Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 6
6
Otgefandli PranuilmrlMdwilSB
Kttstjórar: Haukur Snorrason, Þórarln* MraaUaaaæ
Skrifstoíur i Edduhúslnu vlB Lhad&l'ffitK.
Símar: 18300, 18301, 18302, 18S0S, ÍSS&S.
(ritstjórn og blaðamann).
( Auglýsingasími 19523. AfgreiðctariaO 1US3.
Prentsmiðjan Edda hX
Yíirlýsing Alþýðuflokksins
UM SEINUSTU helgi var
haMinn hér í bænum flokks-
stjónrarfundur Alþýðuflokks
ins, en slikan fund sitja
miðístjórnarmenn flokksins í
Reykj avík, og margir trún-
aðaranenn utan Reykjavíkur.
Fundar þessa hafði verið
beðið mjeð nokkurri eftir-
væntingu, þvi að forkólfar
Sjálfstæöisflokksins hafa
sýnt Alþýðuflokknum mikil
bliðuhót eftir bæjarstjórnar
kosningarnar. Benti það til
þess, að þeir gerðu sér von-
ir um, að úrslit kosninganna
hefðu haft einhver áhrif á
afstööu Aiþýðufl. m.a. af-
stöðu hans til ríkisstjórnar-
intíar.
Stjórnmálayfirlýsing fund
arins hefir nú verið birt í
Alþýðublaðinu og bendir
hún eindregið til þess
að úrslit bæjarstjórnarkosn-
ínganna hafi ekki dregið
kjark úr flokknum, heldur
hvatt hann til dáða. Hún
hefst á þessa leið:
„Plokksstjórn Alþýðu-
flokiksins telur að heiidar-
úrslit nýafstaöinna bæjar—
og sveitarstjórnarkosninga
sýni, að nú — framar en
nokkru sinni fyrr, — sé brýn
þörf á að sameina undir
meikj um jafnaaðrstefnunn-
ar alia þá íslendinga, sem
unna frjálslyndu lýðræöis-
þjóðfélagi. Þá mundi reyn-
ast auövelt að bægja frá dyr
um þeim einræðisöflum til
hægri og vinstri, sem nú
ógna íslenzku þjóðlífi, en í
þess stað myndu hin lýð-
ræðissinnuðu vinstri öfl
hljóta fylgi og veröskuldað
traust kjósendanna í land-
ínu.“
í YFIRLÝSINGUNNI er
þessu næst vikið aö afstöð-
unni tii ríkisstjórnarinnar
og þar segir á þessa leið:
„Flokksstjórn Alþýðuflokks
ins lýsir stuðningi sínum við
heiidarstefnu nkisstjórnar-
innar og fagmar þeirri sam-
vinnu, sem tekizt hefur milli
vinnandi fólks og rikisvalds-
ins.
’ Alþýðuflokkurinn mun
styðja ríkisstjórnina, meðan
hún vinnur að framkvæmd
þeirrar stefnu, sem mörkuð
var í stjórnarsamningnum,
og vonir eru til, að þeirri
Stefnu verið þokað áfram til
hagsböta fyrir þjóðina.
Ftokksstjórn Alþýðuflokks
lnis fagnar því, að ríkisstjórn
ínni hefur tekizt að tryggja
stöðuga framleiðslu og vax-
andi framkvæmdir, og að
atvinnuástand hefur verið
gott í tíð stjórnarinnar, en
það hefði þó verið stórum
betra ef aflinn hefði ekki
brugðizt.
FSLokfcsstjórnin fagnar því,
að ríkisstjórninni hefur með
útvegun erlends og innlends
lánsfiár tekizt að tryggja
framfcvæmdir eins og bygg
ingu semen tsverksmiðj unn-
ar, virkjun.Efra-Sogs, áfram
haldandi rafvæðingu, öflun
nýrra fiskiskipa og aukna
ræfctun til sveita, sérstak-
lega á hinum smæstu býl-
um“.
ÞESSU NÆST er vikið,
í yfirlýsingunni, að efnahags
málunum og segir þar á
þessa leið:
„Flokksstjórnin telur, áð
þrátt fyrir stöðuga atvinnu
og miklar framkvæmdir, sé
ástand efnahagsniálanna
mjög alvarlegt og það efna
hagskerfi, sem þjóöin á við
að búa, meingallaö. Flokks-
stjórnin ítrekar ályktun síð-
asta flokksþmgs um, að ríkis
stjórnin skuli hafa samráð
við samtök verkalýðs og ann
arra launþega, svo og bænda,
útvegsmanna og annarra
framleiöenda, um lausn efna
hagsmála og þjóöarinnar til
viðreisnar framleiðslustarf-
semi landsmanna, og telur
það ekki mega dragast leng
ur að gera þær ráðstafanir
í efnahagsmálum sem reynzt
geti til frambúðar. Flokks-
stjórnin leggur áherzlu á, að
slíkar ráðstafanir veröi
gerðar af ríkisstjórn, sem
gætir hagsmuna launþega
og framleiðslustétta í hví-
vetna og vill hafa samráð
og samstarf við samtök
þeirra, en ekki af rikisstjórn,
sem stefna mundi aö öðrum
markmiðum og gæta ann-
arra hagsmuná'.
LOKS er i yfirlýsingunni
vikið að ýmsum framtíðar-
málum og segir þar m.a. á
þessa leið:
„Flokksstj órnin telur, að
stefna heri að breytingym á
skattakerfi landsins í þá átt
aö gera þaö einfaldara og
meira í samræmi við réttar-
meðvitund þjóðarinnar. —
Flokkmúnn hvetur ríkis-
stjórnina til að kanna gaum
gæfilega möguleika á, aö
tekjuskattur verði afnuminn
með öliu og beita sér fyrir
því, aö önnur opinber gjöld
verði innheimt af launum
jafnóðum og þau eru greidd.
Flokksstjórn Alþýðuflokks
ins minnir ríkisstjórnina á
það fyrirheit að gangast fyr
ir endurskoðun stjórnar-
skrár og kosningalaga og tel
ur þetta mál ekki mega drag
ast frekar en orðiö er.
Flokksstjórn Alþýöuflokks
ins lýsir trausti sínu á stefnu
ríkisstjórnarinnar í utanríkis
málum og framkvæmd henn
ar, sem hefur markazt af
þeirri grundvallarreglu* aö
trya'gj a öryggi þióöarinnar
með samstarfi viö lýðræðis-
þjóöirnar og þátttöku í At-
lantshafsbandalaginu“.
BERSÝNILEGT er, að
flokksstj órnarfundurinn hef
ur valdið forkólfum Sjálf-
stæðisflokksins miklum von
brigðum. Forustugreinar Mbl.
hafa undanfarna daga verið
helgaðar nöldri um Alþýðu-
flokkinn og ónoturn til hans.
Alþýðuflokkurinn þarf hins
vegar ekki að vera neitt á-
hyggjufullur yfir því. Þá hef
ur hlutur hans jafnan verið
bestur, þegar íhaldið hefur
sótt haröast gegn honum.
T í MIN N, fimmtudaginn 20. fébrúár1 1958,
Walter Lippmann ritar um alþjóðamál:
Hvorki Krustjoff né Dulles eru lík-
legirtil að rjúfa þrátefli stórveldanna
Bréfaskipti þau og önnur
orðaskipti, sem nú fara fram
í milli Moskvu og vestrænna
höfuðborga, sýna það ótví-
rætt, að við líði er pólitískt
og hernaðarlegt þrátefli, sem
ekki er líklegt að breytist í
bráðina.
í ÞVÍ, sem frá Rússivm kem-
ur, er ekkert, að því ég bezt fæ
séð, sem gefur fil kynna að þeir
teiji sig hafa nú eða í náinni fram
tið yfirburði á hern§ðarsviðinu.
Hcr styður margt það, sem Alian
W. Dulles, yfrmaður upplýsinga-
þjónustu Bandaríkjanna, hefir
sagt: „Þeir viðurkenna, að kjarn-
orkustríð nú mundi valda gjör-
eyðingu hjá þeim sjálfum.“
Mest áróður
Efaiaust eru ummæii Sovét-
valdamannanna mestmegnis áróð-
ur. En það er friðaráróður og
slíkan áróður þorir varla nokkur
ríkisstjórn að nota í eigin landi,
ef hún er að undirbúa stríð í
laumi. Alit skraf Rússa um frið
er auðvitað fyrst og fremst ætlað
til þess að gera vesturveldin lin-
ari og andvaralausari. En þessi á-
róður er gjörólíkur áróðri Hitl-
ers að því leyiti, að honuin er
ekki ætlað að herða í mönnum
lieima fyrir eða æsa þá upp. Þvert
á móti. Þessi áróður hiýtur að
hafa svipuð áhrif á heimamenn
og fólk á vesturlöndum. Heildar-
myndin af þessu orðastríði virð-
ist rökstyðja að þráteíii sé líka
að komast á á því sviði. Ógnirn-
ar sem báðir aðilar tala um, vega
svipað.
í TENGSLUM við hernaðar-
þráteflið er pólitískt þrátefii. Ég
ætla að það sé í senn nákvæm
lýsing og eftirtektarverð að segja,
að hvor aðili um sig, vilji að
hinn haldi sig innan sinna landa-
merkja, og hvor aðili um sig vilji
að hinn aðilinn dragi inn klærnar,
án þess að þurfa að gera það
sjálfur. Þegar skoðað er niður í
kjölinn vilja vesturveldin að Rúss
ar og bandamenn þeirra í Kína
haldi sig innan sinna landamerkja
og seilist ekki til áhrifa á stærri
svæðum, og það sem Rússar vilja,
er að Bandaríkin seilist ekki til
áhrifa í ýmsum heimshlutum, allt
frá Japan og Okinawa til Vestur-
Þýzkalands.
Lítil von um breytingu
Þráteflið stafar af því að ekki
er unnt að sjá að nokfcur áhugi
sé fyrir því, þegar um þetta er
rætt, að aðilar fórni sjálfir um
leið og þeir krefjast fórna af
öðrum. Þess vegna er næsta lítil
von um samkomulag meg samn-
ingum eins og nú standa saikir,
hvort heldur sem það er reynt
á í'undi æðstu manna eða annars
staðar.
Þessi aðstaða er líkleg til þess
að endast þangað til límans tönn
og atburðirnir sjálfir breyla
henni.
Meðan þetta þrátefli stendur
er það yfirlýst stefna vesturveld-
anna að sameina Þýzkaland og
frelsa Auslur-Evi'ópu. Þessu tak-
mai'ki er því aðeins hægt að ná
að Rauði herinn liverfi úr þess-
um löndum, á saima tíma sem
NATO-herinn sé kyrr þar sem
hann er. Enginn getur í raun og
veru ætlazt til þess, að hægt sé
að semja á svona grundvelli.
Þetta er stefna þráteflisins í sund
urskiptri og hernuminni Evrópu.
Afstaða Rússa er sama eðlis og
aíslaða veslurveldanna, en hún
er hin andstaðan- Þeir vilja að
Bandaríkin kaili burtu heri sína
og leggi niður herstöðvar víðs
vegar um heim á meðan þeir
halda Austiu'-Evrópu og miklum
liluta Þýzkalandis. Þetta er aug-
sýnilega líka þnáteflisst.efna og á
Aðeins atburíiir í innanlandsmálum Þýzkalands
eba Austur-Evrópuríkja munu setja núverandi
ástand úr skor ðum
Lippmann
þessum grundvelli er ekki hægt
að hugsa sér neina samninga.
Hvorugur vill hopa
Spurningin er þá, hvers vegna
hvor aðili um sig heldur í stefnu,
sem ekki er samningshæf. Svar-
ið er einfaidlega að báðir aðilar
vilja heldur þráteflið en að báðir
aðUar dragi saman seglin og búi
að sínu. Ef menn kynna sór ræðu
þá, sem Krustjoff fiiuitti nýlega í
Minsk cg eins ýmsa kaifla Bulg-
aninsbréfanna, kemur ólvírætt í
Ijós, að Rússum er mjög annt
um aðrtöðu sina i leppríkjunum,
og er mikið í mun að halda þeim
í járngreipum. En leppríkjakerf-
ið gæti liðazt sundur^ ef Rauði
herinn væri kaliaður heim.
Okkar megin járntjaldisins eru
ekki ósvipaðar áhyggjur. Ef Rúss-
ar hörfuðu með her sinn úr lepp-
rfikjunum og Bandaríikin færu
með her sinn frá Nato-rfkjunum,
mundi Allantshafsbandal®gið leys
ast upp. Af þessum ástæðuim er
það skoðun Bandaríkjamanna að
það sé betra að hafa nissnieskan
her á bökkum Saxelíar en að am-
eríski herinn verði að yfirgefa
Evrópu.
Báðum megin járntrjaldisins er
sú skoðun ríkjandi, þóitt uim hana
sé ekkert s'agt, að tótanir og
þrýstingur annars aðilanis sé nauð
syniegur til að halda uppi niór-
alnum hjá hinum.
Bandalögin bundin
í þessu þrátefii eru bæði banda
lögin bundin, ófær um að semja
um aðalmáiefnið, sem sé, að hvor
um sig sléppi tilkalli til álhrifa-
svæðis utan landameúkja sinna.
HverS'U lengi getur svona þrá-
tefli staðið? Það cr e!kiki hægt að
svara þeirri spurningu svo að
gagn sé að nú. En það miá igera
ráð fyrir eigi að síður, að þrá-
teflíð endist þangað tiil það verð-
ur r&fið annað hvort af atburð-
um í innanlandss'tjórnmJálum Þjóð
verja eða með allsihérjair uppþoti
í Austur-Evr'ópu, cða af því, sem
ekki er senniiegt, að hvoft
tveggja gerist í senn.
Eitt er víst og öruggt: Hvorki
Krustjoff í Moskvii né Dulll&s í
Washington eru líklegir tii þess
að rjúfa þetta þrátefli.
(Lausl. þýtt. Einkai’éfttiur New
York Herald Trfbune, á íslandi
Tíminn.)
TfAÐSroFAN
Jóhannes, Mykle og prentfrelsiS.
S. J. skrifar.
í dag, 15. febr. 1958, er bað-
stofuhjal í Tímanum og það er
A+B, sem talar. Hann segir:
.... Stórskáld hefir Jóhannes
aldrei verið en ljóð hans leikandi
létt og létu dátt í hlutartólum
meðan lesin voru. En flestir töldu
áð ljóðlindin væri nú loksins þorr
in . . . “
Margt ffeira segir A+B, en er
þarna að ræða um Jóhannes
skáld úr Kötlum og allit í fremur
óvingjarnlegum stíl. Ástæðan
virðist vera sú, að Jóhannes tók
að sér að þýða hina umdeildu bók •
MyM.es og vill nú prentfrelsi í
beiðri haft, svo að bókin megi
koma út. Mig langar tíl, án þess
að það skipti svo sem nokkru
máli að geta þess, sem hér segir:
Þrátt fyrir mörg vottorð og þrátt
fyrir lofsamleg ummæli ýmissa
háspekinga um bók þessa, þykir_
mér hún. vera ákaflega mis-
heppnað listaverk, og þrátt fyrir
tæran skáldskap hcnnar víða er
hún fjarskalega stirðbusalegu og
jafnvel viðvæmngslegá skrifuö.,
En allt þetta er önnur saga.
Þannig stendur á um S. J.,!
þann sem þetta skrifar, og A+ |
B þann, sem hitt skrifar, að mér
þ. e. S. J. er sama, þó að Jó-'
hannesi þyki það góður skáld-
skapur, sem mér þykir ekki góð
ui' skáldskspur, en mér er ekki
sama um Jóhannes. Aftur á móti;
virðist A , B vera sama um Jó-!
hannes, en ekki sama um hilt, j
h'V-að Jóhanrassi þykir góður
skáidskapur. Við snúum þessu
sem sé nokikuð ólíkt fyrír okkur.
Það er því ekki nema von, að i
mér þyki A-|-B snúa fleiru nokk
uð undarlega fyrir sér, jafnvel
sanleikanuin. Ljóð Jóhannesar úrj
Kötlum liafa nefnilega aldrei bor-
ið þau einkenni fyrst og fremst
að vera „leikandi létt“. Að vísu
hafa sum þeirra verið það en það
er ekki einkennandi fyrir þau.
Hins vegar er Jóhaiines einmitt
stórskáld og hefir oft og tíðum
arnsúg í fhigi. Jóhaniies er eitt
af fáum stórskáldum þessarur
þjóðar, það er að segja í Ijóði.
Jafnvel í minni háttar kvæoum
lians koma þau einkenni í ljós
og meira að segja í tveim næst
siðustu ljóðabókum hains, sem
eru þó æði sérstæðar, gætir
mjög hins sama. Amiað mál er
það, að Jóhannes hefði oft mátt
vera vandvirkari, en einnig það
er oft einkenni stórskáida."
Hún streymir.
En segir:
„Flestir töldu að ljóðalindin
væri nú lo’ksins þorrin“, stendur
þar. Undarlega að orði komizt.
Það getur satt verið, að Jóhann
es hafi um skeið haft sig lítt í
frammi í þjóðmálabaráttu og un
að „í þeim volga dal, sem veröur
austan Heilisheiðar", en það er
ekki sama’ og að ljóðlind hans sé
þorrin. Það er nefnilega siðleysi
eða að minnsta kosti siðblinda að
gefa þess háttar í skyn.Að manni
koma þeir erfiðu eiginleíikar fyrst
og fr.emst í hug við,fullyrðinguna
er vegna þess, að Jóhannes, einn
af fá.um skáldum, liefir verið 1
stöðugum vcxti sem skáld og í
engri sinna bóka hefir hiann birt
dýrlegri skáldskap en í þeirri síð
ustu. Það getur þvi ekki verið
rétt, sem A + B segir, að „fieslir
hugðu hann lagstan til hinztu
andiegrar hvíldar . . .“, því að
ekki er svo iangt síðan að bókin
kom út. Þar að aúki hefir hann
birt eftir sig kvæði síðan og er
þar enga afturför að sjá.
Svo gæti virzt, sem Á+B.sé
þarna að grípa til aðferöar
vondra manna, sem heldur kjósa
(Framh. á-8. síðu.)