Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 9
T í MIN N, fimmtudaginn 20. febrúar 1958. 9 élclith lyjnnerátad: S. uóctnnct Framhaldssaga 33 Heldurðu annars, að nokkur verk Caro senn á enda. Hvað kona geti háldið ást karl- hefur þú eiginlega aðhafzt 1 manns til lengdar, ef hún því máli? sýnir .honum aldrei blíðu?j _ það er lítið enn sem Karlmeoin þarfnast umhyggju ' komið er, ég fer hægt af stað, IWWWUVWWWWWVVWVVJWWWVVWW reyndist einhver broddur. Hún sagði, að þú værir traust og vinföst og lagði á það á- herzilu, að þú hefðir haft mjög mikið dálæti á Ingiriði. óg dekurs, mikillar blíðu við sagði húnT Við vitum við Eg átti auðvitað að skilja það og við, en ekki eftirgangs- muna. — En hann er svo spilltur: iari. af kvennadekri, sagði hún. Og það, sem ekki kostar bar- áttu að öðlaðst, meta menn einskis. Þú veist það kannské ekki, en þegar við hittumst hvern hér er að eiga. Þetta er svo, að þú mundir hafa and- enginn venjulegur búðahnup- / úð á mér, og ég skyldi ekki j Við verðum að beita sýna þér of mikinn trúnað.i? kænsku og nota hennar eigin Þetta óttaðist ég líka fyrir Helgi V. ólafsson — fslend- ingurinn 1957 — er 20 ára gamalt, þróttmikið ung- menni. Hann hefir æft Atl- as-kerfið, og með því gert Jíkama sinn stæltan og heil- brigðan. ATLAS-KERFIÐ þarfnast engra áhalda. Næg- ur æfingatími er 10—15 mínútur á dag. Sendum Kerfið, hvert á land sem er, gegn póstkröfu. ATLASÚTGÁFAN, pósthólf 1115, Reykjavik. frajm, og því féll það i góðan jarðveg. — Já, það er rétt, að ég vopn. Við verðum aö vera slung- nar og djarfar. ■ — Já, en þetta verður að hafði dálæti á Ingiríði og börn fyrst, var blátt áfram háð hvíia á þínum herðum, sagði Unum sagði ég, — það vil ég orrústa meðal kvenna mn Ug. En ég skal fylgja eftir og iika að pu vitir. ' hann. En það var ég sem náði stvðja þig. Það er ekki langt honum einmitt vegna þess áö.síðan Caro kallaði mig kerl- ég elti hann ekki eins og hin- j ingaskrukkú með illgjarnar ar •— És fór að hlæja. ihusganir. Mér væri ánægja að — °S ég se}n heí heyrt, að þVí áð fá tækifæri til að segja þú hafir klófest hann með henni álit'mitt á henni. brögðum, sagði ég. Það segir fólkið að minnsta kosti. — Jæja, sagði hún og roð — Jæja, en þú verður nú að bíða með það enn um sinn, sagði Súsanna, en ég sá, að naði. Eg bjóst við því. Já, églhenni var þetta ekki fjarri skal viðurkenna, að ég beitti|skapi heldur. smábragði, langaði allt í einu! Hún var orðin fj örlegri í til að vita, hvort ég gæti það. | bragði. En mér hefur aldrei verið eins ’ — Veiztu hvað það var, sem skemmt á allri ævinni. j vakti fyrst andúð mína á Caro — Mig furðar ekki á því, jsagði hún þegar hún var bú sagði ég. Baðföt, sem eru að- m að kveikja í einni finnsku eins tvær litlar pjötlur á ákveðnum stöðum. — Jæja, þú veizt þetta allt saman, tók hún fram í fyrir mér. En þú mátt trúa því, að þau fóru mér vel. — Áttu þau enn þá? spurði ég. Gunilla Beck brennur í skinninu að fá að sjá þau, helzt að sjá þig í þeim. Nú skellti hún upp úr. — Tók aðeins fimm mínút- ur, sagðir þú. Þú skalt ekki reyna að telja mér trú um, aö þú hafir verið eirus og ískögg- ull síðan. Mér sýndist upplitið vera annað í tilhugalífinu og á hveitibrauðsdögunum. Mér sýnduzt þið vera sæmiiega ást fangin hvort af öðru á Vestur landsgötunni um árið. — Nei, ég e'r enginn ískögg- ull, en ég hef haldið aftur af mér. Ég blygðaðist mín fyrir að ganga á eftir honum og óttaðist að hann fengi lítils- virðingu á mér, ef ég legðist svo lágt. — Tilhugalífið, sagðir þú, bætti hún við eftir litia þögn. Þá var ég svo ung og heimsk, sígarettunni sinni. Eg man að þú varst að hugsa um það, hvort hún gæti verið ástfangin af Hinrik,! skömmu eftir að þú sást hana fyrst. Jæja, það getur verið, ég var heldur ekki svo óvön slíku, og auðvitað vakti það andúð mína. En það var ann að, sem ég hafi ekki orð á þá, Þegar við hittumst fyrst kvöldið góða á Stopet, fór hún að tala illa um hana á sérstæð an hátt. Hún hældi henni, en þó á þann hátt, að hlaut að vekja tortryggni. Þið eruð svo ólíkar, þú og hún, sagði Caro, — þið eruð líka sprottnar úr ólíkum jarðvegi. Hún er alúð ieg, hálfgerð madonna, held ég, en hún kærir sig lítt um félagsskap kvenna. Hún er mikið karlagull og finnur til þess, og þessvegna á hún eiginlega engar vinkonur og kærir sig ekki um þær. Ja, ég er nú eiginlega ein undan- tekningin, enda heyri ég nú eiginlega til húsgögnunum á heimilinu, og þar að auki er ég nú orðin svo gömul og — Heldurðu, að ég hafi nokkurn tima efazt um það, sagði hún og hló við. Svo sagði hún mér frá því, að hún hefði, eins og ég, farið að taka eftir því, að Caro lét í ljós andúð á Ottó, þegar hann var ekki viðstaddur, en ;j smjaðraði fyrir honum, þegar hann heyrði til. Þegar Caro ræddi við Ottó, hafði hún ætíð mörg orð um smámuna- semi hans og andúð á sannri list. Hinrik hlustaði þvi miður ætíð á það og lagði trúnað á, og án þess að hann gerði sér ljóst óx andúð hans á bróður- unm jaft og þétt. — Mér kæmi ekki á óvart, iþótt Caro hefði blátt áfram nautn af því að stofna til mis- klíðar, sagði Súsanna. Slíkar manneskjur eru til, og þær eru hættulegar. Og ég hef veitt þvi eftirtekt, að allt sem jCaro segir um Ottó er verra en það er í raun og veru, þeg- arbræðurnir ræða málin og Hinrik fer aldrei eins úr jafn- vægi og þegar hún hefur sagt OEDfS|>EKlCT CÆDATABAj Pp Yy-A \WV.,.V.V.V.V.V.V.V.V.B.V.V.V.V.V.VAWVtVAW m*. Alúðarfyllstu þakkir til allra, er glöddu mig á sjö- J tugsafmæli mínu 19. jan. s. 1., með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum, heillaóskum og gerðu mér daginn þar með ógleymanlegan. Setbergi, 1. febrúar 1958. Gunnlaugur Eiríksson. í | honum eitthvað nýtt um Ottó VAV.V.V.'.'.V.V.V.V.W.V.V.'.V.'.'.'.V.'.V.V.W.VAWJ Hún veit sannarlega, á hvaða j feimin og hlédræg. Og það gerði mig enn vandræðalegri hættulaus' hve hann var gamall og lífs-1 _ Hún' hefur viljað gera feimnari & Varð éS ennjþig öfundsjúka í garð Emmy, I sagði ég, — og um leið koma hlotið að. y6g fyrir> að þu yrðir nain — Þú hefur nú gera þér grein fyrir því í upp- hafi. — Já, en ekki fullkomlega. En annars get ég ekki trúað, því, að það sé aðeins kuldi frá' minni hlið, sem hefur hrundið Hinrik frá mér. — Það held ég ekki heidurj sagði ég, en þó getur það átt sinn þátt í því. — Já, orsakirnar eru yíst margar, en ég held, að við höfum nú fundið aðalorsök- vinkona hennar. Og nú skilur maður svo sem ástæðuna til i þess. — Og svo sagði hún Emmy, að ég væri stórlynd og mikil með mig, hef ég frétt. — Já, ætli það komi ekki heim, og það hefur haft til- ætluð áhrif á Emmy, býst ég við. — En ég tók fljótt eftir ! því, að Emmy var síður en Eg kinkaði aftur kolli. —; i svo gefin' fýrir að elta karl- strengi hún á að slá. Ég veit ekki enn fyrir víst, hvað hún ætlast fyrir, eða hvort hún er að keppa að ein- hverju sérstöku marki. Kann- ske er þetta aðeins illvígt eðli, sme hún er að þjóna. Fyrst hélt ég, að hún hyggðist verða Hinrik ómissandi stoð og stytta og vikja þannig til hlið ar öllum öðrum, sem hann leitaði traust hjá, einkum mér, sein hún virðist hafa sér staklega illan bifur á. Og það bendir einmitt til þess, að hún sé ástfangin af honum. Maður verður að ganga út frá því sem gefnu. En þar sem hún virðist reyna að vinna álit Ottós með sama hætti, og með tilliti til þess, sem maður fréttir um athafnir hennar í fyrirtækinu, þá liggur nærri að ætla, að hún sé að reyna að spilla svo á milli bræðr- anna, að þeir geti ekki unnið saman við verzlunina. Ég sagði eitthvað um það, að það væri ekki fyrir löngu komið í ljós, hve Caro væri greind, þá hefði ég álitið, að hún væri trufluð á geðsmun- um. Ég minnti Súsönnu á það að hún hefði lengi verið í vafa urn innræti Caro sjálft og Hjar+ans þakklæti til allra fjær og nær, sem auðsýndu hjálp, samúð og hluttekningu, í veikindum, og við andlát og jarðarför sonar míns, bróður okkar og mágs Guðmundar Baldurssonar, Fagraneskoti. Laufey Guðmundsdóttir, Kristín Baldursdóttir, Unnur Baldursdóttir, Helga Baldursdóttir, Jón Þórarinsson, Kristján Benediktsson. Eiginmaður minn. Ásgeir Árnason, yfirvélstjóri. verður jarðsunginn föstudaginn 21. þ. m. kl. vogskapellu. — Athöfninni verður útvarpað. 10,30 frá Foss- Fyrir mina hönd, barna minna og annarra vandamanna. Thedóra Tómasdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir Gísli G. Ásgeirsson frá Álftamýri andaðist i Bæjarspítalanum 18. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna Jóhanna Gísladóttir Rósa og Guðmundur Blöndal. Og nú skulum við láta hendur j konan í ættargarðinum, og þá stancla fram úr ermum, sagði ég. — Og gera hernaðarásetlun sagði hún með blik í augum. — Og nú skal henni verða steypt af stóli, Bricken. — Lotta veitti okkur ómet- menn, og að hún er bezta jafnvel látið telja sér trú um fór mér að skiljast, hver til- gangur Caro hafði i raun og veru verið. Og síðar skildist mér, að það átti að reyna að einangra mig og gera mig tortryggilega. Eg átti engar sannar vinkonur að eignast. anlega hjálp, sagði ég. — Sé Hún sagði líka sitthvað fal- allt eins og hún sagði, er hlut legt um þig, en i því fiestu það, að hún væri afbragðs- manneskj a. — Og þó get ég ekki annað en vorkennt henni öðrum þræði. Ófríðar konur vekja mér oft meðaumkun einkum ef þær bera vonlausa ást í brjósti. Og það er staðreynd, að hún býr yfir óvenjulegum hæfileika til að hafa áhrif á Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns mins, föður okkar og tengdaföður Sigurðar Péturssonar, verkstjóra Margrét Björnsdóttir. Halldór Sigurðsson, Kristjana Kjartansdóttii. Eysteinn Sigurðsson, Kristín Guðmundsdóttir. Tómas Þ. Sigurðsson, Sigrún Sigurbergsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.