Tíminn - 22.02.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.02.1958, Blaðsíða 3
T í M IN N, laugardag'inn 22. febrúar 1958. 3 Tommy Taylor í keppni við Brazilíumenn — tekst hinum 17 ára Alex Dawson að fylla stöðu hans? Sheíf. Wed. í 5. umferð bikarsins Aðeins 75 mínútum áður en leikurinn milli Manch. Utd. og Sheff Wed. hófst í 5. umferð bikarkeppninnar, skrifuðu for- ráðamenn Manch. undir samning, þar sem félagið tryggði sér nýjan vinstri framvörð, Stan Crowther, hinn 22 ára framvörð Aston Villa, og hann var strax settur í liðið til þess að hjálpa hinum uhgu’ óreyndu leikmönnum, sem nú hafa fengið tæki- færi tii að halda merki félagsins á lofti. Finiiarnir komnir Finnarnir, sem flugfélagiS Loft- leiðir buðu hingað tit lands eru nú komnir. Er hér um að ræða 11 menn, starfsmenn ferðaskrif- ítofa, upplýsingamiðstöðva og blaða. Finnarnir dvelja hér fjóra iaga og kvnna sér allt hað er að gagni mætti koma til að auðvelda og auka ferðalög milli landanna. Þeir munu einnig ferðast um ná- jrenni bæjarins og kynna sér all- ar helztu stofnanir í bænum. Fólk varað við að búast við atvinnu á Keflavíkurvelli Að gefnu tilefni vill varnarmála- deild utanrlkisráðuneytisins vara íólk utan af landi við að koma til Reykjavíkur með það fyrir augum að fá vinnu á Keflavíkm'flugvelli. Utanríkisráðuneytið, varnannála- deild, Reykjavík, 20. febrúar 1958. fórst í Miinchen. Colin Webst'er i hefir leikið í landsliði Wales, og er mjög snjall út'herji. Hann getur einnig leikið miðherja. Alex Daw- son er aðeins 17 ára, stórhættuleg-, ur skotmaður, sem var mjög nærri þvi að komast fyrr í aðalliðið, en Tommy Tayllor, hinn frábæri mið- herji enska landtsliðsins, sem fórst í flugslysinu, hélt þó auðvitað stöð- unni meðan hann var heill. Mark | Pearson gelur spilað flestar stöður í framlínunni og hefir yfir mikilli tækni að ráða. Mínútu þögn. Áður en leiikurinn hófst var mín- útu þögn, en síðan hylltu áhorfend ur leikmenn, einkum þó Gregg og Foulkes. Áhorfendur hvöltu heima í útlendum blöðum eru oft vissir hlutar þeh’ra ætíð fyrir ódýrar smáauglýsingar, þar sem almenningur auglýsir margt smávegis fyrir lágt verð. Þetta er frá blaðanna hálfu sem nokkurs konar þjónusta við kaupendur þeirra og lesendur. Slíka tilraun er ætlun að gera hér í þessu rúmi. Ekki þykir ótrúlegt að ýmsir vilji notfæra sér þetta, þar sem Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Þó að auglýsingaverð sé yfirleitt hátt, er hægt að auglýsa smáauglýsingar í þessu rúmi fyrir litla peninga. Þeir, sem vilja reyna, geta hringt í síma 19523. Atvinna STÚLKA óskast í vist, Sigtún 23, miðhæð. Sími 19312. STÚLKA óskast til heimilisstarfa um þriggja mánaða skeið, frá 5. marz. Sérherbei’gi. Hátt kaup. Þorvaldur Þonvaldsson, Höfðabraut 1, Akra- nesi. Sími 213. ÞÝÐINGAR. Tek að mér þýðingar úr ensku, norsku og dönsku. Sími 33797. REGLUSAMUR miðaldra maður ósk- ar eftir léttu starfi. Upplýsingar í sími 34503. RÖSKUR MAÐUR óskar eftir vinnu Vanur afgreiðslustörfum og öðr- um verzlunarstörfum. Tilboð send ist auglýsingaskrifstofu Tímans merkt: R-öskur. SAUMUM TJÖLD ú barnavagna. — Verð frá kr. 290,oo yfir vagninn. Öldugötu 11 Hafnarfirði sími 50481. Tapag — Fundid LITIL SVÖRT KISA tapaðlst frá Tómasarhaga 49. Sá, sem hefir orð ið hennar var, gjöri svo vel og hringja í shna 10669. Kennsla SNIÐKENNSLA, Bergljót Ólafsdótt- ir, Laugarnesvegi 62, Sími 34730. Fasteignir Húsnæöi GOÐA STOFU og eldunarpláss vant- ar konu með eitt barn. Tilboð merkt „Hjálp“ sendist blaðmu. — HERBERGI til leigu nálægt Hlemm- torgi. Sími 23598. NYJA FASTEIGNASALAN, Banka- stræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 til 8,30 e. h. 18 546. LögfræSistörf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgiU Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað- ur, Austurstræti 3. Sími 15958. BJÖRN HERMANNSSON hdl. Þing- holtsbraut 22. kl. 6,30—7 e. h. — Simi 13971. Frímerki liðið mjög 'og mikil hrifning var yfir hinum nýju leikmönnum, Crowther og Ernie Taylor, ný-| keyptur frá Blackpool, sem léku j frábærlega vel, þó að þeir hefðu ekkert samæft með liðinu. Manch. sýndi þbgar yfirtourði ýfir Sheff. Wed., og þó að Sheffield sé neðsta liðið í 1. deild, kom þó í Ijós, að hið nýja Manehester-lið er líklegt til milvilla afreka. LÍTIL ÍBÚÐ eða eitt herbergi með eldhúsaðgangi óskast strax. Sími 11750. hans sem leiks, sem ég mun segja um: Ég var ánægður fyrir að fá að vera með, já, mér finnst hann þýðingarmesti leikur, sem ég hefi tekið þátt í. FRÍMERKI tímarit fyrir frímerkja- safnara. 3. hefti er komið út. — Verð 10.00 krónur. — FRÍMERKI, Pósthólf 1264, Reykjavfk. VILJUM KAUPA handritamerki 1.75 kr. ónotuð og Svanamerki 1.75 kr. ónotuð. Greiðum 2.50 kr. fyrir stk. Pósthólf 1264. R. Kaup — Sala Og síðan hófst leikurinn og áhorf flugslysinu. Foulkes er nú fyrirliði endur voru 62 þúsund. Þetta var liðsins.á leikvelli í stað Roger fyrsti leikur Manch. Utd. eftir flug Byrne, sem fórst í slysinu. slysið mikla, þar sem félagið missli Seamus Brcnnan, hinn 20 ára út- flesta sína beztu m-enn. Það -var herji,«var valinn mjög óvænt í lið- því nauðsynlegt fjTÍr félagið að ið á síðuriu stundu. Hann hefir mý- tryggja sér góða menn og Crowlher lokið herþjónustu og hefir aðeins koslaði félagið 18 þúsund pund. leikið þrjá leiki síðan. Ian Greaves I lék 15 lei-ki með liðinu í 1. deild Nýja liðið. 1955—56. Ronnie Cope er einn af Liðsskipan Manehester í leiknum hinum mörgu United-leiikmönnum, var þamnig: Gregg, Foulkes, Greav- sem leikið hafa í enska skólalands- es, Goodwin, Cope, Crowther, liðinu. Freddie Goodwin er einn Webster, Taylor, Dawsoji, Peai’son af hinum reyndari leikmönnum og Biennan. liðsins, sem mörg lið hafa sótzt Gregg og Foulkes eru hinir einu eftir, Hann hefir oft leikið í stöðu af þesisum mönnum, sem lentu i Eddie Colman, eins þeiri’a, sem Yngsti knatlspyrimmaðnriim, er leik- ið hefir í enska landsliðimi, látinn Þær fréttir hafa borizt frá Munchen, að hinn kunni fram- vörður Martch. Utd. Duncan Edwards sé látinn, en hann slas- aðist miö.o : flugslysinu mikla. Enskir læknar hafa stundað Edwards undanfarna daga, og á tímabili var talið, að hann myndi halda lífi, en fyrir tveimur dögum snerist hins vegar til hins verra með hann. Dunean Edwards var aðeins 19 ára, en tvö síðustu árin var liann samt fasfur maður í enska landslið- úiu. Hann var fyrst valinn í liðið fyrir tveimur árum, þá aðeins 17 ára,. og er yngsti leikinaöur, sem leikið hefir í enska landsliðinu. Edward.s var mjög sterkur leikmað- ur, og hann gat leikið nær aílar slöður í knattspyrnuliði. Auk þess sem hann lé'k fi-amvörð í enska landsliðinu, hafði hann einnig leik- ið þar sem innherji. Hann skoraði mörg mörk, sem er heldur óvenju- legt með framvörð. AUir frægustu menn Manch. Utd. lét.ust í flugslysijiu — Roger Iíyrne, Tommy Taylor og Duncan Edwards — þeir menn, sem mynd- ið hafa kjarna enska landsliðsins knattsnv’””' 1 * " Duncðn Edwards Sagt eftir leikinn. Markmaðurinn Harry Gregg sagð'i eftir leikinn. — Það fór um mann gleðisti-aumur, þegar maður fann gi-asið aftur undir fótum sér, og heyi-ði áhorfendur hvetja liðið lil dáða. Hið þýðingarmesta við leikinn var ekki að sigra, heldur að sýna heiminum, að Mancli. Utd. mun verða sterkt að nýju. Það liöf- um við ákveðið af öllu hjai-ta að láta rætast. Það er ekki nóg að leika. Við hinir eldri leikmennirnir verðum að gefa hinurn yngi-i gott fordæmi, og það höfum við ákveðið. Leikur- inn við Sheffield er okkur minning um hina góðu drengi, sem við mun- um svo vel. Ég mun alltaf minnast Skeyti tíl Matt Busby. Ég er öruggur um, að hinum ungu leikmönnum hefir liðið eins, þegar þeir hlupu út á hinn kæra völl okkar, Old Trafford, í hinum rauðu peysum sínum, sem eru heið urst’ákn frá svo möi-gum leikvöll- um í heiminum. Ég er viss um, að ungir leikmenn eins og Dawson og Pearson, já, allir saman, hafa þann félagsanda og stolt, sem gerði Manch. Utd. að stórliði. Og við munurn senda Matt Bushy eftirfai’- andi skeyti: Við erum stoltir af því að vera leikinenn hjá Mancli. Utd. Við voniun, að við Iiöfum sýnt, að við lékum eins og bezt við gátum, 1 bi-ýndir af þeim Iieiðri að klæð- ast liinum fræga búningi. MYNDAVÉL, Retina HIC (35 mm) sem ný tit sölu. Vcrð kr. 4000,oo. Uppl. í sima 10295 eSa 17823. GRALLARINN, gott eintak, óskast til kaups. Uppl. í síma 10523. CROISIERE du Yaéht „Porquoi Pas?“ Útgefin í Paris 1912, óafcast fceypt. Uppl. í síma 12353. ELNA SAUMAVÉL til sötu, efcki með zig-zag. Verð kr. 2.200,oo. Upplýs- ingar í síma 19561. TIL SÖLU bretti og ölxar í Ford 533 og ’36. Sími 34992. FOKHELD ÍBÚÐ, 3—4 herbergja, óskast fil kaups í Lækj u num. Upp- lýsingar í sírna 19561. Námsstyrkir í Bandaríkjunum fyrir, gagnfræða og menntaskólanemendur Eins og a s. 1. ari mun Islenzk- ameríska félagið liafa milligöngu uni útvegun námsstyrkja í Banda ríkjunum lil gagnfræða- og inenntaskólanemenda, en eins og kunnugt er, eru styrkir þessir veittir á vegum félagsskapar þar vestra, American Field Service. American Field Service hefir ú undanförnum árum annazt mjög lum'fangamikla starfsemi ú þessu sviði, þannig eru nú um 1000 nem- endur fiá rúmlega 30 þjóðlöndum við nám í Bandaríikjunum á vegum félagsins. Uimsæ'kjendur uim styrki þessa sktvlu t-era pillar cg stúlkur á aldr inum 16—18 ára, með góða náms- hæfileika, vera vel hraustir og tala eittihvað í ensku. Styrkurinn nemur: Húsnæði, fæði, skólagjöldum, sjúkratoostnaði og notokr.um ferðalögum innan Bandaríkjanna. Ætlazt er til þess að nemendur greiði sjálfir nauðsynlegan ferða- lcostnað írá íslandi og vestur um haf, og síðan heim aftur. Einnig þurifa þeir að sjá sér sjálfir fyrir vasapeningum. Ef þess gerist þörf, geta' nemendur fengið að gi-eiða þennan kostnað smám saman með jöfnulm aifborgunum og í sérsitök- um lilfelluan snun AFS-félagið veifa aðstoð sína við greiðslu n þessum kostn-aði. Mmsitíminn stendur yfir í eitt ár, eða frá því í byrjun ágústauán- aðar til loka júHmánaðar næsta ár. Nemandinn mun búa hjá amerísikri fjölskyldu og eru heimili þau, sem neimendur búa á, vand- lega valin af AFS-félaginu í New York með aðstoð fulltrúa félagsins á ihverjium stað. Félagið hefir náið saimband við hvern nemanda ailt árið, seim liann er við nám þar í landi. Nemandinn sækii- nám við gagn- fræðaskóla, þar sem hann dvelst, (Framh. á 9. síðu) ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL, hin ógleym anlega bók dr. Oannons, sendist póstleiðis gegn 30 króna greiðslu. Bókastöð Eimreiðarinnar, Hávalla- götu 20. Pósthólf 322, Reykjavík. FERÐABÓKIN vinsæla: Umhverfis jörðina. Örfá eintök fást nú f KRON og hjá Eymundsson. ÓSKA eftir landi fyrir sumarbústað. Upplýsingar í sírna 18260. SÝSLUMANNSÆVIR óskast keyptar. Uppl. hjá auglýsingastjóra Timans. ÚTSALA: Drengjajakkaföt frá kr. 395,oo. — Baroasokkar frá kr. 6,00. Nylonsokkar frá kr. 25.00. Skyrtu- efni kr. 18,00 meterinn. NONNE, Vesturgötu 12. SÓLÓ miðstöðvar eldavél (notuö) til sölu. Upplýsingar gefur bæjar- stjórinn á Akranesi. SKÍÐI og SKÍÐASKÖR tU sölu. Síml 24847. Smáauglýsingar TÍMA N S ná tll fólksins Sími 19523

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.