Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 3
T í M-IN N, fimmtudaginn 20. febrúar 1958.
3
Minning: Ingibjörg Sigurðardóttir
írá Árdal
í dag er til grafar borin að
Hvannéyri, Ingibjörg Sigurðardótt
ir frá Árdal í Anctakflshr. —
Hún var fædd í Árdal 21. febr.
1907, dóttir Sigurðar Þóraðarsón-
ar bónda þar og Sigurbjargar
Björnsdóttur. Hún ólst upp ihjá
föður sÍTium og fósturmóður, Ingi-
björgu Jónsdóttur, og í Árdal sleit
hún æikuisköm isínum. norðan und
ir Skarð'sheiðinni, tignarlegri og
ægifagiurri.
Dvaldist hún óslitið þar, unz þau
faðir hennar cg fósturmóðir
brugðu búi, þegar aldur færðist
yfir þau og h'eilsu lmignaði. Þau
íluttu t'il Hafnanfjarðar ásamt
Ingibjörgu árið 1934. Bvöl þeirra
í Hafnartfirði varð elcki löng. Þar
missti Ingibjörg ástikæra fóstur-
inóður sína, sem alia tíð ihafði
reynzt henni sönn móðir, og Sig-
urður konu sína. Og nú ifesti hann
ekki lienigur yndi i Firðinum.
Hann langaði ti.1 að flytja í átt
til heimahaganna. Þráin eftir
sveitinni og kannske tíka svip-
hreinni Skarðsheiðinni var sterk.
Og á árinu 1935 fluíti hann til
Akraness og Ijósið hans hún Ingi-
björg Mtia með honurn. Nú var þó
að minnsta kosti Heiðin komin í
sj ónmiál.
Þar settust þau nú að og áttu
þar saman heimfli æ siðan, þar .til
Sigurður léát árið 1953, eftir gtutta
legu nærri níræður að aldri.
Ölliuim þeim mörgu, sem þekktu
til ,á heimfli þeirra, var ljóst, hve
náið og innilegt samíband var anlli
föður og dóttur, og af live mikflli
ás't og umhyggju ilngibjöng ann-
aðisit föður sinn al-draðan, og eigi
hvað sízt er hann hafði tekið
banamein sitt og þrekið dvínaði.
Þegar Ihgibjöng fluttist tfl Akra
ness, hóf hún störf í hópi verka-
kvcnna, í fiskþvctti, við þurrkun
á saltfiiski, síldarsölt.un cg seinna
við hin ýmsu stör'f í hraðfrystu
húsi. Hún þelékti því alf eigin
reynd aðbúnað og vinnuskilyrði
verkakvenna og fann að þar þurfti
margra umbóta við. Hún gekk því
fijótlegh í kvennadeild verkailýðs-
félags Akraness, cg gerðiat þar
eins og henni'Var iagið, hinn ötufl
og glöggi félagi.
Þar tó'gu lteiðir okkar fyrst isam-
an, en seinna varð þó sams'tarf
okkar enn nánai-a er hún tái’ið
1945 var kosin ritari deildarinnar,
seni hún gegndi svo óslitið síðan
eða ,um 13 ára skeið. til dánar-
dægurs. Einnig átti hún sæti allan
tirnann í trúnaðarriáði Verkalýðs-
fél. Akraness, og þar sqm hvar-
vetna, skipaði hún ‘ísæti sitt með
ágætum.
Og ég vil um leið og ég þakka
Ingibjörgu hin .traustu og yfirlæt-
islausu störf hennar í þágu verka
kvenna og verkalýðshrejdingarinn-
ar í hefld á Alkraniesi, fuflyrða, að
nú þegar hún er ihorfin bak við
móðuna miktu, hö'fum við misst
mikið, meira en okkur ölliun er
ylf irleitt ljósit. Hin hógværa,
trausta dómgreind hennar í örlaga
ríkum mlálum, var ómetanleg.
En það var lí'ka ffeira en sam-
eiginleg áhugamál okkar í verka-
'lýðShreyifingunni sem gerði okkur
stad’lsystur að vin'konum. Við vor-
um báðar uppatdar í faðmi fjall-
anna í kyrrð og friðsæld sveitar-
innar. Og stundum, þá helzt á
heiðum sumardöiguim, greip ok'kur
þrá að komast burt úr ysi og ryki
kaupstaðarins og fá að anda að
okkur hressandi lofti fram til fjalla
og dala. Og þá tókum við okkur
upp nokkrar vinkonur með prímus,
kafflkönnu og nestibita og átturn
saman, .undir heiðum himni, ó-
gleymanlegan dag eða daga. Á
þessum stuttu ferðum okkar, gaf
ísland ckkur cft það fegursta sem
það átti. Cg brúnu augun liennar
Ingibjargar voru nænn og skyggn
'á margbreylilega náttúnifegurð,
teg flf ugguir : f: C urð:a)-im ekkur
hennar var okkur hinum góður
Miiiningarorð: Einar Þorkelsson
Hróðnýjarstöðum í Dalasýslu
Ifinn 7. f.m. lézt að heimili sínu,
Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í
Dalasý.slu, Einar Þorkelsson, fyrr
ibóndi þar, nær því 100 óra að
aldri. Er þar hniginn að velli
merkur maður og einn hinn síð-
asti fulltrúi þeirrar bændakynslóð-
ar, sem hóf sjálfstætt ævistarf um
xniðjan níunda tug fyrri aldar.
Margs er að minnast, þegar liann
er kvaddur, þótt eigi sé kostur að
rekja nema fátt eitt af því í þess-
ari minningargrein.
Einar var fæddur 20. apríl 1858
á Dunk í Hörðudal. Foreldrar
hans voru Þorkell bóndi Einars-
son og fyrri kona hans, Sigríður
Jónsdóttir frá Gröf í Miðdölum.
Var Einar næstyngstur sex barna
þeirra hjóna.
Móðir Eiinars lézt, þegar hann
var 11 ára. Tveimur árum síðar
flufctiist- faðir hans búferlum að
Hróðnýjarstöðum. Var Einar þar
eitt ár hjá föður síntun og stúpu,
Ingibjörgu Einansdóttur, en feran-
ingarvorið fór hann á vist til pró-
fastshjónanna í Hjarðarholti, séra
Jóns Guttormssonar og Guðlaugar
Jónsdóttur. Hjá þeim var liann í
þrjú ár, en síðan á Hömrum í
l.axárdal í sjö ár og i Snóksdal
í Miðdiölum eitt ár. Ái’ið 1883 flutt
ist hann aftur til föður síns að
Hróðnýjarstöðum, en þar var síð-
an æviheimili hans í 75 ár, óslitið,
til ævfloka.
Snemma mun hafa komið í ljós,
að Einar var knár til verka og að
trúmennska og ár\'ekni um hin
daglegu störf var að því skapi rílc-
ur þáttur í fari hans. Um þær
mundir, er hann var að verða full-
veðja, þ.e. um 1880, og allmörg
ár þar á eftir, var lífsbarátta starf-
andi fólks hér á landi einkum í því
fólgin að hamla gegn liinum sár-
uslu afleiðingum þeirra harðinda,
er þá gerigu yfir landið. Var sú
raun mörguirr ærið börð, en þeir,
er hana stóðust áfallalaust, voru
vel undir það búnir að bæta sinn
hag á hinum betri árum, er í liönd
fóru, um og eftir 1890.
Vorið 1884 hóf Einar búskap á
Hróðnýjarstöðum. Og þar var elcki
tjaldað til einnar nætur, né hikað
(Fi'amh. á 9. síðu)
leiðbeinandi. Og fyrir alla þessa
yndislegu samverudaga, veit ég,
að við allar þökkum henni nú þá
leiðir skfljast.
Um mangra ára skeig vann Ingi
björg í Efnalaug Akraness og var
þar sem annars staðar hinn trúi
og dyggi starfsmaður. Seinustu
tvö .starfsár sín var hún vöku-
lcona á Sjúkrahúsi Akraness. Var
það lienni hugstætt starf, að ann-
ast um sjúka. Oft sagði hún anér,
að það, sem hún hefði þráð x æsku,
hefði verið ag læra hjúkrun og
verða hjúkrunarkona. En ýmsar
ástæður leýfðu ekki að svo mætti ‘
verða. Þó færðu síðustu árin ‘henni |
það erfiða og vandasama starf,
að hlynna að veiku fólki á löng-
um .nóttum I sjúkrahúsi. Og ég er
þess fufl.viss að það hcfir verið
gotit og öruiggt að vita af henni
Ingibjörgu vakandi, hlustandi og
leitandi efUr því á hvern hátt hún
gæti létt sálarl'egar og líkamlegar
þjáningar sjúklinganna.
Á síðast liðnium vetri kenndi
'hún sér lasleika, svo að hún ákvað
að fá 3 mánaða frí í sumar, til að
safna nýjum kröftum oig ef mögu-
legt væri að fá heilsuna bætta.
Hún sjálf og alfir hinir mörgu vin
ir hennar vonuðu að siunarið
mundi færa henni afbur það þrek
og þá hreyisti sem þurfti tii að
hefja á ný með hauslinu hennar
vandasama en hugþekka starf, að
vaka nótt hverja yfir þjáðum sjúk
lingum á Sjúikrahúsi Aki'aness.
En jafnvel ekki hinu yndislega
sólríka sumri 1957 tófcst að færa
henni heflsuna aftur, og þó bar
hún sjálf mikið traust tiil siun-
ars og sólar.
Með haustdögum varð hún að
segja upp starfi sínu, því heils-
unni hafði enn hnignað. Hún lézt
'á Sjúkráhúsi Akrangss 12. þ. m.
Þessum fátæklegu orðiim nun-
um vildi ég ljúka með lijartans
þákklæti til hennar, fyrir órofa
vináttu og tryggð, einnig með
þöfck fyrir ógleymanlegar sameig-1
inlegar istundir í starfi og leik. Að
síðustu vfl ég kveðja hana með
þeim orðum sem hún ætíð notaði
sjálif í kveðjuskyni, en enginn
nemá hún gat sagt aneð sínum
sértkenniilega innileik: „Blessuð og
sæl.“
Herdís Ólafsdóttir.
í útlendum blöðum eru oft vissir hlutar þeirra ætíð fyrir
ódýrar smáauglýsingar, þar sem almenningur auglýsir margt
smávegis fyrir lágt verð.
Þetta er frá blaðanna hálfu sem nokkurs konar þjónusta
við kaupendur þeirra og lesendur.
Slíka tilraun er ætlun að gera hér í þessu rúmi.
Ekki þykir ótrúlegt að ýmsir vilji notfæra sér þetta, þar
sem Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum
svæðum það útbreiddasta.
Þó að auglýsingaverð sé yfirleitt hátt, er hægt að auglýsa
smáauglýsingar í þessu rúmi fyrir litla peninga.
Þeir, sem vilja reyna, geta hringt í síma 19523.
Húsnæði
HERBERGI tU leigu að Bogahlíð 14,
hjá Örlygi Hálfdánarsyni, s. 19658.
LÍTIL ÍBÚÐ eða eitt herbergi með
eldhúsaðgangi óskast strax. Sími
11750.
FORSTOFUHERBERGI óskast strax.
Sími 13948.
LögfræSistörf
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egiil
Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað-
ur, Austurstræti 3. Sími 15958.
BJÖRN HERMANNSSON hdl. Þing-
holtsbraut 22. kl. 6,30—7 e. h. —
Sími 13971.
Atvinna
STULKA óskast í vist, Sigtún 23,
miðhæð. Sími 19312.
STÚLKA óskast til heimilisstarfa um
þriggja mánaða skeið, frá 5. rnarz.
Sérherbergi. Hátt kaup. Ii>on-aldur
Þorvaldsson, Höfðabraut 1, Akra-
nesi. Sími 213. '
ÞÝÐINGAR. Tek að mér þýðingar úr
ensku, norsku og dönsku. Sínii
33797.
RÁÐSKONA ósfcast á sveitaheimiiL
Má hafa með sér bam — eða tvö,
sé annað orðið 8—12 ára. Bréf
sendist afgreiðslu Tímans, merkt:
„Sveit“.
REGLUSAMUR miðaldra rnaður ósk-
ar eftir léttu starfi. Upplýsingar i
sími 34503.
Kennsla
SNIÐKENNSLA, Bergljót Olafsdótt-
ir, Laugarnesvegi 62, Sími 34730.
Kaup
Sala
FERÐABOKIN vinsæla: Umhverfis
jörðina. Örfá eintök fást nú í
KRON og hjá Eymundsson.
ÓSKA eftir landi fyrir sumarbústað.
Upplýsingar í síma 18260,
SÝSLUMANNSÆVIR óskast keyptar.
Uppl. hjá auglýsingastýóra Timans.
ÚTSALA: Drengjajakkaföt frá kr.
395,oo. — Barnasoktoar frá kr. 6,00.
Nylonsokkar frá kr. 25.00. Sfcyrtu-
>efni kr. 18,00 meterinn. NONNI,
Vesturgötu 12.
SPILAKORT. Framsóknarvistarkort
fást í skrifstofu Framsóknarflókks-
ins, Edduhúsinu, Lindargötu 9a. —
FERÐABÓK HENDERSONS, enska
útgáfan frá 1814, óskast kcypt. —
Sími 12353.
SÓLÓ miðstöðvar eldavél (notuð) til
sölu. Upplýsingar gefur Bæjar-
stjórinn á Akranesi.
BARNA ÞRÍHJÓL óskast keypt. Sími
19814.
DULARBLÓMIÐ, skáldsaga Pearl S.
Buek, kostar 46 krónur. Paiitió ein-
tak. — Bókaútgáfan Gimli, Lindar-
götu 9a, Reykjavik
SKÍÐI og SKÍÐASKÓR til sölu. Síhti
24847.
SKAPIÐ
HEIMILINU
AUKIÐ
ÖRYGGI
Með hinni nýju Heimilis-
tryggingu vorri höfum
vér lagt áherzlu á aS
tryggja hið almenna
heimili gegn sem flestum
óhöppum og bjóðum vér
í einu og sama trygging-
arskírteini fjöldamargar
tryggingar fyrir lág-
marksiðgjöld.
Heimilisfrygging
er
heimiiisnauSsyn
SAiMiviiMMiuTrmYiK ©mckam
Sambandshúsinu — Sími 17080.
Umboð um allt land