Tíminn - 22.02.1958, Blaðsíða 12
Veðurútlit:
Austan og suðaustan kaldi eða
6'ynningskaldi, dálitii snjókoma.
1
Hitastig ! nokkrnm borgtun
klukkan 18 í gær:
Rej-kjavík -1 stig, Akureyri -10 st,
Kaupmannahöín 7, París 8.
I
Laugardagur, 22. febrúar 1958.
íslenzkir kristniboðar hafa unnið
mikið og gott starf í Konsó í Afríku
Felix Ólafsson kristnibotJi er hér í heimsókn með
kona sinni og börnum eftir 4 ára dvöl þar syÖra
í
Snemma í þessum mánuði komu hingað til lands fyrstu
íslendingarnir, sem fóru til Konsó í Eþíópíu, kristniboðsstöðv-
ar íslendinga í Afríku. Þetta eru ung hjón, Kristín Guðleifs-
dóttir og Felix Ólafsson, sonur Ólafs Guðmundssonar, tré-
smiðs í Reykjavík. Hafa hjónin dValizt í Konsó um fjögur ár
og unnið þar merkilegt brautryðjendastarf við hinar erfiðustu
aðstæður.
Kristniboðunum var fagnað á
6-ankomu, sem haldin var í húsi
KFUM í Reykjavík 20. þ. m. Var
þar húsfyllir. Samkomunni stjórn-
aði Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, en
hann er formaður samtaka þeirra,
scm starfrækja kristniboðið í Kon-
só,.Sambands ísllenzkra kristniboðs-
félaga, en það eru samtök áhuga-
ritanna innan kirkjunnar. Bauð
hann þau hjónin velkomin til lands
ins og lét í ljósi þakklæti sitt fyr-
ir hið mikla starf þcirra og erfiði
það, sem þau hafa á sig lagt í
vandasömu starfi.
Bæði hjónin tóku til máts. Felix
mælti nokkur orð á hinu opinbera
máli Eþíópíu, amharisku, og lét
það undarlega í eyrum, enda óskylt
Vesturlandamálum og mjög ólífct
þeim. — Amhararnir eru sá þjóð-
flokkurinn í landinu, sem situr að
völdiim. Keisarinn er að sjálfsögðu
Amhari, og er hann kristinn. Hann
er mjög vinveittur kristniboði og
sækist beinlínis eftir kristniboðum
Þyngdar verði refs-
ingar vegna ólög-
legra viðskipta
leigubílstjóra
Þrír þingmenn. þeir Pétur Pét
Ubsson, Gí'sli Guðtmundsson og
Gunnar JóhannHson hafa borið
Éram á Alþingi breytingartihögu
við frumvarp það til nýrra um-
ferðarlaiga, sem nú er til meðferð
ai’ á Alþingi.
Miðar breyitingatillaga þeirra að
því að þyngja mjög ákvæði vegna
albrota. Leggja þeir til að ný máls
grein komi inní lögin og hljóði
hún þannig:
Ef leiigubiistjóri brýtur af sér
£ starfi sínu, svo sem með því að
eiga við fólk viðskipti, er varða
við lög, eða gætir á annan hátt
eigi fulls velisæmis, mlá svipta
hann réttindum leiigiubiifreiða-
stjóra svo og atvinnuleyfi um
íengri eða skemmri tírna og ævi-
langit, ef um ítrekað brot er að
ræða. S'kal dómismálarláðuneytið,
■aðfengnum tillögum htetaðeigandi
bifreiðastj'órafélaga, setja í reglu
gerð n'ánari ákvæði um starf at-
viiinubifreiðastjóra.
frá öðrum þjóðum, kennurum og
læknum. Svo fáir læknar eru í
landinu, að 200 þús. manns eru um
hvcrn. Starf ísle-nzku hjúkrunar-
konunnar í Konsó, Ingunnar Gísla-
dóltur, er því ákaflega vel metið.
Oft ganga ýmsar farsóttir yfir hér-
uðin, og vill svo vel til, að mörg
hinna nýju lyfja hafa dugað vel í
barátlunni við útrýmingu þeirra.
Starf kristniboðanna í Konsó lief
ir vaxið mikið, þótt erfiðleikarnir
hafi verið mitolir. Lýsti Felix með
noikkrum orðum fyrstu og síðustu
samkomunni, sem hann hefði hald-
ið meðal þjóðflokksins. Fyrgta sam
koman fór fram í húsi, þar sem
knæpa var við hliðina á samkomu-
salnum, og barst hávaðinn auð-
veldlega í gegnum þunnt þilið. Auk
þess hjálpuðu margir hanar til við
að auka á ókyrrðina. Margrr sýndu
fjandskap. Nokkrir komu inn og
settusit á steina á gólfinu. Aðrir
sátu fvrir utan og létu sern minnst
bera á því, að þeir væru að hl'usta,
svo að mannorð þeirra væri ekki í
hættu.
I Síðasta samkoman var með öðr-
[ um hætti. Hún var haldin í skóla-
i húsinu, sem Felix hefir reist á
' kri'stniboðsstöðinni. Tvær stoful’
voru fullar af fólki, um 200 manns,
og nú sýndi enginn ncin merki
óvináttu, þvi að allt voru þetta
menn, sem gjarnan vildu hafna
altri djöfladýrkun, sem tíðkast hjá
Konsó-mönnum, og vera kristnir —
eða að mmnsta kosti sýna kri'stni-
boðunum vináttu sína. Og þarna
gerðist atburður, sem ævinlega er
talinn merkilegur í slíku sitarfi,
Fyrsti heiðinginn var sfcírður til
kristinnar trúar. S'ltot er ekki gert,
nema Ströngum kr'öfum sé full-
j nægt. Sá, sem skírður var, er ung-
ur piltur, sem hefir um alllangt
skeið notið menntunar og kristi-
legrar fræðslu hjá trúboðunum. Á
sömu samkomu var annar piltur
I fermdur, og hafði hann áður verið
Iskírður sem drengur í koptisku
kirkj'unni.
j Sífellt koma menn á kristniboðs-
stöðina og biðja aðstoðar við að
ganga úr þjónustu Satans, sem er
hinn æðsti illi andi, sem Konsó-
m!enn trúa á. Hefir það vakið at-
hygli, að allmargir töframenn erti
í hópi þessara rnanna. Þeir eru
nokkurs konar prestar eða seið-
menn meðal Konsómanna.
SkóLastarfið hefir vaxið. Munu
nú vera um 75 piltar í skólanum.
tFramh. á 2. gíðu.)
ísalög mikil á Hvammsfirði og Gils-
firði og ísrek í Stykkishólmshöfn
Bændur í Brokey og Öxney ganga tíl lands á ís
en geta ekki komiS viS flutningatækjum
Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi.
Hér hefir verið talsvert vetrarríki undanfarnar vikur, og
síðasta hálfan mánuðinn hefir Stykkishólmshöfn verið full af
rekís. Iíefir þetta valdið róðrarbátum miklum erfiðleikum og’
minni báta, trillur, hefir ekki verið hægt að hreyfa.
Milkill ís hefir verið á Hvamms-
firði og Gilsfiðri, og hefir verið
gengð af Skógaströnd fram um
eyjar. Bændurnir í Brokey og Öxn-
ey hafa og verið innilokaðir í þrjár
vikur og samgöngulausir við land
að öðru en því, að þeir hafa getað
gengið á ís til lands. Hins vegar
hafa þeir ekki getað notað nein
farartæki og því ekkert getað flutt
að sér eða frá.
Afli landróðrarbáta hér hefir að
undanförnu verið 6—12 lestir af
fistki upp úr sjó. Togarinn Þor-
steinn þorskabftur hefir landað hér
einu sinni 180 lestum af fiski,
sem fór til vinnslu í frystihús.
Kerlingarskarð hefir verið fært,
þegar ýta hefir rutt veginn, en oft
hefir verið skafhríð og vegurinn
þá lokazt. KG.
Sýning í bogasal Þjóíminjasafnsins á málverk- |
( uin uppdráttum, teikningum, munum og minj-
1 um varðandi ævi hins merka hugsjónamanns
I I d^t; kl. 3 verSur opnuð í Þjóðminjasafninu sýning á verk-
um Sigurðar Guðmundssonar málara. Þann 9. marz n. k. eru
j liðin 125 ár frá fæðingu Sigurðar málara og er sýningin hald-
in til minningar um fæðingu listamannsins. Sýnirigin gefur
i frábæra hcildarsýn af hinum fjölþættu störfum Sigurðar mál-
ara en hann lét sér ekkert óviðkomandi, sem stuðla mætti að
auknu menningarlífi og fegurð.
sýninigunni á vertoum Sigurðar
Sigurður Guðnnindíson er fædd
ur á Ilellulandi í Skagafirði 9.
marz árið 1833. Sextán ára að
aldri sigldi hann til Kaupmanna-
hafnar og lagði stund á dráttlist
og málaralist.
Fjölþætt áliugainál.
Sigurður Guðmundsson kom
heim til íslands eftir 9 ára dvöl
1 og settist þá að í Reykjavík og
étti þar heima unz hann andaðist
41 árs að aldri. Hann sinnti fjöl-
mörgtun áhugamálum á hinni
sfcömmu ævi sipni og gefst mönn
um kostur að kynnast þebn flest-
um á sýningu þeirri sem í dag
verður opnuð í Bogasal Þjóöminja
safnsins- Gefur þar að jíta flest
ar myndir og málerk setm til eru
eftir Sigurð, en hann var afburða
snjall andlitsmálari, þótt. hann
sinnti lítt þeirri listgrein eftir að
hann settist að heinia á íslandi.
Mannamyndir þær sem til sýnis
eru bera með sér að hann hefir
náð óvenjuianigt í tækni og list
rænum vinnubrögðum. Er á leið
ævinni beindist hugur hans að
öðrurn viðfangsefmim og lagði
hann málaralistina að mestu á
hýlluna nerna hvag hann málaði
nokkrar altaris'töflur eftir beiðni.
Það er vel til fundið að Þjóð
minjasafnið skiuli igangast fyrir
því hann var aðalhvatamað'ur þsss
að stofnað var Forngripasaí'n á ís
landi og var þag fyrsli vísir að
Þjóffminjasafninu. Stjórnað’i hann
safninu um 11 ára skeið og dró
að því marga góða gripi. En Sig
urðui' kom viðar við á sviði menn i
ingarmála. Hann er t- d. hcfundur
íslenzka kvenbúingsins eins og
hann tíðkast nú. Gerði ha-nn upp-
dræitti og teiibningar að hátíða-
búningi íslenzkra kvenna. skraut
búningnum og fór.st það vel úr
hendi enda var hann maður list-
rænn og smekkvís í alla staði.
Leiklist.
Þá lét Sigurffur mjög til sín
lafca leik'list og leiktjaldamálun
og var hann brautryðjandi og for-
vígisimaður þeirra listgreina á
landi liér. Á sýningunni eru leik-
tjcld úr Skugga-Sveini og ýmsar
teikningar og uppdrætth' að leik
sviðum sem Sigurður hefir gert
Hann hvaf'li Matthías Jocbumsson
oig Indriða Einarsson til að leggja
stund á leikritagerð og vann að
því að setja verk þeirra á svið
meðan hans naut við.
Skipulag Reykjavíkur.
Þá er ótalið eitt mesta áhuga-
mlál Sigui'ðar og það verlvefni sem
(Framh. á 2. síðu.)
Ljósmynd af Sigurði málara,
— tekin ári fyrir dauða hans.
Stúlka í þjóðbúningi.
— Sigurður málari lét sér annt um
að endurbæta ísl. kvenbiinmginn. —
Sáttahorfur fara aftur versnandi
í deilum Frakka og Túnisbúa
NTB-París og Túnis, 21. febrúai’. — Franski landvarnaráð-
herrann Chaban-Dehnas lýsti yfir í kvöld, að Frakkar myndu
hindra allar samgöngur íiiilli Alsír og Túnis yfir landamæri
ríkjanna, nema þær sem væru óhjákvæmilegar og áður hefði
verið samið um eða athugaðar af réttum aöilum. Þá kvað
hann ekki koma til mála. að neinar breytingar yrðu á aðstöðu
Frakka í flotahöfninni í Bizerte.
Hann kvað það mál alls ekki mönnum og fiuttir í þeirra vörzlu
vexða sendir þaðan
vera til umræðu og ekki á nokkurn
hátt snerta má'lamiðlun þá. sem
Brétar og Frakkar hafa tekið að
sér vegna deilu Frakka og Túnis-
búa.
Deilan liarðnar á ný.
Úlfúðin á miHi Frafcka og Túnis-
búa hefir hai’ðnað að nýju. Túnis-
stjórn hefir kært á «ý til öryggis-
ráðlsins yfir mannráni, sem Frakk-
ar hafi framið í þorpi einu skammt
frá landamærum Alsír. Kornu
franslkir hermenn frá Alsír og
höfðu þiijá þoi’psbúa á bi’ott með
sér.
í dag lét Túnisstjóm loka fyrir-
varalaust fimm ræðismannsskrif-
stöfum Fi’akika í landinu. Gafst
ræðismönnum ekki einu sinni tóm
til aö ganga frá skjölum síniim, en
voru umsvifalaust teknir af lier-
til Túnis og
heimleiðis.
Sáttasemjarar á þönum.
Murphy aðstoðai’utanrikisráð-
hei-ra Bandaríkjanna og Beeley að-
stoðarutanríkisráðherra Breta hafa
fengið það verfrefni að miðla mál-
um í deilu Túnisbúa og Frakka.
Murphy kom til Lundúna í dag og
ræddi við starfsbróður sinn. Hélt
hann síðan hið skjótasta til París-
ar og mun eftir nokkra klukku-
stunda dvöl þar fara til Túnis.
Ilann sagði fréttamönnum, að hann
myndi ekki hafa neina fasta bæki-
stöð, heldur verða á stdðugu ferða-
lagi milli deiluaðila.
Fyrstu sprengjurnar
falla i Indónesiu
NTB—'Djatoárta og Padang, 21. 2.
í dag féliu fyi’stu sprengjurnar
í Indónesíu og má vel vei’a að
það sé upþhaf blóðugrar borgara
styrjaldar í landinu. Enginn fórst
þó í lofittárláis þessari. Gerðu tvær
sprengiflugvélar stj órnarinnar í
Djakarta árás á þorpið Painan 70
tem. fyrir sunnan Padang á Sum
ötru. Þó er svo að sjiá, sem árás
inni hafi næu- eingöngu vei’ið beint
gegn brú yfir ána Saido, sem þarna
rennur. Landvarnaráðherra upp-
reisnarstjörnarinnar í Padang
sagði í útvarpsræðu, að árásin
sýndi að Djafcaiitasitjórnin myndi
einskis svífast til þess að brjióita
mótspyrnuna á bak aftur, hvað
seim liði þjiáningu fólksins. Taldi
hann Sukarno foiiséta sjlálfan hafa
fyrirskipað árásina.
Tólf ára drengur rann á sleða
4 fiskhjaU og dó skömmu síðar
Kosningar í verka-
lýðsfélögunum
Vegna stjórnarkosninga í
Iðjn og Trésmiðafélagi Reykja-
víkur er Framsóknai’fólk í þess
um félögmn vinsamlega heðið að
hriugja í síma 19285.
ísafirði í gær. — Urn sexleytið
í gæi’kveldi voru böm að renna
sér á dragsleSum fyrir ofaai Hlíð
ai'veg 49 á ísafirði. Hjarn var
á. Einn dreng'janna, Guðjón
Sturluson, 12 ára, Hlíðai'vegi 31,
rann á mikilli ferð á fisklijall og
slasáðist það mikið, að hann lézt
í nótt. Guðjón konist aldi-ei til
meðvitundar. Foreldrár Guðjóns
voru lijónin Rebekka Stígsdóttir
frá Horni og Sturla Halldórsson,
stýrimaður á togaranuin: Sól-
boi'gu. Guðjón var náfrændi
Hákonar Gúðunmdífsonay, sem
fótbrotnaði í Stðrúro "um dag
inu.