Tíminn - 22.02.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.02.1958, Blaðsíða 1
Sfmar TÍMANS eru Ritstjórn og skrifsfofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr ki, 19: 18301 — 18302 — 19303 — 18304 * 42. árgangur. Reykjavík, laugarilaginn 22. febrúar 1958. Efnisyfirlit: T íþréttir, bls. 3. Sýning á verkum Sigurðar málara, bls. 4. FríverzlunarmMið, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. ] 44. blatf. • . t* ' vk( -,'5Sí'sW ; •. I -< Samband ísl. samvinnufélaga endur- greiddi kaupfélögum 6,5 millj. s.l. ár Hfcildarendurgrei'ðsla til félaganna er nú oríin 32,7 millj. króna riðu þau á vaðið með kjerbúða- fyrirkomulagið, sem er einn þóit- ur í því að auka þjónustuna við neytendur. Frá því fyrstu kjfer- búðirnar voru settar upp á veg- samvinnufélaganna Bemni Þessi mynd er frá Túnis, en þar hefir franskt setulið verið króað inni f herbúðum sínum og fær ekki að fara út fyrir þær. Myndin sýnir tún- isíska borgaar, sem hlaðið hafa grjótvígi yfir veg frá herbúðunum og halda þar vopnaðan vörð. Þetta er við Kassar Said. FBÍltrúar nær áttatín ríkja sit ja ráS- stefnuna um landhelgismál í Genf I greininni segir svo um þetta efni: __ „í áramótagrein, sem ég skrif- aði í fyrra, gaf ég nokkurt yfir- lit yfir útlilutun tekjuafgangs lijá Sambandinu og félögunum. Á þessu ári hafa tölurnar liækk- að enn. Sambandið útblutaði tekjuafgangi frá 1956 til félag' Ráísteínunnar bííur erfitt verkefni og mun hún standa röska tvo mánu<Si og vexlir af stofnfé á árinu sem leið til Sambandsfélaganna kr. G.557.000. Tekjuafgangur, sem útlilutað liefir verið til kaupfélagaima síðan Sambandið var stofnað, er nú orðinn kr. 32.755.000. Ýmsir eru þeir, sem gera lítið tekjuafgangi og upphæð- irnar eru ekki allar stórar, sem fullírúar frá nær 80 ríkjum og er búizt við að ráðstefnan muni hinir ýmsu félagsmenn fá um ára- standa i röska tvo mánuði. Er ætlunin að gera drög' að alþjóð- mótin. En þegar þessar tölur eru komnar saman í eina heild, kem- ur í Ijós, hve mikilis virði þessi endurgreiðsla er. Þá eru upp- höfum í samhandi við sighngar hæðirnar árlega orðnar að mörg- skipa. Aðalverkefnið er þó álkvörð um milljónum króna, og á ára- un um stærð lanöhelgi. Bretar lllgum að tugum meijóna. halda sig við, að ekker.t riki skuli Genf, 21. febrúar. - Svo sem kunnugt er, hefst. nú um ^vlnnufllT* helgina albjóðaraðstefna um landhelgismal í Genf. Sitja hana I yfirlitsgrein, sem Erlendur Einarsson forstjóri SIS, birt- ir í Samvinnunni nú fyrir skemmstu um framkvæmdir og um fjánnál samvinnuhreyfiiigarinnar í landinu, skýrir hann frá hLuta.f;rs 195f’ haía ,margar þvi, að Sambandið hafi a s.l. an endurgreitt kaupfelogun- laganna og anna^a aðna. ..<• um af viðskiptum ársins 1956 samtals 6,5 millj. króna og _______________________________ er heildarendurgreiðsla SÍS til kaupfélaganna þar með orðin 32,7 miHj. króna. End„tercMa á tekjuatgailgi Haraldur ríkisarfi er eitt af grundvallaratriðunum -»-r ^ í starfsemi samvimiufélaganna JN OfOíllftntUl lUllVeOjíl og endurgreiðslan, sem félögin fa frá Sambandinu, gerir þeim fært að úthluta enn meiru til félagsmanna. Það er mjög áberandi, þegar gerður er samanburð'ur á kaupfé- lögum, sem eru í SÍS, og þeim anna, samtals að upphæð kr. fáu kaupfélögum, sem ekki eru 3.688.000. Við þetta bætast vextir innan Sambandsins, að Sambands- af stofnsjóðsinnstæðum félag- félögin, sem starfa við svipaðar anna að uppliæð kr. 2.730.000.1 aðstæður og hin, geta yfirleitt Þannig nemur lieildarúthliitun endurgreitt meira til sinna félags- manna heldur en hin félögin. Þetta kemur greinilega í Ijós, þeg ar gerður er samanburður á þeirn félögum, s:em t.d. eru starfandi á Suðurlandi. Þetíta er mjög eðli- legt. Starfsemi Sambandsins er við það miðuð að láta félögunum í tó sem hagkvæmust viðskipti og endur-greiða svo tekjuafgang, þeg- ar um hann er að ræða. legri reglugcrð um rétt ríkja til nota af sjónum og annað er að þéirn máium lýtur. Þe-ttí. ör fyrsta ráðstefnan, sem ha-ldin er úm landhelgismál síðan 1930. Viðfamgsefni ráðstefminnar. Viðifangsefni ráðstefnunnar eru mjög ftfó'kin og auk þess viðkvæm deiluimál fyrir möng ríki, sem hags muna eiga að gæta í sannbandi við nytjar sævarins í kringum strendjr iandanna. En einnig verð ur fjál'iað um alþjóðareglur á út „Könnuður” hefir farið 262 sinnum Washingto-n, 21. fehrúar. — Könn. ður, gervitunglið handaríska hQfir nú f'arið 262 snúninga um- hyerfis jörðina og vegalengdin, er hiinn 'hsfir farið er samtals um 3 ínflijó'n.ir míína eða nær 13 miil- jónir kilómetra. — Sérfræðingar skýra svo frá. að hraði, umferðar- Rekstursafkoman 1957 Um rekstursafkomu Samhands- ins á árinu 1957 er enn ekki vit að. Gera má ráð fyrir einhvei'ri tekjurýrnun vegna verðlagsá- kvæða, svo og hækkandi reksturs- kostnaðar. Þess ber þó að geta, að verðlagsákvæðin, sem sett voru á árinu, hafa eklci mikiá áhrif á helztu nauðsynjavöruflökkana hjá Sambandinu, þar sem álagning var mjög lág fyrir. f sambandi við verðlagsáfcvæðin er rótt að árétta, að samvinnuhreyfingin er á móti verðlagsákvæðum og telur að sterk kaupfélög verði í reyndinni bezta tryggingin fyrir hagstæðri verzlun. Hitt er, annað mál’, að al- menningur virðist ekld leggja að hann væri eindregið fylgjandi °tns niikið upp úr hagsíæðu vöru- fundi æðstu manna. Verkefni fund Výrýi °8 eðlilegt væri. Reynslan arins ætti að vera bann við kjarn sýnh’, sérstaklega í þéttbýlinu, að orkuvopnum og samfcomulag um ncytendur fara oft í næstu búð afvopnun. Sagði Erlander, að rfkj t>ess gera innfcaup sín og uim heims væri nær að eyða fjár f.iarlægðin skiptir þá meira máli munium sínum í íbúðabyggingar og en ®jáht verðlagið. Annað hefir saimgöngiUbæitur og itiil' annarra mikil áhriif á, hvar fólk kaupir reglugerð um landhelgi og svglxng ,nienninrleera viðfamcsefna en neyzluvörur sínar, en það er þjon ar á höfunum. Er sú reglugerð í frainlei|a st|ðugt öflug5 vigvólar, ustan, sem látin er x té í verzlun- mega samkvæmt alþijóðaregluiiix hafa stærri landhelgi. en sem svar ar þrem sjórrxílum. Önnur ríki krefjast 12 eða 16 mílna landheigi. Ilafa sum þeirra framkvæmt slíka landhelgisiáicvörð’un einhliða svo sem Sovéitríkin. 1 sambandi við ákvörðun land- helginnar, hversu hún skuli ná langt út frá ströndum landanna, kemur til greina verndun fiski- stofna. Undirbúningiir. Mikil undirbixningsvinna hefir farið fram. Meðal annai's hefir nefnd S. þ., sem fjallar um alþjóð alö'g, samið frumdrög að alþjóða Erlander fylgjandi fundi æðstu manna NTB—Lixndúnum, 21. febrúar. Tage Erlander forsætisráðheiTa Svíþjóðar er staddur í Lundúnum. Saigði hann við fróttamenn í dag', NTB-Ósló, 21. febrúar. — Har- aldur ríkisarfi Norðmanna varð 21 árs í dag og því myndngur orðinn. Var þess minnzt með við liöfn í norska þinginu og enn- fremur barst krónprÍHsimun, Ólafi konungi föður hans og rík- isstjóniinnl mikill fjöldi he9Ia- skeyta, bæði frá stofnunum, og einstaklingum í Noregi og erientl is frá. Af þessu tilefni hélt Ól- afur konungur ræðu, einnig Ger lxardsen forsætisráðherra og loks llaraldur ríkisarfi sjálfur. Gerhardsen nvinntizt þess eink um, að Haraldur er liinn fyrsti ríkisai'fi um margra alda skeið i Norcgi, sem fæddur er og ttppal- inn í landiuu. Óskaði liann kon- ungsefninu allrar blessunar og gæfu. Kvað hann miklar og bjart ar vonir við liann tengdar, því að liann væri hinum beztu kostum búinn. 73 greinum. Er hún og ýmsar grein argerðir xinx nxálið, sem boi’izt haifa frá einsitckiim stofnunum og rík txíni og hæð tunglsins frá jörðu isstjórnum. það efni, sem ráð- Tveir varaþingmenn hafi baildist nær óbreytt frá því stefnan vinnur úr og notar fyrir að tunglinu var S’kotið upp. starfsgrundvöll. unum. Neytendurnir rneta mikils góða þjónustu. Þetta hafa sam- vinnufélögin gei't sér ljóst. Þess vegna hafa þau fx’á upphafi haft Hásetahlutur við smásíldveiði á Eyja- firði 40-50 þúsund kr.-í þrjá mánuði Krossanesverksmiíjan hefir tekitS á móti rösklega 28000 málum , ■ i ]iaö á stefnxiskrá sinni að l'eggja tnkn sæti á Alþin°iikapp a bælta Þjónustu °s m-a- Akureyri: Lokið* er smásíld arveiðinni á Akui'eyrarpolli og irtnanverðum Eyjafirði, sem hófst fýrir 3 mánuðum. AMs er aflinn orðir.in röskleag 28000 mlál í bræðsilra og auk iþess nokkurt ma'gn til frjrstinigar og til sölrn nýtt. AMmargir bátar stunduðu veiðarnar um tíma- Þeir, sexn mest öfiluðu og voru allan tíinann að veiðum, fengu í hásetahlut í miUi 40 og 50 þítsund krónur. Krossanesverksmiðjan hefir Tveir varaþingmenn tóku sæti á Alþingi í gær, vegna utanfarar þeirra Lúðvíks Jósef'ssonar, sjávar útvegsmiálaráðherra og Guðmund ar í. Guðmundssonar utanríkis- máilaráðherra. En þei.r eru farnir utan til að sitja all)jóSlega ráð stefnu varðandi ákvarðanir um landhelgismál, senx haldin er í Genf. Annar þessara varaþingnnanna, dr. Gunnlaugur Þórðarson hafði áður tekxð sæti varamanns Alþýðu Þorsteinn Sigurðsson forsetl B. í. flytur setningarræðu búnaðarþlngs brætt smlásEdiná, axxk þess hefir flokksins á Alþingi og þurfti því Verksmiðjan xxnnið úr fiskúrgaiigi ekki að afgreiða að nýju kjör- frá hraðfrystistöð Útgerðarfélag's bróf hans á þingfundi í gær. Akureyringa og hefir mifcið magn faliið til að undanförnu, enda hef ir afli togaranna mjög glæðst o<g þeir hafa ger.t nokkra ágæta túra að undaniförnu. Hinn varaþingmaðurinn, Helgi Seljan Friðriksson hafði ekki tek ið sæti varainanus áður og var kjöi'hi’óf iians samþykkt á þing fundinuin í gær. Mál afgreidd til nefnda á fundi bún- aðarþings í gær, næsti fundur í dag Búnaðarþing hélt áfram í gær, og hófst fundur þar kl. 9,30 árdegis. Á fundinum fór fram kosning varaforseta, ritara og fastanefnda, og Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri flutti r.kýrslu um starf Búnaðarfélags íslands á síðasta ári. Steiniþórsson skýrsl'U um sfcörf B. í. á síðasta ári, og verður sagt frá nokikrum atriðum úr henni í næstu blaði. Fyrri varaforseti var kjörinn Pétur Ottesen, og síðari varafor- sefci Gunnar Þórðarson. Ritarar voru kjörnir Hafsteinn Pétursson og Páill Piálsson. Síðan voru liosnar fastanefndir þingsins og lögð fram Nœsti fundur bxinaðarþings verð málas'krá þess og málum vísað til ur kl. 9,30 árdegis í dag í sam- nefnda. I komusal Templarahallarinnar Frí- Eftir það flutti Steingrímur I kiikjuvegi 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.