Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 8
8 Efnahagssamvinnulönd Framhald af 7. sídu Breíar megin'þátt í þeirri tillögu. Hefir þetta atriði orðið eitt af toellztu deiluefnunum varðandi trfni fríverzlunarsamningsins. Loks var það viðurkennt í upp- fcaíi, að sum þátttökuríkja myndu ékM vera fær um að taka á sig þegar í stað skuldþindingar frí- verzlunarsamnings, og var þvi tal- ið liklegt, að veita þyrfti þessum irákjum einhverja sérstöðu og jafn- ■vel aðstoð fýrst í stað. Viðræður um fríverzlunar- málið Eétt er að rekja í höfuðdrátt- tem þær samningaviðræður, sem iram hafa farið um fríverzlunar- análið. Fyrsta stig umræðnanna var, að málinu var Vísað til þriggja toefnda, 21. nefndarinnar, er kanna íikyldi meginatriði fríverzlunar- feugmyndarinnar og samræmingu Við .sexveldasamninginn, 22. nefnd- ariimar, er fjalla skyldi um, til bvaða afurða samningurinh skyldi »á, þ.e.a.s., hvort landbúnaðaraf- urðir skyldu vera með eða ekki, ©g loks 23. nefndarinnar, er fjall- ®r um vandamál þeirra landa, er talin voru of skammt á veg kom- im i efnahagsmálum til að taka á éig allar skuldbindingar fríverzl- luiarsamningsins. Allar þessar mefndir störfuðu fram á síðast lið- 6.6 haust og skiluðu merkilegu Btarfi, enda þótt í Ijós kæmi, að mikill ágreiningur væri um ýmis {ttriði. í 22. nefndinni tókst ekki að ná meinu samkomulagi um meðferð landbúnaðar- og fiskafurða, en margar þjóðir héldu því fram, að ftíverzkmin ætti að ná til þessara aíurða ekki síður en iðnaðarvöru eg hráefna. 23. nefndin hefir hins vegar fyrst og fremst starfað að því að safna upplýsingum og kanna vandamál þeirra þjóða, sem Etemmra eru á veg komnar efna- hagslega, og hafa mál fjögurra orfkja verið til athugunar hjá nefnd inni, en öli hafa þessi ríki taiið (sig þurfa undanþágur eða sér- Btöðu innan frív'erzlunarsvæðisins, en þessi ríki eru Grikkland, Tyrk- Band, írland' og ísland. Helztu ágreiningsmálin S.l. október var siðan haldinn fundur í ráðherranefnd Efnahags- Bámvinnustofnunarinnar og litið ytfir farínn veg. Gáfu þá Bretar í is!kyn, að þeir væru fúsir til mála- índðlunar varðandi meðferð land- búnaðarafurða innan fríverzlunar- Evæðisins, og yfirleitt kom fram E'terkur vilji til að koma á fót frí- verzlunarsvæði. Var þá ákveðið aið visa málinu til sérstakrar nefnd ítr, er vinna sikyidi að undirbún- ingi að samningsuppkasti, og Ekyidu í henni eiga sæti þeir ráð- berrar aðildarríkjanna, sem fara zneð málefni Efnahagssamvinnu- Etoínunarinnar. Hefir ráðherra- Weínd þessi komið saman á þrjá ffundi síðan og fjallað um flest lielztu vandamálin varðandi frí- verzlunarsamninginn. Skal hér tWepið á þau, sem mestum ágréin- ingi hafa valdið: 1. Ennþá er mikill ágreiningur ríkjandi milli sexveldanna ann- ars vegar og hinna þátttöku- rílkjanna ellefu um meginskipu iag fríverzlunarsvæðisins. Vilja sexveldin, að það verði sniðið í veigamifclúm atriðum eftir sexveldasamningnum, t.d. varð- andi tolla gagnvart ríkjum ut- an svæðisins. 2. Ennþá er langt í land, áður en samkomulag næst um meðferð landbúnaðarafurða. Þær tilslak anir, sem Bretar hafa gert hing að til, virðast ekki nægilegar til þess, að samkomulga geti orðið, td. milli þeirra og Dana. Þar að auki er mjög erfitt að samræma ákvæði fríverzlunar- samningsins ákvæðum Rómar- samningsins á þessu sviði, þar sem sexveldin hafa ekki ennþá tekið ákvarðanir varðandi mik- ilvæg framkvæmdaatriði. Allt útlit er fyrir, að það takist að leysa þau vandamál, er fríverzl unarsamningurinn - mun hafa í för með sér fyrir þau lönd, sem ekemmra eru á veg komin efna hagslega, annars vegar með und anþágu frá ákvæðum samnings- ins og hins vegar með aðstoð við útvegun fjármagns til að efla efnahagsþróun þessara landa. Hins vegar er ennþá mikill ágreiningur um það, hvort koma eigi upp innan frí- verzlunarsvæðisins fjárfesting- arlánastofnun eða framkvæmda banka, er hafi það hlutverk að örva uppbyggingu atvinnulífs- ins og flýta fyrir þeim breyt- ingum á framleiðsluháttum, sem fríverzlúnin hlýtur að hafa í för með sér. Tollabandalag er þegar staSreynd Tóllabandalag sexveldanna er þegar staðreynd, og mun það taka til starfa í byrjun næsta árs. Eins og ég gat um áðan, er að vísu enn ósamið um ýmis atriði, jafn- vel ýmis grundvallaratriði, að því er snertir verzlun með landbúnað- arafurðir og sjávarafurðir. Hvað sjávarafurðum viðvíkur er þó full ástæða ifeil þess að gera ráð fyrír, að skilyrði landa utan tollabanda- lagsins til sölu á sjávarafurðum á tollabandalagssvæðinu verði að ^einhverju leyti verri en aðstaða aðila í tollabandalagslönduiium sjálfum. Þess vegna er fétt að fara nokkrum orðum um það, hvaða áhrif líklegt er að stofnun þessa tollabandalags hafi á útflutn ing íslenzkra sjávarafúrða. Eftir síðustu heimsstyrjöld hefir ekki verið um að ræða útflutning verkaðs saltfisks til tollabandalags landanna né annarra efnahagssam- vinnulanda. Spánn og Brasilia hafa verið aðalmarkaðirnir fyrir þessa vöru, og eru viðskiptin við bæði þau lönd á jafnkeypisgrund- velli. Tollabandalagið mun því ekki hafa nein bein áhrif á útflutn ing þessarar vöru. Hins vegar er um þriðjungur óverkaðs saltfisfes seldur til tollabandalagslanda, þ. e.a.s. til Ítalíu. Tvö af löndum tollabandalagsins, þ.e.a.s. Frakk- land og í seinni tíð einnig Þýzka- land, eru keppinautar okkar á ítalska markaðinum. Framleiðsla Frakka er að vísu yfirleitt lélegri en okkar vara, en verð hennar hefir hins vegar verið mikiu lægra en verð á íslenzkum fiski. Hins vegar eru gæði þýzku framleðisi- unnar svipuð gæðum íslenzka fisks ins. Saltfiskveiðar togara frá Þýzkalandi hafa farið vaxandi und anfarið. Þýzku tograrinr afla við Grænl. og selja því ekki ósvipaða vöru og við. Þá hafa Þjóðverjar einnig selt söltuð þorskflök til Ítalíu. Aðstaða Frakka og Þjóð- verja á ítalska markaðinum verður þvi rnun betri en okkar íslendinga, þar sem búast má við því, að tek- in verði upp nokkur tollur á sait- fiski frá löndum utan tollabanda- lagssvæðisins. Þá selja íslending- ar og allmikið af skreið til Ítalíu, en Þýzkaland og Holland kaupa eingöngu til endurútflutnings. Auk íslands er Noregur eina land- ið í Evrópu, sem framleiðir skreið, svo að ekki yrði um að ræða sam- keppni á þessu sviði frá lönd- um innan tollaþandalagsins. Fiskur á Evrópumarkaði Að því er snertir freðfisk og freðsild er ástandið hins vegar ger- ólfkt. Meira en tveir þriðju hlut- ar útflutnings þessara vörutegunda eru seldar til jafnkeypislanda, að Iangmestu l'eyti til landanna í A- Evrópu. Á þessu sviði hafa tolla- bandalagslöndin mjög litla þýð- ingu. Meginástæður þess, hversu lítill freðfiskur er seldur til tolla- bandalagslandanna, eru þær, að dreifingakerfi fyrir freðfisk er þar víða mjög ófullkomið og því um að ræða harða samkeppni frá nýjum fiski, þ.e. ísfiski. Auk þess eru tollar á freðfiski í sumum þessara landa, svo sem Frakklandi, mjög háir. Hins vegar er enginn vafi á þvi, að allt stefnir í þá átt, að komið verði upp geymslu og dreifingarkerfi fyrir fryst matvæli í þessum löndum, og munu þá verða þar skilyrði til stóraukinnar sölu freðfisks. Af tollabandalags- löndunum eru Þjóðverjar helztu keppinautar okkar í freðfiskfram Ieiðslu. Mundu þeir að sjálfsögðu standa miklu betur að vígi um sölu á freðfiski á tollabandalags- svæðinu og sennilega gera alla sölu á íslenzkum freðfiski þar ómögu- I lega. Að því að ísvarinn fisk snertir, |er Þýzkaland eina tollaþandalags- jlandið, sem íslendingar selja þá | vöru til. Árið 1956 var tollur af j slíkum fiski afnuminn á aðalsölu- l tímanum, en hann hafði þá verið j5%—10%. Hefir þetta greitt tals- ivert fyrir sölu ísfisks til Þýzka- j lands. En ef nú á ný verður lagður ! tollur á innflutning þessarar vöru frá löndum utan tollabandalagsins, jtorveldast sala hennar þangað aft- ur. Þess ber þó að geía, að önnur tollabandalagslönd keppa ekki sem stendur við íslenzka fiskinn á þess- um markaði. Um saltsildina gildir yfirleitt hið sama og um freðfiskinn. Yfirgnæf- andi hluti hennar er seldur til jafnkeypislanda, meir en helming- ur til Austur-Evrópu. Um fiski- mjöl, lýsi og aðrar sjóvarafurðir er það að segja, að auðvelt er að selja þær fyrir frjálsan gjaldeyri, enda langsamlega mestur hluti þeirra fluttur til efnahagssamvinnulanda eða dollaralanda. Stofmm tolla- bandalagsins mun þvi eklki tor- velda íslendingum útflutning þéss- ara vörutegunda. AðstaSa íslendinga Meginniðurstaða þessa er því sú, að stofnun tollabandalagsins muni torvelda fslendingum út- flutning óverkaðs saltfisks og skreiðar til Ítalíu, ísfisks til Þýzkalands og freðfisks til Frakk lands. Þetta á við um þann lít- flutning, sem nú á sér stað. En í þessu er bó fólginn kjarni máls- ins. Hann er sá, að erfitt mundi vera fyrir íslendinga að auka markað sinn fyrir þessar eða aðr- ar sjávarafurðir í toliabandalags- Iöndunum, þar eð í þeim eru framieiðendur flesíra þessara vara, og mundu þeir standa betur að rígi ti! sölu á þessum stóra markaði en íslendingar. Þetta er auðvitða alvarlegast að því er freðfiskinn snertir. Á því getur enginn vafi leikið, að í Evrópu verður innan tíðar komið upp geymslu- og dreifingar- kerfi fvrir frvst matvæli hliðstæðu jþví, sem nú er til, t. d. 1 Banda- ríkjunum. Ef viðskiptin með freð- fisk væru frjáls, ættu íslendingar auðvitað að hafa mikil söluskilyrði á EvTÓpumarkaðinum. En tolla- bandalagið setur þá, eins og alla framleiðendur utan þess, skör lægra en framleiðendur innan þess, svo að mjög hætt er við því, að íslendingar hefðu ekki skilyrði til aukinnar eölu á þeim nýja markaði, sem þarna myndaðist. Af þessum ástæðum er það aug- ljóst hagsmunamál íslendinga, að ekki verði látið sitja við stofnun tollabandalagsins eins. Að vísu er það enn miklu brýnna hagsmuna- mál margra annarra, svo sem Breta og Dana. Stofnun tollahandalags- ins hefir stóralvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir Breía vegna þess, hversu mjög það rýrir sam- keppnisaðstöðu brezks iðnaðar í tolíabandalagslöndunum gagnvart iðnaði þeirra sjálfra. Og Danir mundu missa mjög mikilvæga markaði fyrir landbúnaðarafurðir sínar. En þótt íslendingar eigi ekki náíægt því eins mikið á hættu og t. d. þessar þjóðir, mundi aðstaða þeirra í heimsverzluninni rýrna við tilkomu tollabandalagsins, og þess vegna er enginn hlutur sjálfsagðari eú sá, að þeir fylgist af áhuga með þeirri viðleitni, sem uppi iiefir ver- ið í þá átt að stækka efnahagssam- vinnusvæðið og gera það þannig úr garði, að viðskiptin torveldist ekki frá því, sem verið hefir, heldur geti þvert á móti aukizt. Slærsfi viSskipfaaðilirtn Sem heild eru efnahágssam- vinnulöndin stærsti viðskiþtaaðili íslendinga. Árið 1956 nam útflutn- ngur til þeirra 46% af heildarút- flutningnum, útflutningurinn til dollaralanda nam 13%, til Austur- Evrópulanda 30% og aiinarra jafn- keypislanda 11%. Innflutningur frá efnahagssamvinnulöndunum nam 42%, frá dollaralöndum 21%, frá Austur-Evrópulöndum 26% og frá öðrum jafnkeypislöndum 11%. Viðskiptin við efnahagssamvinnu- löndin hafa þó farið hlutfallslega T í M1N N, fimmtudagiim 20. fehrúar 195&, Einar Þorkelsson (Framhald af 3. síðu). og hvarflað frá, því að búskapar- ár hans þar urðu alls 55 og raun- ar fleiri. Fram að síðustu ævi árum hafði hann nokkra búsýslu, þótt í smáum stíl væri, og sinnti störfum, er að því lutu. Var sem Elli fengi lítt bugað lífsþrek hans og andlegt fjör. Banalegan var og stutt, og mál og ræna óskert fram á hinztu Etund. Búskaparsaga Einars á Hróðnýj- arstöðum er stórmerk og myndi, ef rakin væri ýtarlega, gilda sem heiídarmynd af baráttu, fram- kvæmdum og sigrum hinna kyrr- látu afreksmanna í bændastétt vorri fyrir aldamótin og framan af þessari öld, þar sem bú var stofn- ■að við lítil sem engin efni, en só/tt fram til bjarálna með hag- sýni og óþrottegu erfiði og jafn- framt hafizt handa um umbætur, sem oft skilaði ótrútega drjúgt á- fram, þrátt fýrir frumstæð vinnu- tæki og aðra erfiðleika. Einar var Ieiguliði fyrstu búskaparár sín, en keypti síðar jörðina af fyrri eig- endum. Þrátt fyrir mikla ómegð blómgaðist hagur hans, svo að hann komst í röð beztu bænda í sinni sveit og þótt viðar væri leit- að. Jörðina bætti hann eins og hezt gerðist á þeirri tíð um rækt- un, húsakost og girðingar, en þó bar hitt af, hve snyrtitega var um allt gengið, utan húss og innan. Það er vart ofmælt, að hegar um miðbik búskaparára Einars hafi Hróðnýjarstaðir verið orðnir svo fagurt býli, að hver menningar- þjóð hefði mátt vera stolt af. En þegar minnzt er ævistartfs Einars Þorkelssonar, má ekki gleymast að geta þes-s, að hann stóð ekki einn að verki um að efla hag lieimilis síns og gefa því fagran mienningarblæ. Hinn 3. júlT 1886 gekk hann að eiga Ingi- ríði Hansdóttur frá Gautastöðum í Hörðudal, Ólafssonar. Hún var gíæsiíeg kona, virðuteg í fram- komu, góðviljuð og frábær hús- móðir. Mátti með sanni segja, að hvorugt þeirra lét sinn hlut eftir liggja um að éfla liag og lieill heimilisins. Gestum, sem að garði komu, mun seint gleymast, hve hugljúfar voru þær stundir, er dvalizt var á heimili þeirra hjóna. Áttu þar hlut að bæði liúsbænd- ur og hörn þeirra. Voru börnin öll Ijúf í framkomu og vel gefin; einkum var listhneigð rik í fari þeirra. En börn þeirra hjóna, niu, sem öll éru á lífi, eru: Salóme, gift Kristmundi Egg- ertssyni í Rauðbarðaholti í HvammsBveit. Þorkell, bóndi á Hróðnýjarstöð- um, kvæntur Hrefnu Jóhannes- dóttur. Sigríður, gift Guðmundi Guð- brandssyni frá Leiðólfsstöðum, nú í Reykjavík. Sigurhans Vignir, ljósmyndari í Reykjavík, kvæntur Önnu Bárð- dal. HeTdis, gift Daníel Tómassyni frá KoEsá, r,ú í Reykjavík. Guðrún, ekkja Árna J. Árnason- ar frá Köldukinn, húsgagnameist- ara í Reykjavík. Kristján, fyrr bóndi á ITróðnýj- arstöðum, r,ú í Reykjavík. Helgi, húsgagnameistari í Rvík. Hróðný, gift Jóhannesi skáldi úr Kötlum. Ingiríður, kona Einars, lézt 18. des. 1938. Aiia tið síðan var Ein- ar í skjóli sona sinna á Hróðnýj- arstöðum, lertgst hjá Þorkeli og konu hans. Naut hann þar ágætr- ar umhyggju. Voru hjónin þar heima og einnig börn hans, sem búsett voru annars staðar, svo og barnabörn og yngri niðjar, öll sam- hent í því að gera honum ævi- kvöldið sem ánægjuríkast. Hann fylgdist líka af áhuga með um hag barna sinna og yngri niðja. En barnaborn hans eru 29 og barnabarnabörn 44, eða niðjar alls 82. Einar hélt góðri sjón t il ævi- loka og las mikið bækur og blöð, hafði áhuga á hverskonar fram- faramálum, en þó einkum þeim, minnkar.di undanfarin ár. Útflutn- ingur til þeirra nam 57% heildar- útflutningsins 1952, en minnkaði ofan í 47% 1953, og hefir haldizt hlutfallslega svipaður síðan. er varða hag og heill hinaa dreifðií hyggða. Engrar beiskju varð vart, er liann minntist erfiðiia lífskjara á æskuárum eða harðrar lífsbar- áttu á frum:bý 1 ingsárum. Gleðin yfir framförum og tækni og bætt- um hag landsins barna var rikúst í hug hanis. Einar var meðalmaður vexti, bjartur yíiri’itum, hófsaml'ega glað- ur í viðræðum, raunsæismaður, en ■lagði gott til um hvað eina. Þegar við fyrstu sjón og kynni mátiti glöggt finna, að hann var „þéttur á velli og þéttur í lund“, hvikaði ekki frá því, er hann taldi rétt vera. Hann gaf sig lífet fram til afskipta af opinberum málum. en trúnaðarstörtf, honum falih, voru í góðum hönduim. Hinn tíræði Öldungur á Hióð- nýjarstöðum er kvaddur með þökfc og virðingu af ástvinum sínum, sveitutigum og mörgum öðrum vinum. Vér gleðjumst yfir því, hve starfsævi hans var heillarík og ævi kvöldið fagurt. Vér fcveðjum hann í þeirri trú, er hin fornu orð lýsa: að guð muni nú geía honum raun i'ofi betri. Jón Guðnasöffl Baðstofan (Frámh. af 6. síðu). að læða inn niðrandi grun en koma íram af ósvífinni hrein- skilni. Svo mun þó ekfci vera. Hann. veit ekki, hvað hann er að segja. Hiann hefir eklfci lesið Ijóð Jóhannesar nógu vel til þess að læra að metia hið stórbrotna og Sk'áMtega vi'S þau. Þess vegina sézt honunn líka- yfir það, sem hann gæti gagnrýnt þau fyrir. Ailtt feaii hans um Jóhanmes ur Kötlum, það, sem þarna er birt, er því slieggjuclómur uin sfcáfed- sfciap hans og rætni um m'anninh sjáiían. Mér finnst áivtæðuiaust að réiðast nnanni svó, þó að hann þýöi bók um náittúriúiiðga bfati og hafi efciki komið aúga á það, að einmiitt þeir eru fuiiflír ófiátt- úiru. S.J.“ VarnargartSar (Framhald af 4. síðu). mjúlkurfluitniniga til vinnslustöðfe- arinnar á Bötfn en áður. Selveiði og silunigsveiði var ineð mieira móti, að minnsta kosti í sumum sveitum. Én rjúpur vírtuist íærri mi en árið 1956. Árið 1957 má, eins og sagt hiefir verið, teljatet velgengnitíár. S. J. Vettvangur æskunnar (Frarnh. af 5. síðu.) uim' lönduim. Styrj-aMir erti eíitir þetta algjörQ'ega óhugsandi á mMi þeisisara ríkja, þar eð sérhaigsmun- •ir þeirrá verða úr sögunni, en í sitaðinn koma saimeiginliegír hagk munir. Bandaflögin sikapa grund- Vöfll fyrir betri almenn lí'fsOtíjiðif en nokkru sinini hefir áður þekkzt í Evrópu, og satt fólk vill ekfci stríð. * En þegar Mið vefður að kaina -þéssum fögru áforinu'fn í fraMÍ- kvænid, Verður ekki 'staðar nunt 'ið. Af efnáhaigisflegri samivinnu leið ir,-' er tímar Hða, pólBtísika sam- vinnu, og áiteiðanlegt er, ag lekin verður upp hiMu nánafi sani- vinna í ufanrífcisimá'lum og hermlál um en áður hdfir þekkzt, og ekki mun Iíða svó mjög á löngu áður en lafllar Efnahaigissamvinnuþjóðirn ar koma í þessum máilurm íram gagnvart uimheiminum seni ein 'þjóð. Á svi'ði eínahags'miáil'a verður svo næsta iskretfið að koma á scmiu mynt fyrir öfll bandalagsríkin. Og þá er orðið skammt í að niynda eina samhandsstjórn fyrir s'aEtn- bandísríikið Evrópu. ■. íniiiiiiniminmiiiiiMnttiíiiiiiiiiiiiiiiinnwriiimmiÁ Frímerki Lesendur blaðsins athugið, að á jóiapóstinum er oft fjöldi fií- merkja. Kaupi öll notuð íslenzk frímerki hæsta verði og einnig jólamerki. Þórður Pétursson, Ai'hvammt, Laxárdal, Suður-þingeyjarsýslu. iiimimmmmmimmnmmiimiimmmimiiniinmni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.