Tíminn - 20.02.1958, Blaðsíða 12
Veðurútlit:
Norðaustan kaldi, úrkomulaust.
Hitastig í nokkrum boi'gnm
klukkan 18 í gær:
Rvík 3, AkurejTi 0, StokMi, ■—11,
Khöfn —2, Hamborg 0, París 4,
Piuuntuclagur, 20. febrúar 1958.
Málverkasýning í Sýningarsalnum
Stjórnskipuð nefnd heflr lokið samn-
ingu frumvarps umný sandgræðslulög
Á þriðjudaginn opnaSi Eiríkur Smith, listmálari, sýningu á verkum sínum
í Sýningarsalnum. Sýningin verður opin daglega til 27. þessa mánaðar.
Myndin sýnir Mstamanninn ásamt einu verkinu á sýningunni. (Tíminn).
Fríverzlunarmálið enn til
umræðu á Alþingi í gær
Fríverzlunarmálið og skýrsla menntamálaráðherra um það
var enn til umræðu á fundi sameinaðs þings í gær og var um-
ræðum ekki lokið, er venjulegur fundartími var uti um
klukkan fjögur. Höfðu þá haldið ræður Einar Olgeirsson,
ólafur Thors og Gylfi Þ. Gíslason.
Myndarlegt hálírar aldar afmællsrit um sand-
græísluna er komi<$ út
Árið 1957, í júlímánuði, skipaði landbúnaðarráðherra
nefnd til að endurskoða öll lög', er lúta að sandgræðslu í þeim
tilgangi, að lögin verði samræmd nútíma framlcvæmd sand-
græöslu og athuga möguleika á aukinni starfsemi hennar.
Nefnd þessa skipuðu þeir Björn Kristjánsson, formaður,
Steingrímnr Steinþórsson búnaöarmálastjóri, Árni G. Eylands
fulltrúi, Páll Sveinsson sandgræðslustjóri og Arnór Sigurjóns-
son. sem va.r ritari nefndarinnar.
Einar Olgeirsson hélt Janga
pæðu og ræddi málið frá ýmsum
hliðum. Taldi hann rétt og nauð-
synlegt ag fylgjast með ákvörð-
unum annarra pjóða í þessu efni
en var hins veigar mjög vantrú-
aður á að þátttaka yrði Íslendiníg-
um til góðs, svo ekki sé fastar
að orði kveðið-
Einar taidi að stahfeemi tolla-
Þandalagsins og frívrerzlunarinnar,
ef að veruleika verður, yrði til
•t»ess að færa líifskjörin í þátttöku-
•ríkjunum niður á við. Stór auðfé-
lög ættu auðveldara en ella mieð
að beita ofbeldi á viðskiptasvið-
inu. Einar samþykfcti að hætta sé
á að ísiendingar tapi nokkrum
(mörkuðum, ef þeir standa utan
/við samtöfcin, einkum varðandi
-sölu á sfcreið og saltfiisiki, en taldi
•íitla hættu á ferðum í því sam-
iþandi þar sem uim litla Mutfalis-
úitfliutninigsins væri þar að
'•ræða.
Þingmaðurinn
rsynleg
sagði að nauð-
væri að menn skiptust á
.sBcoðunum uim þetta mifcilvæga
•m'M og sagði að hin ýtarlega
iskýrsla mennitaimáilaráðherra um
máiið væri tímabær.
Hann taldi þó mestar líkur á
þiví að íslendingar gætu aldrei
annað en tapað á því að hugmynd-
in um fríverzlunma kæmist í fram
kvæmd.
Ólafur Thors talaði næstur.
jLítoti hann umræðum við bréfa-
skrif.tir þeirra Bulganns og Esen-
'hovVers, eins og ameriskur blaða-
máður hefði túlkað þær. Itáð-
herrann talaði úr Vestri og væri
fytgjandi fríverziunarmiálinu, en
Einar úr auatri og væri því and-
vígur. Sagðist Ólafur hafa gam-
an af að heyra menn deila urn
málið á þennan hátt, en báðir að-
iilar gættu hóifs í mláMutninigi af
tiiMitsisemi.
Gylifi Þ. Gís’lason menntamiála-
ráðherra hélt stutta ræðu í lok
þingfundartíimans og svaraði
nokkrum atriðum úr ræð.u Einars
Olgeirssonar og Ólafs Thors. Sagði
ráðherra að sá háttur hefði verið
hafður á að gefa fólki kost á að
fyilgja'st með umræðum um M-
verzlunarmiálið á eiliendum vétt-
vangi. Hefði það verig gert með
útvarps'erindúm og fréttatii'kynn-
inigum. Hét rágherra því að Al-
þingi myndi fá vitneskju um ef
eitthvað nýtt kemur fram í þess-
um mállum meðan það situr.
Ráðherra lagði síðan áherzlu á
þ'á samstöðu sem íslendingar hafa
bæði menninigarlega og á öðrum
sviðum við löndin í Vestur-Evr-
ópu, sem ætla að mynda ihin
fyrirhuguðu samtök.
Nefndin boðaði blaðamenn á
sinn fund í gær til að kynna þeim
verkefni það, er hún hafði unnið
að. Nefndin hefir ferðazt um meg-
inhluta landsins til að kynna sér,
hvernig bezl væri að hefta sand-
fok og græða upp landið og hefir
nú skilað áliti. Hefir hún samið
frumvarp, sem liggur tilbúið. Björn
Kristjánsson, formaður, kvað svo
að orði, að það hefði verið nefnd-
armönnum opinberun að kynnast
af eigin raun sandgræðslu landsins
og sjá það starf, sem þegar hefir
verið unnið í því skyni að græða
landið, og athuga þá möguleika,
sem fyrir hendi eru til að gera
sanclgræðsluna enn umfangsmeiri
og árangursríkari. Pál'l Sveinsson
sandgræðslusljóri, ságði, að sand-
græðslan væri á vissan liátt Tand-
heTgismál þeirra, sem lifa á land-
búnaði, og brýna nauðsyn bæri til
að auka framfcvæmdir á því sviði.
Takmarkið væri að græða upp alTt
Tand, sem liggur undir 400 metra
hæðarlínu. Það væri furðuleg öfug
þróun, að skepnum væri séð fyrir
fóðri á vetriim, heyjað væri fyrir
þær, en hins vegar síður um það
hugsað að sjá þeim fyrir sumarbeit.
Flugvél til ábiu'ðardreifingar.
Erlendur sérfræðingur, sem hér
var á ferð, taldi, að ræktað land
Keflavík:
Framsóknarvist
'hér gæti ekki borið fleira en 750
þús. fiár, og væri nú fjáreign lands
manna orðin vel það, svo að nauð-
syn bæri til að færa lit kvíarnar.
Hér væru stórkostlegir möguleikar
aö græöa upp afréttarlönd og ör-
fokasanda viða um land og stór-
felld afrek hefðu verið unnin á
því sviði s. 1. ár. Eitt mesta hags-
munamál sandgræðslunnar taldi
Páll að væri að eignast flugvél til
að bera áburð á afréttarlönd. Slík-
ar tilraunir hefðu gefizt vel erlend
is og væri brýn nauðsyn til að fá
•slíka fiugvél hingað til lands, en
liún mundi kosta 750 þús. kr.
Friðun landa.
Nefndin taldi, að bezta aðferðin
til að græða upp afréttarlönd og
sanda væri sú að loka þeim lands-
svæðum fyrir beit og slægju, sem
græða þyrfti og banna alla notkun
þeirra svæða. Semja þyrfti við land
eigendur meðan á þessum tilraun-
um stæði og afhenda þeim aftur
landið, þegar það væri orðið not-
hæft til beitar og sTægju. Túna-
stærð landsins er 600 ferkm., en
gróðurland allt er nærri því 20 þús.
ferkm., svo að enn væri eftir að
vinna mikið á þessu sviði.
Afmælisrit sandgræðslunnar.
| Sandgræðslan átti hálfrar al'dat
afmæli á s. 1. háusti og var þess
þá minnzt hór í blaðinu. Sand-
græðslunefndin ákvað að gefa út
afmælisrit um sandgræðshma, og
er það nú komið' út undir ritstjórra
Arnórs Sigurjónssonar. Er þetta
allmikið rit um 350 blaðsíður a'ð
stærð og myndum prýtt. Björn
Kristjánsson, formaður nefndarinn
ar ritar. formála, en að öð'ru leyti
er efni þess þetta: Ágrip af gróð*
ursögu landsins til 1880 eftir rit»
stjórann, Komstu að Kornþrekka
eftir Guimlaug Kristimmdsson,
Sandeyðingin á Rangán'ölium,
skýrsla séra Jónasar Jónassonar,
Uppblástur og eyðing býla_ í Land*
sveit eftir Guðmund Ámason,
Hraunteigur við Rangá, Melgras-
skúfurinn harði, eftir ritstjórann,
Um metlakið í vesturparti Skafta-
fellssýslu eftir Sæmund Hólm, Mel-
ur og notkun hans fyrr og nú eftir
Eyjólf Eyjólfsson, Heftlng sand-
foks fyrir 1907 eftir ritstjórann,
Bréf Eyjólfs Guðmundssonar í
Hvammi, Hefting sandtöks eftir
Sænutnd Eyjólfsson, Sofandi gef-
l ur guð sínum, greinar utn Gunn-
laug Kristmundsson og Itunólf
Sveinsson eftir Steingrím Stein-
þórsson, upphaf skipulagsbundinn-
ar sandgræðslu eftir Gunnlaug
Kristmundsson, Athugun á upp-
blæstri og högum eftir Runólf
Sveinsson, Sandg'ræðslan á líðandi
stund eftir Pál Sveinsson, Sand-
græðslusvæði girt og tekin til
græðslu, Það sem koma verður éft-
ir ritstjórann. Flugvélin og sand-
græðslan eftir Björn Pálsson, Lög
um sandgræðshi frá 1895 til 1957.
Fjöldi mynda er í bókinni, sem
er hið myndarlegasta rit.
Valdaskipting á eyjum Indónesíu
í kvöld
Framsóknarmenn í Keflavík
efna til framsóknarvistar í ung-
mennafélagsliúsinu þar í kvölcl
kl. 8,30. Mætiö vel og stundvís-
Iega.
FUF í Keflavík.
Ódýrar
auglýsingar
í gær hringdu margir lesenda
Tímans til blaðsins og létu í ljós
ánæg'ju sína yfir að hinn nýi
auglýsinga háttur skuli vera tek-
in upp í Tímanum. Kváðu ýmsir
þeirra að erfitt væri að auglýsa
ýmsar smærri auglýsingar, bæði
í blöðum og útvarpi, vegna aug-
lýsingaverðsins þar.
Sést strax að fólk kann að
meta hin góðu kjör, sem það
getur fengið fyrir smáauglýsing-
ar á 3. síðu blaðsins.
Súdan óskar samninga viS Egypta
til þess aS leysa landamæraþrætnna
Nasser og Mahgoub ræddust við í Kairó án árangurs
NTB-Kairó, 19. febrúar. — Nasser forseti og Mohamed
Mahgoub utanríkisráðherra Súdans áttu 1 dag nokkurra
klukkustunda viðræður um landamæraþrætu Egyptalands og'
Súdans. Deilan er sem kunnugt er út af svæðinu milli Nílar
og Rauðahafsins norðan við 22. breiddargráðu. Eng'inn árang-
ur varð af þessum viðræðunt. Súdan hefir mælzt til samninga
við Egypta.
ar í Súdan mjög sundurþykkir, en
eru nú einhuga með stjórninni í
þessu máli. Blað eitt í Kairó segir
í dag, að heimisveldasinnar og hand
bendi þeirra séu valdir að þessari
tilfundnu þrætu, sem blaðið nefnir
svo. Segir blaðið, að þetta hafi
komið berlega fram, er talsmaður
Breta hafi látið uppi, að Bretar
hefðu stöðugt samband við Súdan
vegna deilunnar. Sendiráð Súdans
í Kairó tilkynnti opinberlega í dag
vegna þessara ummæla, að Súdan
hefði eMd tekið upp neitt samband
við Breta.
Súdanbúar búnir til varnar.
Utanríkisráðherra Súdans kom
til Kairó á þriðjudag og ræddi þá
þegar við Fawzi, utanríkisráðherra
Egyptalands, eftir að tilkynnt hafði
verið, að egypzkar hersveitir hefðu
ráðizt inn á umrætt svæði. Egyptar
mótmæltu því fyrir sitt leyli, að
súdanskar hersveitir væru fyrir
•norðan 22. breiddargráðu. Súdan
vísaði því á bug og fór þess á leit
við Egypta, að samningar yrðu
hafnir til lausnar þrætunni. Sam-
tímis lýsti Súdan því yfir, að land-
ið væri reiðubúið að verjast.
Blað í Kairó sneiðir að Brelum.
Fram að þeim tírna, að þræta
þessi liófst, voru stjórnmálaflokk-
Þetta kort sýnir indónesíska sambandslýðveldið og gefur hugmynd um
valdaskiptingu þá, sem nú ríkir þar á tímum uppreisnar og stjórnar-
byltinga. Skástrikuðu eyjarnar eru umráðasvæði aðalstjórnar landsins. —
Eyjarnar með punktunum eru svæði þau, sem hin nýstofnaða uppreisn-
arstjórn ræður, en hvítu eyjarnar eru vafasvæði, sem raunar lúta sem
stendur hvorugri stjórninni.
Líklegt, að Sukarno og Hatta ræSi
saman um lausn kreppu í Indónesíu
NTB-Djakarta, 19. febr. — Indónesíska fréttastofan til-
kynnir í dag, að Sukarno forseti og dr. Hatta fyrrverandi vara-
forseti muni að líkindum eiga fund í Djakarta á fimmtudag
til að reyna að leysa úr því kreppuástandi, sem orðið er í land-
inu eftir að uppreisnarmenn á Mið-Súmötru útnefndu sína
eigin stjórn.
Samið verði eftir kosningar.
Fréttastofan AFP titkynnir, að
iceisari Etiópíu hafi skorað á Nass-
(Framh. á 2. síðu.)
Efcki befir frótzt um nýja á-
rekstra í eyríkinu, og áfcaft er
imnið að þrí að íeysa deilumáilin
á friðsaimlegan hátt. Tveir scndi-
menn Súkarno fonseta hat'a rætt
við Hatta ttl að koma á viðræð-
'um hans og fonseans. — Uppreisn
ánstjórnin á Súmatra heimtar að
stjórnin í höfuðborginni vífci úr
Sessi fyrir nýrri stjórn undir for-
ustu Hatta, tU þess ag útrýma
kommúnistum úr sljórnarað-
stöðu.
(Framh. á 2. síðu.) i
Framsókíiarvist
Borgfirðinga-
félagsins
B orgfirði ngafélag i ð hekl-ur. sam-
ko:mu í Skiátáheimilinu í kvö'ld. —
Byrjar hún með Framsoknarvist.
Að henni lokinni flytur Vigfús
Guðmundsson ferðáþiátl frá Brazil-
ÍU'. Og a'ð liofcum vc-rður dansað.