Tíminn - 26.02.1958, Page 7

Tíminn - 26.02.1958, Page 7
T f M I N N, miðvikudaginn 26. fcbrúar 1958. 7 Merkilegt grasafræðirit í undirbúningi: FLÓRA EVRÓPU GRASAFRÆÐIN er oiðinn svo snar þáttup 'á mörgum sviðum mamiilegs lifs, að það eru fleiri en vísindamennirnir einir, er bíða í ofvæni • eftir mikiu grasafræðiriti, sem nú er í smíðurn. Hér er u:n að ræða fúilikomna E'vrópiuiflónu með stuttum iýsingum á öllum blóm- plöntúm úg. byrkninguim, er vaxa villt í átfunni. í fyrstu var ætlun- in að sleppa Evrópúhluta Ráð- stjórniarrTkjanna, þar eð honum hofðú verið... gerð skil í nýju sovóaku flórunr.i. en nú hefir ver- ið áikiveðið að taka hana með. Sú breytúlg er áreiðanlega til bóta, þó að fcún. tósti viðbót 1500 teg- unda í ritinu; en þar verður sam- tals iýst .16000—17000 tegundum þlantnæ Hér er ekki aðeins á ferð inni glæsilegt rit, byggt ó nýjustu heimildum, heldur er þetta og fyrsta fuíikc'mna fióra heillar álfu (ekfki aðeins Eyrópu), sem gefin hefir .verið út. Hins vegar eru í undirfouningi nokkrar flórur, er ná yífir stór svæði, svx> sem Malaja- lönd og auistur eða vesturhluta Mið Af’ríku. Áðúr' fýrr voru Eokkarnir og lýsíngar viltra þil-antna nær a-litaif aniðaðar við strangt afmöríkuð svæði og_ landamæri látin ráða. Þar sem fíórur voru gefnar út, náðu. þær. aðeins yfir viðkomandi land, en náttúrleg gróðurtakmörk sárasjalflán tökin til greina. í Evrópu eru mörg óiik lönd og landamærin sífelldum breytingum háð. Sá, sem ællar að rannsaGca til hlítar einhverja áíkveðna ev- rópsik^ þlöntutegund, þarf ef til vill að leitá i allt að 100 bókum gáfunni verið lokið uan það bil ó fimmtán órum. Flóran, á að verða þrjú eða fjögur bindi, allt að 4000 blaðsiður, og æliunin er, að fyrsta bindið komi út að fimm árum liðn-, um. Það er liíka hætt við, að kiostn aðurinn verði mikiil, ekki aðeins við prentun og útgáfu, heldur milk'Lu ffremur við undirbúning verksins og þær umfangsmiklu rannsóknir, sem þurffa að fara fram. Enn hefir ekki verið ákveðið með útgefanda, en eitt fremsta út- gáfufyrirtæki háskólanna hefir tek ið lifclega í máiið, og annað þekkt fyrirtæki hefir einnig hug á út- gáfunni. Ritstjórnin er því bjart- sýn í þessu efni. Hvað við kemur kostnaðinum við samningu ritsins munu nefndarmeðlimir og ráðu- nautar, sem allir haifa. á hendi tíma freka háskólakennslu, vinna sjálf- boðastarf. Þrátt fyrir það mim ráðning æfðra ritara- og rannsókn- armanna kosta mikið fé. Allt erl þetta samt á góðri leið. Konung-! lega féiagið hefir þegar veitt smá-l upphæð til sérrannsckna og ráð-l stafanir haffa verið gerðar til að afla þess fjiár, sem 'á vantar. Ætt fyrir ætt. ÞAÐ ER vitað mál, að flóra á borð við þessa getur ekki tekið efnið til meðferðar frá öllum hlið- uim. í stuttu miáli sagt er henni ætl að að lýsa — ætt fyrir ætt og ætt kvísl eftir ættkivísl — öllum teg- undum evrópskra blómaplantna og byrkninga, og þar verða greining- ariyklar fyrir ættkivíslir og tegund- ir. Á eftir lýsingu hverrar íegund- ar verður stutt yfirlit yfir land- fræðilega útbreiðslu hennar og ná kvæmlega tilgreind þau lönd, þar sem hún finnst... Engar myndir verða í ritinu. Ekki verða þar held ur nein nölfn á þjóðtungum viðkom andi landa, þar eð slífct myndi lengja textann mjög verulega, vegna málafljöldans í Evrópu. Þó að verkinu séu þannig tak- mörik sett, er erfitt að ókveða, hvað á að hafa með og hverju skal sleppa. Á t. d. að taka bastarða með eða ekki? Er kannski hægt að lýsa með örfáum orðum í hivern ig jarðvegi tegundin vex, þó að 'kunnugt sé, að sOífct getuir verið mjcg mismunandi eftir löndum og jafnvel víða ekkert um það vitað? Og síðast en efcki sízt, hvaða skiln ing ber að ‘leggja í orðið „tegund“? Það atriði er að mörgu íeyti auð- véldara viðfangs nú en áður var, þvi að rannsóknir haffa leitt í ijós, að margar plöntur eru fæddar með þeim ósköpum, að framleiða fræ án kynjaðrar frj ógunar. Þ'ctta fyrirbæri, sem kallað hef- EFTIR HELGINA DON QUIJOTE SKRIFAR: (að frátöldum mýmörgum tímarit- um) á fjolda tungumála, og svo mikið safn er tæpast að finna nema í stærstú visindabókasöfnnm álf- unnar. Hann á cft ekfci annars úr- fcosta, þótrtl Iha'nn þurfi aðeins að fá upplýsiiigar um, í hvaða löndum tegundin vex. Auk þess er það stað reyndj að engin viðhlítandi fræðsluirit eru tii um plöntugróður margra Evróþulanda. Vandasamt verk. TIL ÞESS að safna saiman, velja 'og flukikaþær upplýsingar, sem fá- anlegar egu á þessu sviði, þarff mifcla vinnú og vandasama. Hefir því verið sett á laggirnar ritstjórn, er (hei^r.- nána samvinnu við við- koimandi lond og skipuleggur víð- tækar rannsóknir, svo að sem bezt ur lárangur n'áist. En þótt erfiðleik- arnir sóu augljósir, er langt síðan þönfin á slíku riti var almennt við- unkenncL Það var samþykkt á grasa fræðiþinginu í París 1954 að hefja undirbúning að újt-gáfu flórunnar, og í árstok 1955 var skipuð nefnd brezkra og írskra grasafræðinga til i að hrinda verkinú í framkvæmd.1 Nefndin kom fyrst saman í febrú ar 1956, og upp úr þeim fundi varð , ti'l ritstjórn sú, er nú starfar. Ritstjórnin sem jafnframt er framkvæmdanefnd, er 6kipuð nolkkum mönnurn ffrá fimm hásfcól- um; fprmaður er T. G. Tutin, pró- fessor i Leicester og ritari dr. V. H. Heywaod í Liverpool. Aðal- stöðvarnar eru í Hartley grasa- fræðistoffiiuninni við Liverpool-há- sfcó'la. Meðal ráðunauta nefndar- innar em forstjóri Kewgarðsins, safnvorður grasafræðideildarinnar í British1 Museum og fimim merkir grasafraiðingar á meginlandi álf- unnar. Einnig eru í hverju landi einn eða fleiri aðstoðarmenn, sem hægt leita ráða hjá og ætlað er að geffa sénfræðingum upplýsing ar um hvað eina, er að flóru við- komand'i lands Jýtur. Þegar hefir tekizt j?óð samvinna við mörg lönd í þessu éfni. Höfuðfcostur fyrir- kotmulags þessa er sá, að þótt verk sviðið sé í mörgum löndum og ritið sc að ofni og útliti verk margra þj'óða, verður starfinu stjórnað írá einni miðstöð — Englandi, og öll- nm gögnum ber að ákiia í hendur ritara framkvæmdanefndarinnar, dr. Heywvjods í Liverpool. 4 þúsupd blaðsíður. VEIÍK SEM þetta hlýtur að taka langani.'Éíaia og ráðgert er, að út- Nútímaþjóðffélag hurðast við að halda uppi matvælaeftirliti. — Gengur slíkt misjafnlega, enda munu margar misjafnar hend ur fjalla um þá matargerð, sem innt er af hendi utan heimila og meint er sem söluvara. Það liggur þó í a'Ugum uppi, að eftirlit með tilbúningi þessara verksmiðjufæðu er bráðnauð- synleg og má í engu slaka á árvekni um hreinlæti og gæði þess efnis, sem maturinn er gerður úr: ÚRGANGUR, PYLSUR OG BJÚGU Það sagði mér kjötkaupmaður fyr- ir mörgum árum, að álagning á kjöt, væri það lág, að hefði hann ekki pylsugerð jafnframt verzluninni, þá væri höndlun hans harðla bágborin. Allir af- gangar, sem honum yrðu ann- ars verðlausir, færu til vinnslu í pylsugerðinni. Bjúgna og pylsugerð hér og annars stað- ar byggist að miklu leyti á þeim kjötafgöngum sem tflfalla hverju sinni og svo því kjöti, sem fer í iágan flokk. Ef fyllsta hreinlætis er gætt, er þetta síður en svo óaðgengflegur matur og reykt bjívgu, eins og þau voru búin til á heimiium hér áður fyrr, gáfu góðu hangi kjöti ekkert eftir. VÉLVINNAN OG HVEiTIO Nú eru hendur húsmóðurinnar hættar að troða kjöti í langa og lítið mun um það, að feit bjúgu hangi í eidhúsum og bíði reykingar. Farið er að vinna þennan viðkvæma mat í vél- um. Er út af fyrir sig ekfcert athugavert við það. Hitt er öilu verra, þegar farið er að velkjast með afgangs afganga í þessum matargreinimi og bjúgu eru gerð úr kjötffarsi, hveitinvenguðu, sem kemur aft ur til pyiíugerðanna úr verzl- ununum. Fer þá að verða lítið eftir af því, sem gerði bjúgun að ætum mannamat. Það er nefnilega hægt að gjörnýta mat þannig, að siðasti afgangurinn verði óætur, hvernig sem með hann er farið. REYKT KJÖT VERDUR SÚRT Ilér um árið í'engu pylsugerðir senda einhverja þýzka sérfræö inga til að leiðbeina um pylsu og bjúgnagerð. Hafði þá lengi géngið illa að fá sæmilega æt reykt bjiigu sunnan Holtavörðu heiðar. Eitthvað batnaði þetta eftir komu sérfræðinganna. Nú virðist aftur ætla að fara að sækja í sama farið, hvað reyktu bjúgun snertir. Eins og alkunna er, þá getur ailt annað komið fyrir reyktan mat en hann súrni. En á þessari öld tækninnar og iðnmenntunar og heilbrigðiseftWits hefur þetta breytzt eins og annað. Það er nú aftur farið að bera á óbragði af reyktum bjvigium, sem íramieidd eru hér í Reykja vífc. Nýlega keypti reykvísk húsmóðir bjúgu tfl hádegisverð ar. Þa-u voru nær óæt fyrir súr. Þótt margt sé skrifað á reikning kaupmanna, er svona lagað ekiki þeim að kenna. Reyktur matur á að geta geymzt án þess að hann súrni. Þessi bjúgnasúr er heldur mik- illi gróðafíkn að kenna hjá þeirri pylsugerð er bjúgun geröi. í þau hefur áreiðanlega verið notaður kjörtfarsafgang- ur, en kjötfars hefur tiihineig- ingu til að súrna, hvað sem því nú líður, að hveitijafning- ur sá, sem kjötfarsið er, hlýt- ur að teljast ónothæft kjöt- meti í bjúgu, sem á að reykja, þóitt fullvís't megi telja, að hann sé notaður almennt við bjúgnagerð. Þótt sú pylsugerð, sem framleiðir súr, reykt bjúgu, hafi unnið sér töluvert til óheigi, er hér ekki vett- vangurinn til að binta nafn hennar, enda mundi það varða við lög, þótt það virðist ekki varða við lög að framleiða skemmdan mat. GJÖRNÝTING AF- GANGANNA. YfirleUt er fólk hér á landi sein- þreytt til vandræða, þegar um afarkosti í matarkaupum er að ræða. Virðist það tafca við skemmdu og óskemmdu jöfn- um höndum, án þess að hafa um það frekari orð. Á þetta náttúrlega sinn stóra þá’tt í því, hversu illa tekst til stuiidum um matargerðina. Enginn skyldi halda, að franfleidd scu súr bjúgu vfljandi. Þau eru súr vegna þess, að hér er við líði kenningin um gjörnýtingu afganganna. Sú kenning getur verið skapleg, ef fyllsta hófs og þrifnaðar er gætt. ir verið geldæxlun (apomizis), get- ur Iei’tt ffi’am á sjónarsviðið plöntu hópa, er greina sig frá öðrum plönt um í sm’ávægilegustu atriðium. Áð- ur var slíkum plöntum oft gefið sérstakt nafn, en nú hefir komið á daginn, að þær eru aðeins mismun andi útgáfur. einstaklinga, en ekfci aðs’kildar tegundir. Þessum „geld- æxluðu tegundum“ verður því sleppt. Enska eða latína? ÞÁ VAKNAR enn ein spurning: Á hvaða máli á flóran að vera? Engin fullnaðarákvörðun hefi ver ið tcfcin um það ennþ'á. Víst er, að svona rit dreiifist um ailan heim, og grasafræðingar í öilum heims- álffum með 'hinar óskyldustu þjóð- tungur ílá það í hendur. Hvaða mál 'koma þá helzt að notum? Að áliti fra'mkvæmdanefndarinnar eru þau aðeins tvö, sem tfl greina koma — enska eða lat'ína. Latína er enn þann dag í dag aiþjóðamál grasa- fræðinnar, a. m. ik. verða allar lýs- ingar á nýjum tegundum að vera á því máli, ef þær eru tefcnar gild ar. En er ekki eins líklegt, að meiri 'hluti þeirra, er eiga að hafa nat Evrópuílórunnar, sfcflji svo lít- ið í latíu, að þeir geti ekki lesið hana sér til gagns. Og ef gengið er framihjá latínunni, virðist ensk- an vera eina lifandi m’álið, sem til greina kemur vegna þess, hve út- breidd hún er. Nefndin hefir ekki enn fcomizt að neinni niðurstöðu, eins og fyrr segir; sýnishorn, sem þegar liafa verið send út, voru bæði á ensku og latínu, og var álit manna á báðum máilunum nckkuð jafnt. Ef til vill verður fflóran Ifyrst gefin út á ensku og síðar í latn- eskri útgé'fu. Hverjum er svo rit þetta ætlað? Ekiki þarf að fara í einar grafgöt- ur með nytscmi þess fyrir grasa- fræðinga, einkum þá, sem vilja afla sér staðgóðrar þekkingar á ev- rópsfcum plöntum, en hafa ekki að gang að flórum álfunnar, og eru það helzt Ameríkumenn. En auk þess er fjöldi manna í öðrum starfs greinum, sem æsfcja frefcari þekk- ingar á flóru Evrópu og vaxtarstöð um plantna þar. Má þar til nefna búfræðinga, skógarverði, garð- yrfcj'umenn og vísindamenn, sem vinna við greinar, er tengdar eru grasafræði á einhvern hátt. Líka geta fornfræðingar, sagnfræðingar og listfræðingar haft mikfl not af þessu riti, a. m. k. að einhverju leyti. Allir þessir menn og fjöl- margir íleiri ge:a sótt nýjan fróð- leik og þekkingu í þann Mímis- brunn, sem Evrópufílóran verður, þegar hún lofcsins stendur í hillum bókasafan um víða veröld. ('Þýtt úr „The' Times“ frá 2. nóv. 1957 samkvœmt ósfc ristjórnar flór unnar). Ingimar Óskarsson. Snjór og vatn drýpur af skóhlífum og stígvélum og stendur i pollum á gólfinu, sem svo breytast í bletti á gólfdúknum, sem stundum er erfitt a3 afmá. Hér er mynd af málm- skúffu með grind í, þar sem skorða má skóhlífarnar og þá drýpur vatn- ið í skúffuna. ELDHÚSSKÚFFA Á HJÓLUM Gæti það ekki sparað mörg spor að hafa skáp i eldhúsinu, þar sem renna mætti inn í svona kassa á hjólum? k víðavangi Eins og væri eftir Orweeli í gær birtu dagblöðin yfirlýs* ingu frá stjórn íslenzkra aðalverk taka s.f., undirritaða af öllum stjórnarmeðlimum, þar á meðal fulltrúum Sameinaðra verktaka. Sjálfstæðismaðurinn í stjórninni undirritaði yfirlýsinguna liik- laust eins og aðrir stjórnarmenn. í þessari yfirlýsingu er gersam* lega hrundið rógssögum Morgun- blaðsins um aðild Sambands ísl. sainvinnufélaga og Regins li.f. að \'örukaupum á Keflavíkurflug- velli og vöruflutningum út af vellinum. Þar er líka hrundið skröksögu Mbl. um milljónavið- skipti. Eftir birtingu yfirlýsing- arinnar stendur ekkert eftir af ski-ifum Mbl., nema illkvittniu og rógurinn. En livernig brégst blaðið þá við? Það prentar yfir- lýsinguna og segir svo á eftir, að hún staðfesti skrif blaðsins! Þetta er eins og að segja, að.svart sé hvítt. Þetta er sami hugsunar- liátturinn og fram kemur lijá „Stóra bróður“ í skáldsögu Ór- wells „1984“, þegar hann segir, að stríð sé sama sem friður. Þetta er hugsunarháttur þeirra, sem fyrirlíta fólkið/cn heiðra einra’ð- Lygin haggast ekki Það er fróðlegt að líta nánar á þelta. í yfirlýsingu Aðalverk- taka segir orðrétt: „í einu dag- blaðanua er fullyrt, að Reginn hf. eigi vörur þessar og selji þær (þarna er átt við Mbl.). — Þetta er rangt. íslenzkir aðalverktakar s.f. eiga þessar vörur og annast sjálfir sölu þeirra, þó að hún fari fram í vöruliúsum Regins h.f. Þetta eru orð stjórnar Aðalverlc- taka. Þetta eru líka orð fulltrúa Sameinaðra verktaka. Hvernig bregst Mbl. svo við, þegar þann- ig er flett ofan af rógsskrifum þess? Það endurtekur lygina. í eftirmála segir blaðið um þetta atriði: „ . . . Það stendur éftir sem áður óhaggað, að liér er um að ræða mesta vörúbrask, sem stofnað hefir verið til óg það er Reginn h.f., sem liafði alla for- göngu . . . “ Þetta eru nazistískar, áróðurs- aðferðir. Kjörorðið er: Lygin skat standa. Eða eins og Mbl. orðar það: „Það stendur óhaggað“. Þetta cru miklu Iærdómsríkari áminning um andlegt ástand sumra íhaldsforingja en frásögu Bjarna Benediktssonar um að hann hafi komið of seint til aftölc- unnar í Berlín um árið. Fordæming á braskinu í frásögn Mbl. af vöruflútning- unurn af Keflavíkurvelli segii-, að þar sé „mesta vörubrask, sem stofnað hefir verið til“. Áður er í blaðinu rætt um milljónagróða. í yfirlýsingu stjórnar Aðalverlc- taka, Sjálfstæðismanns eins og aiinarra, segir að upphæðiu sé alls 207 þúsund krónur. Það er þvi „mesta brask, sem stofnað hcfir verið til“. Einkennileg er þessi fullyrðing, þegar þess er gætt, að á s. 1. sumr flutti ílialds- fyrirtækið Sameinaðir verktakar, undir framkvæmdastjórn Thors- ara, vörur af vellinum fyrir lielm- ingi liærri uppliæð, án þess að nefnt væri í Mbl. Þetta sýnir hversu fordæming Mbl. á „braslc* inu“ er einlæg. Málið er upplýst Mál þetta er nú upplýst lil fulls. Aðalverktalcar fengu heim- ild utanríkisráðlierra til að flytja vöruafganga af vellinum og selja. Vörur þessar liöfðu komizt í eigu þeirra í sambandi við yfir- töku mannvirkja og verkefna á vellinum. Leyfið var liliðstæll’ leyfi, sem Sameinaðir verktakar fengu í sumar. Aðalverktakar liófu því næst að' flytja þennan varning út undir eftirliti mats- nianna, er lögreglustjórinn í Keflavík skipaði. í þessum varn- ingi voru hlutir, sem Sölunefnd varnarliðseigna liefir hingað til ein haft nieð liöndum og selt fyr- ir hönd ríkisins. Að tilmælum liennar voru flutningarnir stöðv- aðir þegar nokkru áður en Mbl. lióf rógsskrif og utanríkisráð- herra ákvað að rannsaka málið (Fiumhald í 11. síðu->

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.