Tíminn - 26.02.1958, Qupperneq 5
jFÍMINN, miðvikutlaginn 26. febrúar 1958.
5
Orðið er frjálst
Páll Oddgeirsson1 Samvinnukeyfragin og Pétur
Nuverandi verkun á skreið er ís-
lenskri útgerð til stértjóns
ÁtíS 1949 tfór ég 'til .ítalíu, kynnt
isí. ég 'þá einuim kunnasta og
©tærsta ííiskkaupmanni þar í landi.
Maður þessi spurði mig tnikið um
Bkreið — og sagðist vi'lja kaupa
milkið magn af Menzlkri skreið. Eg
tbjláði honuim eins og satt var, að
íslendingar væru enn eklki farnir
að framleiða þessa vöru. En ég lcf-
laði þessum ólhugamanni að segja
l'S'Ssar fregnir oim mikinn markað
é Ítalí'u — og gott verð sem og að
flwetj'a útgerðarmenn til þess að
jhefjast þegar handa um fraimleiðsu
'Sltreiðar á næstkomandi vertið, þ.
! e. árið 1950. i
Þegar eftir heimbomu rnína
' fcringdi ég til kunnustu atihafna-
tmanna í útgerð í Reykjavík, Hafn-
anfirði, Suðvesturland og víðar og
Bagði þeim þessar mikilvægu fregn
[ir. Auk þess hvatti ég ónafngreinda
rri'enn til þess að hefjast þegar
handa urn skreiðarframleiðslu
enda var verð á skreið í Ítalíu
itej'ög hagkvæmt — og ég hafði
trygg-t öruggan <grundvöll fyrir við-
skipt.um. Enginn vildi sinna þessu
þíá — og er mér sérstakiega minn-
;ásstæð svör éins af kunnustu út-'
gerðarmönhum þá. — Hann benti
’á aMs kónar örðugleika, eins og
t. d. að ekkert efni væri til í fisk-
hjia'Ua. Eg svaraði þwí til, að útgerð-
anmenn vœru þvd vanir að kaupa
inn allar náuðsynjar sínar fyrir
wertíð 'hiverj’a — og væri þvi engin
'Eérstiæðiur vándi hér í vegi. Sem
sagt, útgerðármenn höfðu þá ekki
fengið áibuiga fyrir þessari verkun.
»
Grein í Vísi fyrir áramót 1949—’50.
'. iim skreið og fleira.
Mér var ljóst, að hér var um að
. ræða mikið hagsmuna- og vel’ferð-
armá'l fyrir útgerðina. Hafði einnig
anikinn áhuga á að koma þessu máli
í dramfcvæmd. Eg tók því það ráð
að skrifa i Vísi mokfcru fyrir ofan-
greind áramót. Lagði ég til, miðað
við hina miklai 'söl'umög'uleika —
og 'ágætt verð, að hert yrði 35—
.40% af öiium þorskaí'lanum enda
■ var þá dauf öftirspurn éftir satt-
•fi'íiki og italdi að auki þessa verkun
tílostnaðar.minni en aðra verkun.
, Saúr.tíímis taldi ég hyggilegt, að
■ eki'þuilögð ýrði venkun á fiskafla
land'smanna, eftir því sem hag-
. kvæmast teldist. |
Á vertíð 1950 hófst skreiðar-
framleiðsla og nam magnið það
ár 93.600 kg. Magn skreiðar á ári
hefir hæst komizt í tæpar 13 þús.
smálestir.
Ver ja þarf skreiðina vætu
f okkar regnsama landi.
; (Samanbér grein í Morgunblað-
inu 1. maí 1957). I
Árið 1940 venkaði ég sikreið í
Vestmannaeyjum. Eg hafði yfir-
:breið;slu yfir þriggja þurrkhæða
hjaDla. Breiddi ævinlega yfir hjall-
' ihn þegar væta var í vændum, en'
,tók ævinlega . yfiribreiðsluna af,
þegar sólar naut. Enda var sú
sikreið ékki saim'bærileg að útliti
við fr.aimleiðskina nú, miklu þykkri
og allt að þvn eðlifegur roðlitur.
í 'áminstri grein taldi ég, að skreið
in rýrnaði óeðlilega vegna hinnar
mi'kúu vætu, og Jéttist af þeim sök
‘um.um .tíu aif hundraði. Árið 1956,
'Beni ég le|g'til grundvallar þessari
grein, voru vætudagar í Vest-
mannaeyjum 75, á Suðvestunlandi
65 dagar af þurrkunartímabilinu
fj'órum mánuðum eða 122 dögum.
Það mun koma fyrr eða síðar
á daginn að verja þarf skreiðina
fyrir vætu, bæði.vegna betri vöru
gæða, þyngdar’auka og að 'ó-
gieymdum jarðslaganum. Enn-
fremur að nú er farið að hengja
upp allt árið.
Jóhann J. E. Kúld, skreiðarmats
maður ritar í Þjóðiviljann 3. janúari
BíðaS'tliðinn grein, sem inniheldur
ýimislegt imankvert varðandi skreið
'arverkun, sem vert er að taka til,
greina. Og ber þar hæst.. hve alvar
legt iþað er, að aðeins 10—12%
er Ihœgit að meta í 1. flokk, en 80
•—90% í 3. og 4. fOokk. Ennfi-em-
lir 6tgir:
„Komið geta ár, sérstaklega
hér á Suðvesturlandi, sem eru
mjög óhagstæð til skreiðarherzlu
sökum voiviðra. Sérstaklega get-
ur jarðslagasveppurinn orðið erf-
iður í slíkum árum.“
Þá segir og:
„Utlit skreiðarinnar skapast
fyrir hagstæða veðráttu í sum-
ar (þ. e. árið 1957) og veðrátt-
an á síðastliðnu vor5 og sumri
var yfirleitt mjög hagstæð til
skreiðarherzlu."
Hér er ein sönnun þess, að
vætan eyðileggur gæði skreiðar
og einnig það að hún skapar
jarðslagann. Yfirbreiðsla á skreið
arhjalla mun reynast mikil vörn
gegn jarðslaga, jafnvel öruggt
ráð.
Jöhann bendir réttilega á, að
vanda þunfi befur hráefnið (fisk-
inn), sem hengt er upp til að
framleiða góða skreið.
Stjórnarform. Samlags skreið-
arframleiðenda herra Óskar Jóns-
son skrifar meðal annars þetta í
ársrit Samlagsins fyrir árið 1956:
„Stærsti áberandi gallinn var jarð-
slaginn, eins og áður segir, en þar
er við stóran að deila“. Ennfrem-
ur: „Margir hafa tekið fiskinn í
stæðum úti o.g brei'tt yfir, þegar
vottar fyrir jarðsiag.a, og er það
líklega rébt aðferð, en þó kiostar
það aukavinnu, sem þó borgar sig,
þar sem mikið jarðslagaðúr fisk-
ur fer ella í úrkast, sem selt er svo
á mikíð lækkuðu verði.“
Þá kemur þessi ráðlegging:
„En ég vi'l undirstrika það, að
menn skuli vera vel á verði gagn-
vart jarðslaganum og spara ekki
að kalla á eftirflitsmanninn og éá
ráðleggingar og upplýsingar varð-
andi þennan vágest í skreiðarverk-
uninni."
Þótt eftirilitsmaður sá, er sljórn
arformaður hvetur til að sækja til
að „hæta meinin“, væri gerlafræð
ingur, ímyndi 'hann' ekki ráða nið-
urlögum jarðslagasveppsins. Þar
eru til önnur ráð betri.
Verjið skreiðina vætu og þá
niunu gæðahlutföllin reynast
þessi: 88% nr. 1, en 10—12% í
lægra gæðafiokki.
Það ætti að vera framtíðarmark-
mið skreiðarframleiðenda að bæta
verkun skreiðarinnar, þannig að
meginhluti framleiðshinnar yrði
góð vara á ítaMumarkað og aðra
hliðstæða.
ítalir kaupa árlega 16—18 þús-
und smálestir. íslendingar eiga
hægt með, ef rétt er að staðið, að
framleiða 1. flokks skreið fyrir
þennan markað, t. d. 10—12 þús-
undir lesta. Hins vegar mun hag-
stætt, og sjlálfsagt að herða fyrír
Afríkumarkað, þó ekki verri vönt
en það, að hinir þéldökku menn
kvarti ekki um léleg vörugæði,
eins og nú er sagt að bryddi á.
Gæzlustjóri yfir nýrri
verkun skreiðar.
Eg leg'g til, þótt mörg séu em'b-
ættin í okikar fámenna þjóðféfiagi,
að skipaður verði, eða kostaður stf
fraimleiðendum, greinargóður og
árvökull maður, sem 'hefði fyrst
og fremst það starf að fylgjast með
veðri, eftir veðurspá útvarpsins og
tilkynna í útvarpi hvenær útlit
væri fyrir þurrk, en alveg sérstak-
lega að tiikynna með góðum fyrir-
vara, hvenær breiða skyídi yfir
hjalla og Jeggja ríkt á, að fcsta
böndin örugglega (í tilgcrða kengi
á jörðu).
Athugun á skreið árið 1956
— Sala verkun og verð.
Stuðzt við ársrit Samlags skreið-
afframleiðenda sem og tölur úr
grein Jöhanns J. E. Kúld.
Ef skreiðarframleiðsla umgetið
ár, 11.505 smálestir 'hefði öll verið
hæf á Ítalíumarkað, eða aðra Mið-
stæða, fyrir £ 290 smálestina eða
13,253 kr. hefði söluverð skreiðar
numið 152.475.765 kr.
Reynslan var hins vegar sú, að
88% af heildarframleiðslu, eða
smál. 10.124 var selt til Afríku fyr
ir £81 min.na verð pr. smiálest,
eða £ 209, kr. 9.551. Samtals kr.
,96.694.324. En fil í’taMu umgetið ár
voru aðeins sel'dar 1381 simá'l. ó
£ 290. Fyrir kr. 16.302.393. —
Þessi ófcagstæða útkoma vegna
Aíríku-söiu, rtisðað við Ítalíuverð,
nemur kr. 39 milijónum og tæp-
lega hálfri. Með góðu hráefni, sem
og skreiðin varin vætu, hefði þessi
' stórá upphæð getað kiomið útgerð-
inni til hagsbóta.
Enn skortir áhuga á úrbótum.
Enn sem Ikiomið e'r hefir þessi
sjláilfsagða nauðsyn, að verja skreið
ina vætu og útiloka hinn mikla vá
gest, jarðslagann, eikiki hlioitið ót-
hygili né ótouga útgerðarmanna,
þanniig að miálið ihafi fengið „byr
U'ndir báða vængi“ því fer mjög
íj'arri. Þó h'öfuim við fordæmi feðr
anna, sem uim aldaraðir hafa heft
sikreið. Fyrst í grj'ó'tþyrgjium — o-g
síðar af li'tiluim efmum byggt hjalila
úr timibri. Þá má einnig banda á
að ibændur nú Sió'ta eniga sétu o-
varða.
Eins er vent og skylt að geta, að
þegar ég sýndi fraimikvæmda.sit!jóra
Skreiðarsamlagsins, hr. alþm. Jó-
hanni Þ. Jósefssyni fyrirmynd
(miodel) .aí nýjum þriggja hæða
skreiðafhjal'li með ylfirlbreiðslu var
hann 'fljötiur að flýsa ytfir að sér
litist vefl ó þessa hugmyn'd — og
'að sjláflífsagt væri að reyna þessa
þur.rkunaraðferð. Stjórnarformað-
ur hr. Óskar Jónssion tók jóflcvætt
undir það. — Báðlagði J. Þ. J.
miér að sæk.ia til Fiskveiðisjóðs um
(styfk) nægílegt fé ti'l' að gjöra
þessa tilraun með herzflu slkreiðar,
eins og é’g ihafði hugsað það mál.
Hjalfl'ur 15x6 með þrem þurrk-
hæðum, 270 þurríkmetrar. Yfi-r-
breiðsla í þrem stykikjuim, þvert
ytfir hjalflinn, þannig að hliðar
hjafl'lsins eru einnig varðar vætu
1,5 m niður og vefl hugsað fyrir að
festa verjurnar sem og fafka fljót-
lega atf.
Stij'órn Fiskimálasj'óðis tók það
dauít í m'álið, að ekki taldistmögu
l'egt að gjöra neitt í þessum fram-
kvæmdum t^yrir þá áhern. Það er
þó ekki vert að vantreysta þvi, að
stjórnin, við n'.án.ari 'kynni og at-
hug’un, veiti miáfli þessu skilning —
og stuðning til framkvæmda. —
Enda er hér um alvörumál að
ræðá fyrir útgerðina, sem úr verð
ur að bæta. Þar sem aðeins 10—12
% af skreiðarframleiðslu er sölu-
hæft á markað menningarþjóða
■fyrir fullt verð.
SigurSsson sjómaSur
Yfirbreiðslur,
toilar og fyrirgreiðsla.
Eg hefi tvóivegis óft viðræður við
sjíávarútv egsmál aráðh erra, Lú ðvík
Jósöfsjon um þetta máfl, og hefi í
bæði s&iptin mætt skiflning og vel-
vilja. Þætti mér ekki óiíklegt, að
imláfl þetta ætti styrka stoð fyrir at-
beina ráðherrans, þegar hari verð-
ur var ólbuga útgerðarmanna og
þeirra, .sem að málum þessum vilja
vinna íyrir. land og þjóð.
Eg leyfi Qiér að beina þeim fiL
maelúiri t'i) förstjófa einustu sa.ni-
taka skreiðanframleiðenda, Samlag
inu,. að -liann be.iti -sér fyrir að
kioma þeim tiflraunu.Tn í fram-
'kjvæmd,- 'sem umræðir -í þessari
grein-.-SjáMur er óg reiðubúihn ti.l
að vinna a.ð þessu þjóðnýi,a rnáli
í 'saniráði við hann, sem og v.eita
hverja- þá fyrirgfeiðalú,. er ég iniá,
' eins og að útvega teikningar, -yfir-
breiðslur og „vera með í vprki“.
.Vona ég, að-sflíkt saimstarf, sem hér
'um ræðir, megi takast.hið aílra
jíyrsta. . -
Páll OddgeirsBon.
í síðdegisútgáfu Morgunblaðs-
ins s. 1. kosningadag ræðir Pétur
Sigurðsson, sjómaðúr, skiparekst-
ur Sanrbands íslenzkra samvinnu-
félaga. Tilefni þessa virðist vera
ræða mín í umræðum stjórn-
málaflctkkanna, sem fram íóru í
útvarpinu.
Einnig ræðir hann um - hafnar-
m'áfl í Reykjavií'k og „hatfnarsér-
fræðinga Fraimisóikrjariflio(kksi'ns“,
eins og hann kicmst að orði. Gætir
þar sömu skioðunar og áður heíir
kioimið fram í Miorgunblaðinu, að
engir megi .um bæjarir.ál tala aðr-
ir en SjiáltfsitæðBmenn. Haífldiór
Sigunþórsson, stýrimaður, hefir
svarað þvi mjtög skiflmerki'Iega,
som að h'ölfninni lýtiur, og skal ég
ekki fjö'lyrða 'því íremur bar um.
Balfldór er öðrum fremur hætfur
til' þess að rita um þau rnáfl.
HVAÐ viðkiemur þeim orðum
Péturs, að „ekkert af skipum Sam-
band'sins er sknáð 'héða’n“, og enn
fremur að það „sýni vinarhug
Framsóknarmanna til sjömanna í
Reyk'javík og borgarinnar sjáfllfrar",!
vil ég benda Pétrí á etftiftfarandi,
átriði:
Það er ekki rétt, að ekkert atf
saimvinnuskipunum eigi hér heima-
hctfn. Ms. Hefl'gaí'ed'l er skráð hér i
Reykjavík. Það var keypt næst ó
undan ms. Hamraf'elli, og var á
sánúim tíma síærsta slkip samvinnu-1
flotans oig er enn stærista vörutf'lut-n
in.gaskipið þar atf. Hin samvinnu-
skipin eiga heima'hafnir í öðrum
landshlutum og- er það réttmæt
viðurkenning þeiss, að saimvinnu-
m'enn um land alt eru undirstaða
sairivinr.us'tarfsins og að skipin
þjóna þeím ölflum jatfr.it, enda skip-
in þeirra eign. En þótt sikipin eigi
ekki öfll heim.atoöfn hér i Reykja-
vdk, þá skiplir það emgu- m'áfli hvað
varðar gjöfl'd tifl bæjarBrjióðs. eða
Reykjavíkurhatfnar. Sflripad'eiild
Sainiiband’sins greiðir útsvör af
skiparekstrinuim tifl Reykjavík'ur-
bæjar. Það gæti t. d. verið íróðl'egt
fyrir Pótur að kynna sér hve út-
’SVör sk ipade ifldarinnar námu
hiárrí upphæð fyristu 10 áricn í
starfssögu hennar, og bera það
saman vi'ð útevarsgreiðsiliur Eim-
skipafélags ísfl.andis á sama tíma,
en það fyrirtæki greiddi engi-n
útsvör fram td síðasta ótb.
■ EINNIG vifl’di ég benda Pétri á,
þar sem æitla mlá að harin eigi
heiim'angengt i bæfcur Reykjavtfkur-
haínar, eif- Ihann viH svo viðtoafa,
að samvinr.u13ik.ipin sitja hér við
sama borð og 'önnur skip í greiðsl-
um toaínargjsl’da. Gjc'fld til.jiafnar-
innar munu íara eftir vörumagni
og við'fccanutima, slgeriega burtséð
frá þv'í hivar sk'ipin eru sikráð. f
þvá samibar.di mætti og benda á,
að skipadeiiid greiðir hafnarg.jöld
til bæjarias fyrir ms. Hamrafell,
sem þó kerour .aidrei hér að
bryggju, en hefir sj'álft lagt sér
tiil r.auðsynflegt bóflíæri á ytri -höfn-
inui. Skipadeild greiðir einnig fjór
eða fimmfalt veltuútsvar fyrir ms.
Hamrafefll fram yfir öll önnur
skip.
Aif o'far.ritiuffiu m.á sjá, að hin
niðrandi ummæfli Péturs Sigurðs-
sonar, sj'ó’manns, uim skiparekstur
saimvinnuimanna á sér enga stoð í
raunverujlei'kanum. í fyrsta lági er
eitt 'sacnvinnuskipanna skráð hér í
ReyfcjaivSk. í cðr-u lagi greiðir
skipadeifldin útsvör til bæjarsjóðs
aí öllum samvinnucflripunum. í
þiiðj'a laigi greiða samvinwuskipin
ö>IQ venjuleg gj'öfld til hafnarinriar.
í tfjórða lagi eru greidd hafnar-
gj'öi'd fyrir rns. Hamrafell, sem þó
kamiitr afldrei ir.n á innri hfc'fni'na
og toefir sjáltft flagt sér til bólfæri,
Óg í fimmta flagi er greitt fjór- eða
fimmíalt vfctftuúitsvar fyrir þetta
sanr.a skip.
ÞAí> MUN sammæfli allra
þeirra, se;m ekki eru viljandi slegn.
ir blindu, að íra.tetak samvinnu-
manna á sviði skipariekstrar sé til
hinnar mestu fyrirmynd.ar. Skipa-
stóll þeirra hefir á þeim tæpu
e'Uefu árum, sem skipadeildin hef-
ir stsrfað, náð nær þrí 28 þúsund
smáflestum og er Pétri Sigurðssyni
írjáflist að bera það saman við skipa
&áól annarra ski.paféiaga hér á
iandi.
Bí' ræða skal. um vinarhug einn-
ar eða amrarrar skipaútgerðar til
sjómanr.a, þá mætti hafa með til
hfliðsjónar tovað þær hafa skipað
'Sjáir.rónr.uin œörg skiprúm á toverj-
uim tiílteg, svo að eittfiwað sé nefnt.
Pétur getur einnig, ef hann kærir
sig u.m, borið saimvinr.usikip.in við
önnur skip hvað það snertir.
ÞAÐ MÁ.VBRA, að það sé auð-
vefldasta fleiðin til þess að vera
sleginn til riddara hj'á Sjálfstæðis-
flokknum að torópa upp staðlevsur
um Sfl.mvinnufclögin. Þess skildu
monn þó gæta, þegar þeir hasia
sér .vöil'l á opir.berum vettvangi, að
íara ekki með augfljós ósannindi,
jaínW'el þótt um sasnyinnumál sé.
Örlygíir Hálfdánarsen.
Dánarminning: Leó Eyjólfsson
Hinn 14. fébrúar s. fl. andaðÍBt
Leó EyjóIfissoUj bitfneiðartsí.jóri á
Ákranesi. 'Öifcför hans fór fram
friá Akranieskirlkju í daig,. hinn 22.
febrúar, við iriikið fj'ölmienni.
Leó Eyjóflifsson var einn af 15
Systkinum, eem oft voru kennd
við Bræðratungu á Afcraneisi, e.i
þar bjuggu íoreldrar þeirra, Haíl
béra Magnúsdóttir og EyjióMur Sig
urðssion aflflan sinn búsfcap, o-g þar
fæddist Leó hinn 10. nóv. 1895.
Foreldrar hans voru tápmikið fólk
»g. dugfliegt ir.'eð ufbrigðuin,. enda
hafa börn þeirrg og_ afkomendur
sýnt.það cg sa.inað, að þaim er
Kapp og dúgitu* í bflóð borið.
Faðíririii var sj&riaður lengi
framan aí, og fóru synir hanis að
daénni ’.föðu'r síns' í því' éfn'i', urðu
afllir vöskuistu'Sj'ómenn ög eftinsótt
ir vegna diugnaðar,-en- h'eimilið var
þungt og þunfti- miikiiiB mieð. Fóru
bræíurnir tifl sjós fil'estir um eða
rétt eftir fermingu. Aiflinn var .oft
stopuflfl og því stundum þröngt í
búi, húisakynnim lítil og ófulfltoom
in, en kjarkurinn og sjáflfebjargar
viðleitnin ódrepandi, og afldrei var
leitað tifl annarfa nm hjállp, þótt
syrti í álinn, og skortur væri á
margu, sem sázt mlátti vanta til
líifsinis viðurhafldis, enda var á þeim
'ánum ekflri óaflg'engt að alm'enni.ng
ur liði skort tímaim saman, þótt
færri væpu í heimi'li en í Bræðra-
fungu á þeim árum. En sysfckinin
í' Bræðraitungu unnu sigatr í bar
áttunni við 'skorlinn og afllsleysið.
Að vísu muri sá sigur stundum.
haía orðið nokkuð dýrkeyptur, og
sJkMið eftir si'g ör, eins og oft vill
verða.
Leó Eyjól&son stndaði sjó lengi
framan af ævi, lauk sjómannaskóla
' práfi cg var stýriimaður á skútu
og formaður um nokkurt skeið.
En snemma varð hann að hætta
i sjótteennrku vegna þass að fæturn
: ir bifluðiu. Hafði hann fengið bein-
| kröm þegar h'O.ium var eitt sumar
: komið íyrir hjá óviðkoman.-i fólki
um sumartíma, þegar foreldrarn
.ir fóru í kaupavinnu. Leiddi það til
þess, að hann varð að hætta sjö-
(Framh. á 8. síðu)