Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, firamtudaginn 20. febrúar 1958. I Fríverzlunarmálið, saga þess og viðhorfiSídag: Efnahagssamvinnulönd keyptu 46% af útflutningnum 1956 Umræður þær um stofnun fríverzlunarsvæðis í Evrópu, sem staðið hafa nær óslitið nú í heilt ár, eiga sér langan aðdraganda. Hugmyndin um fríverzlunarsvæði er ávöxt- ur langrar þróunar í efna- hagsmálum Evrópu og skoð- ana, sem smám saman hafa þróazt með þjóðum álfunnar varðandi alþjóðaviðskipti. Hehnssl.yrjöldin síðari gerbreytti viðhorfi manna í efnahagsmálum og alþj ó'ðasamstarf i. Þegar á styrjaWarárunum varð það ljóst, að ekki >Tði horfið aftiu’ til sama skipuíags um utanríkis- og við- skiptamál og ríkt hafði fyrh' styrj- öldina. Mönnum var 1 jós nauðsyn þess, a'ð komið yrði á sterku al- þjóðlegu samstarfi til að tryggja jafnvægi í alþjóðaviðskiptum, svo að unnt yrði aö koma á frjálsari viðskiptaháttum en rífct höíðu eftir kreppuna miklu, án þess þó að takmarka frelsi einstakra landa til þess að fylgja eigin stefnu í efnahagsmátum, fjármálum og fé- lagsmálum innan lands eða stefna efnahagslegu öryggii einstakra þjóða í hættu. Hinar nýju alþjóðastofnanir I þessium tilgangi voru settar á stofn nýjar alþjóðastofnanir: Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn, Alþjóða- bankinn og Alþjóðatollasamtökin (GATT). Jafnframt komu fram hugmyndir um það, að innan hins nýja alþjóðákerfis yrði að koma á nánara samstarfi á milli þjóða innan ákveðinna heimshluta. Mönnum var Ijóst, að' mörg mál yrðu frekar leyst á þeim grund- velli en með samtöfcum alh'a þjóða heims, en flest einstök þjóðríki væru efnahgslega of litlar eining- ai' til þess að geta nýtt á hinn hag- kvæmasta hátt auðlindir sínar og framleiðslugetu. Þannig efldist mjög í Evrópu hreyfing þeirra nianna, er vildu koma á nánu sam starfi Evrópuríkja eða jafnvel setja á fót bandaríki Evrópu. Verulegur skriður komst fyrst á þessi mál með stofnun Efnahags- samvinnustofnunar Evrópu (OEE- C) fyrir tæpum tíu árum, 16. apríl 1948. Hið mikla öngþveiti, sem efnahagsmál Evrópu voru komin í eftir styrjöldina, gerði þetta sam- starf lífsnauðsynlegt, en þó má að verulegu leyti þakka þann ár- angur, sem náðist — að minnsta fcosti fyrstu árin — hinni miklu eínahagsaðstoð Bandarí'kjanna til Evrópu, sem í raun og veru var grundvöllur að stofnun Efnahags- isamvinnustofnunarinnar. Héi' er ekki ástæða tii þess að rekja starf semi þessarai’ stofnunar, enda er íhún flestum vel kunn. Mikill ár- angui' hefir orðið af starfsemi ihennar, t.d. stofnun Greiðslubanda lags Evrópu og samningum um aukið frjálsræði í viðskiptum, en ihvort tveggja hefir orðið til þess að skapa skilyrði til stórkostlega aufcinna viðskipta Vestur-Evrópu- þjóða. Nánara samstarf Evrópuþjóða Langt er samt síðan það koni i Ijós, að sterk öfl innan Evrópu vildu koma á miklu nánara sam- starfi heldur en gert er ráð fyrir í sáttmála Efnahagssamvimuistofn- unarinnar, þar sem hverju einstöku þátttökuríki er veitt neitunarvald í öllum málum. Um raunverulegt afsal sjálfsákvörðunarréttar í hend iir Efnahagssamvinnustofnunarinn- ar er því ekki að i'æða, og sú kvöð, sem lögð er á cinstök þáttlöku- ríki, er í eðli sínu hin sama og þegar um venjulega millirífcjasamn inga er að ræða. Þeir, sem lengra vildu ganga, hai'a liins vegar haft það að markmiði, að komið yrði á fót stofnunum, sem hefðu úr- skuröarvald í ákveðnum málum, úrskurðarvald, sem einstök þátt- tökuríki yrðu að beygja sig undir. Þessi stefna hefir átt miklu fylgi Skýrsla dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, iðnaðarmálaráðherra, er hann flutti á Alþingi síðastliðinn þriðjudag að fagna á meginlandi Evrópu, einkum i Frakklandi, Ítalíu, Þýzka landi og Niðurlöndum, og fyrir mörgum ■forustumönnum hcnnar vakir í raun og veru, að fyrr eða síðar verði komið á fót bandaríkj- um Evrópu. Fyrsta skrefið, sem stigið var í átt til slíks samistarfs, var stofnun kola- og stálhrings Ev- rópu árið' 1951. Þá var komið á fót al Isherj a rstof n u n, er liafa skyldi yfirstjórn allra mála, er varðaði kol- og stálframleiðslu og viðskipti með þessar vöriu- í þátt- tökuríkjunum, en þau voru sex Frakkland, Ítalía, Þýzkaland og Benelúxlöndin þrjú, Belgía, Hol- Iand og Lúxemborg. Þessi lönd hafa siðan orðið kjarni þeirrar hreyfingar að koma á nánara cfna hagssamstarfi innan Evrópu, leynt og ljóst í þeim tilgangi, að það vrði skref í átt til stjórnmálá- legrar Bameiningar. Bretland og hlutlausu iöndin Hin ellefu aðildarríkin að Efna- h a gss a m vi n n ustof n uninn i hafa hins vegar viljað fara aðra leið, þ. e.a.s. þau hafa viljað auka efna- hagslegt samstarf án þess þó að' afsala sér nokkru sinni sjálfsá- kvörðunarrétti í mikilvægum mál- urn til alþjóö'astofnana. í hópi þess ara landa era fjórar -jijóðir, sem gætt hafa hlutleysis í alþjóðamál- um: Austurriki, Sviss, Svíþjóð og írland. Afstaða Breta hefh' nijög markazt, af því, hve náin tfengsl þcir hafa við þjóðir utan Evrópu. Noröurlöndin hafa heldur ekfci talið sig geta átt svo náið sam- starf í efnahagsmálum og félags- málurn við löndin fyrir sunnan þau á meginlandinu, eins og tolla- bandalagiö gerir ráð fyrir. Hins vegar hafa Norðurlöndin nú um nokkurra ára skeið verið að undir- búa stofnun hugsanlegs tollabanda- lags Norðurlanda, og liggja fyrir ákveðnar tillögur i því efni. Sexveldasamningarnir Sexveldin, sem áður eru nefnd, hófu fyrir þremur árum samninga um stóraukið efnahagssamstarf sín í milli og lauk þeim samning- um með því, að hinn' 25. niarz 1957 var undirritaður í Róm samn- ingur um saineiginlfegan markað eða tollabandalag sex Evrópurikja, Frakklands, Ítalíu, Þýzkalands, Hollands, Belgíu og Lúxemborg- ar. Þessi samningur markaði í raun og veru þáttaskil í þessum málum, og er nauðsynlegt, að gerð sé all- ýtarleg grein fyrir efni lians og tilgangi. Með Rómarsamningnum er komið á íót samtökum, sem nefnd eru Efnahagsbandalag Evrópu (European Economic Community). Einnig hafa sanrtök þessi gengið undir nafninu Hinn sameiginlegi markaður (Conimon Market). Hér er um að ræða mjög náð sam- starf, og verður komið upp mjög sterkum og áhrifaríkum slofnun- um til þess að sjá um málefni sam takanna og taka mikilvægar á- kvarðanir. Þessar stofnanir eru þær, sem nú skal greina: a. Ráðlierranefnd, sem mun starfa í umboði ríkisstjórna við- komandi landa. Munu fulltrúarn- ir liafa jafnan atkvæðisrétt í sumunt ntálum, en í öðrurn munu 1 Frakkland, Þýzkaland og' Ítalía hafa fjögur atkv. livert, Belgía og Holland tvö atkvæði hvort og Lúxemborg eitt atkvæði. b) Framkvæntdaráð níu em- bættismanna, sern kosið cr af ráðherranefndinni. c) Sjö manna dómstóll, sem mun skera úr um deiluatriði. e) Efuahags- og félagsmála- ráð, sem verður ráðgefandi. f) Peningamálaráð, sem mun gefa ráð uni satnræmda stefnu í peningantálum þáttökuþjóðaiina. g) Framkvæmdabanki Evrópu og uppbyggingarlánasjóður. Afdrifaríkt samkomulag Rómarsamningurinn gerir ráð fyrir því, að stofnað verði algert tollabandalag hinna sex þátttöku- ríkja Allir tollar og öli innflutn- ingshöft þeirra á milli skulu af- numin, en gagnvart ríkjum utan sexveldasvæðisins skal gilda sam- eiginlegur tollur í öllum löndun- um, en tolltekjunum verður síðan i,wr"£eilTa a milli í ákveðnum hlutfollum. Ek'ki er þó tilgangur- mn, að þetta gerist allt um leið og samningurinn gengur í gildi heldui' er gert ráð fyrir því, að toilarnir lækki smám saman á 12__ 15 ara timabili, unz þeir eru að lullu ur sogunni, og öll höft á innflutnmgi falli niður á sama Lma. Við þessar tollalækkanir á aö ganga ut frá þeim tollum, sem í gildi voru í ársbyrj un 1957. Jafn- afnema efth' hinum almennu regl- rf —. samningssvæðinu batna stórlega, en samkeppnisaðstaða þeirra, er utan við Stæðu, versna að sama skapi. Þannig sáu Bretar fram á það, að samkeppnisaðstaða þeirra við sölu iðnaðarvöru, t.d. til Hol- lands og Belgíu, í samkeppni vitJ framt þessu a svo smam saman ignag Þýzkaliands og FrakMands a'ð taka upp sameiginlega tolla lnuncp versna stórlega. Þeir yrðu gagnyart aðilum utan svæðisins, ag yijrstíga háa tollmúra, þar sem og eiga þessir tollar að byggjast þý^jj. 0g framskir framleiðendur að vcrulegu leyti a meðaltali tolla g!ætu s,elt tonfrj,álst. Sömu afstöðu iþatttökurikjanna i upphafi. ihlutu aðrar þjóðir að hafa, t.cl. Varðandi landbunaðarafurðir en Danirj varðandi sölu landbúnaðar- með þeim eru taldar fiskafurðir, Vara í Þý2Íkalandi, og svo mættii gilda ýmsar sérreglur. Tolla og leil„; telja höft í viðskiptum með þessar af- "Af ‘þessum sjónarmiðuia urð'h' milli þátttökuríkjanna skal spruttu brátt hugmyndir um þaðj að komið yrði á fót samstarfi fleiri þjóða um fríverzlun í því skyni að koma í veg fyrir liin ó* Iiagstæðu áhrif sameiginlega markaðsins á ríki utan lrans og til þess að skapa aðstæður fyrir aukin og hagkvæmari viðskipti meðal þátttökuríkja Efnahags- samvinnustofnunarinnar. Átlu Bretar meginþátt í því að móta þessar fríverzlunai'hugmyndir i uppliafi, og á ráðherrafundi stofn imarinnar í febrúar 1957 var á- kveðið að reynt skyldi að koma á fót fríverzlunarsvæði, er næði til allra aðildarríkja Efnahags- samvinnustofnunarinnar. Síðan liefir verið unnið stöðugt að mál- inu innan hennar, enda þótt enn sé alllangt í land, áður eu vænía má, að fyrir liggi frumvarp áð fríverzlunarsamningi. j Hið fyrirhugaða Mverzlunarí svæði er í ýmsum mikilvægum 'at- (riðum frábrugðið tollabandalagi sexveManna. Ekfci er gert ráð fyrir því, að komið verði á raunveru- legu tollabandalagi milli ríkja frf- verzlunarsvæðisins. Tollar í við- skiptum á mitli þátttökuríkj anna verða að vlsu afnumdir, en hins vegar er gert ráð fvrir því, að þátttökuríkjunum sé frjálst að á- kveða hverja tolla þau taka af vörum, er koma frá löndum utan Mverzlunarsvæðisins.- Skip'tk' þfetta verulegu análi, t.d. fyrir lönd eins og Bretland, sem hefir mjög mifcil viðtefcipti utan efnahagssám- yinnuilandanna. Gengið hefir verið út frá því, að reynt yrði að sam- ræma ákvæði fríverzlunarsvæðis- inis og sexveldasamningsins varð- andi tollalækkanir eins mikið og unnt er, og þess vegna hefir veríð lagt til, að tollalækkanir sexvelda samningsins gildi í aðalatriðum á MverzlUnarsvæðinu, svo að 12— 15 ár munu Mða þangað' til frf- verzlunin er fcomin algerlega tii framkvæmda, frá þeim tíma, er samningurinn gengur í gildi. ■ Dökka svæðiS er sexveldin, sem þegar hafa gert með sér samkomulag. Löndin, sem merkt eru gráum lit, eru þau, sem líkleg eru til að taka þátt í fríverzlunarsvæðinu, og auk þess e. t. v. írland, Portúgal og ísland. — Dr. Gylfi Þ. Gíslason iðnaðarmálaráðherra um, en jafnframt er gert ráð fyrir að tekin verði upp sameiginleg stefna í landbúnaðarmálum, þar á meðal bæði um framleiðslu og sölu afurða. M.a. má setja ákvæði um lágmarksverð, og með tíman- um verður að likindum komið á samræmi í sölu og dreifingu þess- ara afurða á sexveldasvæðinu. Enn er mjög óljóst, hvað felast muni í framkvæmd þessarai" svokölluðu sameiginlegu stefnu í landbúnað- armálum, en búast má við víð- tækri skipulagningu og eftirliti. Ur þessu verður skorið, eins og svo mörgu öðru, af stofnunum sex- veldasvæðsins í framtiðinni. Loks gerir sexveldasamningurinn ráð fyrir mjög nánu samstarfi og sam- ræniingu á svið'i félagsmála o- fjarmala, svo og sérstökum aðgerð um, er miðhað því að aðlaga efna- hagssíarfsemi þátttökuríkjanna nyjum aðstæðum. Munu hinar tvær ansstofnanir samtakanna, Fram- kvæmdabanki Evrópu og Uppbygg- íngarlanasjóðurinn, annast það verkefni. Sexveldasamningurinn var á s 1 sumri og hausti staðfestur af lög- gjafarsamkomum þátttökurikj- anna, og gekk hann í giMi 1. jan. úar s.l. Á því ári, sem nú er að líða, verður þó ekkert aðhafzt ann- að en að undirbúa starfsemi banda- lagsins. Komið verður á fót stofn- unum þess og ákvarðanir teknar um ýmis atriði, sem ekki eru skýr ákvæði um í samningnum. Raun- veruleg framkvæmd samningsins hefst hins vegar ekki fyrr en 1. janúar 1959, og' þá munu fyrstu tollalækkanirnar ganga í gildi. Viðhorf annarra Evrópuþjóða Hjá þvi gat ekki farið, að fyrir- ætlanir sexveldanna um að koma á sameiginlegum markaði vektu ekki aðeins athygli, heldur cinnig nokkurn kvíða hjá öðrum aðldar- ríkjum Efnahagssamvinnustofnun- arinnar. Frá heinu hagsmunasjón- armiði hlutu þátttökuríkin utan sexveldasvæðisins að óttast þau á- hrif, sem tollabandalag sexveld- anna mundi hafa á viðskipti þeirra. Með tollabandalaginu mundi sam- fceppnisaðstaða framleiðenda á Viðskiptín eru undirsfaðan Gi’undvallai'rnunur er á þeim sjónarmiðum, sem fríverzlunartil- lögurnar grundvallast á og þeim tilgangi, er lýsh' sér í sexvelda- samningnum. Fríverzl u n arsvæði ð er eingöngu hugsa'ð sem samning- ur um viðsfciptaleg málefni, og: þ..ð vafcir allls efcki fyrir forvígismþnn,- um hans, að hann sé skref í átfc til pólitísfcrar sameiningar Evrópu. Einnig virðast flest rífcin ófús til þess að afsala sér ákvörðunrarétti hendur stofnana fríverzlunar- svæðisins, og er lagt til, að innan iþess gildi svipaðar reglur uffl á- kvarðanir og í Ei’nahagssamvinnu- stofhuninni þ.e.a.s., að allar meiri- ■háttar ákvarðanir þurfi að sam- þykkjast einróma. Það cr að sjálfsögðu augljóst, að fríverzlun mun gera nauðsyn- legt að samræma frekar en gert hefir verið stefnu þátttökuríkj- anna í efnahagsmálum til þéss að koma í veg fyrir misræmi og jafn- vægisleysi. Hins vegar gera frí- verzlunartillögurnar ekki ráð fyrir nærri því eins nánu samstarfi um þessi mál né um félagsmál og skattamál eins og sexveldasamn- ingui’inn. í hinum upphaflegu fríverzlunar tillögum var lagt til að fríverzlun- in tæki ekki til landbúnaðarafurða, að fiskafurðnm meðtöldum, og áttu (Framh. á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.