Tíminn - 22.02.1958, Blaðsíða 10
10
T í M I N N, laugardaginn 22. febrúar 1958.
j Hiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiia
Æ,
V*
■IB
PÓÐLEIKHÍSIÐ
wkjavíkdr"
Imi ■*!»)
FríSa og dýriS
Ævintýraleikur fyrir börn.
Sýningar í dag og sunnud.ag kl. 15.
Grátsöngvarinn
30. sýning.
dag kl. 4.
Romanoff og Júlía
Sýning í bvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Dagbók Önnu Frank
Sýning sunnudag kl. 20.
ASgöngurriðasalan opin
frá klukkan 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur.
PANTANIR sækist daginn fyrir
sýningardag annars seldar öðrum.
GAMLA Bíð
kvi'kmynd gerð aftir sjálfsævisögu
Köngkonunnar Lillian Roth.
Ileimsfræg bandarisk verðlauna-
Siml 1-1475
Cg græt a$ morgnl
(l'll Cry Tomorrow)
Susan Hayward
Richard Conta
Glerdýrin
Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Að-
igöngumiöasala eftir kl. 2 báða
dagana.
NÝJABÍÓ
Siml 1-1544
Svarta köngulóin
(Black Widow)
Mjög spennandi og sérkennileg ný
bandarísk sakamálamynd í litum
og CinemaSeope.
. -SssSySEJfflBHHBiM
Aðalhiutverk:
Ginger Rogers
Van Heflin
Gene Tierney
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CinemaScope
kynningarmynd
Sýnd kl. 2,30. Aðgangur ókepis.
Börn yngri en 14 ára fá ekki aðg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð lnnan 14 ára.
Sala hefst kl. 2.
Aukamynd kl. 9: Könnuður á loftl.
TRIPGLi-BÍÓ
Síml 1-1182
Skrímslitf
(The Monster that Challenged
the World)
Afarspennandi og hrollvekjandi,
ný amerísk kvikmynd. Myndin er
ekki fyrir taugaveiklað fólk.
Tlm Holt
Audrey Oalton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slml 8207»
Don Quixote
Ný rússnesk stórmynd í litum,
gerð eftir skáldsögu Cervantes,
sem er ein af frægustu skáldsög-
um veraldar og hefir komið út í
íslenzkri þýðingu.
Sýnd kl'. 9. Enskur texti.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Síml 501 84
Barn 312
Bönnuð innan 16 ára.
! Austurbæjarbíó
Sfmi 1-1384
Fyrsta amerfska kvlkmyndln
með íslenzkum texta:
Cg jáía
fl Confess)
Sérstaklega spennandi og mjög vel
leiikin ný bandarísk kvikmynd með
íslenzfcum texta.
Aðalhlutjverk:
Montgomery Cllft
Anne Baxter
Karl Malden
Bönnuð börnum Innan 12 ára
■ýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd, sem alllr seftu að s)á
S:ml tS93í
Hann hló síðast
(He iaughed iast)
Spennandi, skemmtileg og bráð-
fyndin ný bandarísk mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Frankie Laine
Lucy Marlow
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Þýzk stórmynd, sem alls staðar
hefir hlotið met aðsókn. Sagan
kom í Familie-Journal.
Ingrld Simon
Inge Egger
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hór á landi. Danskur texti.
Maíurinn, sem minnka'Öi
Hörkuspennandi bandarísk mynd
Sýnd kl. 5.
Stúlkan viÖ fljótiÖ
Sýnd kl. 11.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Jessabel
Ný ensk-amerísk stórmynd tekin f
litum.
Aðalhlutverk leika:
Paulette Goddard
George Nader
John Hoyt
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi. Danskur texti.
Sýnd kl.9.
Tanzan vinur dýranna
Ný Tarzanmynd.
Sýnd kl. 7.
UARNARBÍÓ
Sími 2-21-40
Þættir úr fyrra Iífi
(The Search for Bridey Murphy)
Ný bandarísk kvikmynd, sem fjall-
ar um didarfulla atburði úr líti
bandarískrar konu, er telur sig
muna eftir fyrra tilverustigi á ír-
landi á 18. öld. Myndin er gerð
eftir samnefndri metsölubók, er
'kom út í Bandaríkjunum á sl. ári
og vakti gífurlega athygli um allan
heim.
Aðalhlutverk:
Teresa Wright
Louis Hayward
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Siml 1-6444
Brostnar vonir
(Written on the Wind)
Hrífandi ný bandarísk litmynd.
Framhaldssaga í Hjemmet siðast-
liðið liaust undir nafninu „DSr-
skabens Timer“.
Rock Hudson
Lauren Backal
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsingasími TÍMANS er 19523
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiia
Mjólkurísvélar
TIL SÖLU
Hlutifélagið ÍSBORG í Roykjavík mun nú 1 vor hafa til sölu mjólkurísvélar
af nýrri gerc, sem rutt heíir sér til rúms í Bandaríkjunum á skömmum tíma.
Til sölu munu verða 40 vélar og er fyrirhugað að af þeim verði 25—30
seldar í kaupstaði og kauptún utan Reykjavíkur og 10—15 í Reykjavík.
Mun aðeins oinni vél ráðrtafað á hvern stað, nema í stærstu kaupstaðina,
þar sem e. t. v verða fleiri en ein vél.
15 vélar hafa þegar verið seldar á eftirfarandi staði utan Reykjavíkur:
Fla-teyri Ólafsfjörður
Siiðureyri Akureyri
Bolungarvík Raufarhöfn
Isafjörour V esimannaeyjar
B-lönduós Keflavík (2 vélar)
Sauðdrkrókur Hafnarfjörður
[Siglufjördwr Ólafsvík
og er því þýðingarlaust að senda umsóknir um kaup á vélum frá þessum
stöðum. En óráðstafað er 10—15 vélum á aðra staði utan Reykjavíkur, og
er hér með auglýst eftir kaupendum að þeim. Jafnframt er auglýst eftir
kaupendum að nokkrum vélum í Reykjavík, sem óráðstafað er.
ISBORG
Austursfræti 12 — Reykjavík. — Sími 1-72-77*
IMMV.VWW