sem vel er gert, hvort sem það er gert á vegum hins opinbera, samviimu- tfélaga eða einstaklinga, á að fá að njóta sín. Gagnlegu verkin á að •lofa, en hitt, sem aflaga fer, ber að íasta“. Indónesía (Framhald af 12. síðu). Uppreisnarstjórnin hefir í dag beint þeim tilmæituin tii boi'lenzka ákipafélagsins KPM að það táki áftur að halda uppi samgönguim við eyjamar við. Mi&Súmatra. Stjórn þessi, sem héfir aðsetur í Padang, sagðist að vísu ekki geta ábyrgzt .félaginu öryggi .skipanna á öðrum siglingaiHeiðu;m. en eru á ráðasyæði hennar. I’ilippseyjar hiynntar Sukarno. Filjppseyjar virðast hiynntar stjórninni í Djakaría. Einn hinna fjögurra herforingja, sem hófu uppreisnina á Súimat-ra dvetet nú ásamt mörgum fylgism'önnuim sín- um á Filippseyjuim, og haifa ytfir- völd eyjanna aðvarað hann og skipað honum að hætta aliri starf -sp.mi gegn stjórninni meðan hann dveijist þar, annans muni þonum vísað frá eyjunum. r r Arshátíð Arnes- inpfélagsiiis 'Árnesinigafélagið í Reykjavík ihe'ldur árshátíð sína í Sjáífstæðis- ihúsiau næsta laugardag M. 18,30 og verður þorrabióiícim'atur á borð- ii-i. Hrcbjartur Bjarnæson fonmað- <ur félagsins fflytur ávarpsorð, Björgvin Jónsson, aLþingismaður tfiytur ræðu. Flúðakórinn syng-ur undir stjórn Sigurðar Ágústsson- ar.’ Karl Guðmundsson Leikari fij’t ■ur gamanþátit og loks verður dans að. Árnesingafélagið hefir haft þann isið að bjóða á árstótiíð sína tveim ur heiðursgestuim úr heknah.éraði. Að þessu sinni eru heiðursgestirn- ir Eiríkur Jónsson bóodi í Vorsa- bæ og Sigurjón Steinþónsson fyrr- verandi bóndi í Króki í Fióa. Mynd þessi er tekin eftir stórbruna sem varð í Chicago nýlega. Hörku- frost var á, daginn sem bruninn varð og þess vegna líta rústirnar út eins og snæviþaktir fj'alistindar. Eldurinn geisaði í tvo daga áður en unnt reyndist að ráða niðurlögum tians. Eldsvoði í hörkufrosti V Uppvíst hverjir valdir eru að tíu innbrotum í janúarmánuði Sex þjóíar handteknir — þrír þeirra áttu hlut- deild í tuttugu og sjö þjófnuÖum í sumar Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni hefir nú orðið uppvíst um sex þjófa, sem framið hafa ein tíu innbrot auk alímargra benzínþjófnaða. Flest innbrotin voru framin í janúarmánuði. Þrír þessara pilta voru viðriðnir tuttugu-og sjö innbrot og innbrotstiiraunir á liðnu sumri og skýrt var frá á sínum tíma. Þeir voru ekki dæmdir þá, vegna'þess að þeir höfðu ekki náð lögaldri sakamanna. Tvö. U'nifanigismiesf’j inmbrotin voiut frnmin í veralu.n, Sidila og VMda' við AðaiLsítræ'ti oig I skrif- stófur Sameinaða guf'uislki'pajfélaigs inis við Tryggvagötu. Viðureign við fornan grip. í veraLuninini sbMu þeir félag- ar fjóntlán þúsuad króniuim. Á hln ‘Um staðnuim höfðu þeir lítið fé- maatt upp úr krafsiau, en gerðu því rneiri spjölil á hújsimúnum. Leatu þsir í alLLmxklum svipting- uim við gamil'ain peningaskáp, sem á sér þá frægðarsöigu að vera fyrsti peningaskápurinn, sem póst málastjórnin hafði í notikun. Þótt gerð væri hörð hríð að sbápnum, gátu þeir akki opnað hann. Öðru vísi fór, þegar þeir fé'iagar brut- ust inn í benzínsölu Skeljuags við Reyfkjanesbraut. Þar höfðu þeir járokarl að vopni í viðuretgn við peningaskáp fyrirtsakisns. Lá pemngaslkiápurinn gjörónýtur etftir að þeirri viðureiígm var lokið.' f gegnum tvö þil, YfirieitJt var það einikennandi við imnibrcit þessara néunga, hvað þeir voru aðgamgisharðir. Á ein- um siað fóru þeir inn uim glugga og lentu þá í lokuðu herbergi. Þeir lótu það elkiki aftra sér, held- ur rutfu gat á einn vegginn og komusit þannig inn í veralun, sem var í húsinu. Þar fundu þeir ekkert fé. Efitir leit í veraluninni brutu þeir gat á annan vegg o,g 'bomust þannig að paningasbáp, sem þeir gátu sibrúfað í sundur. Þrjú þúsund krónum nláðu þeir úr sksápmujm. Voru of nærgöngulir. Þeir sex piitar, sem viðriðnir voru innbro'tin, eru aLlir úr sama hverfi. Voru þetr tebnir til yfir- hieyrslu, efitir að brotiat hatfði ver- ið inn í veraLum þar í hverfiinu. Játuðu þeir þá innbrotið í veral- unina og í leiðinni hin innbrotin níu. Kcm í ljóis við yfirheyrsliurn ar, að tveir þeirra hötfðu haít sig miest í franrnni. Elati piiiturimn virðiist háfa haft forustá um þjófn aðina og sibur hann nú í gæzlu- varðhaldi. Hafði hann fengið um- ráð yfir bitfreið og bókið það ráð, til að afia aidsneytis, að stela því af bíiluip og vélum. Þrjó ný Is3andsm«t í sundi Á sundmótii Ægss í gærkvöldi voru sett þrjú ný íslandsmet. — Ágústa Þorsteinsdóttir náði mjög góðum árapgri í 100 m skrið- sundi, 1:07,0 min. Guðmundur Gíslason setti tvö met. 300 m skriðsund synti hauu á 3:30,2 mín og 59 m baksuad á 31,2 sek. Súdan (Framhald af 12. síðu). er og u t a nrik Lsráffiherr a Súdans að leysa deiluna me.ð samningum. Leggur keisarinn til, að þeir samm- ingar fari fram etftir að þjóðarat- kvæðagreiðslutim í Egyptalandi verði lokið, htnn 21. þ. m. og sömu leiðis eftir að þingkösniíngunum í Súdan ljúkL TíMINN, fimmtudaginn 20. febrúar 1958, Níunda umíerð á Skákþingi Reykja- víkur verður tefld í kvöld Níunda uraferð á Skákþingi- Reykjavíkur verður. tefid í Þórskaffi í kvöld. Keppni er yfirleitt mjög skemmtileg í öilum flokkum, og úrslit ekki ráðin, nema ef vera kynni í meistara- flokki, þar sem Ingi R. Jóhannsson er efstur með áíta vinn- inga, hefir unnið allar sínar skákir. Næstur í meistaraflo'kki er Jón Þorabeimsson með sj'ö vinninga, en síðan koma Stetfán Briern, Eggert Glllfier og Gunnar Ólafs- son nieð 5Vá vinning. í 2. fitobki standa leikar þannig eftir ábta umiferðir. 1. Bx-agi Bjíörnsson með 6V2 vinning. 2. -3. Giuðjón Sigurðsson og Steinar KarLsson með 6 vinninga hvor. Keppni í drengjaflókki er nú ’iokið. Teflt var í tveimur riðium og urðu þessir efstir: í A-riðli: Guðmundur Þórðar- son og Pétur B. Pétursson með 7 vinninga hvor og Piáil B. Krist- jónsson með 6V2 vinning. Tíu drengir voru í þessum riðli. í B-riðli urðu þessir efstir: 1. Alexander Árnason með 6 vinn- inga. 2. Jóhann L. Helgason með 5V-> vinning. 3. Kristinn Sölvason gggv - mieð 5 vinmiíniga. Níu drengir vocu í B-riðli. Tveir efsitu dr&nigirnir úr hvor- um riðii flyttjast upp í 2. fitobk. 9. umtferð verður tefild í kvölld að Þórskaf. Tefla þá m.a- sajman: Ingi R. Jóh. og Stefán Brieim. Jón Þorstieins og Gunnar Ótfaf'Sispn. Óli Valdimarsson og Eggert Giiítfer, Benóný B'anedik'tssoin og Óiafur Magnúison. Ágúsit Ingimuadarsoa og Guðmundur Ágúatasom. Ingi R. Jóh. og Jón Þonsbeios- son mega teij'ast nobbuð öriuigigir með tvö efstu sætin, en barátt- an tira þau næsitu er tnj'iíg hörð. Þess miá géta, að þeir tveir efotu í meistairatflobki, sem ebki hafa landsliðsréttindi á næsta Sbák- þingi ísllands öðiast þau á þ&ssu móti. Ingi, Eggert Gilfer og Haufk- ur Sveinsson hafa þessi réttindi fyrir. 1 Mikil hrifning á tónleikum Sinfón- iuhljómsveitarinnar í fyrrakvöld Ásgeir Beinteinsson píanóleikari kom fram sem einleikari með hljómsveitiimi Sinfóníuhljómsveit Islands hélt hljómleika í Þjóðieikhúsinu á þriðju dagskvöldið og var húsið þéttskipað áheyrenduin og komust færri eu yildu á iiijcnileikana. Aðsókn að hljómleikum sveitarinnar fer vaxaadi og er það uppörvun fyrir alla tónlistarstarfsemi í landlnu. Vandað var til þessara tónleika og lék möi'gum forvitni á að heyra ungan og efnilegan píanó- letkara, Ásgeir Beinteinsson, sem kom fram sem einleikari með hljómsveitinni í píanókonsert nr. 1 í b-imoli óp. 23 eftir Tschai- koslky. Var honum ákaft klappað lof í lófa af áheyrendum. Stjórnandi hljómisveitarinnar á þessum hljómleikum var Ragnar Björnsson, hinn ungi tónlistar- maður, sem numið hefir h'ljóm- sveitarstjórn í Vínarborg. Stjórn- aði hann hljómsveitinni með mynduglexk. Fyrst á efntesikránni var Cap- riccio italien óp. 45 etftir Tschai- kovsky, þá píanókonsertinn etftir sama meistara, er áður getur, og toks var sinfónía nr. 6 í F-dúr óp. 68 eítir Baethovón. Útvai-pað var á fyrri hluta hljóm leikanna beint úr Þjóðieikhúsinu, og seinni hlutanum verður einnig útvarpað, af segulbandi, bráðlega. Hljómileikar þessir tókust mjög vel í heild og voru hljómsveit, hlj'ómisveitarstjóra og einleikara til sóma. Umræða um utan- ríkismál í brezka þinginu NTB—London. — Tveggja daga umræða hófst í dag í brezka þinginu um utanríkisinál. Mac- millan forsætisráðherra tók við upphaf umræðuuuair afstöðu móti eindieginni afvopnun vest- rænna ríkja, að því er varðar kjarnorkuvopu. Það kvað hanu eingöngu Rússum í vil, og auk þess myndu vesturlönd í aivar- legri klípu, ef ekki væri sam- tlmis minukaður mannafli í herj uin austurs og vesturs. Stjórnin sagði forsætisráðherrann, væri eindregið fylgjandi fundi æðstu mauua, en nokkur trygg- ing yrði að ‘vera fyrir árangri. Gaitskell lagði til fyrir hönd verkainaxmaflokksins að Bretar skyldu fallast á að herafli yrði fjarlægður úr austur- og vestur- Þýzkalaudi, Póllandi, Tékkóslóva kíu og Ungverjalandi og berj- ast fyrir þvL Ragnar Björnsson hljómsveitarstjóri eir Beinteinsson planóleikari. Skemmtoe Fiirn- landsvifiafélagsins Finnlanidsvinaféiagið Suoani efnir ti'l samikomu í Breiðfirðinga búð anmað kvöld, föistudag bl. 9 fyx'ri félaga og gesti þeix'ra. Heið- 'Ursgestir á samtomiunjni verða finnskir flerðaslkrife'botfuimieáh, s®m hiixgað eru koxr.air. og raim fotr- maður þeirrar netfndar filytja á- varp á samlkjoimiujimi. Auk þetsts verða sýndar fininjskar og Menzík- ar kvibmyndir oig daxiisað,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.