Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 4
4 T f MI N N, fimmtudaginu 20. febrúar 1058« Vamargarður við Jökulsá í Lóni þurrkar svæði sem er 600 hektarar Rætt vitS SigurtS bóuda Jónssom í Staíafelii um „bKískaparims blessaí ár í A-Skaftafellssýslu“ Sigurður Jónsson, bóndi í Stafafelli í Lóni var staddur hér í bænum um helgina, og hitti blaðamaður frá Tímanum hann að máli og spurði frétta að austan. — Alit gott og margt ágætt, svaraði Sigurður. Nú erum við fijót að bera okkur um, fijúgum á einni klukkustund og 10 mín. frá Hornafirði tii Reykjavíkur. *Þú spyrð um búskapinn hjá okk- ur — já, þetta hefir verið gott og hagstætt ár hjá okkur, og ég vil minnast þess, því að ég hef jafnan haft tilhneig- ingu til að minnast þess góða en gleyma hinu, sem erfitt var. Blíðskaparins blessað ár. Við eldri menn í Austnr-Skafta- feilssýslu munuim. varla betri tíð en var á því ári. Veturinn byrjaði aneð nolkkru frosti, en varg svo aiit til vordaga miidur og áfaiíla- iaus. Ærfé sem fór tl fjafc í ínarzlok, geikk eins val fram otg mangt atf því seim við liés var hatft fram til gróðuns. Vorið var stliit og hretalaust, itálf kaílt, sauðigróður var koaninn fyrir maílok. Sumarið yndlsiegt, logn flesta daiga og oift sólskin, einkum í ágúst oig september. — Einstaka regndagar vökrvuðu jörð ina. Haustig mfflt og stiiMt, snjór Sást vanla á lágíiendi fyrr en 9. deisember. Eftir það sætmiiiieg vetr- artíð til áramóta. Vegir tepptust þá dálítinn tírna vegna snjóa. Góð vetrarvertíið. Hornaifjarðanbátar hófu róðra strax eftir áraimiótin og öifiluðu oftast vel yfir vertíðiina. Þeir afla vel, náilgast þá hæstu yíir landið. Mtkil og söðug atvinna var við fiskinn fraim á vor. Búið undir mikla uppskeru. Stór garffllönd voru unnin og í þau sáð kartöfilum og rófum. Eian ig nýræktir með grasfræi oig höfr- um. Jarðýtur ræktunarsgantend- anna unnu þar mikið verk, ásaimt smærri vélum fólaga og heimi'ta- Skurðgrafa vann aMt sunaarið við framræslu í Nesjáhreppi, enda hefir þar hver jiörð xmeira oig minna nýlendi. Einnig vann hún noikk3uð í Hafnarhreppi. Upplyfting. Áður en maæmlánuður var tiðinn, hafði bændaför verið ráðin og skipulögð. Og farið í fyrstu viku júní — um Suðurtand veeitur tiit Snæfellsness. í förinni tóku þátt nær 60 manns, kariar og konur, yngri og eldri, úr öllLum hreppum Austur-Skaftaifieliiissýsilu, nema Hofshreppi, Öræfum. í byrjun júlímláinaðair var einn ig farin kynningar oig skemmtiiför húsmæðra, á vegum Kaupfólags Austur-Skaftfelliniga, austur og norður um land tiil Mývatnssveit- ar. í þeirri för tóku þátt um 40 konur. Báðir þessir leiðangrar heppnuðust mjög vel. Átti veðiur- bliðan sinn mikla þátt í því og svo hin íslenzka gestrisni. Bfaiaust hefir fóllk það, sem ferðir þesisar fór, unnað landi sínu ailit frá því x æsikudöguiin, en sennile'ga hafir ástin tU landis og þjóðar giæðzt að miun við ferðailaigið. Fólk kom af fjöllum. Eift kvöild í áigúsímánuði er hlað ið á SitaifafeiLfi aliíLt í einu fullit af Miklar félags- og rjkis- framkvíemdir.. Á vegum Vatnafé'iags Lóns- manna var byggður 1500 metra langur varnargarður fná austur- bakka Jölkuiisár — noikfcuð neðan yið Siiafaióe'h. Er hann mjög traust ur og ver ánni að fatta á aðal- graidtendi svettarinnar. Um leið þor-nar sandsvæði, sem er uim 600 ha- að fitatarmafi. Brú var byggð á Ki'íoará í Lótni, og uppMeyptur vegankafili £rá j henni t»l aus'turs og vestuns. — I Unnið var að bilveginum yfir Lóns heiði milkinn hiluta sumarsins, og nýjr vegarfcallla'r lagðir á Mýnim Mýrum, sem er mifcig mannvirtci, og í Suðunsveit. Einnig voru steyptlr brúarstöpd.ar að Hóiimsá á og geikk sú vinna langt fram á hau:t. Dýpkunarsfcipið Grettir vann um tíima á Hornafirði, og SkíSamót Akureyrar 1958: Magnús Guðmundsson K. Á. I varð Akureyrarmeistari í svigi ' Keppendur voru 57, þar al 25 í drengjallokki Ferðamannahópurinn, sem kom norSur fjöll niður a3 Stafafelli, og sagf er frá í viStalinu. fól&i og hestuim- Er þar kocniinn' Friðrik bóndi á Hóii í Fijótísdai, ásamt fýig'danmö'nnum, með „far- fu'giia“-íhó'P úr Reýkjaivlfc. Hafði það farið hiinn forna Norðílingavaig yfir Hraiun, um Víðidal cg Kctiiu- múila; teymit hasfcana yfir göngu- brúna á Jöfcuilisiá — einn og einn. Síðain farið upp fiiiakamb og það- j an sam leið liggur um Kjarrdals- sfceið út í Lón. Hópferð þessi heppnaðist vet og fóru Fl'jóísdæil-! ir sömu Leið tiíl báka eftir eins! daigs hvííid, en iteykvíikingar með | fSuigvéd hieim tiii sín frtá Horna- firði. Byggingar. Byggimganframkvæimdir votru ekfci miMar í sveifcunum. Nýbýlis- hús var reiat í Mýratoreppi, og byrjað á byggingu 4. nýbýlisins í ÞiniganaSíl'andi — á landnámi ríkiisins. í Höfn voru miörg íbúðar- liúis í smíðutn, og einnig unnið þar að stóru féiagiiheiimiiii og barna slkódahúsi. Byrjað var á byggingu nýrrar kirkj'u í Bjarnanesi. tók burt grynninigar'iiaÆt úr sigl- ingalieiðinni frá ósnusn inn á Höfn. Sjúkraflugvellr. FiUiXgerð'ir voru, merkitir og vait aðir sjúkraiSiiuigveiiir ofan við Bjarnaifhraun í Suðursveiit, ofan við Háis á Mýrum cig utan við Dal í Lóni. Meindýrum eytt GrenjaiLeitir fóru fram í öiilum hreppum. Mesit var uim dýrbít í Lóninu. Þar voru unain 12 greni að meetu eða öiltu leyti og 74 dýr 'ícigð að velli, bæði hvoiipar og eldri tófu/r. Miklar breytingar á 11 árum. Á einuim hinna biíðiu daga ágústmiánaðar, fór fraim á Stafa- feliíli jarðartför Sigrúnar Bjarnadófct ur, sem var húsimóðir í Þórfedai um 40 ára sikeið — 1911—1951. Meðaíl að'standenda var þar kom in fósturdóittir hiennar, ung kona frá Vestmannaeyjum. Að jarðar- Skíðamót Akureyrar hófst suuuudaginn 9. febrúar, með keppni í svigi. Keppt var í A., B. og C. flokkum karla og tveim drengjafiokkum. Enginn kepp- andi var skráður I kvennaflokki. Keppnin fór fram í Sprengi- brekku ofau Knarrarbergs. — Veður var fremur hagstætt. Aukinn áhugi. Það rná segja að nú bíási byr-, lega fyrjr skiíðaíþróttinni á Akur- eyri, því að efcki hefiir annar eins fjötdi tekið þátt í sfcíðamótum að undanförniu. Meiri hlutinn var ung- 'lingar og er það gleðilegt. Enginn vafi er á því, að námsfceið, sem haldið var fyrir sfcömimu, hefir haft góð áhrifi á unglingana og á- huigi þeirra aukizt á skíðaíiþrótt- inni. Keppnin gekk fljótt og vel. Keppni hófist í A og B floikfcum og var brautin ti'lbúin er keppend ur koimu á mótstað og er það mjög gott, þvtí þá verða engar tafir við lagningu brautar og keppni getur hafizt strax. Braut A fiokks var ca. 350 m iöng með 48 hliðum. B fíofcfcur keppti í sömu braut, en byrjaði 5 hiiðum neðar. Akureyrarmeistari í sviigi varð Magnús Guðmundsson KA, og sigr aði hann með yfirburðum. — Magnús er áreiðanilega einn af bezfcu sMðamönnuim landsins og Hjiálmar eini skíðamaðurinn á Akureyri, sem getur veitt honum keppni, en honum hlekfctist á í seinni ferð og hafinaði í 3. sæti. Birgir Sigurðsson, Þór, var 2. og er hann öruggur. í B ftokki bar mest á Siglifirð- ingunuim, Gunnlaugi og Hákoni, i (MA), og sigraði Gunnlaugur en Háikon varð annar. 3. varð P4U j Stafiáasson, Þór. í C floikki varð sigurvegari Hall grímur Jónsson KA, en Iva: Sig« mur.dsson, KA náði beatuim bra jiö artíma í fyrri ferð, en datt iila I seinni ferð oig varð afitarlega. Aaai ar varð Grótar Ingvairsson og 3. Sigurður Víglundsson, báðir úí. KA. — Keppendur í C f'iiokki vorn 17 og er það prýðitieg þátttaka. | þeiim floikki eru margir efaiiegií piltar, sem með góðri ti'l&ögn og miki'lli æifingu geta orðið góðir. ; í drengjaif(lo.kkunuim voru kepp* endur 25 og sýnir það bezt þana milkla áh'Uga, sem nú ríkir Afeun* eyri fyrir sfcíðaí(þróttiinni. í aild.d drengjaflokki, 13—15 ára, varð 1. Guðmundur Tuiiníus og er hau efnilegur. í yngra drengjaflofcki^ 12 ára og yngri, varð fyrafcur Jó> hann K. Sigurðsson. — í þaiuí fiokki var einn 7 ára dreíi'giur sam vaJkti atihygli, Jón HaiIildJóns'.jon. I Helztu úrslit: A flokkur. sek. 1. Magnús Gúðlmunásson KA 90,1 2. Birgir SigurðBsoa, Þór, 101,3 3. Hjáimar Sfcefáns.son KA, 104,9 B flokkur. sefc. 1. Gunnlaugur Sigur5s.soa MA 83,9 2. Háikon Ólaís&on MA 85.9 3. Páiil Stefánsson Þór 86,3 C flokkur. sefc. 1. Hallgrímur Sigurðisson MA 50,3 2. Grétar Ingvarsson KA 51,2 3. Sigurður Vígland&soa KA, 53,2 Drengir 13-15 ára. frifc. 1. Guðm. Tuiiniu'S K 61,2 2. Valsteinn Jónsson Þór, 62,9 3. Þórarinn Jónsson, Þór, 64,1 Drengir 12 ára og yugri. sefc. 1. Jöhann K. SigurSfeiSion, KA 33,3 2. Stefián Ásgrímisson Þór 41,7 3. Smári Sig'Urðsson KA 42,3 Mótstjóri vair Henm«anm Sig- tryggsson. för lofcinni, var hún spurð, hvernig hienni litist nú á æskusfcöðvarnar. Hún sagir þá: „Brteytingarnar eru ótrúlega rniklar á þessum 11 ár- um síðan ég fór að heiman. En m-est er ég hrifin af að sjá tún með heysæti á miðjum sandinum, þar sam Jökulsá rann áður“. — Þar er nú 6 ha. sáðslétta í skjóli hinna öfilugu fyrirstöðugarða, er 'gerðir voru á árunum 1950—1952, í sambandi við brúna á Jökulsá. Mikil heyskapar- og garðappskera. Heyfenigur var í mesita lagi og nýting ágset. Hlöður voru MLar og á mörgum heimilum hey úti sveitum hetoningur mættra hrúfta. Vestan Hornafjarðarfiij óts var mest góðra hrúta á Mýrum, er fó þar mjög blandað með hrútum. fná fjárræfctarbúinu á StaifafeilU. En austan Pijóta vom I. v-arð- 'launahrútar filestir Jfná Lóni og margir ættaðir úr ÞfetWirði. Ajf 60 mættum hrúfcum þar fenlgu 31 I. verðlaun. Til Þistillfjarðar hafa varið farnar tvær ferðir afitiir undaneldiskindum, haustið 1906 og á SíðaStliðinu hausti. Ea of snemmt er að segja áfcveðið um, hvernig það fé reynist við Skxifita- feliisiféð, sem áður hefir verið rajJög blandað Möðrudailsf j'árfcyni um ára tugi- j undir ábreiðum. Karfcöiíluuppiskera var með mesffca móti, einnig gulrófur, sem rayndust skemmdalausar, en tregt var með skíIu þeirra að haustinu. Væiít fé og heimtur góðar. DUkar voru með vænista móti. Höfðu áliimörg heimili meðailvigt 15 kg- kjöt, en geta verður þess, að þetta var selt úr landi, og fýlgir þá nýmörinn skrokknum. Óvenju margt var af tvílembing- úm, pg fé heimtist vel af fjalii. í fjlárræktarfélögunum slkiiuðu margar ær 25—30 kg. kjöti í árs- afurðuim. Hrútasýningar og kyn- bóíafjárflutnhígar. Uim miðjan oikfcóber fóru fnam hrútasýningar í sýslunni, og af- fcvæmasýningar undir stjórn dr. Halidóns Páissonar og Egils Jóns- sonar ráðunauts. Mæfcti þar margt bænda með hrúta. Hlutu margir hrútar I. verðlaun — í sumum Lítið vatnsmagn í jökulám. Jökúlslá í Lóni var óvenjuJlítil í vor og sumar. Hefir það að ein- hverju leyti stafað af tíðarfarinu, nær stöðugum þurrviðrum og lágu hitastigi um nætur.Annars kemur mönnum hér samán uxn, að jiöfcul- vötn séu nú hin síðari ár- mua minni en áður var. Væri fróðl-agi; að hieyra álit fræðkniau'n'a uim ár, sakir þessara breytiniga. i Jöklar minnkuðu ekki. Fannir voru raeð masta móifci eftir sumarið í fjöllum nærri býggð og jöklar fara hægt minnk- andi siðuistu misseri. Er þag nofck uð á annan veg en fréttir he.rma úr öðrum héruðuim sun'naníaudB, } • Velgengnisár. Heilsufar var gott hjá fói/ici fénaði. Sauðffé og kúm fór fjölg- andi. Enda hiótfu fiieiiri sveitíá1 - (Fraimh. á 8. síðú.)' •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.