Tíminn - 22.02.1958, Blaðsíða 7
7
T í Mt.fi N, laugardaginm 22. fcbrúar 1958. _
Fyrir nokkru var Sveinn
Einarsson frá Miðdai skip-
aður veiðistjóri samkvæmt
tilmælum Búnaðarfélags ís-
lands. Var stofnað til þessa
embættis í beinu framhaldi
af samþykkt nýrra laga á
Alþingi um eyðingu refa og
minka. Lög þessi voru sam-
þykkf 5. júlí 1957. Sveinn
er þaulvanur refaveiðum frá
fermingu og kvnnf sér minka
veiðar uoo á síðkastið og
hefir starfað að því á veg-
um sveitastjórna á Suðvest-
urlandi. Tíminn hafði tal af
Sveini í gær og innti hann
eftir ýmsu varðandi hið nýja
starf og hvernig ástatt væri
í þessum efnum, nú þegar
hann tekur við embætti.
Sveinn 6agði: „Ennþá er ekki
mikið liægt að segja um starf mitt.
Eins og gefur að skifja, þá er við
ýmsa erfiðleika að stríða, þegar
skipufl-eggja þarf starf eins og þetta
frá uppðiaifi. Allt er undir því kom-
ið, að baejar- og sveitarstjórnir
bregðist -ekki í þeim aðgerðum,
sem liverju sinni eru áikveðnar, og
þekn er sikylt að sjá um að verði
framkvæmdar“.
Fjölgunin vandamál
Hefir refum og minkum fjölgað
undarifarin ár? — „Já, fjölgun
þessara varga er nú orðið ærið
vandanrá'l. Um ástæðurnar fyrir
fjðlguninni er það að segja, að
þótt viða sc vel mnnið gegn henni
hafa stór svæði orðið út-
undan að aneira eða minna leyti.
Veldur þessu að sumir hreppar
eru komnir í eyði cg aðrir orðnir
fámennir. 'Iiefir þvi ekki ráðizt
við bostnaðarhliðina sums staðar
og í öðpum tilifelium hefir það vilj-
að 'brenna við, að dýraeyðingunni
hefir tíkfici verið sinnt sem skyldi“.
Hvar er rnest um refi? — „Þeir
eru mjög dreiíðir um landið. Þó
mun vera mest af þeim á vestur-
og austurhluta landsins".
TófuskinniS á ó. þús. krónur
Hvaða aðferöir telur þú að beri
onestan árangur við eyðingu refa?
Að lokinni happasæíii vaioife.o. veiðimennirnir standa yfir storum feng. Þeir eru, talið frá vinstri:
Tryggvason, Tryggvi Einarsson og Sveinn Einarsson, veiðistióri.
Halldór
Hvað sem allri veiðitækni líðutr
eru vanir veiðimenn undirstaðan
Rætt við Svein Einarsson, veiðistjóra
mn útrýmingu refa og minka
Sveinn Einarsson, veiðistjóri.
Útrýming á stórum svæðum
„Nú skyidu menn ælfla, að þ'etita
háa verð hefði nægt til þess, að
veiðknönnuim hefði tekizt að eyða
refum að mestu leyti. Sú varð þó
ekiki raunin. Þvi verður, að minum
dómi, að nota afllar þær aðferðir,
Göngunni lauk á hjarnskaflinum.
„Ekk.i er vitað utn neinar nýjung-
ar, sem álitið er að rnuni vera
heppiiegar hér á landi, en verið
er að atíhuga það nánar. Ég tel að
hægt væri að eyða refastofninum
í landinu að miklu leyti með þeim
tækjum, sem við höfum yfir að
ráða, of vilji' óg samtök bregðast
eikki“, Og hverjar eru helztu að-
ferðirnar? — „Að sjáifsögðu er
auiikið atriði að grenja sé leitað ve!
og vandlega, alfls staðar þar seir
tófu læífir orðið vart og helzt að
vinna öli dýr á þeim grenjum, sem
finnast“. Eru skotveiðarnar árang
ursríkasitar? — „Að mínum dónr'
hefir reynslan engan veginn sann-
að þá kenningu, að skotveiðar séu
bezta íáðið við eyðingu rcfa. Og
þá ber þess að geta, að slíkar veið
ar eru ekki eins hagstæðar nú og
þær voru. Sé gerður samanburður
á verði því, sem fékkst fyrir góð
vetrarskinn um og fyrir 1930, mið
að við almenna kaupgreiðslu á
sama tíma, rnundi það svara ti!
þess, að nú væru fimm til sex
þúsund krónur greiddar fyrir
skinnið, þegar miðað er við núgild
andi kaupgreiðslur“.
sem vitað er að eru árangursrík-
ar í bará't'tunni við refinn. Ein
þeirra er eitrunjn. Ég tel hiklaust,
að 'hægt sé að eitra fyrir ref, án
þess að nokkur veruleg hætta utafi
af því. Með eitru’1 tóp--,t m'':’Vium
að ú'trýma refum algerlega á st'ór-
um svæðum um síðustu aldamót".
Eins cg alkunna er, hefir mikið
verið skrifað um þessi eitrunar-
mál og eru menn þar ekki á einu
m'áli, en Sveinn segir:
Bítir, veiðidýr og hrædýr
„Ég hygg að aiiir, sem eitrað
hafa fyrir refi eða fylgzt eitthvað
með í þeim efnuini, viðurkenni að
það geti verið rnjög árangursríikt,
',é rétt að íarið. Sumir halda því
fram, að eitrun lireinrækti bít. Af
minni reynslu cg margra annarra
er ekki hægt að fullyrða neitt um
slífct, því að það er margreynt, að
hægt er að drepa bít á eitri. Sum-
ir andstæðingar eitrunar flokka
refi í biti, veiðidýr og hrædýr. Ég
tel þá flokkun hæpna. Refir eru
upp til hópa veiðidýr, þótt sum
dýr kunni að mestu fleyti að lifa á
hræjum eða úrgangi, sem tii næst.
Er því vart að treysta, að þau leggi
sér aldrei annars háttar fæðu til
munns“.
Nauðsyn á skipulagðri leit
Og þá toomum við að niinknum
og eyðingu hans. Hvernig verður
minkaveiðinni bezt hagað? „Með
sameiginlegu átaki ætti okkur að
geta tekizt að fækka honum að
verulegu leyti. Þar sem nokkur lík l
indi eru fyrir að minkur hafldi sig
er nauðsynlegt að leita sikipulega
um 'grenjatíimann, itvisvar til fjór-
uan sinnum á ári, aflflt frá ínaíbyrj-
un fram í ágúst. Heflzt þúrfa þeir
menn, sem í leitirnar fara, að vera
vanir veiðimenn og ráða yfir sem
flestum veiðitækjum og kunna með
ferð þeirra“.
Sókn minksins þarf að hefta
Er. m.inkurinn toominn víða urn
land? „Ennþá liggja ekki fyrir (
neinar nákvæmar skýrslur um út-1
breið-flu hans. Vestfjarðakjálkinn1
var laus við mink fram til síðast
liðins árs, en nú verður lians vart
í Strandasýsflu og Barðastrandar
sýslu. Sunnanlands og á Norðuv-
landi er hann víða mjög útbreidd-
ur cg scmu’leiðis við ár og vötn á
öræfuim og afréttum. Ekki er vitað
tifl, að minkur sé austan lands, afllt
frá Suður-Þingeyjarsýslu að Vest-
ur-Skaftafellssýslu. Á þes'Sum enda
mörkum þarf að ráðast til alflögu
við minkinn með öfllum hugsanleg-
um ráðum, og vinna þannig smám
saman. aftur landnámssvœði hans.
Umfram allt þarf að hefta sókn
hans á Vestfjörðum og veiðisvæð-
um í Suður-Þingeyjarsýslu“.
Veiðimennirnir undirstaðan
Viðtalinu við Svein er nú að
júka. Af framangreindu sést, að
Dauður refur liggur hjá banavopni sínu.
Þetta verður að duga, fyrst móður-
mjólkin er ekki fáanleg.
verkefnin eru ærin að vöx'tum fyr-
ir hinn nýja veiðistjóra ofckar og
veltur á aniklu, að sem bezt sam-
vinna takist með honum og þekn,
sem hafa hagsmuna að gæta um
eyðingu refs og minks. í sambandi
við spurningu um veiðiaðíerðir,
kom í fljós, að Sveinn hefir mesta
trú á veiðimanninum sjálfum,
hvað sem afllri utanaðkoanandi
tækni líður. Hann sagði: „Aðferð-
ir eru margs fconar og misjafnt
eftir stöðum Ihverjar gefast bezt.
Veiðihundar cru nauðsynlegir við
minfcaveiðina og ýrnis konar minflta
gildrur eru í notkun og hafa sumar
reynzt vel, einkum bog-ar. Auðvi-t-
að er sjálfsagt að nota beztu fáan-
leg veiðitæki, en vanir og atíhugul-
ir veiðimenn eru og verða alltaf
undirstaðan, sem allt byggist á“.
Góð samvinna höfuðskilyrði
Varðandi liið nýja starf sitf
sagði Sveinn: „Ég get fátt um það
sagt cnn scm keniið er. Aðgerðir
við eyðingu refa og mir.ka heyra
undh' bæjar- og sveitastjórnir. í
'íðastliðnum cmánuði voru þeim
’ bróf með i ríkkrum leiðbein-
ingum og bráðabirgðareglum og
e.nmg voru þe.m sendar fyrir-
(Framh. á 9. siðu)
Á víöavangi
Óskhyggja íhaldsins
Nokkur ummæli Dags á Akur-
eyri urn viðliorfin eftir bæjar-
stjórnarkosningarnar liafa verið
mjög í munni Morgunblaðsmanna
upp á síðkastið, og liefir verið
reynt að vitna í þau í biðilsbréf-
um íhaldsins til Alþýðuflokks-
ins. Dagur víkur að þessum skrif
uni s.l. miðvikudag á þessa leið:
„Morgunblaðsmenn fengu vatn
í nmnninn er þeir lásu síðasta
tölublað Dags, þar sem minnzt
var á fylgistap Alþýðuflokksius
í síðustu bæjarstjórnarkosnign-
um og það harmað, og í öðru
lagi um þá frómu ósk að Alþýðu-
bandalagið losaði sig við komni-
únistakjarnanu. Þetta útlögðu
Morgunblaðsmcnn á þá lund, að
Framsóknarflokkurinn vildi talca
upp nánara samstarf við Alþýðu-
baudalagið, en slíta tengslin, við
Alþýðuflokkinn. En útlegging
þessi er algerlega úr lausu lófti
gripin og óskhyggja ílialdsius
ein.
Verður að liryggja það með
þeirri endurtekningu, að Alþýðu-
flokkurinn er um margt skyldari
Framsóknarflokknum en aðrir
stjórnmálaflokkar, og því eðlilcg-
ast að þessir tveir flokkar vinni
sama nað sameiginlegum stefnu-
málum sínuin. — Flokksstjórn-
aifundur Alþýðuflokksins, sem
nýlokið er í Reykjavík, undir-
strikar einnig þetta sjónaimið.
Það voru ílialdinu mikil von-
brigði í þrotlausri leit þess að
málaliði og verða þeir í þetta
sinn að kingja munnvatni sínu
einu saman.
AIIs staðar eru 1
„hagsmunir okkar"
Umræður þær, sem fram fórtt
á Alþingi í fyrradag um land-
helgismál, minna enn einu sinni
á þá stáðreynd, að síðan Sjálf-
stæðisforingjarnir komust f
stjórnarandstöðu, er ekki hægt
áð þverfóta fyrir „hagsmunum
okkar“, þeim, er Ólafur Tliors
lýsti í landsfundai'ræðumii um
árið. Þeir skjóta upp kollinum,
þegar reynt er að fá erlend lán
til stórframkvæmda hér. Þá ern
stjórnarvöldin rægð og affluít
erlendis. Þeir bæla gersamlega
undir sig það, sem eitt sinn var
talið „utanríkisstefna Sjálfstæð-
isfIokksins“, eins og afstaðan til
Bulganinsbréfanna leiddi berlega
í Ijós. Og nú gusu þeir upp úr
hálsinum á Ólafi Thors í sam-
bandi við landhelgismálið. Ríkis-
stjórnin hafði í liaust leitað sam-
ráðs við þessar forsprakka út af
þessu mikla máli, en lítið fengið
í staðiim, nema önuglyndi og öf-
uguggahátt. Ábyrgðarleysi og
eigingirni foringjanna kom svo
alveg upp á yfirborðið í þingi í
fyrradag, þegar þetta niál fékk
heldur ekki að vera í friði fyrir
valdagræðgi og eiginhagsmuna-
baráttu þessa fólks. í stað ábyrgr-
ar afstöðu, gengu svikabrígslin
staflaust um þingsalinn og mest
kapp var lagt á að draga allt mál-
ið niður í svaðið, þar sem fyrii*
er þegar viðhorf foringjanna til
lánsfjármálanna, Bulganinsbréf-
anna og nokkurra annarra við-
kvæmra utanríkismála. Þessi upp
hlaup íhaldsforingjanna á þingi
vekja furðu langt inn í raðir
óbreyttra Sjálfstæðismanna, sem
ætlast til þess að einliver tak-
mörk séu, jaínvel þótt þeir vilji
bjálpa þeim Ólafi og Bjarna til
að komast í stjórn.
„Stjórnmálaskussi"
fær lærisvein
Það er þjóðfrægt, að virðuleg-
ur prestur liafði orð á því í Mbl.,
að það væri ljótt athæfi að fara
rangt með orð andstæðinga,
klippa sundur málsgreinar,
breyta merkingu og viðhafa aðr-
ar falsanir af því tagi í stjörn*
málaumræðum. í orði kveðnu var
verið að ávarpa annað blað, en
auðskilið var, að það var þessi
j verknaður almennt séð, sem
! hneykslun olli í brjósti kenni-
mannsins. Sem lesandi Mbl. lief-
j ir hann hnotið um slíkar bardaga-
I (Framh. á 9. síðú) -